Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. 13 pv______________________________________________Lesendur Athyglisvert Reykja- víkurbréf í Mbl. Hannes skrifar: kjúklingarækt hér - ef innlendir * á þeim vettvangi og tekið dæmi af í Reykjavíkurbréfl Morgunblaðs- kartöfluframleiöendur gætu ekki framboði Flugleiöa á svoneindum . ins sL sunnudag er að finna vel staðið sig í samkeppni við erlenda verkalýössætum á lágum gjöldum unnin stjómmálaskrif og fróðlegur kartöfluframleiðendur þá væri strax og Sterlingfiugfélagið hafði er sá pistiii allur. Ég má tfi með að ekki grundvöllur fyrir kartöflu- boðiö sin iágu fargjöld fyrir aðila minnast á nokkur atriöi þar sem framleiðslu í þessu landi. vinniunarkaöarins. mér finnast þarna vera slik tíma- Neytendur gætu ekki lengur Margt fleira var þaxna að finna í mót í skrifum af þessu tagi í Morg- haldið uppi atvinnugreinum sem nefndu Reykjavíkurbréfi og allt á unblaðinu að ég hafði á tilfinning- stæðu sig ekki og framkölluöu síö- þeim nótum að hér heföi skapast unni að ég væri að lesa leiöara- ankauphækkunarkröfursemsjáv- ástand stöðnunar gagnstætt því skrif DV en ekki hið formfasta og arútvegurinn gæti ekki staðið und- sem var á síðasta áratug t.d. Mið- þó oft leiðitama Reykjavíkurbréf ir. - Bf svo kæmi í Ijós að ekki - stýringin væri of mikil og menn sem oft ber einkenni þess að veriö væri við framleiðendur að sakast horföu of mikiö til stjórnmála- sé að gera sem flestum til hæfis. heldur alls kyns milliliöi væri manna og ríkisvalds um lausn á Það var sannarlega ekki raunin tímabært að draga þá fram f dags- vandamálum fólks í landinu. - Það í þetta sinn. Fyrir það fyrsta mátti Ijósið. Síðan dró Reykjavíkurbréf væri þvi ekki að ástæöulausu sem þama sjá nákvæmlega sömu sjón- fram dæmi um að kjúklingafram- fólk spyrði hvort við ættum að búa armiö og DV hefúr lengi boðaö í leiðandinn fengi í sinn hlut 241 við óstjóm hér um aidur og ævi. - 9krifum sínum, að samkeppni í krónu fyrir kílóiö sem neytandinn Umþáspuminguvirðasta.m.k.tvö innflutningi matvæla væri öllum greiddi 609 krónur fyrir! stærstu dagblöðin í landinu vera fyrir bestu. Ef Ld. íslensk kjúkl- Ogfleiravar þamaminnstá. Þar sammála og vonandi fialla þau um ingaframleiðsla þyldi ekki sam- var einnig rætt um samgöngur á þessi mál áfram á svipuðum nót- keppni væm engar forsendur fyrir sjó og landi og skort á samkeppni um. Það væri vel. TILKYNNING TIL SÖLUSKATTSGREIÐENDA Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald- dagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15. apríl. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármáiaráðuneytið. Tvígreiddir plastpokar „Pokaprestur“ skrifar: Þá er höinn mánuöur síðan kaup- menn hættu að láta okkur hafa um- búðir utan um það sem við kaupum hjá þeim og flestir virðast ætla að láta sér það vel líka. Því eru víst engin takmörk sett hvað almenningur ætlar að láta traðka á sér. Það er kannski inngróið í þjóðarsálina að láta kaupmenn traðka á sér. Með því að tvíborga umbúðimar utan um innkuapin, ef ekki möðkuðu mjöli (kjötfarsi?). Engin sála trúir því að elsku kaup- mennimir hafi gefið okkur plast- pokana fram til 1. mars 1989. Það er vist ábyggilegt að við höfum borgað þá. Og þegar ég fer og geri mín viku- legu innkaup upp á 3-6 