Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Side 4
4 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. Fréttir_________________________________________ Unnið að þriðja stjómsýslustiginu: Er til að koma á valddreifingu - segir Sigurður Helgason sýslumaður „I grundvallaratriöum má segja aö menn séu aö reyna aö flnna leiðir til að koma á meiri valddreifingu í landinu. Færa valdið frá ríkinu yfir í héruðin," sagði Sigurður Helgason, fyrrverandi sýslumaður Seyðfirð- inga, en hann vinnur nú að sérstöku verkefni fyrir Samtök um jafnrétti á milii landshluta sem heita reyndar Útvörður. Verkefnið felst í því að kanna möguleika á því að koma upp þriðja stjómsýslustiginu sem væri þá mitt á milli ríkis og sveitarfélaga. Að sögn Siguröar er hugmyndin að þetta þriðja stjómsýslustig byggi á eining- um á stærð við kjördæmin eða jafn- vel stærri. Sigurður sagði að reyndar vildi nú svo til að þegar væri kominn grunnurinn að þessu í starfi svokall- aðra héraðsnefnda. „Það eru fá lönd í nágrenni við okkur sem ekki hafa komið þessu á. Með þriöja stjórnsýslustiginu fæst aöstaða til að færa verkefni út til héraða. Þetta þriðja stjórnsýslustig fengi ákveðið fiármagn til að vinna úr og svo yrði mikið lagt úr því að kjósa til þessa fiórðungsþinga." Samkvæmt hugmyndum manna innan samtakanna yrði valdsvið þessara héraössfiórna nokkuð stórt en þeir ætla aö vinna gegn miðstýr- ingu með upptöku þess. Sigurður sagði aö vissulega myndi starfsemi þessara héraðssfióma byggjast á starfi sveitarsfióma enda reynslan sú að sömu menn kæmu til verka á báðum stöðum. Verkefni þessara héraðssfióma yrði að sjá um hluti eins og vega- gerð, heilbrigðismál, fræðslumál, náttúruverndarmál og margt fleirra en hugmyndin er sú að það verði tekið við mjög mörgum þeirra verk- efna sem nú eru í umönnun ráðu- neyta. Að sögn Siguröar þarf ekki stjóm- arskrárbreytingu til að koma þriðja stjómsýslustiginu á. Sigurður vinn- ur nú að undirbúningsvinnu og gagnaöflun fyrir Samtök fyrir jafn- rétti milli landshluta. Hann sagði að það gæti jafnvel farið svo að laga- frumvarp kæmi út úr því. Yrði reynt að fá þingmenn úr öllum flokkum til að flytja það og hefur fengist vilyrði nokkurra til þess. -SMJ Einstæð móðir í sjokki yfir símreikningi: Fékk um 20 þúsund króna símreikning - heiðarlegt fólk á erfitt uppdráttar í slíkum ttlfellum „Ég fékk sjokk þegar ég sá sím- hringt um einu sinni í mánuði út á það væri fuU samúö með fólki sem reikninginn og gerði ekki meira land. Ég á 16 ára stelpu sem er ein telur sig hafa fengið of háan sim- þanndagmn.Egtelmigfylgjastvel heima frá því hún kemur úr skó- reikning. Þeir sem væru alveg með símanotkun á heimilinu og get lanum og til fimm á daginn. Hún heiðarlegir og hefðu ekkert óhreint fullyrt að þessi símreikningur upp gæti ekki hafa talað svona mikið á mjöl í pokahominu ættu hins vegar átæp20þúsundáekkiviðneinrök þessum tíma í desember. Svo er ég erfitt uppdráttar í svona málum. að styðjast,“ sagði Sóley Þorvalds- með yngra bam sem getur alls ekki Ástæöan væri að ekki er enn hægt dóttir, tveggja bama einstaíö móðir hafa hringt svona mikiö. Hjá sí- aö sundurliöa reikningana og ekki í Kópavogi, í samtali við DV. manum er maöur dreginn í efa og síst sú að viö vélpróftm á símanum Sóley haði fengið nfiög „eölilega" talaö um að maður hljóti aö hafa kæmi oftast í ljós aö hinn hái sim- símreikninga frá 1986, símreikn- hringt til útlanda um jóiin. Sím- reikningur ætti viö rök að styöjast. inga sem flestir hfióðuðu upp á um reikningamir era ekki sundurlið- Væri til fólk sem svifíst einskis að 1200-1400 krónur. Símreíkningar aðir og því ekkert hægt aö sanna.“ sleppa viö borgun síimeikningsins dag8ettir í september og desember og ýmislegt reynt í því sambandi. 