Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Verkstæðl - sala. Homsófar og sófa- sett á heildsöluverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ HLjóðfæri Gitarleikari óskar eftir að komast í hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu eða Suðumesjum. Allt kemur til greina. Símar 92-13153 eða 92-27134. Pianóstillingar og viðgerölr. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkissonhljóðfærasmiður. Píanóstillingar - viögerðir. Stilh og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafeson píanótekniker, s. 40224. Vorum aö fó nýja sendingu af Hyundai píanóum. Hljóðfæraverslun Leife H. Magnús- sonar, Hraunteigi 14, sími 688611. ■ Bólstmn Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýniu- samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sfmar 50397 og 651740. Ailar klæðnlngar og vlðgeröir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafii: 30737, Pálmi: 71927. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. Greiðslu- kortaþjónusta. G.Á. Húsgögn, Braut- arholti 26, símar 39595 og 39060. Úrval af Samlck flyglum á ótrúlega góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. ■ Tölvur Óska eftir færum söngvara í hljóm- sveit. Uppl. í síma 675476 e. kl. 19. Kjartan. j Tölvuríkiö! Tökum allar tölvur í um- boðssölu, öll almenn tölvuþjónusta, viðgerðir, gagnaflutningur. Atari, Amiga, Mac, PC og annað. Tölvurík- ið, Laugarásvegi 1, s. 91-678767. Macintosh Plus með 20 mb. hörðum diski, Imagewriter II prentara og öll- um forritum sem þú þarft. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-4284. Óska eftir færum söngvara í hljóm- sveit. Uppl. í síma 675476 eftir kí. 19. Kjartann. ■ Hljómtækí Pioneer kraftmagnari M-22 og Marantz magnari til sölu. Uppl. í síma 92-13740. PC tölvuforrit (deilHorrit) til sölu í miklu úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið lista. Hans Ámason, Laugavegi 178, sími 91-31312. ■ Teppaþj ónusta Laser prentari Cordata LP 300 X til sölu. Uppl. í símum 91-680955 (Matthí- as) og 98-12030 (Snorri) milli kl. 2 og 6. Til sölu Atari 1040ST með leikjum, rit- vinnslu, 2 stýripinnum og mús. Uppl. í sima 91-657128. Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélamar sem við leigjum út hafa há- þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahrelnsun. Nú er rétti tímin til að hreingera teppin eft- ir veturinn. Erum með djúphreinsun- arvélar. Ema og Þorsteinn, 20888. ■ Sjónvözp Sjónvarps- og myndbandsviógerölr.' Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsingima. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviógerólr samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Notuó og ný IHsjónvörp til sölu, óbyrgö á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. ■ Húsgögn Hæl Viö erum ung og í námi og að byrja að búa en okkur vantar bókstaf- lega allt inn á heimilið. Ef þið viljið losna við potta og pönnur, kimur og könnur, húsgögn og smáhluti, vin- samlegast hringið í síma 35548. Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smiði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum htum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Skjór. Sjónvarpsþjónusta meó óbyrgó. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Áklæði - helmsþekkt merki. Áklæði er okkar sérgrein. Mikið úrval af nú- tímalegum efnum. Sérpöntunarþjón- usta. Afgreiðslufrestur 7-10 dagar. Sýnishom í hundraðatali. Páll Jó- hann, Skeifunni 8, sími 685822. Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Heimasími 28129. Ljósmyndavinna. Eftirtökur á gömlum myndum, fermingarmyndatökur. Ljósmyndarinn, Mjóuhlíð 4, jarðhseð, suni 91-23081. Opið frá kl. 13-19. Vel með farið og tll sölu. Olympus OMln ásamt OM-linsu, 35-70 mm og vivitarseries 1 70-210 mm (macro). Uppl. í síma 624236. ■ Dýrahald Sófasett og elkarborö. Til sölu er dökk- brúnt plusssófasett, 3 + 2+1, verð 9000, og tvö eikarsófaborð, verð 8000. Uppl. í síma 26607 e. kl. 18. 