Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Blaðsíða 30
42
LAUGARDAGUR 13. MAl 1989.
Khattspyma unglinga_
Faxaílóamótínu
lýkur á mánudag
Það er farið að síga á seinni hlut-
ann í Faxaflóakeppninni. Úrslit eru
þegar kunn í kvennaflokkunum.
Hins vegar verður leikið um sæti í
öllum flokkum drengja á mánudag-
inn kemur. Það er enginn smávegis
hraði í mótinu að þessu sinni. Við
blasir aðgerðaleysi leikmanna fram
að íslandsmóti sem hefst um næstu
mánaðamót. Þetta gæti haft þær af-
leiðingar að liðin mæti ekki nógu vel
undirbúin til íslandsmótsins. Athug-
andi væri hvort ekki væri skynsam-
legt að fjölga í riðlunum með Uðum
af stöðunum eins og t.d. í kringum
Selfoss og af Suðurnesjum, þannig
að leiktímabilið lengdist. Helgi Þor-
valdsson hjá KSÍ er með hugmyndir
af þessu tagi í sambandi við mótið,
ásamt ýmsu öðru sem nánar mun
verða fjallað um á unghngasíðunni á
næstunni.
Ljóst er þó að það hlýtur að koma
öllum til góða að fá sem flesta leiki
fyrir landsmótið og öðlast sem mesta
leikæfingu. Reykjavíkurmótið stend-
ur til að mynda fram að mánaða-
mótum.
10 eftirtalin félög senda lið til þátt-
töku: UBK, Afturelding, ÍA, Selfoss,
Keflavik, ÍK, Grótta, FH, Haukar og
Stjarnan. Úrslitin í kvennaflokkun-
um urðu sem hér segir.
4. flokkur kvenna
í keppni um sæti urðu úrslit þann-
ig-
A-hð:
> 1.-2. sæti: Stjaman-ÍA 1-9
3.-4. sæti: UBK-Haukar 4-1
5. sæti: Afturelding. FH-ingar hættu.
B-hð:
1.-2. sæti: Haukar-UBK 2-0
Eftir framlengdan leik.
3.-4. sæti: ÍA-Stjarnan 2-0
3. flokkur kvenna
1. -2. sæti: UBK-Stjarnan 3-2
3.^4. sæti: Haukar-FH 4-1
5.-6. sæti: ÍA-Afturelding 1-2
7.-8. sæti: Selfoss-ÍBK 1-9
2. flokkur kvenna
1.-2. sæti: ÍA-ÍBK 2-0
3. -4. sæti: Haukar-UBK 0-13
5.-6. sæti: FH-Afturelding (Aft. gaf).
Úrslitin hjá strákunum á
mánudag
Á mánudag er lokadagur mótsins og
er þá leikið um sæti í öhum flokkum
drengja. Leikiö verður vítt og breitt
við Faxaflóa og á Selfossi. Hér á eftir
er dagskráin í heild sinni. Spilað er
á tveimur vöhum samtímis í 5. og 6.
flokki.
5. Flokkur - FH-völlur kl. 11.00:
A-hð:
9.-10. sæti: Selfoss-Afturelding
7.-8. sæti: ÍBK-ÍA
5.-6. sæti: UBK-Stjarnan
B-liö:
9.-10. sæti: Selfoss-Afturelding
7.-8. sæti: Haukar-Grótta
5. -6. sæti: ÍK-Stjarnan
Á Haukavelli kl. 14.00:
A-lið:
3.^. sæti: Haukar-Grótta
1.-2. sæti: ÍK-FH
B-lið:
3.-4. sæti: ÍBK-ÍA
1.-2. sæti: UBK-FH
6. flokkur á Vallargerðisvelli
kl. 11.00:
A-lið:
9.-10. sæti: Grótta-ÍK
7. -8. sæti: FH-UBK
5.-6. sæti: Afturelding-Haukar
B-lið:
9.-10. sæti: Grótta-Haukar
7.-8. sæti: ÍA-ÍK
5.-6. sæti: Stjarnan-Selfoss
í Mosfellssveit kl. 13.30:
3.^. sæti: ÍA-ÍBK
1.-2. sæti: Stjarnan-Selfoss
B-lið:
3. -4. sæti: FH-UBK
1.-2. sæti: Afturelding-ÍBK
4. flokkur drengja á ÍK-velli
kl. 13.00
Bara A-lið í 4. flokki.
