Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 36
52 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bátavélar á lager eða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Mermaid bátavélar 50-400 ha. Mercruiser dísil-/bensín-, hældrifsvél- ar 120-600 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-200 ha. Bukh bátavélar 10-48 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð varahlutaþjónusta. Sérhæft eigið þjónustuverkstæði. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykja- vík, s. 91-621222. Huginn 650, 4ra tonna fiskibátur, til afgreiðslu fyrir sumarið. 5,8, 9 og 15 tonna hefðbundnir fiskibátar. 5,9 og 9 tonna hraðfiskibátar. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála áður en leit- að er annað. Smábátasmiðjan, Eir- höfða 14, sími 91-674067. Ford C-Power bátavélar, ljósavélar, iðnaðarvélar, 35-235 ha. Ford C- Power vélar eru sterkar vélar sem endast vel. Almenna varahlutasalan sf., Faxafeni 10, s. 91-83240. Véia- og skipatækniþjónusta. Ráðgjöf, hönnun, útboðsgagnagerð, fjármál. Varist aukakostnað og vandið undir- búning. Uppl. í símum 92-13652 (Ágúst) og 92-13923 (Eiríkur). 3ja tonna Bátalónstrilla til sölu ásamt búnaði til skaks, er á Amarstapa. Á sama stað eru til sölu 17 grásleppu- net, fást ódýrt. Uppl. í síma 53870. Altematorar fyrir báta 12/24 volt í mörg- um stærðum. Amerísk úrvalsvara á frábæru verði. Einnig startarar. Bíla- raf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Nýr5,9 tonna dekkaður hraðfiskibátur til sölu, 24ra mílna litradar, 200-1600 vatta litamælir, sjálfetýring. Smábáta- smiðjan, Eirhöfða 14, sími 674067. Rúmlega 2ja tonna trefjaplastbátur til sölu, góður færabátur fyrir firístunda- veiðimenn. Uppl. í síma 91-38619 á kvöldin og um helgar. Verið aó gera upp Volvo Penta Aq AD 40A 155 hö, með eða án 280 hældrife. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3534. 25 teta Mótunarbátur, árg. 1982, vel búinn tækjum, til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 97-81752. Grásleppuhrogn. Kaupum grásleppu- hrogn upp úr sjó, gegn staðgreiðslu. Bakkavör hf., sími 91-25775. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufea- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710. Utanborósmótor, 3ja-5 ha., óskast, einnig lítill gúmmíbjörgunarbátur. Uppl. í síma 91-657069 eftír kl. 18. Volvo Penta (disil) til sölu, 110 hestöfl. Öll yfirfarinn og í tipp topp standi. Uppl. í sima 91-10282. Óska eftir að kaupa netaspil til grá- sleppuveiða, helst með sjálfdragara. Uppl. í sima 91-20332. Utgeróarmenn. Smiða allar stærðir af netadrekum. Gott verð. Uppl. í síma 641413 á daginn og 671671 á kvöldin. 3,5 tonna trilla til sölu. Uppl. í sima 93-66702 á kvöldin. 30 ha bátavél til sölu, með öllum bún- aði. Uppl. í síma 97-31404. 4ra tonna trébátur til sölu. Uppl. i sima 51492 eftir kl. 17. Litió notuó hrognaskllja til sölu. Uppl. í síma 96-33203 á kvöldin. ■ Vldeó Videoþjónusta fyrlr þigl Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm fílmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sfi, Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Videotæki á aöeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Start h/f, bilapartasaian, Kaplahrauni 9, Hafiiarfirði, s. 652688. Erum að rífa: Camaro ’83, BMW 520i, 320, 316, ’82-’86, MMC Colt ’80-’85, MMC Lan- cer 89, Honda Civic 8f, Galant ’81, Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80,626 ’82-’86 dísil, Daihatsu Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83, ’86 4x4, Fiat 127 Uno ’84, Peugeot 309 ’87, Golf ’81, Lada Sport, Lada Samara ’86, Nissan Cherry ’83, Charmant ’83 og margt fleira. Kaupum bíla til niður- rifs, sendum, greiðslukortaþjónusta. Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/ 54816. Varahl. í Audi 100 CC ’79-’84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan Sunny ’87, Pulsar ’87, Micra ’85, Dai- hatsu Charade ’80-’84-’87, Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault L ’84, Es- cort '86, ’79-’84 Fiesta, Mazda 929 ’81-’83, Saab 900 GLE ’82, Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Sapparo ’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf 89 o.mfl. Send- um um land allt. Drangahráun 6, Hf. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bfla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Ábyrgð. Tll sölu millihedd, 4 hólfa tor f/350, turbo 350 sjálfek. GM203 millikassi, GM65 afturhásing, drifeköft, vatns- kassi, altemator, stýrisvél, vökvast. toppur, 2 góð dekk 78x15", 4 felgur o.fl. varahl. í Blazer ’74, afturhásing o.fl. i Dodge. Sanngj. verð. Sendum út á land. Á sama stað óskast milli- kassi í Wagoneer 78, frambretti og Qaðrir. Uppl. í síma 84117. Aóalpartasalan sf., s. 54057,Kaplahr. 8. Varahl. Volvo 345 ’86, Escort ’85, Sierra ’86, Fiesta ’85, Civic ’85, Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320 ’78, Lada ’87, Galant ’81, Mazda 323 ’81-’85-929 ’82, Uno 45 ’84, o.m.fl. Sendingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla. Bílarif, Njarövík, s. 92-13106, 92-15915 og 985-27373. Erum að rífa: Dodge Aries ’82, Honda Prelude ’82, Toyota Camry ’84, Suzuki Swift - Alto ’82-’87, Mazda 323 ’83, Mazda 626 ’79-’82, Su- baru Justy ’86. Einnig mikið úrval af vélum. Sendiun um land allt. Bilgróf - Bílameistarinn, simi 36345 og 33495. Nýlega rifiiir Corolla ’86, Car- ina ’81, Civic ’81-’83, Escort ’85, Gal- ant ’81-’83, Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84 o.m.fl. Vélar og gír- kassar í úrvah. Viðgþj. Sendum. Verslið vió fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada Sport ’80, Alto ’85, Swift ’85, Uno 45 ’83, Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Am- ljótur Einarsson bifvélavirkjameist- ari, s. 44993 og 40560. Jeppapartasalan Tangarhöfða 2, sími 685058 og 688061. Eigum fyrirhggjandi varahluti í flestar gerðir jeppa. Kaup- um jeppa til niðurrife. Sendingar- þjónusta. Opið frá kl. 10-19 alla daga vikunnar, nema sunnudaga. Toyota LandCruiser, langur, ’88 turbo dísil, Bronco, Scout, Wagoneer, Benz 280, Mazda 323, 626, 929, MMC Gal- ant, Colt, Fiat Uno, Fiat Regata, Dai- hatsu Charmant, Charade. Uppl. í síma 96-26512, 96-23141 og 985-24126. Er aó rifa BMW 320 '82 Lada Samara ’86, Peugeot 505 ’80, Fíat 127 ’82, Hondu Accord ’80, Civic ’79, Saab ’74, Fiat 131 ’78, Corolla ’81, Volvo 244 ’78, Colt ’80. Sími 93-12099.