Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Qupperneq 44
60 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. Surmudagur 9. apríl SJÓNVARPIÐ 17.00 Richard Clayderman á tón- leikum. Franski píanóleikarinn Richard Clayderman leikur nokk- ur vinsæl lög á tónleikum I kon- unglega leikhúsinu I Lundúnum. 17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. (Rag- gedy Ann and Andy). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannesdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Matador (22). (Matador). Danskur framhaldsmyndaflokkur I 24 (ráttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.35 Ugluspegill. Umsjón Helga Thorberg. 22.15 Bergmál. (Echoes). Fyrsti þátt- ur. Breskur myndaflokkur I fjórum þáttum, byggður á sögu Maeve Binchy. Clare O'Brien er ung stúlka sem býr I írsku sjávarþorpi. Hún er látin vinna I fyrirtæki föður síns þrátt fyrir að hún kjósi frekar að sinna náminu. Hún er þó stað- ráðin í að komast þurt úr heimabæ sínum og i háskóla. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Upp skaltu á kjöl klífa eftir Þóri Jökul. Skúli Gautason les og Sveinn Vngvi Egilsson flytur formálsorð. Dag- skrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Kóngulóarmaóurinn. New Ad- ventures of Spiderman. Spenn- andi teiknimynd um Kóngulóar- mánninn og vini hans sem alltaf eru að lenda I nýjum og spenn- andi ævintýrum. 8.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 8.45 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 9.10 Smygl. Breskur framhalds- myndaflokkur I þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 2. hluti. 9.40 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Bráðfjörug teiknimynd. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árni Pétur Guðjóns- son, Guðrún Þórðardóttir, Rand- ver Þorláksson og Sólveig Páls- dóttir. 10.05 Perla Jem. Teiknimynd. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. 10.30 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks. Falleg teiknimynd. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júl- íus Brjánsson og Saga Jónsdótt- ir. Þýðandi: Magnea Matthías- dóttir. 10.45 Þrumukettir Thundercats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Rebbi, það er ég. Teiknimynd með íslensku tali. 11.40 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.30 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Saevar Hilbertsson. 13.05 Menning og listir. Katherine Mansfield. Katherine Mansfield var bresk að uppruna en fædd á Nýja Sjálandi. Þrátt fyrir stutta ævidaga var lif hennar viðburða- rlkt. Leikstjóri: Julienne Stretton. Framleiðandi: Sue Kedgley. 14.00 Ike. Fyrsti hluti bandariskrar sjónvarpsmyndar í þrem hlutum. Dwight David Eisenhower, fyrr- um forseti Bandarikjanna, var yfir- maður herafla bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri: Melville Shavelson. Framleiðandi: Lousi Rudolph. Sýningartimi 95 mín. Annar hluti er á dagskrá næstkomandi laugardag. 15.35 Undur alheimsins. Nova. Árið 1987, nánar tiltekið þann 23. fe- brúar, varð stjörnufræðingurinn lan Shelton vitni að merkisvið- burði úti í geimnum. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. 16.35 A la carte. Endurtekinn þáttur þar sem við fylgjumst með þvi hvernig matbúa má pasta salat með camembert osti og svínarif með barbequesósu og eggja- pasta. Umsjón: Skúli Hansen. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreasen. 17.05 Golf. Sýnt verður frá glæsileg- um erlendum stórmótum. 18.10 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþróttamönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karls- son. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og friskleg umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Helgarspjall. Þórunn Sigurðar- dóttir leikstjóri, Maria Sigurðar- dóttir leikkona, Jónína Leósdóttir ritstjóri og Sieglinde Kahmann óperusöngkona spjalla við Jón Óttar i sjónvarpssal að þessu sinni. Viðhorf til kvenna. Umsjón- armaður: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: María Mariusdóttir. 21.20 GeimáHurinn. Alf. Litli loðni stríðnispúkinn á hug og hjarta fjölskyldunnar. 21.45 Áfangar. Sérstæðirogvandaðir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir nátt- úrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. 21.55 Lagakrókar L.A. Law. Lif og störf lögfræðinga er ekki alltaf dans á rósum. 