Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. 13 Viðskipti Sumarhitar í Evrópu hækka verð á rækju Vaxandi eftirspurn eftir rækju í Billingsgate Aö undanfórnu hefur veriö gott sumarveður og hiti yfir 20 stig. Þetta veöurlag hefur valdiö hækkun á skelfiski, svo sem rækju. Einnig hef- ur verð á laxi hækkaö aöeins. Mikil eftirspurn er nú eftir rækju en veit- ingamenn ,vilja heldur rækju úr norðurhöfum en rækju úr heitum sjó eöa eldisrækju. Góö rækja hefur ver- iö að hækka í verði að undanfómu og kaupendur eru mjög ánægöir meö verö og vöm. Annar fiskur er í miðl- ungsveröi og fremur lækkandi. Togarasölur í Engiandi Bv. Sólborg seldi í Hull 10. maí, alls 74 lestir, fyrir 5,4 millj. kr. Meöal- verö 72,97 kr. kg. Bv. Oddgeir seldi í Hull 15. maí, alls 71 lest, fyrir 5,8 millj. kr. Meöalverö 82,11 kr. kg. Bv. Páll seldi í Hull 15. maí 78 lestir fyrir 7,1 millj. kr. Meðalverð 90,78. Bv. Katrín seldi afla sinn í Hull 16. maí, alls 64,6 lestir, fyrir 4,5 millj. kr. Meðalverð 70 kr. kg. Sala úr gámum 8.-12. maí, alls 872 lestir, fyrir 61,5 millj. kr. Meðalverð 70,48 kr. kg. Gott verð í Þýskalandi Bv. Viöey seldi afla í Bremerhaven, Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson alls 255 lestir. Meðalverð 63,65 kr. kg. Ýsa var á hæsta veröi 81,84 kr. kg. Heildarverð 16,2 millj. kr. Bv. Breki seldi í Bremerhaven, alls 323 lestir, fyrir 17,1 millj. kr. Meðalverö 52,89 kr. kg. Bv. Ögri seldi í Bremerhaven 303 lestir fyrir 24,4 millj. kr. Meðal- verö 80,55 kr. kg. Álaveiði í Noregi tvöfaldast Áriö 1988 tvöfaldaðist álaveiðin í Oslófirðinum og varð 82,4 tonn. Árið 1987 veiddust aðeins 42,8 tonn af ál í firðinum. Af smáál veiddust árið 1988 44,8 tonn en veiöin var 32 tonn árið 1987. Þetta mikla framboð olli því að erfitt var að halda uppi verðinu en mikil sala til Danmerkur bjargaði þvi sem bjargað varð og kom vertíðin vel út. Smáállinn lækkaði meira en sá stærri. Verð á frystum fiski Blokk, roðlaus og beinlaus, í 16,5 lb. pk., 3,12$ cif. Frakkland: Flök, roð-og beinlaus, 300/600 g pk. 3,5 kg. Þýskaland: Flök, roð- og beinlaus, sjófryst, 3,25$ kg. Sjófryst flök úr portúgölskum skipum seld í Frakkl- andi 2,50$ kg. Flök, bein- og roðlaus, með miilileggi, 16,5 lb. pk., 3,00$ kg, seld í Frakklandi af portúgölskum skipum. Egyptar kaupa 27.000 lestir af fiski af Rússum í ár Helstu tegundir: Sardínur 15/19 cm 384 £ tonnið Sardínur 16 cm og st.344 £ tonnið Háfur 17 cm og st.459 £ tonnið Makríll 20 cm og st.600 £ tonnið Makríll 15/19 cm 478 £ tonnið Makríll 25 cm og st.402 £ tonnið Blandað 15cmogsm.l88 £ tonnið Það má ekki vera yfir 5% af blönduð- um smáfiski. í samningum er gert ráð fyrir að Rússar selji Egyptum 30.000 tonn af sams konar fiski 1990. Japanir hafa gefið Egyptum tvö rannsóknarskip, 193 tonn að stærð. Japanskar áhafnir og fiskifræðingar verða um borð næstu tvö árin til að þjálfa Egyptana. Egyptar ráðgera að auka innflutn- ing til Frakklands á lifandi froskum. Verð er 8$ kg. Hér fylgir yfirlit yfirsölur í Grimsby og Hullfrá árunum 1986 til 1989: Þorskurseldur úr gámum og fiskiskipum í Grimsby og Hull 1986 1987 1988 1989 Mán.: Tonn P/kg Tonn P/kg Tonn P/kg Tonn P/kg Jan. 2.582 0,93 2.923 0,89 2.623 0,99 2.756 0,88 Febr. 1.969 0,83 2.908 0,87 2.242 1,07 1.810 1,07 Mars 894 0,95 3.333 0,97 4.744 0,86 Apr. 2.353 0,92 2.769 1,04 2.971 0,82 Maí 2.851 0,93. 1.979 0,94 3.081 0,78 Júní 3.601 0,82 3.791 0,83 3.093 0,75 Júlí 3.988 0,85 3.407 0,91 2.339 1,06 Ágúst 5.045 0,79 4.230 0,89 3.345 0,95 Sept. 3.412 1,06 3.218 1,04 2.677 1,01 Okt. 2.284 1,10 2.277 1,15 2.911 0,99 Nóv. 3.124 1,03 2.994 1,05 4.423 0,79 Des. 3.023 0,98 2.533 1,00 2.279 1,02 Samtals: 35.126 0,92 36.361 0,95 36.729 0,91 Ýsa seld úrgámum og fiskiskipum í Grimsby og Huil 1986 1987 1988 1989 Mán.: Tonn P/kg Tonn P/kg Tonn P/kg Tonn P/kg Jan. 364 1,12 229 1,22 729 1,31 627 1,40 Febr. 461 0,98 450 1,06 926 1,22 901 1,31 Mars 501 1,08 670 1,15 1.506 1,09 Apr. 1.487 0,96 989 1,17 1.801 0,87 Maí 1.667 0,97 1.400 0,96 1.533 1,00 Júní 1.316 0,94 1.214 0,96 1.682 0,89 Júlí 1.012 0,86 830 1,12 1.128 1,08 Ágúst 496 0,96 876 1,07 782 1,10 Sept. 603 1,04 706 1,18 1.134 1,03 Okt. 329 1,13 819 1,14 1.716 0,95 Nóv. 362 1,21 929 1,14 1.518 0,95 Des. 354 1,25 627 1,20 622 1,31 Samtals: 8.951 1,00 9.741 1,09 15.075 1,03 \ Þýskaland ATVINNA Bremerhaven Þekkt umboðs- og þjónustufyrirtæki fyrir íslensk fiskiskip óskar að ráða mann til starfa frá 1. septemb- er 1989. Umsóknir, er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, vinsamlegast skilist til DV, auglýsingad., merkt „Þýskaland 2155“, fyrir 15. júní. wmm seffi Tökum í umboðssölutil dæmis. Húsgögn,Ijósritunarvélar,tölvur og annað þess háttar. Sem sagt allt fyrir skrifstofuna Sækjum á staðinn . 627763 Kl.9.30-18.00 ULTRA GLOSS Bílabón sem endist langt umfram hefð- bundnar tegundir. Utsölustaðir: ESSO stöðvarnar. Skólavörðustíg 42, sími 11506. Keflavík - Amsterdam - BANGKOK Auðvelt og þœgilegt meðArnarflugi og KLM ■ Kynntu þér sérfargjöldin okkar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.