Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. Fimmtudagur 18. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Heiða (47). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigr- ún Edda Björnsdóttir. 18.15 Þytur í laufi (Wind in the Willows). Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. Sögumaður Arni Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt (8) (Escrava Isaura). Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Sonja Diego. 19.54 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 llr fylgsnum fortiðar. 4. þáttur. Rúmfjalir. Litið inn á Þjóðminja- safnið undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. 20.45 Matlock Bandarískur mynda- flokkur um lögfræðing i Atlanta og einstaeða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.30 iþróttir. Ingólfur Hannesson stiklar á stóru í heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 22.00 Smáþjóðaleikarnir á Kípur. 22.20 Fólk og völd. Viðtal við Helmut Schmidt um hina nýju Evrópu. Þýðandi Gauti Kristmannsson. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Semyon Bychkov stjórnar. (Af hljómdiski) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við! Einar Kristjáns- son sér um neytendaþátt. (End- urtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn: „Á Skipa- lóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les fjórða lestur. (Endurtekinn frá morgni.) 2015 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kammersveit Reykjavíkur - 15 ára afmælistónleikar i Lang- holtskirkju 23.febrúar sl. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. Fimmti þáttur. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórn- andi: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Leyndarmál Ebba. Utvarpsgerð Vernharðs Linnet á sögu eftir Dennis Júrgensen. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elisabet Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jón- asson, Oddný Eir Ævarsdóttir, Þórdís Valdimarsdóttir og Yrpa Sjöfn Gestsdóttir. Sögumaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá sl. mánudegi.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta timanum. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, Í8.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdis er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þaegilegri og skemmtilegri tönlist eins og henni einni er lagið. Sjónvarp kl. 21.30: íþróttir kvöldsins heflast meö hálftíma syrpu þar sem stikiaö er á stóru úr íþróttaheiminum. Sýndar verða stuttar fréttamyndir frá leik Vals og Fram, Kalott-keppninni í sundi, tekinn smásprettur í Reiðhöllinni og fleira. Af erlend- um vettvangi veröur sýnt frá leikjum í knattspyrnu, tenn- ismótum og ýmsu ööru. Þátturinn er byggður upp af mjög stuttum fféttamyndum en efniö haft sem fjölbreyttast. Á eftir íþróttasyrpunni verða meiri íþróttir en þá verður sýnd upptaka frá smáþjóðaleikunum á Kýpur. Fulltrúar íslands eru 80 talsins og keppa þeir í ýmsum greinum. Ekki er fyrirfram vitað hvaða efni berst í þessa 15 mínútna þætti en þeir veröa sýndír daglega til sunnudags. -JJ 16.45 Santa Barbara. 17.30 Meö Beggu frænku. Endurtek- inn þátturfrá síðastliðnum laug- ardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Það kemur i Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki og bráðskemmtilegt lífsmynstur þeirra. 21.30 Mackintosh maðurinn. The Mackintosh Man. Spennu- mynd með Paul Newman og James Mason í aðalhlutverkum undir leikstjórn Johns Huston. Breskur starfsmaður leyniþjón- ustunnar reynir að hafa hendur í hári áhrifamikils njósnara inn- an breska þingsins. Til jaess að komast að kjarna málsins lætur þessi umboðsmaður leyniþjón- ustunnar handsama sig og varpa sér I steininn. Alls ekki við hæfi barna. 23.15 Jassþáttur. 23.40 Svakaleg sambúð. Assault and Matrimony. Gamanmynd um ósamlynt ektapar sem upp- hugsar hvort I sínu lagi fremur vafasamar áætlanir til að stytta hvort öðru aldur. Aðlhlutverk: Jill Eikenberry og Michael Tucker. 1.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Draumar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðar- dóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (16.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögin. - Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður útvarpað 9. apríl sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars kynnir Barnaútvarpið sér ungl- ingavinnuna og hvað þar er á boðstólum. Umsjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttlr. -•4 7.03 Tónlist eftir Dimitrl Sjostako- vits. - Sinfónía nr. 5 I D-dúr. Fílharmóníusveit Berllnar leikur; FM 90,1 12,00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum i mannlífsreitnum. 