________ Fjórar 13" krómfelgur fyrir teina til sölu ásamt Formula dekkjum, stærð 195-70-13, verð 22 þús. Á sama stað Hubertushnakkur, verð 15 þús. Uppl. í síma 84899 eftír kl. 18. Tll sölu 301 cub. turfoo Pontiacvél + 350 sjálfekipting, hvort tveggja í finu lagi fyrir utan túrbínuna sem er biluð, árg. 81, ekið 55 þús. mflur. Uppl. í sima 91-678585 eða 91-28972. Amar. 350 Chevy vél til sölu, 4 hólfia, turbo 400 skipting, 10 bolta hásing læst, krómtoppgrind og vindskeið. Uppl. í síma 91-652560. Mercedes Benz vél 280S, árg. '81, til sölu í góðu standi, er í bíl, ásamt vara- hlutum í Benz 250, árg. ’71. Uppl. í síma 91-19928 og e.kl. 18.30 40869. Mitsublshi pickup. Óska eftir boddi- varahlutum í Mitsubishi pickup, brettum, húddi, grilli o.fl. Uppl. í síma 671195. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð- inu 91-651824 og 91-53949 á daginn og 651659 á kvöldin.____________________ V8 350 cub. Buickvél og Willyshásingar með splittuðum drifum og ýmislegt fl. úr Willys til sölu. Uppl. í síma 97-13832 á kvöldin. V8 350 cub. Buickvél og Willys hásingar með splittuðum drifum og ýmislegt fl. úr Willys til sölu. Uppl. í síma 97-13832 á kvöldin. Varahlutir í Lada Samara '87 og Galant ’79 til sölu, einnig General Krabett dekk MS, 15", 3(bc9,5. Uppl. í síma 96-62194 og 96-62526 á kvöldin. Benz 280 S. Til sölu nýupptekin vél og sjálfekipting úr Benz 280 S. Uppl. í síma 46511. Lada Sport driflæsing. Vil kaupa driflæsingar í Lada Sport. Uppl. í síma 91-52633. Sjálfskipting og drif óskast í Mözdu 323, árg. ’81-’88. Uppl. í hs. 96-41238 eða vs. 96-41020. Subaru ’83, vantar framhurö bflstjóra- megin í 4 dyra bíl. Uppl. í síma 91- 675544. Óska eftir 305 eóa 350 Chevrolet vél og TH 350 sjálfekiptingu. Uppl. í síma 91-30749. 2000 vél i Mözdu tíl sölu. Vélin er ný- yfirfarin. Uppl. í síma 46190 eða 44212. Varahlutir i Toyota Hiace '80 til sölu, s.s. dísilvél, ekin 30 þús. km, o.fl., einn- ig varahlutir úr Datsun 120 Y. Uppl. í síma 51691 og 41350. Varahlutir úr sérútbúnum Bronco '74 til sölu, 4ra gíra kassi, 40" dekk, Rancho gormar, gúmmi, rússaQaðrir, 289 + sjálfskipting o.fl. S. 96-42086 e. kl. 18. Til sölu varahlutir úr Toyotu Cressidu ’82 dísil. Uppl. í síma 671240. Óska eftir blæju eóa húsl á rússajeppa með nýja laginu. Uppl. í síma 98-64458. ■ Vélar Hercules disilvélar fyrir Ford Bronco, Ford Econoline, Ford pallbíla, GMC og Dodge sendibíla, jeppa og pallbíla. Ahnenna varahlutsalan, Faxafeni 10, sími 91-83240. ■ Viðgerðir Ryóbætingar, bilaviógeröir, föst tilboö. Gerum föst tilboð í lyðbætingar og bílaviðgerðir. Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kópavogi, sími 91-72060. ■ Bflamálun Nú er rétti timinn til aó laga bílinn, alsprautum, réttum og blettum. Uppl. í síma 91-19125. ■ Bflaþjónusta Þarfhi aó láta lagfæra bfllnn efitir tjón eða hressa uppá útlit hans? Leggjum metnað okkar í vönduð vinnubrögð. Réttingarsmiðjan, Reykjavíkurvegi 64, Hafiiarfirði, simi 52446. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Hækkum upp jeppa, s.s. Pajero, Rocky, Suzuki o.fl. teg. ásamt réttingum og almennum viðgerðum. Bifreiðaverk- stæði Dana hfi, Skeifúnni 5, s. 83777. Réttingar, ryóbætingar og málnlng.Ger- um föst verðtilboð. Fljót og góð þjón- usta. Réttingarverkstæðið, Skemmu- vegi 32 L, sími 91-77112. ■ Vörubflar Vörubflar, steypubilar, dráttarbilar og vagnar. Ef þig vantar bíl þá getum við útvegað hann meö stuttum fyrirvara, s.s. Volvo, Scania, Benz, Daf o.fl. Sími 91-652025 og 91-51963._______________ Bilkranar. Híab 960 og 550, Palfmger PK900, Lýka 9000, Fassi M615tm. Get útvegað fl. stærðir og gerðir af not. krönum. Tækjahlutir, s. 45500. Ford D-1314 Custom turbo '77 til sölu, véfi kúpling og túrbína, ekinn 4 þús., km, bfll í topp standi, verð 750 þús. Uppl. í síma 91-652973 og 985-21919. Scania, árg. 1982, til sölu, 2ja drifa, 6 m langur, upphitaður pallur, stól- pláss, álskjólborð, skipti möguleg. Uppl. í síma 672178. Volvo F-86 ’72, pall- og sturtulaus, til sölu, MAN 19281, árg. ’82, pall- og sturtulaus, malarharpa. UppL í síma 91-31575.