Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 24
32
' i i i ri/ 'M
FIMMTUDAGUR 13. APRIL 1989.
Lífestm
Ný matvöraverslun, Bónus, var
opnuð í Skútuvogi um helgina. Versl-
unin er um margt óvenjuleg og er
samkvæmt verökönnun DV með
lægst verð á höfuðborgarsvæðinu og
þar með trúlega á öllu landinu.
Verslunin er aðeins opin eftir há-
degi, frá kl. 12. Þrír starfsmenn eru
við verslunina og allar vörur era
strikamerktar og er Bónus fyrst mat-
vöraverslana til þess að taka upp
slíkt kerfi. Ekki er tekið á móti krít-
arkortum og engin lánsviðskipti
stimduð.
Jóhannes Jónsson, verslunarstjóri
og eigandi Bónuss, segir í samtali við
DV að hann æth að ná fram auknum
afslætti með því aö staðgreiða vörar
hjá heildsölum og veita þeim afslætti
út í verðlagið. Þetta virðist hafa tek-
ist þvi sé Bónus borin saman við
aðra stórmarkaði á höfuðborgar-
svæðinu og notuð sama könnun og
birtist í DV s.l. þriðjudag kemur í Ijós
að 14 vörategundir, sem fást á öllum
stöðunum, era 4% ódýrari í Bónus
en í Fjarðarkaupum, sem fram til
þessa hafa haft forystu í samkeppni
stórra matvöraverslana. Bónus er
10% ódýrari en Hagkaup, rúmum
11% ódýrari en Mikligarður og 12%
ódýrari en Kaupstaður í Mjódd.
í Bónus er boðið upp á 850 vöra-
númer sem er töluvert minna en í
venjulegum stórmarkaði. Jóhannes
verslunarstjóri fullyrðir að í Bónus
fáist 90% af því sem venjulegt heimil-
iþurfl í mat og hreinlætisvörum. ekk-
ert eiginlegt kjötborð er í versluninni
heldur eingöngu seldar unnar kjöt-
vörur úr kæli.
Verslunin Bónus í Skútuvogi er samkvæmt verðkönnun DV með lægst verð á höfuðborgarsvæðinu.
DV-mynd BG
Bónus tekur forystuna:
10% ódýr ari en Hagkaup
Ódýrari mjólk Mjólkin er seld 2,50 krónum ódýr- ari í Bónus en annars staðar. Álegg og unnar kjötvörur era á 10% af- slætti frá viðmiðunarverði og kjúkl-
Neytendur Tegundir Hag- kaup Mikli- garður Kaup- staður Fjarðar- kaup Bónus
CocoaPuffs,340g 157 157 148 149 137
1 Morgungull 187 183 ’ 178
ingar era seldir á 578 krónur kílóið Maggíkartöflumús 65 64 65 60 67
sem er um 5% ódýrara en algengt ítarlega sundurliðaðan strimil sem Solgryn, 950 g 122 126 130 109 106
stórmarkaðaverð. er geysilegur kostur. Verðmerkingar Libbystómats., stór 97 98 99 89 82
Um strikamerkjakerfið segir Jó- í Bónus era að mestu á hillunum Ora fiskb., heild. 210 225 211 202 192
hannes: „Þetta er mjög mikill stofn- kostnaður og dýrt að vera framkvöð- sjálfum þar sem era greinileg spjöld Oramaís, ’/adós 99 104 108 90 95
með vörumerki og verði. Víða era Kornax hveiti, 2 kg 74 78 86„ 79 73
kemur með strikamerkjum en inn- lendir framleiðendur hafa staðið sig síður. Mjólkursamsalan er komin með strikamerki og ORA og Sól era verðmerkingar einnig á vörunni sjálfri. Ekki er að efa að fleiri mat- 1 kilóstrásykur 49 58 49 46 49
Homeblest kex 81 75 81 77 69
spor Bónuss í þessum efnum. Vinnu- spamaður kaupmannsins er mjög mikill og reksturinn allur verður skilvirkari. Frón kremkex 74 77 78 73 73
Botanique þvottaefni, 75 dl 419 430 432
með þetta á flestum sínum vörum. Nescafó Gull, stór dós 414 406 416 382
Þetta er að koma á sælgæti og kex.“ Gunnars majones, 400 g 94 91 94 89 82
„Svona verslun eins og þessa vant- Riverhrisgrjón,454g 58 52 59 50 52
Kostir strikamerkja aöi í matvöraverslunina hér,“ segir Braga kaffi, gulur 97 91 98 94 90
Jóhannes. „Viðtökumar hafa verið Smjörvi,300g 141 140 140 132 131
Kostir strikamerkja era margvís- alveg frábærar fyrstu dagana og ég er bjartsýnn á framtíðina." -Pá
legir bæði fyrir kaupmanninn og við- Verð á 14 tegundum sem fást alls staðar 1418 1436 1446 1339 1288
skiptavininn. Viðskiptavinuriim fær
• f
Fólk seglst hata keypt léttmjólk
sem reyndist vera undanrenna
þegar til áttl að taka.
Neytendasíðunni hafa borist
nokkrar kvartanir frá fólki sem
segist hafa keypt léttmjólkurfemur
sem reyndust innihalda undan-
rennu.
„Þetta á náttúrlega ekki að geta
komiö fyrir“ sagði Eiríkur Þorkels-
son, stöðvarstjóri hjá Mjólkursam-
sölunni, í samtali viö DV. „Þegar
skipt er um tegundir í átöppunar-
kerflnu þá er ekki skolað með vatni
heldur loftaö út i sérstakan tank.
Þetta er tölvustýrt kerfi og eftirlit
okkar tekur sýni úr fyrstu fernum
sem koma á færibandið. Það getur
ekki verið um aö ræða nema örfáa
lítra sem sleppa út í röngum um-
búðum. Aö sjálfsögðu bætum við
fólki vöruna og sendum rétta teg-
und heim,“ sagöi Eiríkur. -Pó
Malt-7-Up
Þessi skrautlega flaska barst okkur
á ritstjórn DV. Hvort hún boðar nýtt
og breytt maltöl frá Agli er ekki vitað
en svona gætu maltflöskurnar litið
út ef samkeppnisaðilar tækju sig til
og notuðu sömu umbúðir. Afurðin
gæti til dæmis heitið Malt-Up. .pá
Eftir 15. aprfl ættu allir kaup- Svanhildur sagöi að fréttir bær-
menn að vera komnir með plast- ust af sjoppueigendum sem seldu
poka, sem sérstaklega eru merktir litla sælgætispoka á sama verði og
Landvemd, tfl sölu. Leyfilegt er að 9tóra burðarpoka sem væri alveg
selja ómerkta poka en þá er enginn forkastanlegt aö hennar mati og
trygging fyrir því að hluti ágóðans gróf misnotkun á samkomulagi
renni til Landvemdar. Landvemdar og Kaupmannasam-
„Viö verðum vör við að fólk fylg- takanna.
ist grannt með kaupmönnum í Verið er að ganga frá samkomu-
þessu máli og hingað er mikið lagi við bakara og verður farið að
hringt og spurt um hvað sé leyfi- sejja plastpoka tU ágóða fyrir Land-
legt og hvað ekki,“ sagði Svanhiid- vemd í öllum bakaríum fljótlega.
ur Skaftadóttir, framkvæmdastjóri -Pó
Landvemdar, í samtali við DV.