Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Qupperneq 10
10
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989.
Nú er hægt aö hringja inn
smáauglýsingar og greiöa
með korti.
Þú gefur okkur upp:
Nafn þitt og heimilisfang,
síma, nafnnúmer og
gildistlma og númer
greiösiukorts.
Hámark kortaúttektar
í sima kr. 5.000,-
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11 vm j
... SÍMI 27022
Sóknarfélagar
Aðalfundur félagsins verður haldin í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a, þriðjudaginn 18. apríl og hefst kl.
20.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórnin
VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR
Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinendum
til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími skólans
er frá 1. júní til 31. júlí.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu >. verkstjórn
og þekkingu á gróðurumhirðu og öðrum verklegum
störfum. Reynsla í starfi með unglingum er líka æski-
leg.
Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leiðbeinendum
fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem þurfa mikinn stuðn-
ing í starfi.
Umsóknareyðublöð eru afhent í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648. Þar
eru einnig gefnar upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk.
Vinnuskóli Reykjavíkur
TILBOÐ
Tilboð vikunnar 10.-16. apríl
ADIDAS UNIVERSAL
VERÐ NÚ KR. 2.800,-
VERÐ ÁÐUR KR. 3.530,-
Hvert verður tilboð næstu viku?
FYLGIST MEÐ
Laugavegi 97 og Völvufelli 17
Póstkröfusími 17015
Útlönd
Marga grunaði
morðin en þögðu
Rannsóknardómari í Vín, Birgit Kail, meö skjöl varðandi rannsóknina á
fjöldamorðunum á Lainzsjúkrahúsinu. Simamynd Reuter
Snoni Valason, DV, Vin;
Lögreglan hér í Vínarborg hefur
nú minnkað til muna upplýsinga-
streymi til flölmiðla í sambandi við
fjöldamorðin á Lainzsjúkrahúsinu
og gefur nú aðeins út stuttar fréttatil-
kynningar um máhð.
Það hefur komið fram að lögreglan
yfirheyrir nú fimmta sjúkraliöann,
Dorah Avenado, frá Chile. Mjög ólík-
legt er þó tahð að hún sé viðriðin
morðin. Samtal hennar fyrir einu ári
við lækni á sjúkrahúsinu, og þáver-
andi ástmann hennar, varð til þess
að rannsakað var eitt grunsamlegt
dauösfall en ekkert kom út úr þeirri
rannsókn.
Mikh gagnrýni hefur komið fram
bæði á hlut lækna og lögreglu í þeirri
rannsókn og sagt að h'ægt hefði verið
að bjarga tuttugu og tveimur manns-
hfum ef vel hefði verið að verki stað-
iö. Hefur yfirlæknir lyflækninga-
deildarinnar, Pesendorfer, meðal
annars verið settur úr starfi vegna
þessa máls.
Forsaga málsins er sú að Dorah
Avenado og vinur hennar, Alois
Waschnig, sátu saman á Heurigen,
sem er sérausturrískur veitingastað-
ur, og skýrði hún honum frá grun-
semdum sínum og þeim orðrómi á
deildinni að ákveðinn sjúkhngur
hefði veriö myrtur með of stórum
skammti af lyfinu rohypnol. Wasc-
hnig lét Pesendorfer, yfirmann sinn,
vita af þessu og hann setti lögregluna
í máhð og fyrirskipaði nákvæma
krufningu. Viö krufninguna fannst
rohypnol en í htlu magni. Þar sem
sjúMingurinn hafði fengið þetta lyf
skömmu fyrir andlátið samkvæmt
lækrósráði var horfið frá frekari
rannsókn.
Þegar lögreglan vhdi fá að vita nafn
læknisins, sem komið hafði upplýs-
ingunum á framfæri, neituðu allir,
þar á meðal Pesendorfer yfirlæknir,
að gefa það upp. Lögreglan komst
samt sem áður að nafninu en þá neit-
aði Alois Waschnig að gefa upp nafn
vinkonu sinnar sem sagt hafði hon-
um frá grun sínum. Þar með var
rannsóknin runnin út í sandinn.
