Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989.
Sunnudagur 14. maí
SJÓNVARPIÐ
Hvítasunnudagur
14.00 Foscarifeðgar (I due Foscari).
Ópera eftir Giuseppe Verdi í
uppfærslu Scala-óperunnar
1987-1988 en það var í þess-
ari uppfærslu árið eftir sem
Kristján Jóhannsson þreytti
frumraun sína á La Scala í hlut-
verki Jacopo Foscari. Hljóm-
sveitarstjóri Gianandrea Gavaz-
zeni. Aðalhlutverk: Francesco
Foscari ... Renato Bruson.
Jacopo Foscari ... Alberto
Cupido. Lucrezia Contarini ...
Linda Roark-Strummer. Ja-
kopo Loredano ... Luigi Roni.
Barbarigo ... Renato
Tagliasacchi. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
17.00 Hvitasunnumessa. Sr. Flóki
Kristinsson á Stóra-Núpi í
Gnúpverjahreppi prédikar. Á
undan guðsþjónustunni lýsir
Halla Guðmundsdóttir kirkju-
stað og staðháttum.
18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný
Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (Roseanne).
Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Kristján Jóhannsson á tón-
ieikum. I þessum öðrum þætti
af þremur syngur Kristján lög
eftir norræn tónskáld, s.s. Grieg,
Sibelius o.fl. Við hljóðfærið er
Lára Rafnsdóttir.
20.15 Anna i Grænuhlíð (Anne of
Green Gables). Fýrri hluti.
Kanadísk sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum um Ónnu í
Grænuhlíð og ævintýri hennar.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
Seinni hluti verður sýndur ann-
an i hvítasunnu.
21.30 Næturganga. Nýtt íslenskt leik-
rit eftir Svövu Jakobsdóttur;
Leikstjóri Stefán Baldursson.
Leikmynd og búningar Stígur
Stefánsson. Tónlist Áskell Más-
son, Framkvæmdastjórn Tage
Ammendrup. Leikendur Edda
Heiðrún Backman, Þór H. Túl-
iníus, Helgi Skúlason, Helga
Bachmann, Marinó Þorsteins-
son, Sigurður Karlsson og Sig-
riður Hagalín. Verkið fjallar urrj
unga vinnukonu i sveit fyrr á
öldinni og ástir hennar og
vinnumanns á bænum. Hún
gerir uppreisn gegn hefð-
bundnum háttum og fjallar leik-
ritið um áhrif þess á hennar eig-
in kjör og ástir þeirra tveggja.
Að nokkru leyti er verkið byggt
á sannsögulegum atburðum.
23.10 Kaírórósin (The Purple Rose
of Cairo). Bandarísk bíómynd
frá 1985. Leikstjóri Woody All-
en. Aðalhlutverk Mia Farrow,
Jeff Daniels, Danny Aiello og
Irving Metzman. Ung stúlka,
sem er mikill kvikmyndaunn-
andi, kemst óvænt í nána snert-
ingu við átrúnaðargoð sitt. Þýð-
andi Stefán Jökulsson.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Högni hrekkvisi. Teiknimynd.
9.20 Alli og ikornarnir. Teiknimynd.
9.45 Gúmmibirnirnir. Fjörug teikni-
mynd fyrir yngri kynslóðina.
10.10 Kötturinn Keli. Teiknimynd um
köttinn Kela og uppátektarsemi
hans.
10.30 íslensku húsdýrin. Kindurnar.
Hér fá börnin að kynnast sauð-
kindinni en það var einkum hún
sem gerði landnámsmönnum
kleift að festa hér rætur. Þulur:
Saga Jónsdóttir.
10.50 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely
Locks. Falleg teiknimynd.
10.05 Krókódíllinn. Teiknimynd.
11.25 Selurinn Snorri. Seabert.
Teiknimynd með íslensku talí.
11.40 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur.
13.00 Mannslíkaminn Living Body.
Einstaklega vandaðir þættir um
mannslikamann. Endurtekið.
Þulur Guðmundur Ölafsson.
13.30 Sterk lyf. Strong Medicine.
Seinni hluti: Aðalhlutverk: Ben
Cross, Patrick Dúffy, Douglas
Fáirbanks, Pamela Sue Martin,
Sam Neill, Annette O'Toole og
Dick Van Dyke.
15.10 Leyndardómar undirdjúpanna.
Discoveries Underwater. Ein-
staklega fróðlegir og skemmti-
legir þættir teknir neðansjávar.
