Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. íþróttir # KyHingar í Vestmannaeyjum hafa ekki þurft aö kvarta yfir slœmu tlöar- fari i vor og sumar. Golfvöllurinn var sleglnn fyrir rtokkrum dögum og eins og sjá má á þessarl mynd voru aöstæður sem að sumarlagi er Faxakeppnin fór fram i Eyjum á dögunum. DV-mynd Ómar Garöarsson Fréttastúfar Á ýmsu hefiir gengiö fijá íslensku Sigur hjá Rúmenum keppendunum á Evrópuleikum Rúmenar og Búlgarar mættust í smáþjóða á Kýpur. I gærkvöldi sömu keppni í gærkvöldi. Rúmen- kepptu þau Súsanna Helgadóttir ar,semlékuáheimavelli,fórumeö og Jón Amar Magnússon í úrslit- sigur af hólmi og skoraði Gheorghe um í 100 m hlaupi og hlutu bæði Popescu eina mark leiksins á 35. silfurverðlaun. Þá kepptu flestir mínútu. íslensku sundmannanna og kom- ust þeir allir í úrslit sem fara fram Sláttur í Eyjum í dag. Faxakeppnin í golfi fór fram um síðustu helgi á iðgræuum og ný- Ekki eru fréttimar jafngóðar af slegnum golfvellinum í Vest- öðrum vígstöðvum. Karlalið okkar mannaeyjum. í keppni í karlaflokki í blaki lék gegn Kýpur í fyrsta án forgjafar sigraði Gylfi Garöars- leiknumogmáttiþolaO-3tap,7-15, son, GV, á 151 höggi. Jakobína 1-15 og 5-15. Þess má geta að þaö Guölaugsdóttir, GV, vann í tók Kýpurbúa aðeins 7 minútur að kvennafiokki á 185 höggum. í vinna miölotuna, 1-15. Kvenna- keppnimeöforgjöfurðuþeirjafnir landsliðiö í körfu lék gegn Luxem- í karlaflokki Magnús Kristleifsson, burg og töpuðu með ótrúlegum GV, og Ágúst Einarsson, GV, á 142 mun, 25-76. höggum. í kvennaflokki sigraði Kristín Einarsdóttir, GV, á 157 höggum. Danir i banastuði Danska landsliöið 1 knattspyrnu Fyrsta fimmtudagsmótið var í miklu stuöi í gærkvöldi er þaö í sumar mun FRÍ gangast fyrir svo- sigraði gríska landsliðið meö 7 kölluðum fimmtudagsmótum í mörkum gegn eínu. Leikurinn var frjálsum íþróttum. Fyrsta mótiö fer liöur í undankeppni Evrópukeppni fram í Laugardal í kvöld og veröur landsliöa. Staðan í leikhléi var 2-1. keppt í eftirtöldum greinum: 200 m Mörk Dana skoruðu eftirtaldir hlaupi karla og kvenna, 800 m leikmenn: Brian Laudrup (25), Jan hlaupi karla og kvenna, 100 m Bartram (42), Kent Nielsen (54), grindahlaupi kvenna, 110 m Fleming Povlsen (56), Kim Vilfort grindahlaupi karla, kúluvarpi (73), Henrik Andersen (85) og Mic- kvenna, kringlukasti karla, 5000 m hael Laudrup (89) úr vítL Sjö leik- hlaupi karla, langstökki karla og menn skoruðu því mörk danska kúluvarpi öldunga. Keppni hefst liðsins. kl. 19.00 1 kvöld. Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 20.30 í samkomusal Seljakirkju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnum samstöðu og fjölmennum á fundinn. Stjórnin AÐALFUNDUR Handknattleiksfélags Akraness verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 18. maí, kl. 20 í félagsaðstöðunni á Jaðarsbökkum. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum öll. Stjórnin Afall fyrir íslenska landsliðið: Pétur Péturs leikur ekki - gegn enska landsliðinu á morgun Pétur Pétursson, landsliösfram- herji úr KR, gefur ekki kost á sér í landsleikinn gegn Englendingum á fóstudag. „Ég á að spila á sunnudag með KR gegn ÍA og sú viðureign hefst klukk- an tvö. Mér finnst of lítill tími á milli þessara tveggja leikja þar sem gamnileikurinn gegn B-liði Englend- inga er klukkan átta á fostudag. KR gengur fyrir hjá mér,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við DV í gær. „Ég sé enga ástæðu til að spila ef ég get ekki lagt mig hundrað prósent fram í þeim leikjum sem fyrir liggja. Ef ég spila leikinn gegn Englending- um er ljóst að ég get ekld lagt mig allan fram gegn Akumesingum á sunnudag. Ég hef átt í meiðslum síð- Bjami S. Kanráösson, DV, Stuttgart: „Þetta er það hryllilegasta sem fyrir nokkurn mann getur komið - að missa af leik sem þessum. Þetta er ekki síst svekkjandi þegar ekki gengur vel,“ sagði Guido Buchwald, vamarmaöurinn sterki í liði Stuttg- art, í samtali við DV eftir leikinn gegn Napolí. Buchwald var í leik- banni og lék því ekki með. Það var greinilegt á vamarleik Stuttgart að liðið saknaði Buchwalds sem er míög sterkur vamarmaður. Fyrir bragðið varö Arie Haan, þjálf- ari Stuttgart, að