Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. 31 Til leigu. Lítil risíbúð með húsgögnum á góðum stað í Hlíðunum. Leigist til 1. sept. nk. Hentar vel fyrir einstkal- ing eða imgt par. Sími 22719 e.kl. 18. 2 herb. ibúð I Efstasundi er laus til leigu í júlí og ágúst, með eða án húsgagna. Uppl. í síma 91-33126 á kvöldin. 75 ferm. íbúðarhúsnæði til lelgu í Mjóddinni, frá 20. maí til 20. ágúst. Uppl. í síma 79233 frá kl. 15-18. Góð 4ra herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði frá 1. júní. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 651150 í dag og næstu daga. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 3 herb. íbúð með húsgögnum í nýja miðbænum. Leigutími júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-687436. íbúðarbilskúr til leigu nú þegar við Langholtsveg. Uppl. í síma 91-82253 eftir kl.i 17. 2ja herb. íbúð til leigu, fýrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 11446 á kvöldin. M Húsnæði óskast Viðhald leiguhúsnæðis. Ssunkvæmt lögum annast leigusali viðhald hús- næðis í meginatriðum. Þó skal leigj- andi sjá um viðhald á rúðum og læs- ingum, hreinlætistækjum og vatns- krönum ásamt raftenglum og inn- stungum. Húsnæðisstofnun ríkisins. Ung, reglusöm kona óskar eftir 3ja herb., faílegri íbúð til leigu í 1 ár, frá 1. júní eða 1. ágúst, helst miðsvæðis í borginni. Leiga 30-35 þús. Vinsaml. hringið í Svanhildi í sima 685380 á skrifstofutíma eða 689552 á kvöldin. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á Akureyri, frá og með 1. júní eða fyrr. Leiguskipti koma til greina á 3 herb. íbúð í Grindavík. Fyrir- framgr. óskað er. Uppl. í síma 96-62329. Áreiðanlegt og reglusamt par með 5 ára dóttur óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Kleppsholti eða Vogahverfi sem fyrst. Fyrirfrgr. allt að 3 mán. ef óskað er. Uppl. í síma 91-22183 og 38350. 2ja-3ja herb. íbúð óskast, einhver fyr- irframgr. möguleg, reglusemi og ör- uggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 37178.__________ Herbergi óskast. Halló! Átt þú ekki herbergi sem þú vilt endilega leigja mér? Viltu þá hringja í síma 688177 eða 32794 Maggi. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir lítilli íbúð frá 1. júlí, helst nálægt Landa- koti. Vinsamlegast hringið í- síma 24852. Kristjana. Ungur, reyklaus, reglusamur, maður utan af landi, óska eftir herbergi, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 42838 e.kl. 19 öll kvöld. Óska eftir aö taka ð leigu 2ja herh. íhúð fyrir næstu mánaðamót. Góðri um- gengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-23221 eftir kl. 17. Óska eftir einstaklingsíbúð eða her- bergi m/aðgangi að eldhúsi, góð geymsluaðstaða verður að vera. Uppl. í síma 622494. Óskum eftir 2-4 herb. ibúð fyrir 1. júní i 1-2 ár, helst í vesturbæ eða Skerja- firði, ekki skilyrði. Fyrirframgr. eða trygging ef óskað er. Sími 91-75383. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-33337. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 1. júní, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 77061 e.kl. 18. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð sem fyrst. Uppl. gefa foreldrar í síma 97-11359 eða Fjóla í síma 91-16934. ■ Atvinnuhúsnæði Óskum eftir ca. 50 m2 húsnæði undir léttan iðnað. Uppl. í síma 31371. ■ Atvinna í boði Smóauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökiun við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Bygglngarvöruverslun óskar eftir að ráða star&mann til framtíðarstarfa við akstur og afgreiðslu. Meirapróf og reynsla á lyftara nauðsynleg. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4289. Daghelmliið Laugaborg. Óskum eftir starfsmanni í eldhús, hálf staða, sum- arvinna kemur til greina, einnig vant- ar í afleysingar. Vinsamlegast hringið í forstöðumann í síma 31325. Blfvélavirki eða maöur vanur bílavið- gerðum óskast á verkstæði úti á landi. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. gefur Lár- us í síma 95-4575 og 954348. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Innheimtufóik óskast. Ábyrgt fólk ósk- ast til innheimtustarfa (tímabundin verkefhi), þarf að hafa bifreið til um- ráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4317.