4 gulHallegir poodlehvolpar til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4312. Tilsölu Smðauglýslngadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fbstudögum. Síminn er 27022. Tas innréttlngar. Allar innréttingar: fataskápar, eldhús- og baðinnrétting- ar. Hagrœðum okkar stöðlum eftir þínum þörfum. Opið mán.-fös. kl. 8-18 og lau.-sun. kl. 13-17. Simi 667450. Tll sölu er eftlrfarandl: Rapido print DD 5400 filmuframköllunarvél, papp- írsskurðarhnífur (sax), Suzuki bitahox ’82, Benco ljósab., með andlitsljósi, ca 5 ára. S. 34511,25280 og 626454 á kv. Ál - ryðfrftt stál. Álplötur og álprófílar. Eigum á lager flestar stœrðir. Ryð- frítt stálc Plötur og prófílar. Niðurefn- un á staðnum. Málmtækni, Vagn- höfða 29,112 R„ s. 83045-672090-83705. 12 gíra fjallahjól, Sony stereo útv./seg- ulb., Philips símsv., allt ennþá í ábyrgð, einnig gamall dísilbíll. S. 35861, f. hád. föstud. 19.mai. 3 mónaða 20" Shaip litsjónvarpstæki til sölu vegna flutninga ásamt glænýju 700 1 hvítu vatnsrúmi án höfðagafis. Ath. góð kjör. Sími 91-13406 e.kl. 19. Reiðhjól. 3ja gíra, drengjareiðhjól, verð 5.000, telpnahjól, verð 4.000 og fjölskylduhjól, verð 4.000. Uppl. í síma 17101. Dancall farsimi í töskutil sölu, einnig hleðslutæki fyrir símann og segulloft- net fyrir bíl. Uppl. í síma 22067 e. kl. 19 og um helgina. Framlelðl eldhúslnnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Smiðum baðlnnréttlngar og ýmislegt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Máva innréttingar, Súðarvogi 42, (Kæn- vogsmegin), sími 688727. Vel með farlnn dökkur hilluveggur, þrjár einingar til sölu, glerskápur öðr- um megin og lokað hinum megin. Uppl. í síma 91-671686. Ný svalahurð, garðmublur, Stiga mót- orsláttuvél og tjaldvagn, til sölu. Uppl. í síma 93-12201. Nýlegur Neck farsíml til sölu. Uppl. í síma 91-685650, Sigurjón, á daginn og 91-18530 eða 985-29525 á kvöldin. Stór amerfskur þurrkari til sölu. Verð 15.000. Uppl. í síma 91-23001 eftir kl. 14. Stór (sskópur, Polar de lux, og Ikea hjónarúm með stálgöflum. Uppl. í síma 91-14516. Svart jórnrúm 1,40x2,00, bamatrérúm 0,70x1,60 og grá Brio bamakerra með skermi og svuntu. Uppl. í síma 674432. Vegna flutnings er tll sölu. Ódýrt leður- sófasett, hillur og stofuskápur, ásamt fleiru. Úppl. í síma 24431. Vel með farlnn rafmagnsgftar til sölu, effect og magnari, selst allt saman, selst ódýrt. Uppl. í síma 685858. Brother prjónavél til sölu. Einnig 8 cyl. Scout mótor. Uppl. í síma 93-86793. Nýleg Rafha eldavél til sölu. Uppl. í sima 92-46558. Ollvette rafmagnsrltvél til sölu, verð 6500. Uppl. í síma 623217.________ M Óskast keypt Kaldavatnsplaströr 3/4" upp í 5" vídd, ýmsar lengdir koma til greina, einnig vatnsdæla, 3 fasa, þrýstikútur, afköst 1-4 lítrar á sekúndu, og dísilrafetöð 5-15 kW, eða dísil-vatnsdæla, 5-15 hestöfl. Símar 98-64423, 98-64404. SkrHstofubúnaður - umboðssala. Tök- um allan vel með farinn skrifstofubún- að í umboðssölu; húsgögn, tölvur, prentvélar, heftara. Sem sagt, allt sem tilheyrir skrifetofum. Uppl. í síma 627762 frá kl. 9.30-18. Oska eftir fsskóp, ca 145 ð hæð, einnig horðstofusett, má þarfiiast lagfæringa og kven- og karlmannshjól. Á sama stað er til sölu ísskápur, 155 á hæð. Uppl. í síma 91-672679 e.kl. 18. Oska eftlr að kaupa isskðp, hæð 85 cm, breidd 55 cm + frystiskáp af sömu stærð, einnig þvottavél. Vel með farið og á góðu verði. S. 623613 e.kl. 17. Óska eftir að kaupa gott og ódýrt hjónarúm, með dýnum. Uppl. í síma 71991. Óska eftlr að kaupa iitla en sterklega bamakerru með skermi og svuntu. Uppl. í síma 9142505. Óska eftlr að kaupa nýiegt fjórhjól. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-652902. Oska eftir meðalstórum fsskóp og bamakerru með skermi. Uppl. í síma 9145472. Oska eftir litlum isskóp á góðu verði. Úppl. í sfina 45397 e. kl. 18. Verslun Heildsölu-rýmingarsala. Vegna breyt- inga á vöruflokkum verða eftirtaldar vörur á rýmingarsölu: búsáhöld ýmiss konar, gjafavörur, leikföng, vekjara- klukkur, grill, rafinagns-grill, lampar í bamaherbergi, tískuskartgripir, tré- myndir (brenndar) o.fl., allt nýjar vör- ur. Frábært verð. Lenkó hfi, heildsölu- markaðurinn, Smiðjuvegi 1 (norður- dyr), Kópavogi, sími 46365. Innréttingar I fataverslun til sölu, ósamt búðarkassa o.fl. Uppl. í síma 678830. Fatnaður Feldur sf. auglýsir: Breytingar og við- gerðir á leður-, rúskinns- og mokka- fatnaði. Sérsaumum leður- og mokka- fatnað eftir máli. Feldur sf„ Lauga- vegi 34A, 2. hæð, s. 12090. M Fyrir ungböm 2 ódýrir barnavagnar til sölu. Á sama stað óskast bamabílstóll. Uppl. í síma 91-610678 eftir kl. 17._____ Nýleg Emmaljunga barnakerra til sölu, dökkblá. Úppl. í síma 22365. ■ Heimilistæki 7 kg þvottavél, þottavél með þurrkara og venjuleg 5 kg þvottavél til sölu, einnig frystikista. Uppl. í síma 91- 670340. Til sölu nokkur hross: 10 vetra brúnn, alhliða hestur, f. Ingó 783, verð 115 þús. 5 vetra rauðskjóttur bámahestur, f. Skór 823, verð 75 þús. 4 vetra rauð- blesóttur, f. Ljóri 1022, verð 70 þús. 5 vetra jarpskjóttur, verð 70 þús. Einnig nokkrar hryssur og tryppi. Uppl. í sfina 956397 eftir kl. 21._________ IH traktorsgrafa 3500, órg. ’77, til sölu, verð um 450 þús„ hugsanlegt að taka dráttarvél upp í. Einnig tvær Fergu^ son dráttarvélar, 35 ’59, önnúr m/moksturstækjum. Seljast báðar á 120 þús. Uppl. gefur Jón í s. 96-61526 í hád. og milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Stóöhesturlnn Sokkl fró Kolkuósl verður til afiiota að C-tröð 4, Víðidal, Rvík, út maímánuð Þeir sem hug hafa á að koma hryssum til hans hafið samband í síma 685952. Sigurbjöm Bárðarson. Ps. Missið ekki af þessu einstaka tækifæri. AðaHundur retriever-deildarinnar verð- ur haldinn 31. maí nk. í Súðarvogi 7 kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagsfólk fjölmennið. Stjómin. Hestakerrur tll leigu. Höfum til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur hásingum. Bílaleiga Arnarflugs- Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. Hestamiðlun. Fagleg þjónusta fyrir þá sem vilja kaupa eða selja hesta. Höf um góða gæðinga á skrá. Uppl. í síma 24431._____________________________ 10 hesta hús I Gusti, Kópavogi, til sölu. Uppl. í sima 91-40491 eða 43876 eftir kl. 20.____________________________ 10 vetra móbrúnn alhliða hestur til sölu, hefur góðan vilja, alþægur. Uppl. í síma 72731 e. kl. 18. 8 veta-a relstur, ógengur klórhestur meö tölti, viljugur og vel ættaður. Uppl. í sima 74777 eftir kl. 16. 9 vetra klórhestur með tölti til sölu, einnig veturgamalt trippi undan Eið- faxa. Uppl. í síma 672326 e.kl. 19. FlyQum hesta um land alH, förum reglu- lega á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í síma 91-72724. 2 pófagaukar í búri til sölu. Uppl. í sima 22810 frá kl. 17.__________________ Fallegir hvolpar af góðu kyni til sölu. Uppl. í síma 91-641717 eftir kl. 18. Fjórir kettlingar fóst gefins. Uppl. í sima 9142325 eftir kl. 18.______________ Labradorhvolpur til sölu, 8 vikna. Uppl. í síma 78938 e.kl. 18. Litið notaðir islenskir hnakkar óskast til kaups. Uppl. í síma 612151. ■ Vetrarvörur Artic Cat Wild Cat ’88 til sölu, skipti á bíl kemur til greina. Uppl. í sima 656140 e. kl. 19. Hjól 2 Suzuki Quadracer 250 fiórhjól til sölu, árg. ’87 og ’88, sem ný, í topp- standi. Uppl. í síma 92-15915 og 92-13106.____________________________ MTX-50 '89. Eigum nú fyrirliggjandi þessi frábæru hjól á hagstæðu verði. Honda á íslandi, Vatnagörðum 24, simi 689900. 10 gira 28" DBS karlmannshjól til sölu,.. lítið sem ekkert notað. Uppl. í síma 91-74416. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 /Þgrfrc/ ws&p 'bit? SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild VfSA - sími 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.