Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. I 59 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvRið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. april - 13. apríl 1989 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafharfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutimá verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta 7~ z T~ ‘ 1 r S 1 )0 n u >2 J * æ .. Uo 7? r r> zo h 22. J 2Í Lárétt: 1 áminning, 8 til, 9 vesalar, 10 tútta, 11 dygg, 12 hníga, 14 reiká, 16 veið- ir, 18 frá, 20 tvíhljóði, 21 reykir, 23 steinn, 24 húð. Lóðrétt: 1 hirsla, 2 starf, 3 fijáls, 4 bolti, 5 umboðssvæði, 6 tötrar, 7 kvenna, 13 röng, 15 púkar, 17 fugl, 19 peningamir, 20 samtök, 22 samstæðir. Lausn ó siðustu krossgátu. Lárétt: 1 krap, 5 egg, 8 vá, 9 fánar, 10 ísland, 12 inni, 14 dó, 15 inn, 16 daun, 18 naga, 20 grá, 22 ný, 23 ámar. Lóðrétt: 1 kviðinn, 2 rásina, 3 afl, 4 pá, 5 enni, 6 gaddur, 7 gtjón, 11 andar, 13 nn, 17 agn, 19 gá, 21 ár. Hugsaðu þér að einhver skuli kalla þig sjúklega rómantískan.....sjúkleganjá.enrómantískan ...nei! Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22299 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aila daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Aiia virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Htifnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fímmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. • Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, funmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnartjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 8. apr.: ítalir fara með her inn í Albaníu og taka allar helstu borgir herskildi á einum degi. Albanir hafa lýst yfir því að þeir verjist meðan nokkur vopnfær maður er uppistandandi Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 9. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur mikið að gera í vinnunni og hefur ekki mikinn tíma aflögu fyrir sjálfan þig. Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með hugmynd sem þú bast miklar vonir við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú kemst að því fyrr en seinna aö þú átt engra annarra kosta völ en að fylgja skipulagi annarra. Eitthvað ótrúlegt kætir þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einhverri hindrun verður rutt úr vegi og þú ert fijáls með þínar hugmyndir. Smáheppni kemur sér vel fyrir þig á heimavelh. Nautið (20. apríl-20. maí): Þótt dagurinn byiji mjög vel skaltu ekki taka það fyrir gef- inn hlut. Fáðu aðstoð við vandamálin. Njóttu kvöldsins. Happatölur eru 9, 13 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu Qármálin fóstum tökum. Farðu afar varlega í viðskipt- um. Vertu viss um að hafa allt klárt í kollinum áður en þú ferð að fjá þig um einstök atriði. Krabbinn (22. júni-22. júli); Morgunninn er ekki besti hluti dagsins fyrir þig. Þú ættir þó að vera sænúlega ánægður með árangurinn þegar kvölda tekur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það koma stundum þeir tímar að óvinátta verður að þrá- hyggju og borgar sig að shöra sverðin og gleyma. Fjármál eru ofarlega á dagskrá. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæðumar geta neytt þig tU að breyta stefnu þinni. Það gæti orðið dáUtið kostnaðarsamt. Vertu ekki of fuUur grun- semda. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ríkjandi stefna getur valdið ruglingi, sérstaklega ef um pen- inga er að ræða. Varastu að verða ekki undir á einhvem hátt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Settu upp ákveðið skipulag fyrir daginn og farðu eftir því. Notaðu afgangstima fyrir sjálfan þig. Happatölur em 7, 22 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki stoltið hindra þig í að ná þvi sem hjartað vUl. Haltu ótrauður áfram og settu markiö hátt. Steingeitin (22. des.-19. jan.):. Verkefnin ganga vel. Þú ættir að einbeita þér að langtíma verkefnum. Reyndu að vera í hressUegum félagsskap. Sljömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 10. april Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þessi dagur ber góðan ávöxt í viðskiptum og fjármálum. Þú ert einu skrefi á undan áætlun og heppnin er með þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Heiðarleiki er fiskunum mjög eiginlegur. Glappaskot geta valdið vandræðum. Varastu aö gera eitthvað á móti betri vitund. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur best að einbeita þér og hugsa skýrt heima fyrir. Hugmyndir þínar em metnaðarftUlar en ekki em allir hrifir af þeim. Happatölur em 1, 19 og 35. Nautið (20. apríl-20. maí): Haltu þig við verkefni.sem þarfnast ekki mikillar hugsunar. Þér gengur ekki nógu vel að einbeita þér eins og er. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er í mörg ólík hom að líta hjá þér. Vandamál geta kom- ið upp í hefðbundnu starfi út af skoðanaágreiningi. Taktu þér eitthvað skapandi fyrir hendur. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú verður að vera viðbragðsfljótur ef vandamál kemur upp. Þú gætir þurft að breyta áætlun þinni fyrir kvöldið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hugsaðu sérstaklega vel um eignir þínar, annars áttu á hættu skemmdir eða tap. Annasamur dagur. Vertu viðbúinn óvæntum gesti. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Treystu á sjálfan þig. Einhver svíkur loforð sitt við þig. Þú skalt ekki búast við of miklu. Þú hefur mikið að gera heima fyrir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er ekki víst að hlutimir gangi eins og þú vonaðir. Fólk er ipjög upptekið af sjálfu sér. Ástandið fer þó batnandi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur best með háttvísi og nákvæmni. Það gæti verið pressa á að þú segðir frá leyndarmáli. Geföu engar útskýring-' ar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að hefja harða baráttu fyrir þvi sem þú vilt. Vertu viðbúinn að þurfa að standast brotsjó. Happatölur em 5, 21 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög sannfærandi núna og ættir aö notfæra þér það út í ystu æsar. Þú færð betri tækifæri en vant er. Félagslifið lofar góðu. lJ.Í.SJI 4 JL3 X lí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.