___________________ Starfskraftur óskast tll afgreiðslu og ýmissa annarra starfa á veitingastað. Vinnutími virka daga frá kl. 9-17. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4327._______________________ Starfskraftur óskast á veitingastað, þarf að vera vanur skömmtun á mat og hamborgarasteikingu. Vinnutími frá kl. 17-21 þrjú kvöld í viku. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H4330. Innheimtumaður. Innheimtumaður óskast til innheimtu félagsgjalda fyrir félagasamtök. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4329. Óskum efir starfskrafti til að sjá um heitan mat í hádegi og fleira. Uppl. í Versluninni Starmýri eða í síma 30425. Ragnar. Járniðnaöarmenn. Viljum ráða jám- iðnaðarmenn. Uppl. í síma 91-672060 milli kl. 9 og 12. Matsveinn óskast á 60 tonna humarbát frá Þorlákshöfh. Uppl. í síma 98-33866 e.kl. 19. Óska eftir vönum flakara. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4326. ■ Atvinna óskast Kona um fimmtugt óskar eftir vinnu frá 18. maí til 1. ágúst, vön tónlistar- kennslu bama en margt kemur til greina. Tala dönsku, ensku og ís- lensku, er góð í stafsetningu og bfla- akstri. Uppl. í síma 14938 frá kl. 2-20. 21 árs maður, duglegur og samvisku- samur starfskraftur, óskar eftir starfi í Reykjavík, t.d. útkeyrslu, en margt kemur til greina. Sími 72119 e. kl. 19. Hafþór. Afleysingar. Ég er 21 árs stúlka sem vantar vinnu í skamman tíma, t.d. afleysingar, gjaman útkeyrsla eða sölustarf en margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-35174 á kvöldin. Er um fertugt og óska eftir vinnu t.d. heimilishjálp, skúringum eða út- keyrslu, hef bíl. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-76895. Ég er 25 ára og bráðvantar hlutastarf í sumar. Hef uppeldismenntun og reynslu af skrifstofustörfum og verka- mannavinnu. Sími 73297. Jóhanna. 17 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu. Uppl. í síma 91-611412 og 30709. Ung kona óskar eftir ræstingastarfi seinni part dags. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-673534. Þritugur maður óskar eftir kvöldvlnnu og/eða helgarvinnu. Uppl. í síma 612385 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Vantar þig pössun fyrir barniö þitt? Vil taka í gæslu börn á aldrinum 0-6 ára, er í Fossvogi. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-4304. Ég er 6 ára strákur og vantar einhvern til sð halda mér félagsskap um helgar á meðan mamma er að vinna. Hafið samband við DV í síma 27022. H4320. Óskum eftir parnapiu fyrir 2 bræður, á kvöldun og um helgar af og til, búum í norðurbæ Hafnafiarðar. Uppl. í síma 651779.________________________ Barngóður drengur óskar eftir að passa böm í sumar, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 72286. Stelpa á 15. ári óskar eftir að passa barn/böm í sumar, er vön. Uppl. í síma 678970.________________________ Ég er 13 ára og óska eftir að passa bam í allt sumar, er vön. Má vera úti á landi. Uppl. í síma 91-71581. Hildur. M Ýmislegt Stórdansleikur. Sálin hans Jóns míns spilar í Logalandi Borgarfirði laugar- daginn 20. maí kl. 23-03. Munið sæta- ferðimar. Félagsheimilið Logaland. Málarar. Óska eftir tilboði í málun á húsinu nr. 5 við Kirkjuteig. Uppl. í síma 29142. ■ Einkamál Smáauglýsingadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Kona um fertugt óskar eftir að kynnast manni á sama aldri, góðum, myndar- legum, sem hefur gaman að ferðast og er fyrir músík. Svör sendist DV, merkt „Vor 1935“. Leiðlst þér einveran? Yfir 1000 em á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Shlatsu-námskeið. Fyrsta helgarnám- skeið í japönsku punktnuddi 27. og 28.5. Þetta nudd kemur á afslöppun og jafrivægi í vöðvana og orku fyrir innri líkamann. Uppl. og pantanir. Lone Svargo, s. 18128 e.kl. 16.30. ■ Spákonur Spái í lófa, spll á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt af bamabókum. S. 91-79192 alla daga. Verð í Reykjavík næstkomandi laugar- dag og sunnudag, spái í spil, fæðingar- dag, ár og nafn (talnaspeki). Tíma- pantanir í síma 35548. