Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Side 47
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989.
63
Leikhús
LEIKKLÚBBUR
FJÖLBRAUTASKÓLANS
BREIÐHOLTI
^ rpr aristofanes
c_ SB nýtt íslenskt
leikverk.
DRAUMARÍLIT
eftir Valgeir Skagfjörð.
í leikstjóm Hjálmars Hjálm-
arssonar.
Sýnt í hátíðarsal Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti.
4. sýn. 9. apríl kl. 20.30
5. sýn. 10. apríl kl. 20.30
6. sýn. 12. apríi kl. 20.30
7. sýn. 14. apríl kl. 20.30
ÍSLENSKA ÓPERAN
_____lllll GAMLA BlO INGOtf5STO*Tl
:==== islenska óperan
frumsýnir
Brúðkaup Fígarós
4. sýning í kvöld kl. 20, uppselt.
5. sýning föstud. 14. april kl. 20
6. sýning laugard. 15. apríl kl. 20
7. sýning sunnud. 16. apríl kl. 20
8. sýning föstud. 21 april kl. 20
9. sýning laugard. 22. apríl kl. 20
10. sýning sunnud. 23. apríl kl. 20
11. sýning föstud. 28. april kl. 20
12. sýning sunnud. 30. apríl kl. 20
13. sýning föstud. 5. maí kl. 20
14. sýning þriðjud. 2. maí á ísafirði, örfá
sæti laus.
15. sýning föstud. 5. maí kl. 20, örfá sæti
laus.
Allra síðasta sýning.
Miðapantanir í síma 11475 kl. 10-12
og 14-16.
Miðasala opin alla daga frá 16-19 og fram
að sýningu sýningardaga. Lokuð mánudaga
og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag.
Simi 11475.
Alþýðuleikhúsið
Hvað gerðist í gær
Höfundur: Isabella Leitner
Leikmynd: Viðar Eggertsson
Tónlist: LárusGrímsson
Leikstjórn: Gerla
Einleikur: Guðlaug María Bjarnadóttir.
Frumsýning:
sunnudag 9. april kl. 20.30, uppselt
2. sýning mánudag 10. april kl. 20.30
3. sýning fimmtudag 13. apríl kl. 20.30.
Miðasalaisima15185
Sýnd í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3.
Hin vinsœla
Gleðidagskrá
sýnd öll
föstud. og laugardagskvöld.
Stórdansleikur.
Nýtt band.
Sídasta helgin.
Opió til 03.
Símar: 23333 <6 23335
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
í kvöld kl. 20.30, uppselt.
Fimmtudag 13. apríl kl. 20.30.
Föstudag 14. april kl. 20.30
Sunnudag 16. april kl. 20.30.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sunnudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Miðvikudag 12. apríl kl. 20.00
Laugardag 15. april kl. 20.00
Þriðjudag 18. april kl. 20.00
FERÐIN Á HEIMSENDA
f Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
i dag kl. 14.00.
Sunnudag 9. apríl kl. 14.00.
Laugardagur 15. april kl. 14.00
Sunnudagur 16. apríl kl. 14.00.
Miðasala i Iðnó. simi 16620.
Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud. kl. 14.00-19.00.
Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SIM APANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12,
einnig símsala með VISA og EUROCARD á
sama tima. Nú erverið að taka á móti pöntun-
umtil1.mai1989.
Sýnir i
Hlaóvarpanum
Vesturgotu 3
Sál mín er
hiröfífl í kvöld.
Miðasala: Allan sólaihringinn i s 19560
og i Hlaóvarpanum frá’kl. 18.00 sýnmgar-
daga Einnig er tekið á móti pontunum i
Nýhofn simi 12230.
8. sýning i kvold kl 20 uppsult.
9. sýning þiiójudag 11. april kl. 20
10. sýning fostudag 14. apnl kl 20
Ath.1 Takmarkaðui sýningafjoldi
FACO FACO
FACO FACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath.l Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
I dag kl. 14 iaus sæti.
Sunnudag 9. april kl. 14, fáein sæti laus.
Sunnudag 9. apríl kl. 17, aukasýning.
Laugardag 15. apríl kl. 14, uppselt.
Sunnudag 16. apríl kl. 14, fáein sæti
laus.
Þriðjud. 18. apríl kl. 16, fáein sæti laus.
Fimmtud. 20. apríl kl. 14., sumard. fyrsti
Laugardag 22. april kl. 14, uppselt.
Sunnudag 23. apríl kl. 14, uppselt.
Laugardag 29. apríl kl. 14, fáein sæti laus.