9.-10 sæti: Haukar-Grótta
4. flokkur drengja á Gróttu-
vellikl. 13.00
7.-8. sæti: UBK-Stjarnan
5. -6. sæti: Selfoss-Afturelding
4. flokkur í Keflavík kl. 13.00
3.^4. sæti: ÍK-ÍA
1.-2 sæti: ÍBK-FH
Unghngasíða DV mun fylgjast með
úrshtunum og birta myndir og um-
fjöllun þar um. Myndir af meisturum
í kvennaflokkunum verða einnig að
bíða betri tíma. 3. flokkur drengja
hafði ekki lokið sér af í riðlakeppn-
inni og því ekki hægt að greina frá
keppnisstöðum.
3. flokkur drengja. Akranesi
kl. 13.00
3.-4. sæti: ÍA-Selfoss 1.-2. sæti:
UBK-FH
Stjörnuvelli kl. 13.00
7.-8. sæti: (ekki klárt) 5.-6. sæti:
Stjaman-Keflavík
Selfossvöllur kl. 13.00
9.-10. sæti (ekki klárt)
Hson
Eins og flestum er kunnugt á
Knattspymuráð Reykjavíkur 70 ára
afmæh á þessu ári. I tilefni af því
verður efnt til mikillar knattspyrnu-
hátíðar þann 28. maí nk. og fer hún
að öllum líkindum fram á aðaheik-
vanginum ef aðstæður leyfa, annars
á gervigrasinu. Meðal annars veröa
spilaðir tveir leikir milli úrvalsliðs
Reykjavíkurfélaganna í tveim yngri
flokkum, þ. e. gegn íslandsmeistur-
um 3. flokks, sem eru Breiöablik úr
Kópavogi, og í 4. flokki gegn Hafnar-
fjarðarliðinu FH sem einnig varð ís-
landsmeistari í'fyrra.
Ýmislegt fleira verður á dagskrá.
Nánar síðar.
Gleðilegt sumar
Þá er boltinn byrjaður að rúlla á
fullu og timi kominn til að fylgjast
með þeim yngri. Vonandi verður
komandi keppnistímabil jafn-
skemmtilegt og það síðasta. Ungl-
ingasíðan vonast sem hingað til eftir
góðu samstarfi bæði við keppendur
og forrráðamenn félaganna. - Já, og
gleðilegt sumar. - í dag er bara ein
síða. En það stendur aht til bóta.
Sjáumst á hliðarlínunni. Hson
Umsjón:
Halldór Halldórsson
Halldór Steingrímsson, markvörður 3. fiokks Þróttar, handsamar hér knöttinn í einni sóknarlotum KR-inga. Hann
hafði í mörgu að snúast í leiknum vegna mikils sóknarþunga KR-inga. DV-mynd Hson
Reykjavíkurmót 3. flokks:
KR-ingar verða erfiðir í sumar
A-lið 3. flokks KR vann stórsigur á
Þrótturum, 8-0, á KR-velli laugardag-
inn 6. maí sl, Staðan í hálfleik var
4-0. Þessi flokkur vesturbæjarhðsins
er skipaður sterkum einstaklingum
og eiga þeir örugglega eftir að láta
mikiö að sér kveða í sumar. Til
Magnús A. Magnússon, 3. fl. KR, var
í miklum ham gegn Þrótti og skoraði
þrennu. DV-mynd Hson
- Þó svo að Nonni minn hafi
mikla ánægju af starfi sínu sem
knattspyrnuþjálfari hefur hann
aldrei veriö sérlega hátt á vin-
sældalistanum!!!
- Snúningsskot með banana eru
í algeru uppáhaldi hjá mér!!!
marks um það hafa þeir spilað 3 ieiki
og unnið þá alla með miklum yfir-
burðum.
