Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989. 55 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Geri garöinn glæsilegan. Fáið fagmenn í lóðaframkv. Tökum að okkur hellu- og hital., hleðslur og tröppur, girðing- ar og þakningu o.fl. Tilboð/tímavinna. Ragnar og Snæbjörn sf., skrúðgarð- yrkjuþj., s. 91-78743 og 667181. Húsfélög, garöeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Garöeigendur, ath.! Höfum til sölu stór birki-, viðju- og aspartré. Gott verð. Uppl. í síma 12003 eftir kl. 20. Garðás hf., skrúðgarðyrkjuþjónusta. Hellu- og hitalagnir. Við tökum að okk- ur alla hellulagningu, bæði fyrir hús- félög og einkaaðila. Gerum föst verð- tilboð. Fáið nánari uppl. í símum 44161 og 77749.____________________________ Lífrænn, þurrkaður áburður (hænsna- skítur), ódýr, lyktarl. og illgresislaus. Þægilegur í meðförum. Sölust.: bens- ínst. Olís, Blómaval, Sölufél. garð- yrkjum., MR-búðin, Húsasmiðjan. Almenn garðvinna. Sumarúðun, garð- sláttur, húsdýraáburður, mold í beð, mosaeyðing. Pantið sumarúðun tímanl. S. 91-670315,91-78557 og 75261. Athugið! Tökum að okkur alla al- menna garðyrkjuvinnu, s.s. hellulagn- ingar, lóðastandsetningar, o.fl. Vanir menn. Uppl. í síma 91-36966. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og aðra garðvinnu á einkalóðum og fyrir húsfélög. Pantið tímanlega. Uppl. í s. 91-38146 og 675419 e.kl. 18. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Góðrastöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusalan hafin, allar plöntur á 75 kr., magnaf- sláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Sími 93-51169. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Húseigendur, húsfélög! Tökum að okk- ur ióðaslátt í sumar. Gerum föst tilboð fyrir allt sumarið. Hagstætt verð, vönduð vinna. Sími 688790 e.kl. 19. Skitamórall fullyrðir: Gefðu garðinum þínum lífrænan áburð í vor og þá verð- ur þar fagurt líf lengi. Pantið hrossa- tað í s. 35316 á daginn 17514 ákv. Trjáklippingar. Tek að mér tjáklipping- ar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 91-22461. Túnþökur, mold og fyllingarefni til sölu, Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónsson- ar, sími 91-656692. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, s. 91-24153.Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s. múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu o.m.fl. Uppl. í síma 91-24153. ■ Sveit í sumar verður starfrækt sumardvalar- heimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjarhreppi, Eyja- firði. Dvölin er miðuð við 7-14 daga í senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari uppl. gefur Anna Halla Emils- dóttir fóstra í síma 96-26678 og tekur við pöntunum milli kl. 19 og 21. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Bisk. Fjölbreytt námskeið, líf og fjör, 7 12 ára börn, unglingar 12-15 ára í ágúst! Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Strákur óskast í sveit, u.þ.b. 15-16 ára. Þarf að vera vanur sveitastörfum og geta byrjað sem fyrst. Reykingar ekki æskilegar. Uppl. í sima 93-41525. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195.____________________________ 12 ára barngóður unglingur óskast í sveit. Uppl. í síma 95-1577 milli kl. 21 og 22,_______________________________ 12 ára gömul stúlka óskar eftir að kom- ast í sveit. Er laus. Uppl. í Fiskbúð- inni Grímsbæ, sími 91-686170.________ 15 ára strákur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 96-21098. Get tekið 8-11 ára börn í sveit. Uppl. í síma 95-6095. M Parket____________________ Parketslípun. rrökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 38016 og 18121. ■ Fyrir skrifetof una Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Armúla 1, sími 91-687222. ■ Nudd Meðlimur í félagi isl. nuddara augl. lausa tíma f/konur í nudd, á mánud. og föstud. Starfar á viðurkenndri stofu. Uppl. í síma 671065 á kvöldin. Tek að mér að nudda fólk í heimahús- um. Láttu þér líða vel. Fáðu þér slök- unamudd. Nudd fyrir alla. Uppl. í síma 91-17412 milli kl. 16 og 21.30. ■ Til sölu Garðáhöld. Loftpúða-rafmagnssláttu- vél. Verð 13.821 kr. Sölustaðir um land allt. Sindrastál, Borgartúni 21, sími 627222. Ert þú i vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 91-651646, einnig á kvöldin og um helgar. FLEX-ÞAKIÐ HREYFANLEGA ÚTIÞAKtÐ Flex-þakið getur fylgt árstíðunum og veðurbreytingum. Flex-þakið h'lífir húsgögnum á útiverönd fyrir regni. Flex-þakinu má renna upp á veturna. B. Sæmundsson, Markarflöt 19, Garðabæ, sími 641677. 