Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Blaðsíða 42
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 54 ■ Húsnæði ’i boði Nálægt miðbæ Reykjavíkur er til leigu til 1. sept. nk. rúmgott herbergi, búið húsgögnum, leigist eingöngu reykl., reglus. aðila. S. 29992 e. kl. 16. Skipti Akureyri, Reykjavík. 3 herb. rúm- góð íbúð til leigu á Akureyri í skiptum fyrir litla íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-19869. Til leigu eldra einbýlishús i Hafnarfirði, 150 fm. Leigutími 1 ár. Tilboð er grein- ir frá fjölskyldustærð og greiðslugetu sendistDV f. 17. maí, merkt „O 345". í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir einhleypa konu eða karlmann, helst á aldrinum 20-30 ára. Uppl. í síma 91-42275._________________________ 2ja herb. ibúð til leigu í Vesturbergi. Leigist til eins árs, frá 1. júní. Tilboð I sendist DV, merkt „Sól-4199". 2ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi til leigu. einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 689410 eftir kl. 18. 3ja herbergja íbúð til leigu á Ægisið- unni í júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 15479. 28 ára kona óskar eftir einstaklingsibúð eða herbergi. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4237. 2ja herb ibúð óskast. 26 ára stúlku vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst í vesturbæ eða miðbæ, góðri umgengni og skilvísum greiðsl. heitið. S. 26458. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst í nágrenni Réttarholtsskóla. 100% reglusemi og umgengni, öruggar mánaðargreiðslur. S. 91-38575. 50 fm bilskúr, tvöfaldur, óskast til leigu í 1-2 ár í Breiðholti eða Garðabæ. Verður notaður sem geymsla. Uppl. í símum 77797 eða 77766 eftir kl. 19. Barnlaust par óskar eftir að taka á leigu íbúð. Fvrirframgreiðsla eða trygging ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 44895. Einstæður faðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Hólahverfi í Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-72827. Hjón um fertugt óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 31. maí. Erum tvö í heimili. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í s. 79867. Meðmæli ef óskað er. 4ra herb. ibúð til leigu í Háaleitishverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Góður staður 657"._________________________ Herbergi inni i Sundum til leigu, hentar t.d. skólanema. Tilboð sendist DV, merkt „Þ 4186", fyrir 20. maí nk. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 4 herb. ibúð í Kópavogi. Leigu- tími 1 ár. Fyrirfrg. Uppl. í síma 98-74027 og eftir helgi í síma 91-82969. Til leigu 4ra herb. íbúð í blokk til 1. sept. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Laus". 2 herb. íbúð til leigu í Kópavogi strax, leigisttil 1. okt. Uppl. í síma 95-4503. Til leigu strax 3 herb. íbúð við Hring- braut. Uppl. í síma 23661 um helgina. ■ Húsnæði óskast Skriflegur leigusamningur er laga- skylda við leigu íbúða og einnig er skylt að nota staðfest samningseyðu- blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé ekki gerður skriflegur samningur, eða notuð óstaðfest eyðublöð, gilda engu að síður öll ákvæði húsaleigulaganna. Eyðublöð fást hjá Húsnæðisstofnun, félagsmálaráðuneytinu, Húsaleigufé- laginu og á auglýsingadeild DV. Húsnæðisstofnun ríkisins. Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamingar. Húsnæðis- stofnun ríkisins. Húsasmiður óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu á Rvksv., helst í Grafarvogi eða Arbæ, öruggum^reiðslum heitið. Uppl. gefur Sigurður í s. 98-22573. Tvö pör vantar 3 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. 100% öruggar mángreiðslur. Ásdís, vs. 624204, hs. 686886. Ung hjón utan af landi óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. ágúst til áramóta, fyrirframgr. ef óskað er. Hafið samb. í s. 96-71417 milli 19 og 20. Ungt fólk með eitt barn óskar eftir ódýrri 2ja herb. íbúð á leigu. Skilvísar greiðslur. Góðri umgengni heitið. Vin- samlegast hringið í síma 31894. Ungt par óskar eftir íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-17953 eða 40453.________________________________ Áreiðanlegt og reglusamt par með 5 ára dóttur óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Langholts- eða Vogahverfi sem fyrst. UppT. í síma 91-22183 og 38350. Óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, helst í vesturbæ eða miðbæ. Er ein í heim- ili, reglusöm og hreinlát. Uppl. í síma 91-20287 eftir kl. 20. Óska eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirírgr. möguleg. Uppl. í símum 91-76941 eða 72091. Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-23287 og 41332. Óska eftir íbúð, stúdíó eða 2ja herb., í Rvík, frá 1. júlí til 15. ágúst, helst með innbúi. Mjög góðri umgengni heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Sími 94-7887. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Óskum að ráða réttindamann á hjóla- skóflu. Viðkomandi þarf að geta starf- að sjálfstætt við völun og vera lið- tækur við viðgerðir. Framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4210. Au-pair. Nú geftst öllum stelpum á aldrinum 17 27 ára tækifæri til að komast til London sem au-pair. Allar nánari uppl. eru í síma 91-41264 alla virka daga frá kl. 17-19. Hafnarfjörður. Starfskraft vantar til sumarafleysinga. Uppl. í búðinni í síma 50071. einnig í heimasímum 652785 og 50073. Verslun Einars Þorg- ilssonar, Strandgötu 49, Hafnarfirði. Skóladagheimilið Langholt óskar eftir að ráða uppeldismenntað starfsfólk til starfa, bæði í sumar og með haustinu. Framtíðarvinna. Allar uppl. hjá Ingi- björgu forstöðumanni í síma 91-31105. Gröfumaður. Óska eftir manni á Atlas hjólagröfu, mikil vinna framundan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4200. Járnamenn. Óska eftir að ráða mann í járnalagnir sem fyrst. Einhver stafs- reynsla æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4197. Starfsfólk óskast i símasölu. Tíma- bundið verkefni. Góðir tekjumögu- leikar. Uppl. í síma 91-627763 milli kl. 13 og 17 í dag og þri. Sölumaður óskast i hlutastarf, söluvara fatnaður og smávörur, sölulaun. Verð- ur að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 622235. Sölumenn óskast til að selja í heima- hús góða vöru. Góð sölulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrr mið. 17.5. H-4176. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða vörubílstjóra með meirapróf. Aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-4239. Beitningamenn óskast strax á Suður- nesjum. Uppl. í símum 92-15111 og 92-12784 Ungur starfskraftur óskast nú þegar til ýmissa starfa, mikil vinna, bílpróf skilyrði. Uppl. í síma 622235. Vantar vanan mann á traktorsgröfu. Uppl. um helgina í síma 91-624937 eða 38005. Smiðir óskast í uppslátt á sökklum. Markholt hf., sími 91-41659. ■ Atvinna óskast 21 árs stúlku bráðvantar vinnu, helst útivinnu en ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-26507. Drífa. 2 stúlkur um tvitugt óska eftir vinnu strax til 19. júní. Allt kemur til greina, eru vanar afgreiðslu. Uppl. í síma 91-75250 á laugardag milli kí. 12 og 15. 24 ára mann vantar framtíðarstarf, er vanur útkeyrslu, lagerstörfum o.fl. Allt kemur til greina, góð meðmæli. Uppl. í síma 91-680020. Hæ, hæ. 16 ára reglusamur strákur óskar eftir sumarvinnu. Á sama stað er til sölu nýlegur 2 sæta sófi. Uppl. í síma 91-79438. Samviskusöm, dugleg stúlka á 16. ári óskar eftir sumarvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 91-78756. Tvítugur maöur óskar eftir atvinnu, hefur unnið við filmuskeytingu og lag- erstörf, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-71316. 18 ára piltur óskar eftir sumarvinnu strax. Er vanur iagerstörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 83573. 19 ára trésmiðalærlingur á 2. ári óskar eftir að komast í starfsþjálfun í sum- ar. Uppl. í síma 45661. Hárgreiðslumeistari óskar eftir vinnu allan daginn frá og með 1. júlí. Uppi. í síma 94-3592 eftir kl. 20. Vanur matsveinn óskar eftir starfi til sjós eða á landi. Uppl. í síma 91-13642. ■ Bamagæsla Krakkar, krakkar. Óska eftir barngóð- um unglingi tii að passa tvö börn á Álftanesi í júlí og ágúst, 4 daga í viku, frá 14-17. Uppl. í síma 91-53487. Dagmamma í miðbæ Kópavogs! Tek börn í gæslu ailan daginn, frá 6 mán. Hef leyfi. Uppl. í síma 41915. B Ymislegt Hjóna- og fjölskylduráðgjöf - meðferö. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4222. Hjón á miðjum aldri með 9 ára dóttur óska eftir 3ja^ra herbergja íbúð til leigu í 1-2 ár, helst í neðra Breið- holti. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið gegn hóflegri leigu- upphæð. Fyrirframgreiðsla samkomu- lag. Uppl. í síma 75612 og 985-27065. Reglusamt par (28 ára) og einn ófædd- ur óska eftir 2-3 herb. íbúð sem allra fyrst, helst í Hafnarf. eða nágrenni (ekki skilyrði). 