þúsund krón- urþykist ég eiga heimtingu á umbúð- um til að koma vömnni klakklaust heim til mín, jafnvel þótt ég þurfi tíu poka sem samkvæmt verðlagningu dagsins í dag kosta 50 krónur. Eg get ekki séð að vöruverð hafi lækkað hætishót eða hætt við aö hækka, þótt viðskiptavinum sé með þessum hætti gert að tvígreiða plast- pokana. Ég hef beint mínum viðskiptum að Miklagarði í vaxandi mæh. Þar er þó að minnsta kosti oftast nær hægt aö fá pappakassa fyrir ekkert, svo hægt sé að koma vörunni úr húsi. Mig langar í lokin að beina þeirri spumingu til Neytendasamtakanna „Ég þykist eiga heimtingu á umbuðum til að koma vörunum klakklaust heim“, segir hér m.a. Á vortónleikum 8. aprfl Gunnar Sverrisson skrifar: Áhugamál fólks eru mörg og marg- vísleg og stundum æði fiölbreytt og einstakhngsbundið hvað hentar þessum eða hinum. í dag með vor í lofti og hækkandi sól brá ég undir mig betri fætinum til að hlusta á auglýsta vortónleika Lúðrasveitar verkalýðsins klukkan fimm í Lang- holtskirkju. Þar var næstum hvert sæti skipaö af tónþyrstum gestum vors og blóma og nutu þess augsýnilega að vera th. Stjórnandinn er ungur og upprenn- andi hæfileikamaður í sinni grein, Jóhann Ingólfsson sem samkvæmt hljómleikaskrá, tók við starfi stjóm- anda í byrjun þessa starfsárs af Ell- ert Karlssyni. Mér segir svo hugur aö hljómsveit- in eigi eftir að fá notið krafta Jó- hanns á komandi árum og hljóm- sveitin verði í stöðugri sókn og fram- fór. Hljómsveitin byijaði á að leika Vormenn íslands, eftir ísólf heitinn Pálsson í útsetnigu Eherts Karlsson- ar og fannst mér þetta verk leikið á þann hljómríka máta sem Lúðrasveit verkalýðsins er einni lagið. Á þessari tónleikaskrá voru 14 verk eftir ýmsa höfunda. Tónverkið sem mér fannst bera þessa tónstund uppi og vera mesta kryddið var úr rúm- enskri rapsódíu eftir eitt kunnasta tónskáld Rúmena, Georges Enesco, í útsetningu Maurice nokkurs Gardn- ers. - Einkar hugþekkt og sálbætandi verk og auðheyrilega vel undirbúið og æft af innlifun hins unga stjórn- anda. Með þessu verki á tónleikahaldinu held ég að týndi tónninn hafi fundist eftir óræða og langa leit þeirra sem lifa til að leika og skemmta öðrum í vaxandi gróskuilm frá suðlægum slóðum og hækkandi sól. hvort kaupmaöurinn sé ekki beinlín- is skyldur til að láta viðskiptavinin- um eitthvað í té utan um þann vam- ing, sem hann kaupir, án þess að krefjast sérstaks umbúöagjalds fyrir það. Nóg er nú að hafa í flestum til- vikum þurft að kaupa pakkninguna utan um hveija vörueiningu á sama kílóverði og vöruna sjálfa. Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchurmeðferð með lacer Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf- uðverk. ELSA HALL, Langholtsvegi 160, sími 68-77-02. Skil á staðgreiðslufé: EINDAGINN ER 15. HVERS MÁNAÐAR -»***S&*m SW'agreín vea°nPi'!?.eFa 3ialda Jfelðslna Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reikn- uðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15, hvers mán- aðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eða eftirá. Með skilunum skal fylgja greinar- gerð á sérstökum eyðublöðum, „skila- greinum“, blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heil- um krónum. Gerlð skil tímanlega RSK RtKISSKATTSTJÓRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.