Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. 51 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Falieg og vönduð sumarhús til sölu nú þegar, húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstœður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veita Jóhann eða Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönuhrauni 8, Hafharfirði. 1 hektari úr landi Kiausturhóla Gríms- nesi til sölu, 70 km frá Reykjavík, ásamt 10 m2 bústað, 1000 trjáplöntur fylgja. Mikið og fallegt útsýni. Verð 700 þús. Uppl. í s. 91-686872 e.kl. 19. Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafmagn og hitaveita, tilvalið f/félög eða fyrir- tæki, get útvegað teikningar og fok- held hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv. 40 fm sumarhús til sölu, ásamt einum hektara eignarlands, ca 80 km frá Reykjavík. Þeir sem hafa áhuga hafi samb. við DV í síma 27022. H-3522. Sumarhús Eyþórs, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106. Glæsilegur sumarbústaöur á 3300 m2 landi, ca 15 km frá Reykjavík, til sölu. Hagstæð leiga á landi. Uppl. í síma 91-42126. Mikið úrval af stöðiuðum teikningum af sumarhúsvun. Pantið nýjan bækl- ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími 91-681317 og 680763 á kvöldin, Sumarhús. Til afgreiðslu í sumar nokkrar stærðir af sumarhúsum (ein- ingahús), frábært verð. Uppl. í síma 96-23118 og 96-25121. Óska eftir litlum sumarbústað á leigu í ár eða lengur í nágrenni Reykjavíkur. Má þarfnast viðhalds. Uppl. í síma 611141 í dag og næstu daga. 33,3 fm sumarhús til sýnis og sölu að Hvannastöðum, Ölfusi. Uppl. í síma 98-21413 eða 98-21073. Sumarbústaöur óskast til leigu í sumar í nágrenni Reykjavíkur. Kaup koma einnig til greina. Uppl. í síma 610874. Sumarbústaður í Svarfhólsskógi til sölu. Uppl. í síma 92-37788. Sumarbústaður óskast á leigu í sumar. Uppl. í síma 91-656731. ■ Fyiir veiðimenn Silungs- og sjóbirtingsveiðimennl Hættum að bera grjót að veiðistöng- inni eða reka hana ofan í jörðina. Hinir stórkostlegu IP-letingjar með hallastillingu fást nú aftur. Uppl. í síma 623475 eftir kl. 18 og um helgar. Velðileyfi til sölu í nokkrum ám og vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur. Greiðslukort, greiðsluskilmálar. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085 og 91-622702.____________________ Veiðihúsið augl. Veiðileyfi í Sjóbirting í Fossála og Brunná. Seljum einnig veiðileyfi Veiðiflakkarans. Veiðihú- sið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. ■ Fasteignir Jörð til sölu i Skagafirði, góð veiði- hlunnindi í sjó og á. Fallegt umhverfi og góður húsakostur. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3564. Óska eftir kaupa fasteign í Reykjavík eða nágrenni í skiptum fyrir japansk- an jeppa að verðmæti 550-600 þús. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3504. Jörð i Dalasýslu til sölu, hentug fyrir félagasamtök eða einstaklinga. Veiði- réttur. Uppl. í síma 93-41335. ■ Fyiirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil matvöruverslun í öruggu leiguhús- næði. Hentar vei samhentri fjöl- skyldu. Tilboð sendist DV, merkt „3562“, fyrir 17. apríl. Sælgætis- og tóbaksverslun til sölu í þéttbýlu íbúðarhverfi, stutt frá skóla, meðalmánaðarvelta á síðastliðnu ári ca 1.700 þús., ákveðin sala. Uppl. í síma 687768. Til leigu litil vélsmiðja. Hentug fyrir 2-3 samhenta menn. Góðar vélar og hús- næði. Tilboð sendist DV, merkt „3506“. ■ Bátar Viðgerðarþjónusta. Höfum opnað sér- hæft þjónustuverkstæði fyiir Mer- maid og Bukh bátavélar, Mercruiser og BMW hældrifsvélar. Gott viðhald tryggir langa endingu. Hafið samband tímanlega fyrir vorið. Vélorka hf„ Grándagarði 3, Reykja- vík, sími 91-621222. 4,4 tonna trilla til sölu, smíðuð '62] lengd 9,08, breidd 2,55, 20 ha. Sabb vél. Báturinn þarfnast lagfæringa á saumum, böndmn o.fl. Til greina kem- ur að skipta á bíl eða dráttarvél með framdrifi og ámoksturstæki. Uppl. gefur Jóhann í s. 96-81261.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.