16.00 NBA L.A. Lakers sóttir heim.
Stöð 2 slóst i för með nokkrum
farþegum Úrvals til Los Ange-
les. I þessum þætti færumst við
nær stórstjörnunum og þeir
Heimir Karlsson og Einar Bolla-
son eiga spjall við Magic Jo-
hnson, Pat Rilleyog fleiri kunna
kappa. Stöð 2.
17.10 Listamannaskálinn. South
Bank Show. Toni Morrison.
18.05 Golf. Stöð 2 sýnir frá alþjóðleg-
um stórmótum um víða veröld.
19.19 19:19 Fréttir, iþróttir, veður og
umfjöllun um málefni liðandi
stundar.
20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum Tales
of the Gold Monkey. Nýr fram-
haldsmyndaflokkur. Ævintýra-
mynd fyrir alla fjölskylduna sem
gerist árið 1938 i litilli vík út frá
Kyrrahafinu. Söguhetjan er
ungur ævintýramaður sem
ásamt vinum sínum flækist i lifs-
hættulega flutninga á flótta-
mönnum. Aðalhlutverk: Step-
hen Collins, Caitlin O'Heaney,
Rody McDonwall og Jeff
Mackay.
21.35 Lagakrókar. L.A. Law. Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur.
22.25 Verðir laganna. Hill Street Blu-
es. Spennuþættir um lif og störf
á lögreglustöð i Bandarikjun-
um. Aðalhlutverk: Michael
Conrad, Daniel Travanti og Ver-
onica Hamel..
23.15 Útlagablús. Outlaw Blues.
Tukthúslimurinn Bobby ver
tíma sínum innan fangelsis-
múranna við að læra að spila á
gítar og semja sveitatónlist.
Einn helsti snillingur sveitatón-
listarinar, Dupree, sækirfangel-
sið heim og verður við bón
Bobbys að hlusta á nokkur laga
hans. Aðalhlutverk: Peter
Fonda, Susan Saint James,
John Crawford og James
Callahan.
0.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
7 45 ÚtvarpReykjavík,góðandag.
7.50 Morgunandakf. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur á
Breiðabólsstað flytur ritningar-
orð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með
Bjarna Braga Jónssyni. Bern-
harður Guðmundsson ræðir við
hann um guðspjall dagsins,
Jóhannes 14, 23—31.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á hvitasunnu.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Af menningartímaritum.
Fimmti þáttur: Vaki. Umsjón:
Þorgeir Ölafsson.
1100 Messa i Akureyrarkirkju.
Prestur: Séra Þórhallur Hö-
skuldsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.30 Svipmynd af Gunnari Gunn-
arssyni. Umsjón: Þorsteinn frá
Hamri.
14.30 Með hvítasunnudagskaffinu. -
Sígild tónlist af léttara taginu
eftir Otto Nicolai, Giuseppe
Verdi, Jean Sibelius og Aram
Katsjaturian.
15.10 Spjall á vordegi. Umsjón:
Halla Guðmundsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Elía“, óratoría í tveimur hlut-
um eftir Felix Mendelssohn-
Bartholdy.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit mánaðarins: „Ledda"
eftir Arnold Wesker. Þýðandi
Örnólfur Árnason Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Leikendur:
Rúrik Haraldsson, Margrét Ól-
afsdóttir, Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Jóhann Sigurðar-
son, Sigurður Skúlason, Þor-
steinn Gunnarsson, Halldór
Björnsson, Guðmundur Ólafs-
son, Jón Hjartarson, Sigríður
Hagalín, Sigrún Edda Björns-
dóttir, Helga Þ. Stephensen,
Ragnheiður Elfa Arnardóttir,
Emil Gunnar Guðmundsson,
Bessi Bjarnason og Sigvaldi
Júlíusson. (Áður útvarpað
laugardaginn 6. maí sl.)
21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauð-
ans leið" eftir Else Fischer. Ög-
mundur Helgason þýddi. Erla
B. Skúladóttir les (8.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
23.00 Góðvinafundur. Jónas Jónas-
son tekur á móti gestum í Du-
us-húsi, Hermanni Gunnars-
syni, Eddu Björgvinsdóttur o.fl.
(Endurtekinn frá öðrum í pásk-
um.)
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý
Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morg-
uns.
3 05 Vökulögin.