4ra mán. fyrirframgr. möguleg. Vinsamlegast hafið sam- band við Sævar í símum 52446 eða 22577 á kvöldin. Fundaraðstaöa óskast. Kvennasamtök óska eftir herbergi á leigu til skjala- geymslu og stjómarfunda. Gjarnan forstofuherbergi, 12-16 m2, með snyrt- ingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4213. Halló! Við erum tvær, 18 ára og 19 ára nemar að vestan, og okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði í haust. Reykjum ekki, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Símar 94-2124 eða 94-2188. Halló! Ég er 3ja ára og ein með mömmu minni og við eigum hvergi heima, okkur vantar 2ja-3ja herbergja íbúð í byrjun júlí. Ef einhver er svo góður að vilja leigja okkur þá hringið í síma 94-3592 eftir kl. 20.________________ Einhleypur og reglusamur 50 ára karl- maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóm herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4205. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð/húsi til leigu í vesturbænum. Til leigu er 5 herb. einbýlishús með bílskúr á Eg- ilsstöðum. Leiguskipti koma til greina. Uppl. í síma 97-11537. Ung stúlka utan af landi, í námi í Reykjavík, óskar eftir einstaklings- íbúð, reglusemi og skilvísum mánað- argreiðslum heitið. Uppl. í síma 98-22178 eftir kl. 14._______________ Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja her- bergja íbúð til leigu í 1 'A ár eða leng- ur. Reglusemi heitið, áreiðanlegar mánaðargreiðslur, fyrirframgreiðsla er möguleg. Sími 36519. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Góð umgengni og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-33337. Barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-13203. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir að taka einstaklingsíbúð eða herbergi til leigu sem fyrst, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 77865. Óska eftir leiguskiptum á íbúö i Kópa- vogi eða Reykjavík og á einbýlishúsi í Bolungarvík. Uppl. í síma 94-7457. ■ Atvinnuhúsnæöi Iðnaöarhúsnæði. Til leigu eða sölu er 146 fm húsnæði í vesturhluta Kópa- vogs, ca 3 ára gamalt. Eignin skiptist í ca 110 fm sal, wc, kaffistofu og skrif- stofu. Stórar innkeyrsludyr, auk þess sér dyr að skrifstofu. Hentar til smá- iðnaðar, sem verkstæðisaðstaða eða fyrir litla heildsölu. Laust strax. Uppl. í símum 666381 og 620809 e.kl. 18. Heildsalar og iðnaðarmenn, athugið! Til leigu mjög gott húsnæði, 240 m2 að grunnfleti ásamt 60 m2 milligólfi, fyrir heildsölu, iðnað, geymslu eða jafnvel verslun á 1. hæð í Sigtúni 3. Mikil lofthæð. Laust 1. maí. S. 91-25066. Verslunar- og iönaðarhúsnæöi, 40-60 m2, óskast á leigu eða til kaups á Reykjavíkursvæðinu, má þarfnast standsetningar. Uppl, í síma 91-675630. Óska að taka á leigu húsnæði, ca 40- 80 ferm. til standsetninga á bílum. Góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4148. ■ Atviima i boði Matráöskona/afleysingar. Óskum eftir að ráða matráðskonu í mötuneyti okkar að Nýbýlavegi 16, Kópavogi, í júní, júlí og ágúst. Skriflegar fyrir- spurnir og umsókn. sendist Hermanni Tönsberg, c/o Skrifstofuvélar hf., póst- hólf 377, Hverfisgötu 33, 121 Rvík. Gísli J. Johnsen sf/Skrifstofuvélar hf. LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989. ■ Einkamál Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast manni á svipðuðum aldri sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Vinur 1989“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonur Les og móttek árur (dulspeki). Tek fyrir nútíð og framtíð. Pantið tímanlega í síma 622273. Friðrik Ágústsson dul- spekingur. ■ Skemmtanir Barna- og fjölskylduhátiðir! Nú er rétti tíminn fyrir hverfa-, íbúasamtök og íþróttafélög að gera góða hluti. Stjórnum leikjum, söng og dansi úr sérútbúnu útihátíðartjaldi m/rafstöð. Einnig tilvalið fyrir ættarmót um allt land. Leitið uppl. í síma 51070 og 651577 v.d. kl. 13-17 og hs. 50513. Dísa, elsta, stærsta og reyndasta ferðadiskótek landsins.___________________ Diskötekið Ó-Dollý! Allar stórhljóm- sveitir heimsins á einu balli. Mesta tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn- asta ferðadiskótek landsins. S. 46666. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577,____ Teppahr., húsgagnahr., tilboðsverð undir 30 m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp- hreinsivélar sem skila góðum árangri. Ath., enginn flutningskostnaður. Margra ára reynsla, örugg þj. S. 74929. Tökum að okkur daglega umsjón sorp- geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki. Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð á mánuði. Uppl. í síma 46775. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir og viðhaldsvinnu, s.s. sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagn- ingu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Kom- um á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Háþrýstiþvottur, steypuviögerðir, sílan- húðun. Látið hreinsa húsið vel undir málningarvinnu, er með karftmiklar háþrýstidælur. Geri við sprungu- og steypuskemmdir með viðurkenndum efnum. Geri föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985- 22716, 91-45293 og 96-51315. Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúr- vinnu og viðgerðir s.s. palla og svala- viðgerðir og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. í síma 91-675254. íslenskur staðall. Tökum að okkur all- ar steypu- og sprunguviðgerðir, há- þrýstiþvott og sílanúðun, einnig al- hliða málningarvinnu utanhúss og innan. Stuðst er við staðal frá Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins. Gerum föst tilboð. Uppl. í s. 45380. Málun hf. 3ja ára ábyrgð, býður einhver betur? Tökum að okkur minni blokkir og hús, gerum við steyptar girðingar, lög- um alkalí- og frostskemmdir. Löng reynsla. Geymið augl. Sími 79629 m. kl. 9 og 13. Víðir. Húsbyggjendur, ath! Tökum að okkur alla nýsmíði og viðgerðavinnu úti sem inni, uppslátt, utanhússklæðningar o. fl. Tilboð, tímavinna eða uppmæling. Uppl. í síma 91-666838 og 79013. Út- verk sfi, byggingaverktakar. Húsaviðgerðir, s. 674148. Háþrýsti- þvottur húseigna, múr- og sprungu- viðg., sílanböðun, 'fjarlægjum máln- ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott og pússningu. Gerum föst tilboö. Fag- virkni sf. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari og húsasmíðameistari geta bætt við sig verkefnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Símar 673399 og 674344. Tek að mér í tilboði eða timavinnu málningu, háþrýstiþvott, og viðgerðir. Legg mikla áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Hef mikla reynslu. Uppl. í síma 673975 e.kl. 18. Trésmiðir, s. 611051 og 53788. Tökum ' að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efni - heimilistæki. Ár h£, ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Viðgerðir á steyptum mannvirkjum. Háþrýstiþvottur, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. B.Ó. verktakar, s. 616832 og 985-25412. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, flísalagning, gluggaísetningar og málningarvinna. Sími 652843. Laghentir smiðir. Bárujárn, nýsmíði, þök, parkett eru okkar sérgrein. Hafið samband við Svein, s. 91-689232, eða Engilbert, s. 91-681992. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur múrviðgerðir, flísa- lagnir, vélslípingar og skrifum upp á teikningar. Uppl. í síma 91-30494 og 985-20207. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, hús_gögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660 og 672417. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum. Uppl. í síma 676084. Sá besti í bænum! Fallegur Range Rover, árg. ’79, ekinn 170.000 km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-22171. Múrviðgerðir. Smáar og stórar, innan- húss og utan. Sími 78440. ■ Líkamsrækt Trimform. Leið til betri heilsu. Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt- ir, þjálfun á maga- og grindarbotns- vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086. ■ Ökukennsla Sparið þúsundir. Útvega allar kennslubækur og æfingarverkefni ykkur að kostnaðarlausu, Stunda ekki ökukennslu sem aukastarf. Kenni á Mazda 626. Sigurður Gísla- son, sími 985-24124 og 667224. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Garðyrkjuþjónustan hf. auglýsir. Bjóð- um eftirt. þjónustu: klippingar á trjám og runnum, hellulagnir í öllum stærð- um og gerðum, grasþakning á stórum sem smáum svæðum, lagfæringar á illa förnum og missignum grasflötum. Lóðastandsetn. og alla aðra garð- vinnu. Komum og gerum verðtilb. ykkur að kostnaðl. Garðyrkjuþjónust- an hf. S. 91-11679 og 20391. Húsfélög - húseigendur. Ek heim hús- dýraáburði og dreifi, smíða og set upp grindverk og girðingar, sólskýli og palla. Geri við gömul grindverk, hreinsa og iaga lóðir og garða. Áhersla lögð á góða umgengni. Greiðslukortaþj. Framtak h/f, Gunnar Helgason, sími 30126. Við yrkjum og snyrtum. Af stakri vand- virkni og fagmennsku bjóðum við þér aðstoð við garðvinnuna í sumar. Garðyrkjufræðingarnir Guðný Jó- hannsdóttir s. 14884 og Þór Sævars- son. Einnig uppl. í Blómálfinum s. 622707 og Garðyrkjuskrifstofu Haf- steins Hafliðasonar s. 23044. Húsfélög - garðeigendur, ath. Hellu- og snjóbræðslulagnir, alhliða lóðastandsetningar, viðhald á girð- ingum og smíði sólpalla, útvegum gróðurmold og sjáum um að hreinsa garða. Látið fagmenn vinna verkið. Raðsteinn, sími 91-671541.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.