22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir saka- málaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. 23.10 Sjálfskaparvítiö. Dante's In- ferno. Sígilda sagan um örlög fégráðugs manns er hér sögð með stórstjörnum í aðalhlutverkum og mögnuðum myndum úr viti. Aðal- hlutverk: Spencer Tracy, Claire Trevor, Henry B. Walthall og Rita Hayworth. Leikstjóri: Harry Lach- mann. Framleiðandi: Sol M. Wurtzel. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Sýningartími 85 mín. s/h. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 00.35 Dagskrárlok. 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólsstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Pétursdóttur. Bern- harður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Jóh. 10, 11-16. Passið ykkur á myrkrinu! |JUMFERÐAR 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Dívertimentó I G-dúreftir Michael Haydn. Félagar í Vínaroktettinum leika. Sellókonsert í G-dúr eftir Nicola Porpora. Thomas Blees leikur með Kammersveitinni í Pforzheim; Paul Angerer stjórnar. Sinfónía nr. 44 i e-moll eftir Jos- eph Haydn. Fílharmóníusveit Sló- vakíu leikur; Carlo Zecchi stjórnar. (Af hljómplötúm.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á jiessu ári. Umsjón: Arni Sigur- jónsson. 11.00 Messa I Langholtskirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Baróninn á Hvitárvöllum. Fyrri hluti. Klemenz Jónsson bjó til flutnings í útvarp og stjórnaði jafnframt upptöku. Upptöku ann- aðist Hreinn Valdimarsson. Flytj- endur: Herdis Þorvaldsdóttir, Hjörtur Pálsson, Róbert Arnfinns- son og Þorsteinn Gunnarsson. Kynnir: Óskar Ingimarsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. Franz von Suppé, Emmerich Kalmann, Ro- bert Stolz, Josef Hellmersberger, Herbert HÚster og Carl Millöcker. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið -„Kaupmaður- inn i Feneyjum" eftir William Shakespeare í endursögn Charles og Mary Lamb. Kári Halldór Þórs- son les þýðingu Láru Pétursdótt- ur. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“. Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tón- list. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur. I þetta sinn Cole Porter. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 islensk tónlist. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þætt- ir um náttúruna. Fjórði þáttur: Auðlindin. Umsjón: Bjarni Guð- leifsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharm- ur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (12.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.00 Rakarinn Figaró og höfundur hans. Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Beaumarc- hais og leikrit hans „Rakarinn frá Sevilla" og „Brúðkaup Fígarós". Siöari hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan. W.H. Auden les eigin Ijóð. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Samtengdar rásir Bylgjunnar og Stjörnunnar. Umsjón Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 10.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 Gunnlaugur Helgason. 19.00 Samtengdar rásir Bylgjunnar og Stjörnunnar. 20.00 Sigursteinn Másson. Óskalaga- þáttur unga fólksins. S. 681900. 24.00 Næturstjömur. Ókynnt tónlist úr ýmsum átturh. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyii FM 101,8 9.00 Haukur Guðjónsson, hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12,00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið í lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 islenskir tónar. Kjartan Pálm- arsson leikur öll bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson, kveldúlfur- inn mikli, spilar tónlist sem á vel við á kvöldi sem slíku. 1.00 Dagskrárlok. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jass & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur I umsjá Sigurðar ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Frá veridallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í um- sjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótunum. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt Meöal efnis: Kl. 2.00 Poppmessa í G-dúr. E. 3.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga f segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gaefunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 16.05 125. Tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlust- endur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengirsaman lög úrýmsumáttum. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með islenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Ferm- ingarþankar. Við hljóðnemanri er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir i helgarlok. FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 MR. 16.00 MK. 18.00 FG. 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 Neðanjarðargöngin, óháður vinsældalisti á FM 104,8. 01.00 Dagskráriok. ALFd FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lifsins -endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Alfa með erindi tll þin: Guð er hér og vill finna þig. Blessunarrík tónlist spiluð. 21.00 Orð Guðs 01 þin. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá fimmtu- degi. 22.00 AHa með erindi 01 þin. Frh. 24.00 Dagskráriok. Klemenz Jónsson leikstjóri leikstýrði útvarpsþáttum um baróninn á Hvítárvöllum. Rás 1 kl. 13.30: Baróninn á Hvítárvöllum Þann 27. desember árið 1901 fannst maður látinn í jámbrautarlest á leið frá London til Parísar. Ljóst var að hann hafði framiö sjálfs- morð. í fórum hans var fátt eitt að finna fyrir utan eitt penný. Síðar voru kennsl borin á hinn látna og reynd- ist hann vera Charles Gauldréc Boilleau barón, eða baróninn á Hvítárvöll- um. Baróninn á Hvítárvöllum var hinn mesti ævintýra- maður. Hann flutti hingað tíf lands árið 1898 og er fyrsti og eini baróninn sem lifað hefur á islandi. Hann keyptí m.a. Hvítárvelli í Borgar- firði og hóf þar stórbúskap. Hann var athafnamaður mikill og kom til að mynda á fót fyrsta mjólkurbúi landsins. Þá byggði hann stórt og mikið fjós í Reykja- vík þar sem nú heitir Bar- ónsstígur og dregur ga'tan nafn sitt af honum. En það var nú svo með baróninn á Hvítárvöllum að honum gekk ekki sem skyldi. Hann varð að selja mjólkurbúið og reyndi fyrir sér í togaraútgerð. Fór hann utan tíl að afla fjár fyrir hlutafélag um kaup á fjórt- án togurum. En úr því varð ekki því í lest á leið til París- ar sviptí hann sig lífi. Klemenz Jónsson leik- stjóri undirbjó til flutnings í útvarpi tvo þætti um bar- óninn á Hvítárvöllum sem fluttír verða í dag og næsta sunnudag. Þættimir, sem eru bæði leiknir og íesnir, eru náma þjóðlegs fróðleiks um þennan merka mann. Klemenz sér sjálfur um leikstjórn en sögumaður er Hjörtur Pálsson. Auk hans koma Róbert Amfinnsson, sem leikur baróninn, Þor- steinn Gunnarsson og Her- dís Þorvaldsdóttir fram í þáttunum. -StB Stöð 2 kl. 1535: Undur alheimsins í fræðsluþættinum Undur alheimsins verður fjallað um sljömusprengingu sem áttí 9ér stað í febrúarmán- uði árið 1987. Forsaga þessa einstaka atburðar og áhrif sprengingarinnar verða rakin í þættinum. Kanadískur stjömufræð- ingur að nafiú Ian Shelton varð vitni að stjömuspreng- ingunni þegar hann var við vinnu sína á fjallstoppi í Chile. Slíkir atburðir era afar fátíðir og má til að mynda nefha aö sprengi- stjama hefur ekki sést vel frá jörðu í 400 ár. Því gripu stjömufræðingar hvað- anæva aö úr heiminum tæk- ifærið og tóku þátt í könn- unum og rannsóknum í kjölfar atburðarins. Kvikmyndatökumenn fóru strax til Chile, þar sem Shelton varö vitni að sprengjngunni, Japans, Nýja-Sjálands, Bandaríkj- anna og Ástralíu og festu á filmu eitt af undrum verald- ar. íslenskir sjónvarpsá- horfendur fá nú aö njóta afraksturs þeirrar ferðar. -StB Stöð 2 kl. 21.55: Lagakrókar Nú era að hefjast að nýju sýningar á hinum vinsæla framhaldsþættí Lagakrók- um (L.A. Law). Eins og fyrr fylgjumst 'tíð með lífinu á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles þar sem lög- fræðingamir fást við at- vinnuvandamál sem og per- sónuleg vandamál. Þættir þessir eru fram- leiddir af Steven Bochco sem virðist einstaklega fundvís á hvað almenningur vill sjá. Áður en hann hóf gerð þáttanna um lögfræð- ingana framleiddi hann hina vinsælu Hill Street Blues. í Lagakrókum er engin ein aðalpersóna frekar en í Hill Street Blues. Allir fá nokk- um veginn jafnmikið pláss. Aðalleikaramir vora flestir nokkuð þekktir áður en þeir Einn lögfræðinginn i Laga- krókum leikur Harry Haml- in. Hann leikur þann lög- fræðing sem á erfiðast með að svikja samvisku sína. hófu störf sem lögfræðing- ar. Þættimir hafa gert þessa leikara óhemju vinsæla og era þeir oft á milli tannanna á slúðurdálkahöfundum vestanhafs. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.