____________________________ Vélaskemman hf., siml 641690. Notaðir, innfl. varahlutir í sænska vörubíla, helstu varahlutir á lager, útvega að utan það sem vantar. Vörubílstjóri: Gerðu eins og flestir gera, komdu til okkar þegar þú þarft að kaupa, selja eða skipta. Vörubílar sfi, sími 652727. Grímur Thorarensen. Scanla 140 '72 til sölu, með húddi og búkka. Selst með skífú og palli. Einn- ig malarvagn. Uppl. í síma 985-24388. Scanla LS 111 árg ’78 til sölu. Upplýs- ingar hjá Dieselverk sími 96-25700, Akureyri. Volvo 1025 eða 1225 vantar strax fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Vöru- bílar s£, sími 652727. ■ Vinnuvélar Vlnnuvélar til sölu: JCB 808 LC beltagrafa. Caterpillar 225 beltagrafa. Caterpillar D3 jarðýta, með gröfú. Hjólaskófla IH 65C. Benz ’78,1932 með framdrifi og búkka. Intemational TD 15B í varahl. eða standsetn., úrbrædd, góð að öðru leyti. Uppl. í síma 91-83151 og 96-25120. íslensklr vinnuvélamenn þið eruð vel- komnir á sýningasvæði Fíatgeotech GmbH og Hitachi á BAUMA í Munc- hen. Komið og skoðið nýustu Fíat Allis, Fíat Hitachi og Hitachi vinnu- vélamar. Vélakaup hfi, sími 91-641045. Gröfur, jaróýtur, hjólaskóflur, kranar (byggingarkranar), valtarar, malbik- unarvélar. Þessar vélar getum við út- vegað með stuttum fyrirvara á góðu verði. Simi 91-652025 og 91-51963, Skotholubor óg loftpressa. Til sölu vökvaknúinn skotholubor á mastri, einnig loftpressa, 1000 mín/ltr. Uppl. í síma 91-43657. ■ Sendibflar Benz 309 meó gluggum, árg. ’85 til sölu, ekinn 125 þús., nýtt bremsukerfi, nýir demparar, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 78705. Flutnlngahús tll sölu, nýtt álhús, Cargovan, með 3 og 1 hliðarhurð á sendiferðabíl, einnig Zepro vömlyftur. Uppl. í síma 93-11609. Volvo F610 '85, með vörulyftu, aksturs- leyfi og öllu tilheyrandi, til sölu. Skipti á bát ath. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3529. Benz 508 árg. '80 til sölu, ekinn aðeins 205.000, góður bfll, skiptí möguleg á minni sendibíl. Uppl. í síma 92-11713. Toyota Hiace '82, bíll í toppstandi, til sölu. Verð 320 þús., 250 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-33545 e. kl. 18. Renault Trafic '85 til sölu. Uppl. í síma 77558. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austín Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golíf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks- bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík- urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leife Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bfldu- dal, sími 94-2151 og við Flugvallarveg sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfóa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfek., beinsk., fólksbílar, stationbflar, sendibflar, jeppar 5-8 m, auk stærri bfla. Bílar við allra hæfi. Góðir bflar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bílalelgan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stati- onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfek. bílar. Bflar með bamast. Góð þjónusta. H.s 