1988 vora reyndm upp á um 2300 Ekkert einsdaemi Hvað teljarabúnaðinn varðar og 2600 krónur. í mars kom bom- Sóley segist þekkja konu í Kópa- tefia verkfræðingar Pósts og sfma ban, sírareikningur fyrir afiiot í vogisemfékkmunhærrisímreikn- aöþeirfréttuaföllumbilunumsem nóvember, desember og janúar, ing fyrir þessa þtjá miösvetrar- væra yfirleitt þess eölis að teijarar upp á krónur 19,637,25. Skrefafiöld- mánuði en vanalega, eða upp á um stoppuöu eða teldu hægar en þeir inn er alls 6788 sem skiptist þannig 11 þúsund. í DV birtist grein fyrir ættu aö gera. Tefia þeir afar ólík- að J nóvember eru 209 skref, des- skömmu þar sem enn einn Kópa- legt aö teljararnir fari á tvöfaldan ember 6407 skref og janúar 172 vogsbúi segir frá nær 16 þúsund hraða og margt þyrfti til að slíkt skref. Hringdi Sóley til útlanda eða króna símreikningi fyrir sama gerðist. Ef slikt gerðist hins vegar lá hún samfleytt í simanum vikum timabiL Fram að því höföu reikn- kæmi það i fiós. En því var bætt saman i desember? ingamir verið „eðlilegir". við að ekkert væri útilokað. „Aðstæöur þjá mér hafa verið -hlh hinar sömu í langan tíma Ég þekki Margir óprúttnir enga i utlöndum og hef aðeins Hjá Pósti og síma var DV fiáð að Grænmetisverö í stórmörkuðum: AIK að 90% verðmunir Verðlagsstofnun gerði 4. apríl sl. verðkönnun á 15 grænmetistegund- um í 10 stórmörkuðum í Reykjavík. Sex tegundanna reyndust ódýrastar í Fíaröarkaup en fimm þeirra dýrast- ar í Stórmarkaðnum Engihjalia. Sama verð var á tegundum í Hag- kaup í Skeifunni, Kringlunni og Eið- istorgi. Dálítill verömunur var hins vegar á Miklagaröi við Sund og Miklagarði vestur í bæ og var ódýr- ara vestur í bæ. Mestur verömunur kom í fiós á grænni papriku sem var dýrast í Hagkaup á 595 krónur kílóiö en ódýr- ust í Kf Miðvangi á 313. Munurinn er 90%. Tómatar vora dýrastir í Stór- markaðnum Engihjalla á 543 krónur kílóiö en ódýrastir í Kf Miðvangi á 425 krónur. Munurinn er 67%. Sé litið á heildarverö 11 tegunds af þessum 15 kemur í fiós að lægsl er verðið í Kjötmiðstöðinni i Garðabæ eða 1.878 krónur alls. Hæst er verðið í Stórmarkaðnum Engi- hjalla eða 2.517 krónur. Munurinn er 34%. Verðlagsstofnun hyggst á næst- unni birta svipaöar verðkannanir á um hálfs mánaðar fresti. -Pá Þau leiöu mistök urðu í grein ura markaðstorg Kolaportsins aö símanúmer misrituðust Skrif- stofusími markaðstorgsins er 621170 en eftir ki. 17.00 er svarað í síma 687063. DV biöur alia, sem oröið hafa fyrir óþægindum vegna þessara mistaka, afsökun- ar. Áhöfnin á Jóa á Nesi með golþorskinn góða. DV-AEA 36 kg hængur á Riti: Ekki loðnutittur í kviðnum Ami E. Albertsson, DV, Ólafevflc Hann er öragglega meö þeim stærstu, sem fengjst hafa á þessari vetrarvertíð, þorskurinn, sem áhöfn- in á Jóa á Nesi fékk í netin á dögun- um. Golþorskurinn reyndist 148 sm langur og 36 kíló að þyngd. Það segir sitt um þyngdina aö þetta var hæng- ur og ekki reyndist svo mikið sem ein loðna í í kviði fisksins. Guðmundur Kristjánsson hjá Fisk- verkun Krisfiáns Guðmundssonar á Rifi, en Jói á Nesi leggur upp hjá þeim, sagði að þeir hefðu fengið einn þyngri fisk í vetur. Sá vó um 40 kg, - hrygna, full hrogna, og hafði gætt sér á talsverðu magni af loðnu. Sá fiskur var 20 sentimetrum styttri. Sambandiö: Tillögum Vals var stungið undir stól Stjóm Sambandsins hefur stungið undir stól hugmyndum Vals Arn- þórssonar, fyrrum stjómarfor- manns, um uppstokkun á Samband- inu. Tillögur Vals beindust aö því að gera deildir Sambandsins að sjálf- stæðum fyrirtækjum. Með því hefði Sambandið sjálft fengið mun veiga- minna hlutverk í samvinnuhreyfing- unni en það gegnir í dag. Guðjón B. Ólafsson, forsfióri Sambandsins, beitti sér gegn þessum hugmyndum. Nú hefur þeim verið ýtt til hliðar. í þeirra stað er ráðgert að skipa nefnd til þess að koma með tillögur um breytingar á samþykktum Sam- bandsins. Ólafur Sverrisson, sfiómarformaö- ur Sambandsins, sagði í samtali við DV að á undanfómum mánuöum heföi sjálfstæði einstakra deilda Sambandsins verið aukið. Þær hefðu nú sjálfstæðan fiárhag og aukinn sjálfsákvörðunarrétt. Þetta er sú breyting sem fólst í tillögum Guðjóns B. Ölafssonar sem hann kom fram með til mótvægis viö tillögur Vals Amþórssonar. -gse Aldamétakarfi Þessi risaskepna barst inn á borð hjá fisksalanum i Starmýri á dögunum. Karfi af þessari stærö er venjulega kallaður aldamótakarfl þó í rauninni sé hann trúlega 18-20 ára gamall. Hann er 85 cm langur og vegur tæp 10 kíló. Þaö er Óll H. Garðarsson, fisksali og eigandi fiskbúðarinnar i Starmýri, sem heldur á risakarfanum en Gunnar Hólm starfsmaöur heldur á lofti venjuleg- um karfa til samanburðar. DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.