9 03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sígild dægur
lög, fróðleiksmolar, spurninga-
leikir og leitað fanga í segul-
bandasafni Utvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar. Urval úr dæg-
urmálaútvarpi vikunnar á Rás
2.
12.20 Hádegisfrettir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson
spjallar við hlustendur sem
freista gæfunnar í Spilakassa
Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin-
sælustu lögin. (Endurtekinn frá
föstudagskvöldi.)
16,05 Áfimmtatimanum-Ásænsk-
um nótum. vísur, söngvar, bal-
löður og rokk. Flytjendur meira
og minna þekktir sænskir
söngvarar og hljómsveitir. Þátt-
ur í umsjón Sigurðar Skúlason-
ar. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenkum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal
efnis i þættinum er heimsókn i
Hjálpræðisherinn. Við hljóð-
nemann er Vernharður Linnet.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk
Birgisdóttir í helgarlok.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagí
i næturútvarpi til morguns.
Sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir
kl.2.00,4.00,8.00,9.00,10.00,
12.20, 16.00, 19,00, 22.00 og
24.00.
9.00 Haraldur Gíslason. Hrífandi
morguntónlist sem þessi morg-
unglaði dagskrárgerðarmaður
sér um að raða undir nálina.
Förum snemma á fætur með
Harðsnúna Halla!
13.00 Ólafur Már Björnsson. Þægileg
tónlist er ómissandi hluti af
helgarstemningunni og Ölafur
Már kann sitt fag.
18.00 Kristófer Helgason. Helgin
senn úti og virku dagarnir fram-
undan. Góð og þægileg tónlist
í helgarlokin. Omissandi við út-
igrillið!
24.00 Næturdagskrá.
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Fjör við fóninn. Skínandi góð
morgunlög sem koma öllum
hlustendum í gott skap og fram
úr rúminu.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með
hlustendum í bíltúr, kíkir i ís-
búðirnar og leikur góða tónlist.
Margrét sér okkur fyrir skemmti -
legri sunnudagsdagskrá með
ýmsum óvæntum uppákomum.
18.00 Kristófer Helgason. Helgin
senn úti og virku dagarnir fram-
undan. Góð og þægileg tónlist
i helgarlokin.
24.00 Næturstjörnur.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klassisk tónlist.
12.00 Jazz & blús.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í
umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt
rokk úr öllum heimsálfum.
15.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar.
E.
16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök. E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins,
18.00 Laust.
18.30 Mormónar. E.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón:
Gunnlaugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá
Dags og Daða.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i um-
sjá Árna Kristinssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
FM 104,8
12.00 FÁ.
14.00 MR.
16.00 MK.
18.00 FG.
20.00 Útvarpsráð Útrásar.
22.00 Neðanjarðargöngin, óháður
vinsældalisti á FM 104,8.
01.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lífsins - endurtekið frá þriðju-
degi.
15.00 Blessandi tónar. Guð er hér og
vill finna þig.
21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lífsins - endurtekið frá fimmtu-
degi.
22.00 Blessandi boðskapur í marg-
víslegum tónum.
24.00 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
4.30 Fugl Baileys.
5.00 The Hour Of Power.
6.00 Gríniðjan. Barnaefni.
10.00 íþróttaþáttur.
11.30 Tískuþáttur.
12.00 Kvikmynd.
13.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur.
14.00 Poppþáttur.
15.00 Joanie Loves Chachi.
15.30 Eight Is Enough. Gamanþáttur.
16.00 Dolly. Gamanþáttur.
16.30 Family Ties. Gamanþáttur.
17.30 Kvikmynd.
21.30 Entertainment This Week.
22.30 Poppþáttur.
EUROSPORT
★ ★
16.00 íþróttakynning Eurosport.
17.00 Eurosport - What a Week! Lit-
ið á helstu viðburði síðastlið-
innar viku.
18.00 Judo. Frá Evrópumótinu í Hels-
ingi.
19.00 Tennis. The Audi International
í Hollandi.
21.00 Mótorhjólakappakstur. Italian
Grand Prix.
23.00 íþróttakynning Eurosport.
Hafírðu
% smakkað vín
- láttu þér þá ALDREI
detta í hug
að keyra!
SÖguhetjurnar í Veröir laganna (Hill Street Blues).
