Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. Spumingin Fylgdist þú með fegurðarsamkeppninni um helgina? Jakob Viðar Guðmundsson nemi: Já, ég sá alla dagskrána á Stöð 2, mér fannst keppnin ágæt. Guðmundur Hjörleifsson, matsveinn á Sjóla: Já, ég horfði á allan þáttinn í sjónvarpinu og var ánægður með útkomuna. Hreinn Pálsson bílstjóri: Ég fylgdist með henni að mestu leyti í sjón- varpinu og fannst ágætt. Pétur Lárusson, bóndi í Kjósinni: Nei, ég fylgdist lítið með henni en skoðaði hins vegar aðallega mynd- imar í dagblöðunum. Jón Lúthersson, fv. bóndi: Já, ég horfði á allt saman. Mér fannst þetta mjög snyrtilega uppsett þrátt fyrir að ég sé almennt ekki hrifinn af svona keppni. ólafiir Stolz prentari: Nei, því miður. Ég hefði viijað sjá stúlkumar á sund- bolumr—------------------------------ Lesendur Aö loknu verkfalli BHMR: Kallar á fækkun starfsfólks Bjami hringdi: Það er engum vafa undirorpið að opinbert starfsfólk er allt of margt hér á landi. í heilu starfsstéttuniun má fækka vinnukrafti án þess að komi að sök fyrir þá þjónustu sem hið opinbera telur sér skylt að veita. Ég vil nefna t.d. veðurfréttir sem mikið hefur farið fyrir í öllum fjöl- miðlum og mest í útvarpi og sjón- varpi. Mér finnst t.d. sjónvarps- fréttir hjá Stöð 2 hafa verið nægi- legar og algjör óþarfi að setja upp veðurfréttir eins og einhvem sér- stakan dagskrárlið eins og gert hefur verið hjá ríkissjónvarpinu. Og núna er eins og enginn sakni veðurfrétta, sennilega vegna þess að þær era alveg óþarfar jafn um- fangsmiklar og þær hafa verið. Fólk hefur t.d. enga þörf fyrir þess- ar veðurlýsingar alls staðar af landinu. - Upplýst hefur verið að sjómenn komast alveg af án ís- lenskra veðurfrétta, þeir fá allar veðurspár erlendis frá gegnum sér- staka veðurkortamóttakara, sömu- leiðis blöðin. Og hvert er þá málið? Má þá ekki stytta veðurfréttir? Eins er með marga aðra starfs- menn innan BHMR, sennilega marga náttúrufræðingana, lög- Sjómenn, fjölmiðlar o.fi. fá t.d. veðurspár erlendis frá gegnum veður- kortamóttakara. fræðingana o.fl. o.fl. Ég get heldur ekki séð að þurfi á öllum þeim kennurum að halda sem nú gegna störfum á vegum rík- isins. Það er kunnara en frá þurfi að segja aö í mörgum framhalds- skólum eru fóg sem áhugasamir nemendur (og það hljóta þeir allir aö vera úr því þeir vilja halda áfram lærdómi) þurfa varla nema leiðbeinendur í, því kennsla í mörgum fögum fer ekki fram í öðru formi en að fara yfir námsefni kennslubóka. Spara mætti því stóran hóp kenn- ara með því að skólar hefðu ein- ungis leiðbeinendur í vissum fög- um í stað kennara sem gera nánast ekki annað en að samlesa fógin með nemendum (t.d. sögu og ýmsar lestrargreinar). Leiðbeinendur gætu haft umsjón með kannski tveimur til þremur bekkjardeild- um og litið inn með vissu millibili hjá hverri. í ýmsum öðrum greinum má fækka starfsfólki og hlýtur að koma að því að slíkt verði endur- metiö að loknu verkfalli af þeirri stærðargráðu sem um er að ræða nú. Annað væri óábyrgt af hinu opinbera. Grandahringn- um lokað S.Þ. skrifar: Það hiaut að koma að því. Það gat ekki verið að hægt væri að fá sér bíltúr út á Granda mikið lengur, slíkra vinsælda sem sú afþreying naut. Það er loksins búið að loka fyr- ir þessa leið sem var eins konar hringleið þar sem hægt var að njóta veðurblíðu og útsýnis meðan ekið var þama löturhægt að kvöldlagi eða stansað við og við. Það vora olíufélögin sem stóðu að þessari lokun. Þau era farin að færa sig nokkuð upp á skaftið í samskipt- mn sínum við einstaklingana. Viö erum nú einmitt í þessum rituðu lín- um að bíða eftir enn einni verð- hækkuninni frá þeim. Ég sé ekki hvers vegna mátti ekki