Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. 35 Afmæli Rósa Steinunn Guðnadóttir Rósa Steinunn Guðnadóttir, Furu- gerði 1, Reykjavík, varð níræð í gær. Rósa Steinunn er fædd í Vigfúsar- koti í Reykjavík en sá bær stóð við Garðastræti þar sem nú eru þjón- ustuíbúðir aldraðra. Hún ólst upp í Gróubæ, sem einnig var við Garða- stræti, en átti síðan heima í Hlíðar- húsum við Vesturgötu. Rósa var í námi í Kvennaskólanum 1912 en giftist 1. febrúar 1924 Hannesi Ein- arssyni, f. 11. mars 1896, togarasjó- manni og síðar fiskmatsmanni, f. í Árbæ í Ölfusi. Hannes var á togur- um frá 1915 og fram yfir seinni heimsstyijöld en hann sigldi til Englands öll stríðsárin. Hannes var af Kaldaðamesætt, í beinan karllegg frá Hannesi, f. 1747, spítalahaldara, og af Reykjakotsætt, afkomandi Ing- veldar, f. 1759, dóttur Guðna í Reykjakoti. Langamma Hannesar í móðurætt var Aldís, f. 1802, Vigfús- dóttir Ófeigssonar, á Fjalh á Skeið- um. Þau Rósa og Hannes reistu sér íbúð á Hlíðarhúsatúni 4, sem síðar varð Ránargata 33 og bjuggu þar allan sinn búskap. Hannes lést árið 1970. Þeim Rósu varð þriggja bama auðið sem öll em búsett í Reykja- vík. Börn þeirra eru Guðni, f. 4. apríl 1925, hagfræðingur, kvæntur Önnu R. Ingvarsdóttur og eiga þau tvö böm; Einar, f. 13. febrúar 1928, fulltrúi, kvæntur Katrínu Péturs- dóttur og eiga þau þrjú böm, og Guðný, f. 12. mars 1930, en maður hennar, Jón G. Axelsson skipstjóri, lést 1982. Þau eignuðust þijú börn. Auk þess ólst upp að mestu leyti hjá þeim Rósu og Hannesi systurdóttir hennar, Ellen M. Sveins, f. 26. apríl 1929. Hennar maður er Jóhann Helgason póstmaður og eiga þau þrjár dætur. Afkomendur Rósu og Hannesar em nú tuttugu og þrír talsins, átta bamaböm og tólf bamabarnaböm. Rósa átti tvær yngri systur sem báðar létust úr berklum, langt um aldur fram. Þær vom Þorbjörg Oddný og Ragnheið- ur Þóra. Maður Þorbjargar var Carl Hemming Sveins, sem er látinn, en dóttir þeirra er Ellen sú sem fyrr er getið. Maður Ragnheiðar var Ás- mundur Steinsson frá Vestn;anna- eyjum sem er látinn Dóttir þeirra, Kristín, býr í Reykjav ík, gift Am- ljóti Sigurðssyni sölumanni og eiga þautvöböm. Foreldrar Rósu Steinunnar vom Guðni Oddsson, irésmiður í Rvík, f. í Hvammi í Kjós, 1866, af Fremra- Hálsætt, og kona hans, Guðný Bene- diktsdóttir, f. 1868. Guðni var sonur Odds, b. og sjómanns í Hvammi í Kjós, Halldórssonar, b. í Hvammi, Jónssonar. Móðir Guöna var Þor- björg Guðnadóttir, b. í Hvammi, Jónssonar, b. í Hólmaseli i Flóa, Ólafssonar, b. í Króki, Jónssonar, prests í Villingaholti, Gíslasonar. Móðir Ólafs var Kristín Ásmunds- dóttir, b. í Tungufelli, Guðnasonar, bróður Sigurðar, langafa Jóns, afa Jóns forseta. Móðir Þorbjargar var Sigríður Gísladóttur, b. og hrepp- stjóra í Hrísakoti í Kjós, Guðmunds- sonar, útvegsb. og lögréttumanns í Skildinganesi, Jónssonar, föður Pét- urs í Engey, langafa Guðrúnar, móður Bjama Benediktssonar for- sætisráðherra. Móðir Sigríðar var Guðrún Þóroddsdóttir, b. og hrepp- stjóra á Þrándarstöðum í Kjós, Sig- urössonar, og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur, b. á Fremra-Hálsi í Kjós, Ámasonar, ættfóður Fremra-Háls- ættarinnar. Guðný var dóttir Benedikts, b. í Grísatungu í Stafholtstungum, Jónssonar, b. á Balaskarði í Engi- hliðarhreppi, Jónssonar. Móðir Guðrúnar var Unnur Magnúsdóttir, b. á Stórafjalli í