14.05 Miili mála, Öskar Páll á útkikki og leikur ný og fín lög. - Útkikk- ið upp úr kl. 14. - Hvað er i bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endur- tekin. 16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríður Einars- dóttir og Guðrún Gunnarsdótt- ir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sér- stakur þáttur helgaður öllu því sem hlustendur telja að fari af- laga. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson sér um þáttinn sem er endurtekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöidfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - „Ertu aumingi maður?" Annar þáttur: 14.00 Bjarni Olafur Guómundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sinum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sinu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14,00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 10.00 Jón Axcl Olafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðj- um og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög i bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund.' 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tóniist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Frá verktallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg, landsamband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 21.30 Hljómplötuþátturinn hans Alex- anders. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. FM 104,8 12:00 MR. 14.00 MR. 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 24.00 MH. 02.00 Dagskrárlok. ALFd FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaðurer Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. stc/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur 7.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 12.00 General Hospital. 13.00 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.00 Loving. 14.30 Family Affair. Gamanþáttur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Skemmtiþátt- ur. 18.00 Sale Of The Century. 18.30 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 19.30 The Streets Of San Francisco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Police Story. EUROSPORT ★ . .* * ★ * 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappakstur- keppnum. 17.30 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Tennis. Italian Men’s Open i Róm. 20.00 Fimleikar. Alþjóðlegt mót í París. 21.00 Ástralski fótboltinn. 23.00 iþróttakynning Eurosport. Njósnarinn kemst í vonda klípu þegar yfirmaðurinn er myrtur. Stöð 2 kl. 21.30: Mackintosh- maðurinn - njósnamynd Myndin um Mackintosh- manninn er byggð á sögu Desmonds Bagley sem í ís- lenskri þýðingu nefnist „Gildran“. Sagan segir frá breskum leyniþjónustu- starfsmanni sem kemst illi- lega í hann krappan. Að skipun yflrmanns síns fer hann í tuttugu ára fang- elsi, dæmdur sem gim- steinaþjófur. Tilgangurinn er að komast í innsta hring glæpamanna sem hyggjast brjótast út úr fangelsinu. Aðeins yfirmaðurinn - hinn dularfulli Mackintosh - veit að hann er þarna á fólskum forsendum. Þegar Mackint- osh er myrtur lendir njósn- arinn í klípu og honum reynist erfitt að sanna hvers kyns er. En ýmislegt annaö gruggugt á eftir að koma upp á yfirborðið áður en yfir lýkur. Myndin er frá árinu 1973 og í aðalhlutverkum eru Paul Newman, Dominique Sanda og James Mason en leikstjóri er John Huston. Myndin fær ágæta dóma í kvikmyndahandbókinni sem gefur tvær og hálfa stjömu. -JJ Rás 1 kl. 22.30: ~ Glott framan í gleymskuna - mið-evrópskar bókmenntir Priðrik Rafnsson heldur áfram umfjöllun sinni um mið- evrópskar bókmenntir og nú verður fjailað ura pólsk skáld. Tvö af merkustu skáldum Pólverja eftir stríð, þeir Witold Gombrowics og Czeslaw Milosz, eiga það sameiginlegt að hafa hlotiö nóbelsverðlaunin og hafa flust af landi brott og eytt efri árunum á erlendri grund. Annar fluttist til Argent- inu og hinn býr í Bandaríkjunum. Báðir hafa þó lagt gífurlegan skerf til pólskra nútímabók- mennta og það er ekki síst þeim að þakka að mið-evrópskar bókmenntir eru nú skoðaðar á þeirra eigin forsendum en ekki í gegnum pólitísk gleraugu. -JJ Unglingavinna í bæjum er fólgin i hreinsun, gróðursetn- ingu og fleiru. Rás 1 kl. 16.20: t Barnaútvarpið - unglingavinnan Senn fer skólum að ljúka og krakkarnir koma út á vinnumarkaðinn. í Barna- útvarpinu verður fjallað um unglingavinnuna og önnur störf fyrir krakka sem eru 15 og 16 ára. Á ýmsu verður tekið og meðal annars leitað svara við nokkrum spurn- ingum. Hvaða vinna stendur unglingum til boða? Hver eru launin? Hve langur er vinnutíminn? Hvar er hægt að skrá sig? Fá allir vinnu sem sækja um? Hvað með fatlaða unglinga - fá þeir vinnu við sitt hæfi? Þessum spurningum og fleiri veröur svarað í Barnaútvarpinu í dag. Umsjón meö þættinum hefur Kristín Helgadóttir. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.