Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. Spakmæli 37 Skák Jón L. Árnason Stórmeistarinn James Plaskett hafði svart og átti leik í þessari stööu gegn hálfnafna sínum A. James. Teflt á al- þjóöamóti í Bamsdalei Englandi í apríl: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH 1 s# m iii k & & & WJk (§! A A u S<á? Svartúr setti upp laglega svikamyllu með 24. - Hb3 25. Dd2 Hxb2! 26. Dd3 Ekki 26. Dxb2 Rf3+ og drottningin feflur og 26. Ddl Rc2 leiöir einnig til taps. 26. - Hb3! 27. Dd2 Hxe3! og hvítur gafst upp. Eftir 28. Dxe3 Rc2 kemst hann ekki hjá liðstapi. Bridge ísak Sigurðsson Bandaríska spilakonan Pamela Grano- vetter, sem gift er Matt Granovetter, þyk- ir meö snjallari kvenspilurum. Hún skiif- aöi nýlega í tímaritið Bridge Today um skemmtilega þvingun sem hún hafði náö í þremur gröndum. Hún hélt á suður- hendinni og opnaöi á sterkum tveimur gröndum, félaginn sagði þrjú lauf (Stay- man), hún þijú hjörtu og félaginn sagöi þrjú grönd. Vestur spilaði vt tígulkóng og við fyrstu sýn virtist spil ð ekki vera spennandi: * K1064 ¥ K42 * G4 * 9874 * 53 V G9876 ♦ KD109 D2 * G987 V 3 ♦ 762 4* K10653 ♦ ÁD2 V ÁD105 ♦ Á853 ♦ ÁG Átta toppslagir og margir möguleikar á þeim níunda, annar hvor hálitur 3-3, gosi falli í öðrum hvorum litnum eða að hægt væri að taka sannaða svíningu. Pam gaf fyrsta slaginn og einnig tígul- drottninguna í öðrum slag en drap loks tígultíu vesturs. Nú kannaöi hún hjarta, tók ás og kóng og austur sýndi óvænt eyðu, þá spaðinn prófaöur, AD og spaði að kóng. Vestur henti hjarta og skipting hans var nú augljós, 2-S-4-2, og varð að passa bæði tígla og hjörtu. Staöan: V G9 * 10 »4 + 987 N ♦ G V -- ♦ 9 S ♦ -- ♦ -- + D2 + K1065 V D10 ♦ 8 + ÁG Nú spilaði Pam spaðatíu og henti lauf- gosa heima, vestur varð aö henda laufi, austur spilaði laufi og Pam tók slaginn á ás og endaspilaði vestur með tíguláttu. Krossgáta Lárétt: 1 merki, 5 gróður, 7 gjafmildi, 9 gröfmni, 11 málmur, 12 sáðland, 14 hljóð- færi, 16 átt, 17 ill, 19 for, 21 dýrahljóð, 22 bölva. Lóðrétt: 1 gangur, 2 tími, 3 gellur, 4 blása, 5 brenna, 6 stök, 8 peninga, 10 málmur, 13 yndi, 14 maðk, 15 skel, 18 eins, 20 sólguð. Lausn ó siðustu krossgátu. Lárétt: 1 krangi, 7 visa, 8 ást, 10 efi, 11 káka, 13 lafir, 15 ær, 17 jörðin, 19 ar, 20 ennið, 22 akka, 23 nes. Lóðrétt: 1 kvelja, 2 rífa, 3 asi, 4 nakið, 5 gá, 6 ota, 9 skæni, 12 árinn, 14 frek, 16 ráðs, 18 örk, 21 na. © Það er frávísun frá æfingastöðinni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12. mai - 18. maí 1989 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- íjörður, sími 51100, Kefiavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og ljflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaiflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vlsir fyrir 50 árum Fimmtud. 18. maí: Alvarlegar óeirðir í Gyðingalandi. út af hinu nýja skipulagi sem Bretar hafa boðað. Á annað hundrað manns hafa meiðst og nokkrir særst og nokkrir hafa verið drepnir í sérhverjum manni er efni í mann. Frithiof Brandt Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. . Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánú- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólatólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nærð ekki miklum árangri í dag við aö fást við erfitt fólk eða ákveöin vandamál. Reyndu að gera eitthvað skemmti- legt. Happatölur em 9, 18 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Stressið hleðst upp hjá þér. Þú verður aö losa þig við skyld- ur og ábyrgð eins og þú getur og slaka á. Eitthvað pirrar þig mjög. Reyndu að leiöa það þjá þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Eitthvað hefur mjög truflandi álirif á það sem þú ert að vinna og setur allt úr skorðum. Veldu þér skemmtilegan félagsskap í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú gætir þurft að hætta viö einhveijar ákvarðanir sem snerta aöra. Reyndu að vera sveigjanlegur í samningum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu ekkert í fljótheitum, skjóttu því á frest sem þú getur. Þú þarft að hugsa og skipuleggja hvemig best sé að fram- kvæma. Krabbinn (22. júní-22. júli): Haltu nýjum málum í lágmarki þar til aðstæðurnar eru þér í hag. Dragðu á langinn bindandi samkomulag. Happatölur em 7, 15 og 32. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ef þú vilt breyta einhveiju í lífi þínu er tími til þess núna. Geföu þér tíma tfi að lagfæra eitthvað sem úrskeiðis hefur farið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft að grípa tU frekar mddalegra aðgerða gagn- vart fólki tU að ná tílætluðum árangri. Þú verður að halda vel á spöðunum tU að aUt fari ekki úr böndum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nærð góðum árangri og jafnvel hagnaði á einhverju sem þér fmnst skemmtUegt að gera og gerir vel. Einbeittu þér að heimiUsmálum í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það getur komið upp hálfneyðarleg staða í dag. Einhvers konar samkeppni er ástæðan. Lengra ferðalag en venjulega er á dagskrá. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Leggðu aöaláherslu á heimUis- og Qölskyldumál. Það borgar sig alls ekki fyrir þig aö vera kærulaus og sérstaklega ekki í peningamálum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Leggðu þig fram við að fá fyrirgefningu og græða sár sem grær ekki af sjálfú sér. Þú nærð yfirhöndinni með vingjam- legu andrúmslofti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.