Borgarhreppi, systir Guðbjargar, langömmu Sigríðar, ömmu Friðriks Olafssonar stór- meistara. Magnús var sonur Magn- úsar, prests á Kvennabrekku, Ein- arssonar, bróður Ehnar, móður Gríms Torkelíns leyndarskjala- varðar. Móðir Unnar var Guðný, móðir Jóns Þórðarsonar, prófasts á Auðkúlu, afa Gísla Brynjólfssonar, Rósa Steinunn Guónadóttir. prófasts á Kirkjubæjarklaustri, og Sigríðar, konu Gunnars Árnasonar, prests í Kópavogi. Guðný var dóttir Magnúsa., b. á Hhði á Álftanesi Ófeigssonar, og konu hans, Þóm Ámadóttur. Til hamingju með daginn 90 ára Ragnheiður Björgvinsdóttir, Hunkubökkum, Kirkjubæjar- Guðrún Jónsdóttir, Ásbrandsstöðum, Vopnafirði klaustri. Auður Viktoria Þórisdóttir, Ljósheimum 20, Reykjavik. 7K ára f v CSI €X 40 ára Ágúst Halblaub, Digranesvegi 95, Kópavogi. Þorsteinn A. Pétursson, Hvassabergi 12, Hafnarfiröi. Haukur Hermannsson, Kaplaskjólsvegi 31, Reykjavík. Hjalti Már Hjaltason, Bröttukinn 6, Hafnarfirði. Jódís Arnrún Sigurðardóttir, Spóarima 27, Selfossi. Guðrún Ólafsdóttir, Neðstaleiti 14, Reykjavík. Sigríður Jóhannesdóttir, Borgarhrauni 5, Grindavflt. Sigurður Þórir Hansson, 70 ára Jðhanna Elnarsdóiilr, Hátúni 10B, Reykjavík. Guðbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Torfastöðum, Fremri-Torfustaöa- hreppi. Jón Pétursson, Lónabraut 39, VopnafirðL Gísh Guðmundsson, Óðinsgötu 17, Reykjavík. 50 ára Kjarrmóum 9, Garðabæ. Sigurlaug Ágústdóttir, Sólrún Yngvadóttir Sólrún Yngvadóttir húsmóðir, Kársnesbraut 119, Kópavogi, verður sextugídag. Sólrún fæddist í Reykjavik en ólst upp í Keflavík. Hún lauk landsprófi frá Hérðasskólanum í Reykholti og stundaöi síðan nám við Leiklistar- skóla Ævars Kvaran. Sólrún flutti á Akranes og hóf störf með Leikfélagi Akraness 1948 en þar sat hún í stj órn og var for- maður félagsins í mörg ár. Hún flutti í Kópavoginn 1967 og hefur m.a. starfað með Leikfélagi Kópa- vogs. Auk þess hefur hún leikið í nokkrum kvikmyndum en Sólrún lék Soffíu í kvikmyndinni Jón Odd- urogJónBjami. Sólrún giftist 9.4.1949Ásmundi Guðmundssyni málara, f. 12.9.1921. Foreldrar Ásmundar; Guðmundur Guðmundsson skipstjóri og Guð- laug Grímsdóttir. Ásmundur ólst upp hjá fósturmóður sinni, Krist- björgu Þórðardóttur, ogbömum hennar á Akranesi. Böm Sólrúnar og Ásmundar: Kristbjörg, f. 2.9.1949, skrifstofu- maður, gift Ólafi Ingólfssyni vél- stjóra en þau em búsett í Kópavogi og em börn þeirra Ásbjöm, Ingólf- ur, Rúnar og Guðrún Helga; Eiín Ebba, f. 11.12.1955, iðjuþjálfi við geðdehd Landspítalans, gift Jóni Keh Seljiseth arkitekt og hljómhst- armanni en þau em búsett í Reykja- vík og er sonur þeirra Keh Þórir Seljiseth; Ásmundur Einar, f. 30.10. 1963, málari í Reykjavík. Systkini Sólrúnar: Óskar, f. 16.7. 1931, byggingameistari í Kópavogi, kvæntur Guðrúnu Hjaltadóttur og eiga þau tvær dætur, Sigrúnu og Ágústu; Þorgeir, f. 26.10.1941, bygg- ingameistari á Seltjamarnesi, í kvæntur Þrúði Pálsdóttur og eiga þau þrjú böm, Gunnar, Guðrúnu og Fjölni; Eygló, f. 31.5.1950, skrif- stofumaður í Kópavogi og er dóttir hennar Harpa Sigurðardóttir. Foreldrar Sólrúnar voru Yngvi Loftsson múrarameistari, f. 18.5. 