Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. 61 Dóttir Diönu Ross: Vill feta í fótspor móðurinnar Söngkonan Diana Ross hefur staö- iö í miklu stríöi undanfarið vegna dóttur sinnar Rhondu, 17 ára. Stúlk- an sú hefur áhuga á aö fara í fótspor móöur sinnar og veröa fræg söng- kona og leikkona. Það er einmitt áhyggjuefni móðurinnar. Diana hefur reynt að segja dóttur sinni frá hversu hörð þessi atvinnu- grein sé og hvaö hún hafi þurft að leggja mikið á sig til aö komast á toppinn. Rhonda segist ákveöin í að flytja til Los Angeles og reyna fyrir sér á tónlistarsviðinu. í fyrstu trúði Diana Ross ekki hót- unum dóttur sinnar og lét þær sem vind um eyru þjóta. En loks var ástandið orðið þannig að dóttirin tal- aöi ekki um annað en að verða fræg og þá komst Diana ekki hjá þvi að trúa að hér væri alvara á ferðum. eyðir mestum tíma sínum með mér,“ sagði Bach í viðtali við þýskt tímarit. Tina skildi við eiginmann sinn, Ike Tumer, fyrir tíu árum. Hún hefur venjulega ekki talað mikið um elsk- huga sína en samband hennar við Þjóðverjann hefur þó ekki farið leynt. Bach keypti Cartier hring handa söngkonunni en ekki er talað um trú- lofunarhring í því sambandi - heldur var hann afmælisgjöf. Tina Turner eyöir mjög litlum tíma orðið í Banda- ríkjunum þótt hún eigi heimili í Los Angeles. Hún vinnur mikið í London en slappar af í Köln þar sem kærast- inn býr. Erwin Bach ér markaðsstjóri fyrir EMI-Elektrola fyrirtækiö í Þýska- landi, sem gefm- út plötur hennar þar í landi. Þau hittust fyrst fyrir tveim- Diana segir að hún vilji börnum sínum allt gott og þess vegna er hún alfarið á móti að þau leiti sér frægð- ar. „Sviðsljósið er ekki fyrir mín börn,“ segir hún. „Það er virkilega erfitt að komast áfram í „show busi- ness“ og ég hef sagt Rhondu frá hversu hart við í Supremes þurftum að beijast. Öfundin og baktalið er alls staðar í kringum þá sem eru á toppnum." Rhonda leit aðeins á móður sína og sagði: „Mamma, þú fékkst þitt tækifæri - nú skalt þú leyfa mér að prófa mitt.“ Diana Ross er ákveðin kona og sagði dóttur sinni að hún myndi aldrei leyfa henni að flytja einni til Los Angeles og það gæti hún haft. Kunningjar Diönu segja að hún hafi lagt mikið á sig alla sína tíð til ur árum þegar Tina Tumer kom til Þýskalands en þá tók Bach á móti henni á flugvelhnum í Dusseldorf. „Ég setti farangur hennar inn í Mercedes-jeppa sem ég var á og á leiðinni til Kölnar ræddum við um allt frá tónlist til hraðskreiðra bíla,“ segir Erwin Bach. Rétt fyrir 49 ára afmælið (26. nóvember 1987) bauð hún mér til London og þá um jóhn gaf ég henni málverk af Mercedes jeppa. Við fórum til Gstaad í Sviss og um áramótin gáfum við okkur þaö héit að vera saman áfram. Um tíma bjuggu þau hjónaleysin í lúxusíbúð Tinu í Los Angeles. Síð- asta sumri eyddu þau á eynni Sardi- niu en fluttu þaðan til Kölnar. Bach segist vera yfir sig ástfanginn af Tinu, enda segir hann hana vera spennandi konu. að börn hennar ættu gott heimih og hefur um leið haldið þeim frá sviðs- ljósinu. Diana, sem er 44 ára, á þijár dætur með fyrsta eiginmanni sínum, Robert Silberstein: Rhondu, Tracee Joy, sem er 15 ára, og Chudney, 12 ára. Þá á hún tvo syni með Norð- manninum Ame Næss, en þau giftu sig fyrir tveimur árum. Margir vhja halda því fram að Diana