Einnig hefur komið fram við yfir-
heyrslur að ýmsir fleiri vissu eða í
það minnsta renndu í grun hvernig
málum var háttað. Alltént var sá
sjúkraliðinn, sem flest morðin
framdi, Waltraud Wagner, ahtaf köll-
uð nomin í daglegu tah og um hana
sagði ein starfssystir hennar í yfir-
heyrslu: „Þegar hún er á vakt þá
hrekkur einn upp af.“
Það má því telja með ólíkindum að
fjórir morðingjar skuh hafa leikið
lausum hala á dehdinni í sex ár og
marga grunað hvemig í pottinn var
búið en ekkert hafi komið í ljós fyrr
en nú.
Hóta spreni^páifástim
Hryöjuverkaraenn ETA á Spáni arvagna og hunda þjálfaöa til voru gerðar óvirkar. Hóta ETA-
heimtuöu f morgun að lokað yrði sprengjuleitar, Jámbraufarfélagið liðar fleiri bréfasprengjum. Hingað
tveimur jámbrautarleiðura í suö- kveðst vera raeð öryggisáætlun i til hafa þeir sent átta bréfasprengj-
urhluta landsins. Kváðust skæru- gangi til veradar farþegum en vhdi ur og hafa tvær þeirra sprungiö og
hðamir hafa komið fyrir sprengj- ekki gera grein fyrir henni í smáat- særðust þá kennari og herraaður.
um á teinunum og gætu óbreyttír riðum. ETA-hreyfingin hóf árásir sínar
borgarar slasast ef lestaruraferð Hryðjuverkamennskutuígærth að nýju eftír að hafa sakað stjóm-
yrfti ekki stöðvuð. bana þjóðvaröhða. Ehmig sendu inaumaðhafagengiöábakloforða
í gær leitaöi spænska lögreglan þeir bréfasprengjur til Enrique um viðræöur um póhtíska lausn á
að sprengjum á járabrautarteinum Mugica Herzog dómsmálaráöherra baráttunni fyrir sjálfstæðu Baska-
vegna hótana ETA-liöa. Tóku og fangelsisvarðar eftir að friöar- hóraði.
hundruð lögreglumanna þátt i leit- viðræðuraar við yfirvöld fóru út Reuter
inni og var notast viö þyrlur, drátt- um þúfur. Báðar sprengjumar
Kohl skiptir um ráðherra
Stuðningsmönnum ríkisstjórnar
Helmute Kohl, kanslara V-Þýska-
lands, hefur fækkað mlkið að undan-
förnu. Teikning Lurie.
Gizur Helgasan, DV, Reeisnæs;
Kanslari Vestur-Þýskalands,
Helmut Kohl, mun í dag gera veru-
legar breytingar á ríkisstjóm sinni í
þeirri von að hún standi styrkari eft-
ir.
Heimildir frá kristilegum demó-
krötum, flokksbræðrum kanslarans,
herma að núverandi fjármálaráð-
herra, Gerhard Stoltenberg, verði
fluttur yfir í vamarmálaráðuneytið.
Formaður systurflokks kristilegra
demókrata í Bæjaralandi, Theo
Weigel, verður sennilega fjármála-
ráöherra.
Flokksheimhdir herma og að til-
flutningur muni eiga sér stað í innan-
ríkisráðuneytinu og umferðarmála-
ráðuneytinu í Bonn. Skoðanakann-
anir undanfarinna mánaða hafa sýnt
gífurlegt hrun í röðum stuðnings-
manna ríkisstjómar Kohls, meðal
annars vegna óvinsæha breytinga á
skatta- og hehbrigðismálasviðinu.
Samtímis hafa kristhegir demó-
kratar tapaö í fylkiskosningum fyrir
flokkum yst á hægri væng stjóm-
málanna.
Kohl er því nú að reyna að bjarga
því sem bjargað verður, að hans
mati.