46599. Bilalelgan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð- um Subaru st. 89, Subaru Justy 89, Sunny, Charmant, sjál&kipta bíla, bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177. SH-bilalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbfla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Vantar 5 dyra Toyotu GTi '88 í skiptum fyrir 3ja dyra Toyotu G'ri ’88 (svartur, ekinn 18 þús. km). Milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 91-32559. VII kaupa bil á ca 750 þús., t.d. Toyotu Tercel ’88, MMC Lancer GLX ’88-’89 eða sambærilegan bíl. Uppl. í hs. 98-34707, vs. 685290. Ólafur. Óska eftir að kaupa sjálfskiptan 4ra-5 dyra bíl, tollskráðan ’88, verð 600-750 þús. Er með Corollu ’83 + stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-32931. Disilsendlbill óskast, árg. 89 eða eldri. Vinsamlega hafið samband í síma 91-54323. Óska eftir aó kaupa Peugeot 305 til niðurrifs, eða vél o.fl. Uppl. í síma 96-22349. Óska eftir aó kaupa ódýran, góðan bfl gegn staðgreiðslu. Nánari uppl. í síma 51439._________________________________ Óska eftlr vélalausri Mözdu ’77-’82 til greina kemur 929, 626 og 121. Uppl. í síma 72259. Fiat 127 ’84-’85 óskasL Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-72931. Óska eftir að kaupa 5 tonna vörubíl. Uppl. í síma 94-7706. Óska eftir ódýrum Peugeot 504. Má vera vélarvana. Uppl. í síma 29202. ■ Bflar tfl sölu Til sölu. Benz 190 ’88, ek. 8000, 1.470 þ. Prelude EXI4WS ’88, ek. 37 þ„ 1.295 þ. Prelude EXI16V ’86, ek. 54 þ„ 895 þ. Prelude EX ’83, ek. 99 þ„ 495 þ. Accord EX ’87, ek. 15 þ„ 900 þ. CRX 16v ’88, ek. 12 þ„ 950 þ. Econoline E150 ’88, ek. 4 þ„ 1.280 þ. Scorpio 2,4 Gia ’88, ek. 31 þ„ 1.590 þ. Mazda 626 GLX ’88, ek. 6 þ„ 950 þ. Mazda 626 turbó 2,2 i ’88, ek. 20 þ„ 1.550 þ. Peugeot 205 XR ’88, ek. 10 þ„ 530 þ. Toyota Tercel 4x4 ’88, ek. 33 þ„ 830 þ. Toyota Carina II ’88, ek. 27 þ„ 760 þ. Volvo 740 G2 ’85, ek. 55 þ„ 900 þ. Volvo 740 GLE st. ’87, ek. 9 þ„ 1.390 þ. VW GolfGTi 16W ’87, ek. 31 þ„ 980 þ. Wagoneer 2,8 m/öllu, ’84, ek. 66 þ„ 1.020 þ. B.G. bílasalan, Grófinni 8, Keflavík, s. 92-14690 og 92-14790. Taunus ’81 tll sölu, ekinn 97 þús. km. Uppl. í síma 91-76613. Jeppi til sölu. Dodge Ramcharger ’79 til sölu, Blazer hásingar, 36" radial Mudder, 12" breiðar felgur, Rancho- íjaðrir, spil o.fl., ekinn 46 þús„ jeppa- skoð., verð 690 þús„ ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-656731. Toyota Corolla 1300 Liflback, 5 g„ árg. ’88 til sölu, útvarp, vetardekk, engin skipti og Mazda 626 2000, 2 d„ 5 g. Haidtopp, árg. ’80, þokkalegur bfll, gott verð, mjög góð greiðslukjör. Uppl. í s. 42207 e.kl. 19 og um helgina. Cherokee ’79 til sölu, 8 cyl, 360 vél, sjálfskiptur, vökvastýri, góð 33" heils- ársdekk, ekinn 90 þús, verð 450 þús. Skipti á ódýrari. Skuldabréf eða góður staðgreiðsluafel. Uppl. í síma 91-45228. Cherokee Chief ’76 til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, upphækkaður, 36" radial, 12" felgur, 4,10 drif, læstur að aftan og framan. Verð 490 þús„ 350 þús. staðgr., skipti ath. á ódýrari. Sími 675293. Fiat Panda ’83, snyrtilegur á nýjum dekkjum, fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu, þarfnast lítils háttar lagfær- inga á hurðalömum, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 75104. Ford Sierra XR4I, árg. ’84, 2ja dyra, ekinn 65.000 km. Bfllinn er allur í toppstandi. Ný Pioneer hljómtæki af fulíkomnustu gerð geta fylgt bílnum. Uppl. í s. 23623 e.kl. 20 og um helgina. Honda Accord EX ’85 (skráð ’86), til sölu, hvítur, mjög fallegur bíll, ekinn 57 þús. km, 5 gíra, rafinagnsrúður, centrallæsingar, 4 hátalarar, o.fl. Uppl. í síma 91-75612 og 985-25134. M. Benz 280 E ’80, dökkgrænn, ekinn 130 þús„ 6 cyl., sjálfek., rafmagn í sól- lúgu, centrallæsing, álfelgur, pluss- innrétting o.fl. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 678023. Mazda 929 hardtop ’81 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, vökvastýri, sjálfck., rafin. í rúðum, speglum og læsingu, aflbremsur. Sími 98-33762 frá 18-20 næstu daga. Oldsmobile árg '81 til sölu, hvítur, sjálf- skiptur með vökvastýri. öll skipti koma til greina. Góð kjör. Bflhnn er 6 cyl. og framhjóladrifinn. Símar 91- 672277 á daginn og 91-40894 á kvöldin. Oldsmobile Delta 88 Royal Brougham ’83, 8 cyl., bensín, plussklæddur, raf- magn í öllu, 4ra dyra. Glæsilegur bíll m/öllu. Til sýnis og sölu á bílasölunni Braut, s. 681502/681510 eða 666044. Subaru Justy J10 ’87 tíl sölu, fjórhjóla- drifinn, 5 gíra, sumar- og vetrardekk, ekinn 33 þús. km. Gullfallegur bíll. Aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 98-75122. Toyota 4Runner ’84 til sölu, ekinn 60 þús. km, litur ljósbrúnn, upphækkað- ur á 33" dekkjinn, Rancho-fjaðrir og demparar. Uppl. gefur Nýja Bflahöll- in, s. 672277. Opið sunnud. kl. 13-15. 500 þús. milligjöf staógr. Til sölu BMW 518 ’82, ek. 101 þús„ nýryðvarinn, ný- yfirfarinn af umboði. Skipti óskast á bfl á ca 1 millj. S. 681159. Sigurður. Blazer '73 til sölu, 8 cyl., dísil, 5,7 1, 4 gíra, 35" BF.G, jeppaskoð., verð 450 þús„ skuldabréf. Úppl. í síma 91- 673699 eftir kl. 17. Blár Ford Sierra '85 til sölu, 5 dyra, mjög fallegur bfll. Verð 430 þús„ skipti á ódýrari eða mjög goður stað- greiðsluafel. Sími 673404. Chevrolet Mallbu '79 til sölu, 8 cyl., 2ja dyra, verð tilboð. Athugið, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-77044. Colt ’80. Colt ’80 til sölu. Tilboð ósk- ast, einnig 4 nýleg dekk á felgum und- an Suzuki Fox, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-671346. Daihatsu bitabox ’84 til sölu af sérstök- um ástæðum, hvítur, snyrtilegur, góð dekk, verð 150 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3556. Daihatsu Charade '85, silfurgrár, til sölu, ekinn 70 þús. km, grjótgrind, sumardekk geta fylgt. Úppl. í síma 93-41525. Daihatsu Charade ’87 til sölu, rauður, ekinn rúmlega 20 þús. km, stað- greiðsluverð kr. 330 þús. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-3554. Ford Falrmonfi 6 cyl., sjálfekiptur í gólfi, árg. ’80, til sölu, fallegur, góður og lítið ekinn, verð 220 þús. Uppl. í síma 91-675390. Ford Mustang árg. ’79 til sölu, með powerstýri og -bremsum, sjálfek., skemmdur á hægra frambretti. Uppl. í síma 98-11672. Honda Clvic '86 til sölu, aðeins ekinn 28 þús„ útvarp/kassetta, vetrar- og sumardekk, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-52522. Honda Clvlc 1500 '85, 12 ventla, topp- lúga, vökvastýri, ekinn 75 þús„ inn- fluttur. Verðhugmynd 460 þús„ skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 19914. Honda Qulntett '81 til sölu af sérstökum ástæðum, vínrauður, snyrtilegur bíll, verð 150 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3555.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.