Ross hafi gifst Norömanninum til að geta lifað eðlilegu fjölskyldulífi og fá traustan bakgrunn. Hún vildi ekki giftast neinum karlmanni sem væri þekktur. Rhonda stendur hins vegar fóst á sínu og vih reyna það sem móðirin hefur reynt og kannski eigum við eftir að heyra í stúlkunni áður en langt um hður. Þau hafa búið saman i niu ár og allir Þíða ettir hjónabandi. En hér er aðeins stund milli stríða því hjónaleysin eru sögð heims- meistarar í rifrildisköstum. Erfið sambúð Menn hafa undrast það lengi hvers vegna þau Farah Fawcett og Ryan O’Neal hafa ekki gengið í bjónaband. Þau hafa búið sara- an um margra ára skeið, eiga bam og hús og aht virðist vera í stakasta lagi Máhð er hins vegar aö ekki er aht sem sýnist. Leik- araparinu kemur víst svo illa saman að stundum sjást hús- gögnin fljúga á eftir öðm hvom þegar hlaupið er úr húsi. Þau hafa búið samaii 1 níu ár og ahan þann tíma hafa aödáend- ur í Holiywood og víðar beðið eft- ir að kirkjuklukkumar ómi og parið hætti að lifa í synd. Nú þyk- ir það hins vegar ijóst að ef pariö færi upp að altarinu gæti það orð- íð hættulegt fyrir gesti og jafnvel prestinn. Þau geta nefnilega aldr- ei verið sammála eina einustu stund og og athöfnin í kirkjunni gæti jú tekiö heila klukkustund. Nú hijóta menn því að fara aö spyrja sig að því hvenær þau skflji fremur en hvenær þau gangi 1 hjónaband þvi útséö ætti að vera um aö það gæti nokkum tíma gengiö. Tina Tumer: Fann elskhuga í Þýskalandi Tina Turner og Erwin Bach eru öllum stundum saman. Sviðsljós Diana Ross ásamt dætrunum þremur: Rhondu 17 ára, sem áhuga hefur á frægð og frama, þá er Chudney, 12 ára, og loks Tracee Joy, 15 ára. fyrir að vera tíu árum yngri en þegar þessi mynd var tekin. Landon og eiginkonan fengu sér andlitslyftingu Leikarinn Michael Landon, sem við þekkjum úr þáttunum Húsiö á sléttunni og sem enghinn Jónatan, hafði miklar áhyggjur af aldrinum og hafði víst lengi gengið með þá hugmynd að fara í andlitslyftingu. Þegar Michael orðaði þessa hug- mynd sína viö eiginkonuna, Cindy, hafði hún sjálf látiö sig dreyma um yngra andht. Það varð því úr aö hjón- in ákváðu að láta framkvæma slíka aðgerð á báðum og það sama daginn. Ekki var um annaö að ræða en að fá þekktasta lýtalækninn til starfans og var hinn vel þekkti Steven Hoeffl- in fenginn th þess. Hann er frægástur fyrir að hafa lagað stórstjömuna Michael Jackson th. Sagt er að Michael Landon hafi fyrir aha muni vfljað halda í hiö strákslega útht sitt svo aödáendum hans færi ekki fækkandi. Michael var farinn aö láta á sjá, enda orðinn 52ja ára. Eiginkonan er hins vegar ekki nema 32ja ára og uröu lagfær- ingar á andliti hennar því ekki jafn- miklar. Þó voru augun aðeins löguð til svo og nefiö og kinnbeinin hækk- uð. Hjónin hafa því yngst um aö minnsta kosti tíu ár hvort eftir þess- ar daglöngu aðgerðir. Dagurinn var ákveðinn 1. febrúar og mætti Michael í aðgeröina klukk- an átta að morgninum. Hann var á skuröarborðinu í sjö tíma en var þá færöur inn á einkastofu. Þá var eig- inkonan lögö á skurðarborðið en hennar aðgerö tók ekki jafnlangan tíma. Nú er máhö aö halda sér viö og þaö veröur ekki gert nema með heil- brigðu lífemi og réttu mataræði. Þaö er mikið lagt á sig fyrir frægðina ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.