Stöð 2 kl. 22.25:
Verðir laganna eru fimratíu mínútna langir þættir um
starf lögreglumanna á tiltekinni stöð í stórborg á austur-
strönd Bandaríkjanna. Pjallað er um líf þeírra á bæði alvar-
legan og gamartsaman hátt - hvemig tekist er á við atburði
í þjóðfélaginu. Áhorfendur fá að sjá vanþakklátt starf þeirra,
vináttu og jafnvel ástir.
Lögregluforingjann Frank FuriUo leikur Daniel J. Tra-
vanti - hann er í senn samviskusamur og tilfinninganæmur
og er oft í erfiðri stöðu þegar þarf að taka ábyrgð og af-
stöðu. Stöðin er undirmönnuð og verður að halda vel á
spilunura til að allt gangi upp. Veroniea Hamel leikur lög-
manninn fallega, Joyce Davenport, sem ekki er alltaf sam-
mála Furillo þrátt fyrir að leið þeirra liggi oft saman að
loknum vinnutíma. Philip Bsterhaus (Michael Conrad) er
hægri hönd Furillos, staðfastur og traustur foringi. Fleiri
góðir menn em í fóstum hlutverkum; Ray Calletano leikur
Rene Bnriques, Kiel Martin leikur sjarmörinn Johnny la
Rue og félagi hans Neal Washington er leikinn af Taurean
Blacque. Bruce Weitz hefur hlutverk Micks Belker sem
beitir undariegum aðferðum við að hræða glæpamenn -
hann sýnir tennurnar og geltir. -ÓTT
Rás 1 kl. 16.20:
Elía - óratóría
- í Hallgrímskirkju
í dag verður útvarpað hljóð-
ritun á óratóríunni Elía eftir
Felix Mendelsohn-Bart-
holdy frá kirkjulistahátíð í
HaUgrímskirkju 6. maí sl.
Flytjendur era Silvia Her-
man, sópran, Ursula Kunz,
alt, Aldo Baldin, tenór,
Andreas Schmidt, bassi,
Inga Bachmann, sópran,
Mótettukór Hallgríms-
kirkju og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands undir stjórn
Harðar Áskelssonar.
Einsöngvararnir eru allir
í fremstu röð með Andreas
Schmidt í broddi fylkingar
en hann er í titilhlutverkinu
Elía. Andreas er íslending-
um að góðu kunnur - hann
hefur heimsótt landið og
haldið tónleika nokkur und-
anfarin ár. í dagskrá hátíð-
arinnar segir Þórir Kr.
Þórðarson m.a.: „að segja
Sjónvarp kl. 23.10:
Kaírórósin
Kairórós Woody Allens hefur fengiö góða dóma. Leikurinn
er ljóðrænn og fyndin sem kemur manni á óvart með ímynd-
un og raunveruleika. Þetta er kvikmynd um draumaheim
kvikmyndanna - það gerist þannig að hetjan af tjaldinu
verður að persónu í raunveruleikanum.
Sögusviðið er íjórði áratugurinn, kreppuárin í Bandaríkj-
unum. Þjónustustúlkan Cecilia (Mia Farrow) lætur sig
„hvería“ frá döprum raunveruleikanum og manni sem van-
rækir hana, inn í myrkrið í kvikmyndahúsi. Uppáhalds-
kvikmyndin hennar er The Purple Rose og Cairo. Þegar
hún hefur séð myndina fimm sinnum í röö gerist þaö stór-
kostlega, og fyrir Ceciliu það unaðslega, að hetja myndar-
innar, ævintýramaðurinn Tom Baxter, stigur út úr tjaldinu
og niður í bíóið til að hitta sinn einlæga aðdáanda. Það
verður ást við fyrstu sýn - en óneitanlega ekki ást án vand-
ræða. Án Toms stöövast atburðarásin í kvikmyndinni,
áhorfendur ókyrrast, framleiðendur myndarinar verða ras-
andi og kvikmyndin er sýnd í fleiri kvikmyndahúsum þar
sem sama vandamál skapast.
Woody Allen er leikstjóri en aðalhlutverkin leika Mia
Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello og Irving Metzman.
-ÓTT
Andreas Schmidt, bassi,
var i titilhlutverkinu i Elía,
óratóríunni í Hallgrims-
kirkju 6. maí sl.
megi að Elía, sem var uppi
á 9 öld f. Kr., sé tákn fyrir
baráttu réttlætisins fyrir
hið nakta vald - hrópandinn
sem ber fram líknarbón
sveltandi fólks“. -ÓTT