Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. Viðskipti___________________________________ Erlendir markaðir: Dollarinn er óstöðvandi Dollarinn er óstöðvandi á erlend- um gjaldeyrismörkuðum og styrkist hann daglega. Á íslandi hefur verö dollarans því hækkað síðustu daga eins og annars staðar. Dollarinn kostaði 53,56 krónur síð- astliðinn þriðjudag^ Daginn eftir var gengi krónunnar fellt um 1,5 prósent og hækkaði dollarinn þá í 54,36 krón- ur. Síðan hefur hann hækkað í verði á hveijum degi, smátt og smátt. í gær var dollarinn kominn í 55,13 krónur. Þegar gengi krónunnar var fellt um 1,5 prósent í síðustu viku fékk Seðla- bankinn jafnhliða heimild til að fella gengi krónunnar eftir hentugleikum um 2,25 prósent til viðbótar. Þótt krónan sígi hratt þessa dagana er enn ekki farið að nota þessa heimild. Á alþjóðagjaldeyrismörkuðum var dollarinn skráður 1,9587 þýsk mörk í gær. Fyrir mánuði var hann á 1,8595 þýsk mörk og fyrir tveimur mánuð- um, 17. mars, var hann á 1,8680 þýsk mörk. Gagnvart sterlingspundinu var dollarinn í gær skráður á 1,7515 sterlingspund. Sterk staða dollarans sýnir að menn hafa meiri trú á bandarísku efnahagslífi en áður. Atvinnuleysi hefur aldrei verið eins lítið í langan tíma, tölur um óhagstæðan við- skiptajöfnuð eru að lækka. Á sama tíma er verðbólga að vaxa í Evrópu. í Englandi gætir aukinnar verðbólgu og raunar viðskiptahalla líka. Þetta styrkir dollarann. Á olíumarkaðnum í Rotterdam mjakast verð á bensíni niður frá því það lækkaði verulega í síðustu viku. Verðið á þó enn langt í land með að vera það sama og fyrir hækkunina í vor. Aðalástæða fyrir hærra olíverði er minni framleiðsla Opec og ann- arra olíuframleiðsluríkja. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 7% raun- vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 7,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóöum eða almannatryggingum. Innstæðureru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Nafnvextir 26% en vísitölusaman- burður tvisvar á ári. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxt- um reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuöi á 28% nafnvöxtum og 30 ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuöum liðnum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 23,5-25% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 24,9-26,5% ársávöxtun. Verðtivggð bón- uskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru sam- an verðtryggð og óverötryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 26% Inafnvöxtum og 26% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 28,4% nafnvextir af óhreyfðum j hluta innstæðunnar sem gefa 30,4% ársávöxt-'' un. Eftir 24 mánuöi, í þriðja þrepi, greiðast 29% nafnvextir sem gefa 31,1% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verðtryggöan reikning og gildir hærri ávöxt- unin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 14%, næstu 3 mánuði 26%, eftir 6 mánuði 27% og eftir 24 mánuði 28% og gerir það 29% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 27% nafnvexti og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót breyttist um áramótin. Nú er ekki lengur mánaðarlegur samanburður. Ábótarreikningur ber 27% nafnvexti sem gefa 28,8% ávöxtun. Samanburður er gerður við verötryggða reikn- inga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 3,5-5%. Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 27% nafnvexti sem gefa 28,8% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mán- aða verötryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 26,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 24,5%. Sam- anburöur er gerður við verðtryggöan reikning. Óhreyfð innstæða fær 1% vaxtaauka eftir 12 mánuöi. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 26% upp að 500 þúsund krónum, eða 4% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 27,%, eða 4,5% raunvext- ir. Yfir einni milljón króna eru 28% vextir, eða 5% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 14-15 Vb,Ab,- Sp.Lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 14-17 Vb 6mán. uppsögn 15-19 Vb 12mán. uppsögn 15-16,5 Ab 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-8 Vb,lb,- Ab.Sp,- Lb Sértékkareikningar 4-17 Vb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán.uppsögn 2-3 Allir nema Úb Innlán með sérkjörum 23,5-35 Ab Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 8,75-9 lb,V- b,Ab,S- Sterlingspund 11,75-12 Sb.Ab,- lb,Vb,- Bb Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Ab Danskar krónur 6,75-7,5 lb,Bb,- Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv-) 27-28,5 Lb.Bb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 27,5-31,25 Lb.Úb ViÖskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 29,5-32,5 Úb.Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-9,25 Lb.Bb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 25-29,5 Lb SDR 9,75-10 Lb Bandaríkjadalir 11,75 Allir Sterlingspund 14,5-14,75 Sb Vestur-þýsk mórk 7.75 Allir nema Sb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33,6 MEÐALVEXTIR Överötr. mai 89 27,6 Verötr. maí 89 7,9 VlSITÖLUR Lánskjaravisitala maí 2433 stig Byggingavísitalamaí 445 stig Byggingavísitala maí 139 stig Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. aprll VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,823 Einingabréf 2 2,128 Einingabréf 3 2,508 Skammtímabréf 1,319 Lifeyrisbréf 1,922 Gengisbréf 1,722 Kjarabréf 3,805 Markbréf 2,019 Tekjubréf 1,683 Skyndibréf 1,157 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,832 Sjóðsbréf 2 1,509 Sjóðsbréf 3 1,295 Sjóösbréf 4 1,081 Vaxtasjóösbréf 1,2798 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 278 kr. Eimskip 342 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiðjan 162 kr. Hlutabréfasjóður 124 kr. lönaðarbankinn 155 kr. Skagstrendingur hf. 247 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 138 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnu- banki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%. jan. feb. mars apríl maí ■'PTMMMMMMMMMM' jan.feb. mars apríl maí DV Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdaœ, fob. Bensín, venjulegt,....236$ tonnið, eða um........9,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................243$ tonnið Bensín, súper,....253$ tonnið, eða um........10,5 ísl. kr. litrhm Verð í síðustu viku Um............................267$ tonnið Gasolía............149$ tonniö, eöa um........7,0 ísl. kr. lítrinn Verö í siðustu viku Um............................145$ tonnið Svartolía......................99$ tonnið, eða um........5,0 ísl. kr. htrinn Verð í síðustu viku Um.............................97$ tonnið Hráolía Um................17,60$ tunnan, eða um........970 ísl, kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...................17,20$ tunnan Gull London Ura...........................375$ únsan, eöa um.....20.673 isl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.............................378 únsan Ál London Um............2.330 dollar tonnið, eða um.....126.659 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.............2.330 dollar tonnið un Sydney, Ástralíu Um............10,5 dollarar kílóið, eða um.........579 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............10 dollarar kílóið Bómull New York Um............69 cent pundið, eöa um..........83 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um............68 cent pundið Hrásykur London Um............310 dollarar tonnið, eöa um......17.090 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um............306- dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um............230 dollarar tonnið, eða um......12.680 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Urn...........227 dollarar tonniö Kaffibaunir London Um............118 cent pundið, eða um........143 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............117 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., mai Blárefur...........185 d. kr. Skuggarefur........176 d. kr. Silfurrefur........409 d. kr. BlueFrost..........351 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur........147 d. kr. Brúnminkur.........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kfslljám Um.......1.096 dollarar tonnið Loðnumjöl Um.........630 dollarar tonnið Loðnulýsi Um.........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.