Sunnudag 30. apríl kl. 14. fáein sæti laus.
Fimmtud. 4. maí kl. 14
Laugard. 6. maí kl. 14
Sunnud. 7. maí kl. 14
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
I kvöld kl. 20, 9. sýning, uppselt.
Laugardag 15. april kl. 20, fáein sæti laus.
Fimmtudag 20. apríl kl. 20.
Laugard. 22. april kl. 20
Fimmtud. 27. april kl. 20
Laugard. 29. april kl. 20
Ofviðrið
eftir William Shakespeare
Föstud. kl. 20, frumsýning
Sunnud. 16. apríl kl. 20.00, 2. sýning
Miðvikud. 19. apríl kl. 20.00, 3. sýning
Föstud. 21. apríi kl. 20.00, 4. sýning
Sunnud. 23. apríl kl. 20.00, 5. sýning
Föstud. 28. apríl kl. 20.00, 6. sýning
Sunnud. 30. apríl kl. 20.00, 7. sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nemá mánudaga frá kl. 13-20. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Simi 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn óll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
" SAMKORT E
ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA
AÐ VERA ÓSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
Sími:
694155
Kvikmyndahús
Bíóborgin.
Óskarsverðlaunamyndln
REGNMAÐURINN
Hún er komin óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29.
mars sl. Þau eru besta myndin, besti leikur
í aðalhlutverki Dustin Hoffman, besti leik-
stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald
Bass/Barry Morrow. Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry
Molen. Leikstjóri: Barry Levinson.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11,30.
Óskarsverðlaunamyndin
Á FARALDSFÆTI
Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner
'o.fl.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Óskarsverðlaunamyndin
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
3 sýningar sunnudag
FISTURINN WANDA
kl. 3
Leynilöggumúsin Basil
sýnd kl. 3
Bíóhöllin
Frumsýnir grínmyndina
ARTHUR Á SKALLANUM.
Hver man ekki eftir hinni frábæru grínmynd
Arthur? Núna er framhaldið komið, Arthur
og the Rocks, og ennþá er kappinn fullur.
Það er Dudley Moore sem fer hér á kostum
eins og í fyrri myndinni. Aðalhlutverk Dud-
ley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud,
Geraldine Fitzgerald. Leikstj., Bud Yorkin.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.00.
A YSTU NÖF
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.00.
I DJÖRFUM LEIK
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
KOKKTEIL
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
MOONWALKER
Sýnd kl. 3 og 5.
HVER SKELLTI SKULDINNI
A KALLA KANlNU?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÖSKUBUSKA
sýnd kl. 3.
GOSI
sýnd kl. 3.
Háskólabíó
Páskamyndin 1989
í LJÓSUM LOGUM
MISSISSIPPI BURNING
Aðalhlutverk Gene Hackman og William
Dafoe.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Laugarásbíó
A-salur
TVÍBURAR
Aðalhlutverk. Arnold Schwarzenegger og
Danny DeVito.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ath. sýnd kl. 3 sunnudag
B-salur
Frumsýning
ÁSTRiÐA
Ný vönduð gamanmynd með úrvalsleikur-
um. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóð-
um og lenda í ýmsum vandræðalegum úti-
stöðum, en bakka þó alltaf hver aðra upp.
Aðalhlutverk: Sissy Spacek (Coalminer's
Daughter), Jessica Lange (Tootsie), Diane
Keaton (Annie Hall). Leikstjóri Bruce Beres-
ford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
C-salur
SlÐASTA FREISTING KRISTS
Endursýnum þessa umdeildu stórmynd í
nokkra daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýningar kl. 3 sunnudag
ALVIN OG FÉLAGAR
STROKUSTELPA
Regnboginn
Frumsýnir
OG SVO KOM REGNIÐ
Vönduð, frönsk mynd um uppsteyt þá,
er koma ungs pars til rólegs smábæjar
veldur. Lias var stúlka ægifögur og
ætluðu Volkebræðurnir því ekki að
láta Fane sita að henni einan. Aðal-
hlutverk Jacques Villeret, Pauline La-
font, Jean Pierre Bacri, Guy Marchand
og Claude Chabrol. Leikstjóri Gerard
Krawczyk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Sunnudag 3, 5, 7. 9, og 11.15 >
Bönnuð innan 14 ára.
TVÍBURARNIR
Aðalhlutverk Jeremy Irons og Genevieve
Bujold.
Sýnd laugardag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
NICKY OG GINO
Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray Liotta, Jamie
Lee Curtis. Leikstjóri Robert M. Young.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
BAGDAD CAFÉ
Sýnd laugardag kl. 3 og 7.