1904, d. 1974, og Ágústa Jósepsdóttir húsmóðir, f. 30.8.1907, d. 1986. Yngvi og Ágústa fluttu í Kópavoginn 1943 og áttu þar síðan heima. Yngvi var sonur Lofts, b. í Gröf í Miðdölum, Magnússonar, b. í Stóra-Skógi, Bjamasonar, b. á Lambastöðum, Jónssonar. Móðir Magnúsar var Sigríður Magnús- dóttir. Móðir Lofts var Herdís Ólafs- dóttir. Móðir Yngva var Jóhanna Guðný Sólrún Yngvadóttir. Guðnadóttir, b., hreppstjóraog kennará á Dunkárbakka, Jónsson- ar, b. á Dunkárbakka, Jónssonar. Móðir Guðna var Þorkatla Guðna- dóttir. Móðir Jóhönnu var Guðný Daníelsdóttir, b. á Fremri-Hrafna- björgum, Kristjánssonar. Sólrún verður að heiman á af- mælisdaginn. Guðlaug Guð- mundsdóttir Guðlaug Guðmundsdóttir hús- móðir, Bjamanesi 2A, Nesjum, Homaífirði, er áttræð í dag. Guörún fæddist á Austurhól í Nesjum í Homafirði, sjötta í aldurs- röð níu systkina, en foreldrar henn- ar voru Guðbjörg Sigurðardóttir og Guðmundur Jónasson. Fimm ára að aldri missti Guðlaug föður sinn og var þá tekin í fóstur af ættingjum sínum á Stapa í sömu sveit. Þar var hún fram th tvítugs er hún giftist Sigjóni Einarssyni frá Meðalfehi. Guðlaug og Sigjón bjugg- u að Meðalfehi th ársins 1948 en fluttu þá að Bjarnanesi þar sem þau bjuggu lengst af síðan. Guðlaug hefur tekið virkan þátt í félagslífi í sinni sveit. Hún starfaði við leikfélagið og hefur starfað í kvenfélaginu Vöku frá stofnun þess. Guðlaug og Sigjón eignuðust fjög- ur böm. Þau era Snorri, Ingibjörg, ÞorsteinnogJóna. Sigjón lést árið 1961. Guölaug býr nú í íbúð aldraðra að Víkurbraut 26 á Höfn í Hornafirði en á afmæhs- daginn verður hún stödd á heimili dóttur sinnar að Hagatúni 7, Höfn í Homafirði. Guðlaug Guðmundsdóttir. Tilmæli til afmælisbama Blaðið hvetur afinælisböm og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmæbð. Munið að senda okkur myndir Þórarinn Stefánsson Þórarinn Stefánsson, fyrrv. smíða- kennari að Laugarvatni, th heimihs að Dalbraut 20 hér í borg, varð átta- tíu og fimm ára í gær. Þórarinn fæddist á Víðhæk í Skriðdal í Suöur-Múlasýslu og vom foreldrar hans Stefán Þórarinsson, hreppstjóri á Mýrum í Skriðdal, og fyrri kona hans, Jónína Salný Ein- arsdóttir. Alsystkini Þórarins vom niu og eru íjögur þeirra látin en hálfsystk- inihansemfimm. Þórarinn lauk sveinsprófi í hús- gagnasmíði í Reykjavík 1931 og réðst þá kennari í smíði og teikningu við Héraðsskólann á Laugarvatni en auk kennslunnar var honum fahn verkstjóm viö flestar framkvæmdir á vegum skólans. Jafnframt störfum sínum fyrir skólann gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum á staönum og fyrir Laugarvatnshrepp. Hann var póst- og símstjóri á Laugarvatni 1950-67, var skógarvörður fyrir Skógrækt ríkisins þar 1950-1971, í hreppsnefnd Laugardalshrepps 1954-70, formaöur skólanefndar Húsmæðraskóla Suðurlands á Laugarvatni 1960-71 og fleira mætti telja. Þórarinn kvæntist 23.9.1932 Guð- mundu Margréti, f. 19.3.1908, Guð- mundsdóttur, trésmíðameistara í Vestmannaeyjum, og konu hans, Helgu Jónsdóttur. Böm Þórarins og Guðmundu em Ema Helga, f. 1933, hússtjómar- Þórarinn Stefánsson. kennari og hótelsljóri, gift Daníel Emhssyni húsgagnasmíðameistara, og Stefán Guðmundur, f. 1934, for- stöðumaður rekstrardeildar Seðla- bankans, giftur Láru Samúelsdóttur myndmenntakennara. Bamaböm Þórarins em nú sjö en langafabörnin fimm talsins. Eftir fiömtíu ára búsetu á Laugar- vatni fluttu þau Þórarinn og Guð- munda th Reykjavíkur 1971 og hafa búiðþarsíðan. Þórarinn er að heiman um þessar mundir en þau hjónin em nú í heim- sókn hjá sonardóttur sinni í Bmssel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.