láta Karl Allgöhwer leika aftar á vellinum en venjulega. „Mér leiö mjög illa og það var öm- urlegt að geta ekkert gert til hjálpar. Ég var í vonlausri stöðu og varð að horfa á félaga mína leika gegn liði sem hreinlega var betra. Nú er það ekkert annað en Evrópusæti í deild- inni sem kemst að hjá okkur eftir þennan leik. Einnig mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa vestur-þýska landsliðinu að komast í lokakeppni HM á Ítalíu,“ sagði Buchwald. Jurgen Hartmann „Það var erfiðara að gæta Maradona í kvöld en í Napolí í fyrri leiknum, Gunnar Sveinbjömssan, DV, Englandi: Arsenal virðist vera búið að missa af enska meistaratitlinum í knatt- spymu. Liðið náði aðeins jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum í gærkvöldi gegn Wimbledon. Liðið hefur þá tap- að fimm stigum í toppbaráttunni á jafnmörgum dögum. Arsenal komst tvívegis yfir í leikn- um. Fyrst skoraöi bakvörðurinn Nig- el Winterbum en Alan Cork jafnaöi. Enn kom Paul Merson Arsenal yfir en Paul McGee jafnaöi metin. Arse- nal og Liverpool em nú jöfn að stig- um, bæði með 73 stig. Markatala an í júlí í fyrra og ég neita því ekki að málið hefði horft öðruvísi viö ef ég væri búinn að æfa með atvinnu- mannaliði í ellefu mánuði. Þá myndi ég spila báða leiki,“ sagði Pétur. „Ég hef talaö við Sigfried Held landsliðsþjálfara um þetta mál. Ég vona að það verði ekki eftirmáli af þessari ákvörðun minni enda fyndist mér það ósanngjamt. Ég tel mig ekki vera að svíkja neinn með þessari ákvörðun," sagði Pétur. Þess má geta að Pétur, sem hefur leikið með ÍA, Feyenoord, And- erlecht, Antwerpen og Hercules auk KR, hefur spilað 35 landsleiki fyrir íslands hönd og skorað í þeim 5 mörk. einfaldlega vegna þess að leikskipu- lag Napolí var nú annað en í fyrri leiknum,“ sagði vamarmaðurinn Jurgen Hartmann í liði Stuttgart en hann fékk það erfiða hlutverk í leikj- unum gegn Napolí að gæta Mara- dona. „Eftir að Napolí hafði skorað þriðja markið tók Maradona lífinu með ró, jafnvel hló og gerði að gamni sínu. Þá lék hann á als oddi.“ - Finnst þér Maradona sanngjam eða ósanngjam leikmaöur? „Ja, hvað er það að nota hendurnar og skjóta viljandi í hendur andstæð- inganna? Ég veit það ekki. Lið Na- polí er hins vegar eitt besta lið heims í dag og þaö var engin skömm að tapa þessum leik. Það dregur úr von- brigðunum," sagði Jurgen Hart- mann. Fritz Walter „Betra liðið vann en við lékum ails ekki Ula,“ sagði sóknarleikmaðurinn Fritz Walter í samtali við DV eftir leikinn. „Við bjuggum sóknir okkar vel upp en við áttum á brattan að sækja og eftir að þeir náðu að skora þriðja markið var þetta alveg vonlaus bar- átta,“ sagði Fritz Walter. Arsenal er 71-36 en markatala Li- verpool er 60-25. Liverpool á tvo leiki eftir, gegn West Ham og Arsenal á heimavelli, en Arsenal á aðeins leik- inn gegn Liverpool eftir. í gærkvöldi léku Sheffield Wednesday og Nor- wich og skildu liöin jöfn, 2-2. Wed- nesday bjargaði sér þar með frá falli í 2. deild. Annars er fallbaráttan rosaleg. Newcastle og Middlesbro- ugh em fallin en West Ham getur bjargað sér á kostnaö Aston Villa meö því að sigra Nottingham Forest og Liverpool. -SK B]ami S. Kantóöason, DV, Stuttgait Um 40 íslendingar sáu leik Stutt- gart og Napolí á Neckarleikvangin- um 1 gær. Þrátt fyrir tapið var landinn iljótur aö taka gleöi sína enda var boðið upp á góðan markal- eik. íslendingamir hittust á krá einni og þar var Árni Johnsen alþingis- maður hrókur alls fagnaðar. Lék hann á gítar og sungu islendingar hárri raustu. Ekki minnkaði fögnuð- ur íslendinganna þegar stór hluti Stuttgartliðsins birtist. með Ásgeir Sigurvinsson í broddi fylkingar sem fyrr. Bjami S. Kanxáósson, DV, Sruttyart „Mörkin, sem Napolí skoraði í þessum leik, voru öll í ódýrari kant- inum. Leikurinn heföi þróast allt öðravisi ef fyrsta markið heföi ekki komið á þessum slæma tíma fyrir okkur í upphafi leiksins,“ sagði Ás- geir Sigurvinsson I samtali við DV eftir leikinn gegn Napolí. Ásgeir átti JÓG Sagt eftir leik Stuttgart gegn Napolí: Maradona hló og lék á als oddi Enn syrtir í ál- inn hjá Arsenal - aðeins jafhtefli heima gegn Wimbledon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.