Sýnd sunnudag kl. 7
GESTABOÐ BABETTU
sýnd kl. 3, 5 og 7
HINIR ÁKÆRÐU
Sýnd laugardag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11.15
Kvikmyndaklúbbur Islands.
SKUGGINN AF EMMU
Margverðlaunuð dönsk mynd, leikstjóri Sör-
en Krag Jakobssen.
Barnasýningar á sunnudag kl. 3
FJÖR í SKAUTABÆ
ALLIR ELSKA BENKI
FLATFÓTUR I EGYPTALANDI
Stjömubíó
ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ
Sýnd laugardag kl. 3, 5, 7 og 9
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
HRYLLINGSNÓTT II
i Sýnd laugardag kl, 11__
Veður
Akureyri léttskýjað 4
Egilsstaöir skýjað 6
Hjaröames skýjað 5
Galtarviti skýjað 3
Keíla víkurflugvöllur snj óél 4
Kirkjubæjarklaustursnjóél 4
Raufarhöfh léttskýjað 3
Reykjavík úrkoma 2
Sauöárkrókur léttskýjað 4
Vestmannaeyjar úrkoma 4
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 12
Helsinki skýjað 5
Kaupmannahöíh þokumóða 6
Osló rigning 5
Stokkhóimur skýjað 4
Þórshöfn skýjað 6
Algarve rigning 15
Amsterdam léttskýjað 17
Barcelona mistur 16
Berlín skýjað 13
Chicago skýjað 2
Frankfurt rigning 8
Glasgow rign/súld 6
Hamborg skúrir 10
London skúrir 10
LosAngeles heiðskirt 21
Lúxemborg skýjað 8
Madrid rigning 10
Malaga alskýjað 18
Mallorca skýjað 17
Montreal alskýjað 3
New York heiðskirt 7
Nuuk léttskýjað -9
Oriando heiðskírt 12
París skýjað 11
Vín léttskýjað 15
Winnipeg snjókoma -3
Valencia skýjað 19
Gengið
Gengisskráning nr. 66 - 7. april 1989 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 52,740 52,880 53,130
Pund 89,787 90,026 90,401
Kan.dollar 44,202 44,320 44,542
Dönsk kr. 7,2645 7,2837 7,2360
Norsk kr. 7,7604 7,7810 7,7721
Sænsk kr. 8,2678 8.2897 8,2744
Fi. mark 12,5303 12,5636 12,6041
Fta.franki 8,3608 8,3830 8,3426
Belg. franki 1,3477 1,3513 1,3469
Sviss. franki 32,1389 32,2243 32,3431
Holl. gyllinj 25,0077 25,0741 25,0147
Vþ. mark 28,2145 28,2894 28,2089
It. líra 0,03846 0,03856 0,03848
Aust. sch. 4.0096 4,0202 4,0097
Port. escudo 0.3420 0,3429 0,3428
Spá. peseti 0,4548 0,4560 0,4529
Jap.yen 0,39950 0,40056 0,40000
irskt pund 75,247 75,447 75,447
SDR 68,5968 68,7789 68,8230
ECU 58,7128 58,8687 58,7538
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
7. april seldust alls 138.250 tonn
Magn i Verð I krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
ifarfi 65,255 19,77 18,00 23,70
Ufsi 41,248 20,45 12,00 21,50
Þorskurós. 15,038 40,30 37,00 43.00
Ýsa 5,648 47,10 40,00 48,00
Þorskur 9,114 44,16 38,00 46,00
Lúða 0,506 192,20 90,00 405,00
Langa 0.857 15.00 15,00 15.00
Koli____________0,459 35,00 35,00 35,00
A mánudag verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. april seldust alls 55,518 tonn
Þorskursl. 11,500 33,96 31,00 37,00
Þorskur ós. 18,211 42,20 30,00 44.00
Ýsa 1,150 38,22 30,00 51,00
Ýsa ós. 14,190 51,35 15,00 76,00
Skarkoli 2,038 48,78 35,00 52,00
Steinbítur 0,800 19.00 19,00 19,00
Steinbitur ós. 0,575 15,97 15,00 22,00
Keila 0,450 10.00 10,00 10,00
Karfi 5,265 22,88 21,50 23,00
Ufsi 1,100 15,00 15,00 15,00
Lúða 0,030 205,00 205,00 205,00
Bland 0,150 15.00 15,00 15,00
i dag verður selt úr Eldeyjar-Boða GK og dagróðrarbát-
um.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
yUMFERDAR
rAð