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. ■ Skemmtanir Barna- og fjölskylduhátíðirl Nú er rétti tíminn fyrir hverfa-, íbúasamtök og íþróttafélög að gera góða hluti. Stjómum leikjum, söng og dansi úr sérútbúnu útihátíðartjaldi m/rafctöð. Einnig tilvalið fyrir ættarmót um allt land. Leitið uppl. í síma 51070 og 651577 v.d. kl. 13-17 og hs. 50513. Dísa, elsta, stærsta og reyndasta ferðadiskótek landsins. Diskótekið Ó-Dollýl Allar stórhljóm- sveitir heimsins á einu balli. Mesta tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn- asta ferðadiskótek landsins. S. 46666. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppahr., húsgagnahr., tilboðsverð undir 30 m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp- hreinsivélar sem skila góðum árangri. Ath., enginn flutningskostnaður. Margra ára reynsla, ömgg þj. S. 74929. Tökum að okkur daglega umsjón sorp- geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki. Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð á mánuði. Uppl. í síma 46775. Þrlf, hrelngerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta s. 42058. Önn- umst allar almennar hreingemingar. Uppl. í síma 91-42058. ■ Þjónusta Húsaviðgeröir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir og viðhaldsvinnu, s.s. spmnguviðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagn- ingu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Kom- um á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir, sílan- húðun. Látið hreinsa húsið veí undir málningarvinnu, er með karftmiklar háþrýstidælur. Geri við spmngu- og steypuskemmdir með viðurkenndum efnum. Geri föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985- 22716, 91-45293 og 96-51315. Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúr- vinnu og viðgerðir, s.s. palla- og svala- viðgerðir og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. síma 91-675254, 30494 og 985-20207. íslenskur staðall. Tökum að okkur all- ar steypu- og spmnguviðgerðir, há- þrýstiþvott og sílanúðun, einnig al- hliða málningarvinnu utanhúss og innan. Stuðst er við staðal frá Rann- sóknastofhun byggingariðnaðarins. Gerum föst tilboð. Uppl. í s. 45380. Málun hf. Fimm ára ábyrgð. Býður einhver bet- ur? Tökum að okkur minni blokkir og hús. Gerum við steyptar girðingar, lagfærum frost- og alkalískemmdir. Löng reynsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4226. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari og húsasmíðameistari geta bætt við sig verkefnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Símar 673399 og 674344. Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmiðir, s. 611051 og 53788. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. . Viðgerðlr á steyptum mannvirkjum. Háþrýstiþvottur, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. B.Ó. verktakar, s. 616832 og 985-25412. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, flísalagning, gluggaísetningar og málningarvinna. Sími 652843. Erum að fara f söluferð út á land. Get- um bætt við okkur umboðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4318. 21 árs gömul stúlka óskar eftir að taka að sér heimilishjálp 3 tíma á dag. Uppl. í síma 75964. Húsbyggjendur ath. Tökum að okkur rif og hreinsun á steypumótum. Uppl. í síma 623286 milli kl. 20 og 22. Málarar geta bætt við sig verkefnum í sumar. Uppl. í síma 40745. ■ Líkamsrækt Trimform. Leið tll betri heilsu. Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt- ir, þjálfun á maga- og grindarbotns- vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Snorri Bjarnason, s. 74975,985-21451 Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsla. , Már Gunnarsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir.s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Sparið þúsundir. Útvega allar kennslubækur og æfingarverkefni ykkur að kostnaðarlausu. Stunda ekki ökukennslu sem aukastarf. Kenni á Mazda 626. Sigurður Gísla- son, sími 985-24124 og 667224. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442._____________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Þórir Hersveinsson tilkynnir! Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni akst- ur og meðferð bifreiða. Ökuskóli, próf- gögn og góður bíll, R-6767. Sími 19893. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ökukennsla, og aðstoð við endumýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Garðeigendur - húsfélög. Tökum að okkur lóðastandsetningar og alla garðvinnu, s.s. jarðvegsskipti, hellu- lagnir á innkeyrslum, plönum og gangstígum, grasflatir, stórar og smá- ar, beðagerð og útplöntun og alla aðra garðvinnu. Útvegum efni, gerum verð- tilboð, stór verk sem smá, fagmenn með áralanga reynslu. Islenska skrúðgarðyrkjuþjónustan, simi 19409 alla daga og öll kvöld. Húsfélög - húseigendur. Ek heim hús-. dýraáburði og dreifi, smíða og set upp grindverk og girðingar, sólskýli og palla. Geri við gömul grindverk, hreinsa og laga lóðir og garða. Áhersla lögð á góða umgengni. Greiðslukortaþj. Framtak h/f, Gunnar Helgason, sími 30126. Garðyrkjuþjónustan hf. auglýslr. Bjóð- um eftirt. þjónustu: klippingar á trjám og mnnum, hellulagnir í öllum stærð- um og gerðum, grasþakning á stórum sem smáum svæðum, lagfæringar á illa fömum og missignum grasflötum. Lóðastandsetn. og alla aðra garð- vinnu. Komum og gerum verðtilb. ykkur að kostnaðl. Garðyrkjuþjónust- an hf. S. 91-11679 og 20391. Gerl garðinn glæsilegan. Fáið fagmenp í lóðaframkv. Tökum að okkur hellu- og hital., hleðslur og tröppur, girðing- ar og þakningu o.fl. Tilboð/tímavinna. Ragnar og Snæbjöm sf., skrúðgarð- yrkjuþj., s. 91-78743 og 667181. Garðeigendur, ath.l Höfum til sölu stór birki-, viðju- og aspartré. Gott verð. Uppl. í sima 12003 eftir kl. 20. Garðás hf., skrúðgarðyrkjuþjónusta. Garðeigendur, athuglð. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjixfræðingur, sími 622494. Hellu- og hitalagnir. Við tökum að okk- ur alla hellulagningu, bæði fyrir hús- félög og einkaaðila. Gerum föst verð- tilboð. Fáið nánari uppl. í símum 44161 og 77749.______________________ Lífrænn, þurrkaður áburður (hænsna,- skítur), ódýr, lyktarl. og illgresislaus. Þægilegur í meðförum. Sölust.: bens- ínst. Olís, Blómaval, Sölufél. garð- yrkjum., MR-búðin, Húsasmiðjan. Almenn garðvinna. Sumarúðun, garð- sláttur, húsdýraáburður, mold í beð, mosaeyðing. Pantið sumarúðun tímanl. S. 91-670315,91-78557 og 75261. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa. vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 91-44752 og 985-21663. Góðrastöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusalan hafin, allar plöntur á 75 kr., magnaf- sláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Sími 93-51169. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Húseigendur, húsfélögl Tökum að okk- ur lóðaslátt í sumar. Gerum föst tilboð fyrir allt sumarið. Hagstætt verð, vönduð vinna. Sími 688790 e.kl. 19. Skítamórall spyr: Hvað gefur þú garð- inum þínum að borða? Urvals hrossa- tað, dreifum ef þú vilt, eins og þú vilt. Sími 35316 á daginn - 17514 á kv. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Ölfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Sveitarfélög, verktakar, einstaklingar: Tek að mér túnþökuskurð. Uppl. í síma 98-34686 e.kl. 17. Túnþökur, mold og fyllingarefni til sölu, Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónsson- ar, sími 91-656692. M Húsaviðgerðir , Húsaviðgerðlr, s. 91-241S3.Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s. múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu o.m.fl. Uppl. í síma 91-24153. Tek að mér uppsetningu og lagfæringu' á þakrennum, einnig leka- og múrvið- gerðir, áralöng reynsla. Uppl. í síma 79493. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Bisk. Fjölbreytt námskeið, líf og fiör, 7-12 ára böm, unglingar 12-15 ára í ágúst! Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195.___________________________ 14 ára strákur óskar að komast í sveit, vanur, laus strax. Uppl. í síma 91- 624093. Höfum laus pláss fyrir nokkur böm í sveit, á aldrinum 8-10 ára. Uppl. í síma 91-75576 milli kl. 10 og 14._______ Sumardvöl i sveit. Tek böm í sveit, helst á aldrinum 6-10 ára. Uppl. í síma 93-70043. 17 ára drengur óskar eftir plássi í sveit, er vanur. Uppl. í síma 9612176. Get tekið böm á aldrinum 6 til 10 ára í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-56637. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Í HVERRI VIKU LAUGARASVIDEO Laugarásvegi 1, sími 31120

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.