Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989.
EINSTAKT TÆKIFÆRI
AÐ GERA GÓÐ KAUP
RÝMINGARSALA
Næstu daga seljum við allar
BLACK & DECKER vörubirgðir
okkar, s.s. verkfæri, garðáhöld,
heimilistæki o.m.fl., á kostnað-
arverði.
RM 40, ícraftmikil og sterk vél,
1500 w með grassafnara.
Sláttubreidd 40 cm.
mikil og létt vél. Saxar grasið
smátt. Sláttubreidd 30 cm.
FC83 hleðslugrasklippur. End-
ing á hleðslu 30 mín.
Rafmagnsþjöl, BD280
Kaffikanna
LANDSVERK hf.
Ármúla 1
Símar 685533/686824
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtalinni fasteign:
Hávegur 5, 50% eignar, austurendi,
þingl. eig. Baldur Karlsson, fer fram
á eigninni sjálfiá miðvikud. 17. maí ’89
kl. 13.30. Upgboðsbeiðendur eru
Bnmabótafélag Islands, Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Jón
Eiríksson hdl., Eggert B. Ókifsson
hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl.,
Kristinn HaUgrímsson hdl., Ásgeir
Þór Ámason hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Reynir Karlsson hdl.,
Sveinn Skúlason hdl. og GjaldskU sf.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI
19
nýtti sér staégreiOsluafsláttinn
Þegar
fjárfest er í dýrum atvinnutækjum getur
staögreiösluafsláttur skipt verulegu máli.
Afborgunarverð er yfirieitt 2-10% hærra en
staðgreiðsluverð, fyrir utan vexti og lántöku-
kostnað.
Líttu
á þennan samanburð: Tæki sem kostar
900.000 er greitt að hálfu með kaupleigu og
að hálfu af kaupanda. Staðgreiðsluafsláttur
fæst 4%. Kaupleigusamningurinn er til 2ja
ára með 5% kaupverði í lok leigutíma. Sams
konar tæki er greitt að hátfu af kaupanda
strax og að hálfu með afborgunarláni með
9,5% vöxtum.
Niðurstaðan
er sú að heildargreiðslur eru lægri þegar um
kaupleigu Glitnis er að ræða og greiðslu-
dreifingin jafnari.
Glitnir
býður Ijármögnunarleigu og kaupleigu allt
að 100% kaupverðs sem hægt er að
aðlaga að þörfum leigutaka. Láttu ekki
tækifærin framhjá þérfara.
Okkar peningar vinna fyrir þig
Hei Idarg reiösiu r af þessum tækjum verða:
Af skuldabréfi 507.884 kr.
Afkaupleigusamningi 496.634 kr.
Mismunur kaupleigu í hag 11.250 kr.
Glítnirhf
NEVI-ÐNAÐARBANKINN-SLEIPNER
Ármúla 7,108 Reykjavík, sími: 91 -6810 40
____j