Magnús A. Magnússon gerði sér
htið fyrir og skoraði þrennu og var
vinnslan mjög góð hjá honum, bæði
í vörn og sókn. Jóhann T. Sigurðsson
og Mikael Nikulásson voru einnig
iðnir við kolann, gerðu tvö mörk
hvor, og Sigurður Ö. Jónsson og Sig-
urður Omarsson eitt hvor. Mark Sig-
urðar Ómarssonar var sérlega glæsi-
legt skallamark en hann er marg-
reyndur drengjalandsliðsmaður.
Yfirburðir KR-inga voru mikhr í
þessum leik á flestum sviðum knatt-
spymunnar. Halldór Steingrímsson,
markvörður Þróttar, verður ekki
I Mbl. 9. þ.m. er frétt um nýaf-
staðna ráðstefnu ÍSÍ um íþróttir
barna og unglinga. Var ég ekki við-
staddur. Þar íjölluðu menn af mikl-
um fjálgleik um titlatog í unglinga-
íþróttum og töldu að bæri hiklaust
að leggja niður alla keppni í hvaöa
mynd sem væri, jafna allt út og
koma í veg fyrir, með öllum ráðum
og dáðum, að einstaklingurinn
tæki framförum því slíkt væri afar
hættulegt hinu unga fólki.
Einhver Þráinn Hafsteinsson
frjálsíþróttaþjálfari lagði sig sér-
staklega fram og benti á leiðir til
úrbóta. Jú, „iðkandinn fyrst og síð-
an sigurinn". Á hann sjálfsagt við
gamla rullu sem gengið hefur í
gegnum árin og þýðir einfaldlega
„samkennd innan hópsins" sem
knattspyrnuþjálfarar þekkja vel og
reyna flestir að starfa eftir.
I hinu daglega lífi unghngsins er
stöðug samkeppni um alla mögu-
lega hluti, ekki síst innan veggja
skólanna. Hvernig ætlar Þráinn að
koma í veg fyrir slíkt. Einnig mætti
spyrja: Hefur maðurinn nokkra
reynslu í þjálfun í flokkaíþróttum.
Þar gilda ákveðin lögmál. Þar er
sakaður um mörkin því hann stóð
sig að mörgu leyti vel en sókn KR-
inga var einfaldlega of beitt. Meiri
samæfingu og um leið meira keppn-
isskap vantaði í Þróttarhðið að þessu
sinni. Sem einstakhngar sýndu
Þróttarar oft góð tilþrif en það er
ekki nóg til að fleyta hðinu áfram.
Allir veröa að leggjast á eitt ef árang-
ur á að nást. Vignir Arason, hinn
trausti leikmaður Þróttar, sagði eftir
leikinn að þetta ætti eftir að breyt-
ast, því í lið Þróttar hefði vantað 5
lykilmenn hðsins að þessu sinni.
Dómari var Karl Steinar Valsson,
Fram, og stóð sig nokkuð vel en hefði
mátt sýna meiri ákveðni.
það leiðbeinandinn, þjálfarinn og
þá um leið uppalandinn sem ræður
fyrst og fremst ferðinni og ber því
alla ábyrgð. Markmiðið með þjálf-
un er að keppa og ná árangri, og
eiga allir að hafa jafna möguleika,
það er flestum ljóst. Á því sviði
hafa unglingarnir staðið sig með
miklum ágætum. Sömu sögu er
ekki að segja af sumum áhangend-
um liðanna og eru foreldrar þar
meðtaldir. Það ætti því að vera
hlutverk félaga og þjálfara að
fræða þetta fólk um íþróttina, því
í flestum tilvikum er um algert
þekkingarieysi að ræða. Þá hafa og
sumir þjálfarar brugðist skyldu-
störfum sínum, en sem betur fer
er það ekki algengt.
Það eru þessir þrír þættir sem
heföu í raun átt að vera meginum-
ræða þessarar ráðstefnu, en ekki
keppnisfyrirkomulag. Mót er alltaf
mót, hverju nafni sem það nú heit-
ir, og öllum mótum fylgir ákveðin
keppni. Hvaða unglingur haldið þið
að fengist annars til þess að æfa
íþróttir án markmiðs og lokatak-
markið er aö sjálfsögðu keppnin
sjálf. Halldór Halldórsson
Hson
Ekki hægt að úti-
loka samkeppni
Útkoman á ráðstefnu ÍSÍ verri en engin