vera hringkeyrsla áfram þama á Grandanum. Hvem skaðaöi hún? Henni heföi alveg eins mátt halda þótt einhveijar byggingarfram- kvæmdir eigi að fara af stað þarna. - Annað eins er nú framkvæmt og af engu minni vanefnum en þeim sem virðast hrjá olíufélögin. Jæja, þama fór enn ein umhverfis- perlan hjá okkur Reykvíkingum. Hvað fer næst? Kannski verður bannaö að aka út á Nes aö kvöldlagi til að njóta sólarlagsins? Já, mikið rétt. Það er búlð að loka leiðinni fyrir Granda! íslenskt gengisrugl Óskar Sigurðsson skrifar: þá sameiginlega og aðeins htillega. Eg veit sannarlega ekki til hvers Til marks um fastgengisstefnu viö eram að halda uppi sjálfstæö- þessara landa og reyndar annarra um gjaldmiðli hér, svo Ult sem likanefiúégsemdæmiaðáriðl954, hann hefúr leitt af sér í efnahagslíf- er ég kom fyrst til Danmerkur, var inu og fariö Ula með aUar útflutn- doUarinn skráður á 6,20 kr. dan- ingsafúrðír og verið landsmönnum skar og fengust þá rúmar 600 krón- öUum tU trafala í viöskiptura viö ur danskar fyrir 100 dollarana. aðrar þjóöir. Þá var tíl siðs hér vegna gjaldeyr- Nú ségir kannski einhver sem isskorts að kaupa erlendan gjald- svo að engin þjóð hafi betri gjald- eyri á svörtum markaöi og fékkst miöU en hún eigi skíUö, likt og sagt hann aöaliega hjá ýmsum útgerö- er um stjómmálamennina þegar armönnum sem áttu hann á lausu verið er aö kvarta um vesaldóra vegna beinnar fisksölu til útlanda. þeirra og afkastaleysi. í dag, 35 árum síöar, er gengið í Viö erum nú komin aö saraa Danmörku enn mjög svipað og hef- punktí og áður en skipt var um urraunaraldreihreyfstmikið.ver- mynt árið 1980. - Hór er nú verð- ið þetta 6-7 kr. danskar hver doli- mæta8ti peningaseðUiinn sá eini ari, komst lægst í kr. 5.50. í dag sem dugar einn sér til að fiara raeð jafngUdir doUarinn 7,25 kr. dönsk- tíl matarkaupa, td. í matvöraversl- um! - Hvað skyldum við íslending- anir. - Aiveg eins og fyrir 1980! ar vera búnir að fara margar hring- Þjóð með sjálfsviröingu í pen- ferðir í gengismálum á þessum 35 ingamálum fellir ekki gengið nema árum? Eg hef hreinlega ekki hug- í brýnustu nauðvöm og þá oftast í mynd um það og senxúlega engir samræmi við lönd með hliöstæða aðrirheldur.Eneittervístaðgeng- gjaldraiöla. - Þannig hafa t.d. Norð- ismál okkar eru hreinasta ragl og urlöndin ekki feUt gengi opinber- gjaldmiðillinn einnig. Hringid í síma 27022 miUi kl. 10 og 12 eða skrifið Furðuleg vinnubrögð utanríkisráðherra Elías Davíðsson skrifar: íslenski utanrUdsráðherrann og Bandaríkin hafa lagst gegn því að Palestína fengi aðild að Alþjóða heU- brigðisstofnunixmi, Alþjóða menn- ingarmálastofnuninni og Alþjóða vmnumálastofnuiúnxú. Vinnubrögð ráöherra era furöuleg. í bréfi utanrUúsráöuneytisins til þess er þetta ritar, dags. 20. mars 1989, er sagt frá ályktun Sameinuðu þjóð- anna nr. 43/176 sem ísland greiddi atkvæði með. í bréfinu, sem hlaut samþykki ráð- herra, er greint frá þvi aö ályktunin „fari fram á að Palestína, sem var hemumin árið 1967, þ.m.t. Jerúsal- . em, verði sgtt undir yfirstjórn Saxn- einuðu þjóðanna á meðan friöarum- leitanir fara fram“. - Þetta er óbein viðurkenning íslensks stjórnvalds á tilvist Palestínu sem sérstaks lands. Palestínuþjóðin er til. FuUtrúar hennar njóta alþjóðlegrar viður- kenningar. Réttindi hennar era margírekuö á þingum Sameinuöu þjóðanna. Palestínuríki var lýst stofnaö á sama grundvelli og ísraels- ríki, þ.e. ályktun Sameinuðu þjóð- anna nr. 181 frá 1947. Um 100 þjóðir hafa viöurkennt Palestínu. Eftir hveiju bíður utanríkisráð- herra íslands með aö rétta Palestínu- þjóðinni það sem íslendingar skulda henni frá því 1947?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.