6,8-40,3 m2 gróðurhús til sölu. Húsin eru sérlega sterk, m/4,2 mm gleri. Sýn- ingarhús á staðnum. Verið velkomin. Garðskálar hf., Lindarflöt 43, s. 43737. Nú er rétti tíminn! Frönsku sóíreitimir eru „mini" gróðurhús, eins m- eining- ar, sem geta staðið stakar eða sam- tengdar. Óendanlegir möguleikar við sáningu, uppeldi og ræktun. Hringið eða skrifið. Svörum til kl 22 alla daga. Póstsendum um allt land. Gróðrastöð- in Klöpp, 311 Borgarnes, sími 93-51159. Húsbílar. Útvegum allt í húsbílinn. Ýmsar vörur á lager, gas- miðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, plasttankar, kranar, dælur, ódýr ferða WC, léttar innréttingaplötur, læsing- ar, loftlúgur, ísskápar o.m.m.fl. Hús-bílar s/f, Akureyri, sími 96-27950 milli kl. 16 og 18.30 flesta daga. Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg- ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s. 92-14700. Trésm. Börkur hf., Fjölnis- götu 1, Akureyri, s. 96-21909. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð. sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822. Veljum islenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala - smásala. Gúmmívinnslan hf„ Réttar- hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776. Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval, gott verð. Norm-X hf., sími 53822. ^BIACK&DECKER Hleðslujárn. Mjög öflugt hleðsluskrúf- járn á hreint frábæru verði, kr. 2.694. Sölustaðir um land allt. Sindrastál, Borgartúni 31, sími 627222. Suzuki GS 750 ES ’83 til sölu, ekið 5000 mílur, innflutt ’88. Uppl. í síma 41763 eftir kl. 16. Kawasaki GPX 750R, arg. '87, til sölu, eitt öflugasta 750cc hjól landsins. Uppl. í síma 91-72798. ■ Verslun EP-stigar hf. Framl. allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðjuvegi 20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt. Dusar sturtuhurðir og baðkarsveggir á kjaraverði. A. Bergmann, Miðbæjar- markaðnum, Aðalstræti 9, s. 27288. Dúnmjúku sænsku sængurnar og kodd- arnir þola þvott, verð kr. 2.900 og 4.900, koddar kr. 650 og 960. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, sími 91-686814. Lykteyðandi munnúði og skol í einu. Tekur burt andremmu vegna tóbaks, víns, bjórs, hvítlauks, krydds, maga- sýru, einnig andfýlu vegna tann- skemmda. Fæst í apótekum og heilsu- búðum. Póstkröfusími allan sólar- hringinn: 681680, sendum strax. Kr. 345. Kamilla, Sundaborg 1. Sólargeislinn býður góðan dag. Já, nú er rétti tíminn fyrir sólbað. Við bjóð- um staka tíma á kr. 300, 10 t. kort kr. 2300 og 10 t. morgunk. kr. 1800. Opið frá kl. 8-23 og 10-23 um helgar. Láttu sjá þig, því þú ert velkominn. Sólar- geislinn, Hverfisgötu 105, s. 11975. Sumarhjólbarðar. Hankook, kóreskir hágæðahjólbarðar á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Gúmmíbátarnir komnir, 1-6 manna, frá kr. 720. Sundlaugar 3 stærðir, ódýr krokket, indíánatjöld, 4 teg„ hústjöld, traktorar, þríhjól, boltar, hoppboltar, golfsett, 3 stærðir, sandkassar o.fl. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 91-14806. ■ Húsgögn Útsala á sófasettum, hornsófum, stök- um sófum o.fl. Hreint ótrúlegt verð. Opið frá kl. 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Bólstrun og tréverk hf„ Síðumúla 33, sími 688599 (á suðurhlið hússins). ■ Vagnar Smíðum hestakerrur, fólksbílakerrur, jeppakerrur, vélsleðakerrur. Eigum allar teg. á lager. Útvegum kerrur á öllum byggingarstigum og allt efni til kerrusmíða. Endurnýjum einnig fjaðrabúnað og annað á eldri vögnum og kerrum. Vönduð smíði. Kraftvagn- ar, sími 641255, hs. 22004 og 78729. ■ Sumarbústaðir Starfsmannafélög - einstaklingar: Nýr sumarbústaður í Klausturhólalandi, Grímsnesi, til sölu, 60 fm, með stóru svefnlofti, ca 100 fin verönd. Heppileg- ur fyrir 2 fjölskyldur, sérstaklega vandaður sem vetrarbústaður, með frönskum gluggum, eignarland. Verð brunabótamat eignar. Uppl. í síma 73855.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.