Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11 DV Suzukl DR 600 R (Dakar), árg. ’88, (á götu 2. maí ’88), ekið 4.000 km, verð 300-340.000, galli fylgir. Uppl. í síma 656226. Vlðgerðarþjónusta fyrlr öll hjól, auk þess keðjur, tannhjól, síur og fleira Verslunartími milli kl. 16 og 18, K. Kraftur, Hraunberg 19, s. 91-78821. XR-600R ’89. Honda XR-600, árg. ’89, fyrirliggjandi á lager. Hagstœtt verð og greiðslukjör. Honda á íslandi, Vatnagörðum 24, sími 689900. Yamaha Vlrago 920, árg. '83 til sölu. Verð 270-320 þús. Gott hjól, skráð ’87, ekið aðeins 10.000 mílur. Uppl. í síma 91-687913. Óska eftir götuhjóli, verðhug. 60-100 þús. á skuldabréfi. Útlit og aldur skipta ekki máli en þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 92-68569 eftir kl. 19. Gott 10 gíra karlmannsreiöhjól til sölu, eins árs gamalt. Uppl. í síma 688038 eftir kl. 18. Honda CB900, ðrg. '80, til sölu. Þarfn- ast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 98-31258 eftir kl. 18. Suzuki. Óska eftir Suzuki RM 465 eða 500. Má vera bilað. Uppl. í síma 91-671240. Yamaha V-Max 1200 ’85, 145 hö., til sölu. Ekið aðeins 2.500 mílur. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 37745. Yamaha X-600 ’87 til sölu, sem nýtt, skipti koma til greina á bíl. Uppl. í síma 656394. Óska eftir fjórhjóli, helst Kawasaki 250 Mojave, annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-688177 eða 32794. Óska eftlr krossara 250 cc, get borgað 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma 94-2203 e. kl. 17.30. Kawasakl Mojave 250, árg. '87 til sölu. Uppl. í síma 91-675410. Davíð. Vespa óskast, allar vespur koma til greina. Uppl. í síma 666485. Óska eftlr Suzuki Dakar ’86-’87. Uppl. í síma 686304 e.kl. 19. Vagnar Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökiun í umþoðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til kl. 22 á fostudögum og til kl. 18 laugardaga. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100 og 674101. Hjólhýsi - hjólhús. '89 módelin af 16 feta Monsu, 28 feta hjólhús, 3ja her- bergja hús með öllu. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895. Óska eftir aö kaupa eöa taka á leigu lítið hjólhýsi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 652560 og 652052 á kvöld- in. Óska eftir aö kaupa vel með farinn tjaldvagn með fortjaldi, Camp let eða Combi Camp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4313. Oska eftir tjaldvagni, Combi Camp fam- ily, ca 2ja ára, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-13446. Fólksbilakerra til sölu, mál: 150x105x45. Uppl. í síma 666655 eftir kl. 18. Tjaldvagn, ðrg. ’78, til sölu. Uppl. í síma 91-92-12244 eftir kl. 19. Til bygginga Elnangrunarplast I öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Vinnu8kúr á hjólum til sölu, með drátt- arbeisli, einangraður og með raf- magnstöflu. Uppl. í síma 32126. Byssur Islandsmót i riffll- og skammbyssugrein- um sem halda átti 20. og 21. maí nk. er hér með frestað til 24. og 25. júní 1989, mótið verður halið í Baldurs- haga. Keppt verður í standardpistol og loftskammbyssu 24. júrú, og enskri keppni og þríþraut 25. júní. Skráning er hjá formönnum félaga og lýkur 18. júní. Skotfélag Reykjavíkur, f.h. Skot- sambands íslands. Sumarbústaðir Falleg og vönduö sumarhús til sölu nú þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veita Jóhann eða Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. 3F auglýsa. Falleg og vönduð sumar- hús til afgreiðslu á 6-8 vikum, sér- smíðum einnig og gerum tilboð eftir þínum hugmyndum eða teikningu. Nánari uppl. í síma 93-86899. Tré- smiðjan 3F, Grundarfirði. MODESTY BLAISE by PETER O'DONHEU dravn ky ROMERO i i i i 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.