Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. Utlönd Sprengiefni í sælgætinu Bresk yfirvöld haía beðið síarfs- Sprengjan, sem grandaöi far- menn fiugvalla og ílugfélaga að þegaþotunni, var falin í kassettu- vera á verði gagnvart plastsprengj- tœki en enn er ekki vitað hvort um dulbúnum sem sælgætisdósir fariövarmeöþaðumborð íFrank- frá Miðausturlöndum. fúrt eða í London. Sælgætiö er sagt líkjast sprengi- Breski samgongumálaráðher- efninu semtex en það efni er taiiö rann sætti haröri gagnrýni fyrir hafa verið notað tii þess að sprengj a tveimur mánuðum þegar í Ijós kom í loft upp bandarísku farþegaþot- aöaövöruntilflugfélagaummögu- una frá Pan American-Qugfélaginu lega sprengjuárás hafði tafist í sem fórst yfir Skotlandi þann 21. póstinumogekkiboristfyrr eneft- desember síðastiiðinn. Alls fórust ir slysið yfir Skotiandi. tvöhundruöogsjötíumannsíslys- Reuter inu. TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði að Langholtsvegi 111 Uppl. í s. 687970, 687971, 22816 OPINBERT UPPBOÐ önnur sala til slita á sameign á jörðinni Rauðsbakka, Austur-Eyjafjallahreppi, þingl. eign dánarbús Markúsar Jónssonar, fer fram í skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, föstudaginn 19. maí 1989 kl. 16.30. Sýslumaðurinn Rangárvallasýslu. Frá Norræna húsinu Umsóknir um sýningaraðstöðu í sýningarsölum Nor- ræna hússins fyrir árið 1990 verða að hafa borist í síðasta lagi fyrir 25. júní 1989. Umsóknir ásamt fylgigögnum sendist: Lars-Áke Engblom forstjóra Norræna húsinu v/Hringbraut 101 Reykjavík Skæruliðar styðja upp- reisnarmenn Forseti Eþíópíu, Mengistu Haile Mariam, heilsar Erich Honecker, leiðtoga Austur-Þýskalands, við komuna til Austur-Berlínar á þriðjudaginn. Meng- istu flýtti sér heim til Eþíópíu í gær vegna valdaránstilraunarinnar. Símamynd Reuter Skæruliðar í héraðinu Erítreu í norðurhluta Eþíópíu lýstu í morgun yfir tveggja vikna vopnahléi til þess að geta aðstoðað eþíópíska hermenn við að steypa Mengistu forseta af stóli. Skæruliðar, sem í 28 ár hafa barist fyrir sjálfstæði Erítreu, sögðu að all- ar tótf deildir eþíópíska hersins í héraðinu styddu uppreisnina gegn Mengistu. Hafa stjómarhermenn nú á valdi sínu stöð ríkisútvarpsins í Asmara, höfuðborg Erítreu. Ríkisútvarpið í Addis Abbaba til- kynnti í morgun að uppreisnin hefði verið bæld niður og vom íbúar höf- uðborgarinnar hvattir til þess að snúa aftur til vinnu sinnar. Síma- samband frá landinu var hins vegar ekki í lagi í morgun. Mengistu forseti flýtti sér heim frá Austur-Þýskalandi í gær þar sem hann var í opinberri heimsókn. Valdaránstilraunin var gerð eftir að Skæruliðar í Erítreu hafa barist fyrir sjálfstæði héraðsins í nær þrjátíu ár. hann hélt frá Eþíópíu á þriðjudaginn. Að því er sagði í ríkisútvarpinu í Addis Ababa vom margir herforingj- ar viðriðnir uppreisnina, þar á meöal yfirmaður hersins og yfirmaður flug- hersins sem báðir voru myrtir af hermönnum hliðhollum forsetanum. Heimildarmenn kunnugir málum stjórnarinnar hafa sagt að varnar- málaráðherra Eþíópíu hafi verið drepinn af uppreisnarhermönnum þegar hann neitaði að taka þátt í uppreisnartilrauninni. Reuter EFNA TIL FUNDAR í FIMMTUDAGINN 18. Fundarefní: Stjórnmálaástandíð og s Borgaraflokksíns ALLIR ÞINGMENN Havel ásamt eiginkonu sinni, Olgu, í Prag í gær. Simamynd Reuter Havel látinn laus Tékkneski andófsmaðurinn og rit- höfundurinn Vaclav Havel var látinn laus í gær eftir að hafa afplánað helming af átta mánaða fangelsis- dómi sem hann fékk fyrir mótmæli gegn yfirvöldum. Honum var sleppt skilorðsbundið í átján mánuði. Havel, sem er einn af leiðandi and- ófsmönnum í Austur-Evrópu, var handtekinn þann 16. janúar síðastlið- inn er óeirðir brutust út í Prag. Þá voru tuttugu ár liðin frá því að tékk- neski námsmaðurinn Jan Palach lést en hann bar eld að sjálfum sér til þess að mótmæla innrás Sovétmanna í Tékkóslóvakíu. Havel var dæmdur mánuði eftir að hann var handtekinn. Vakti hand- takan og dómsúrskurðurinn reiði manna um allan heim. Yfirvöldum bárust undirskriftir um þrjú þúsund listamanná og menntamanna sem báðu um að rithöfundinum, sem til- nefndur hefur verið til bókmennta- verðlauna Nóbels á þessu ári, yrði sleppt. í gær kvaðst Havel vera þeirr- ar skoðunar að almenningsálitið bæði heima fyrir og erlendis hefði leitt til þess að hann var látinn laus svo snemma. Vestrænir stjórnarerindrekar hafa látið þá skoðun í ljós að tékknesk yfirvöld hafi einnig viljað forðast frekari gagnrýni á væntanlegri mannréttindaráðstefnu í París síðar íþessummánuöi. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.