Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Síða 12
12 Spumingin ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989. Lesendur Hvað fannst þér um komu páfa? Krístín Guðmundsdóttir: Mér fannst gaman að fá hann. Allt þetta tilstand var í lagi. Guðmundur Jóhannsson: Ég fór nú og kíkti á hann. Fólk hafði áhuga á þessu. Auður Þórisdóttir: Mér fannst hún stórkostleg. Þetta var stórviðburður. Þórður Þórsson: Mér fannst voða- lega gaman að fá hann hingað. Það var tekið á móti honum eins og þjóð- höfðingja sæmir. Róbert Arnarson: Ég hef ekki mynd- að mér skoðun á því máh. Hafþór Guðbjartsson: Ég sá nú lítiö af þessu en það var ósköp eðlilegt hversu miklu var kostað til. Kyndugir kvenprestar Sólrún hringdi: Það hafa verið að birtast yfirlýsing- ar og viðtöl við kvenprestana okkar íslensku í tilefni heimsóknar páfans. íslenskir kvenprestar halda því fram að þeir eigi t.d. ekkert erindi til hinn- ar samkirkjulegu messu sem sungin verður að páfa viðstöddum og annars staðar þar sem páfi verður munu kvenprestar okkar ekki mæta. Þetta finnst mér illt að heyra, því maður hefði haldið og trúað því að menntað fólk sem býr hér gengi ekki með svona fomaldarlega hugsun. Þessi afstaða íslenskra kvenpresta er gamaldags og sýnir aðeins íhalds- semi í skoðunum, rétt eins og ka- þólska kirkjan gerði hér áður fyrr. - Aliir vita aö undir leiðsögn núver- andi páfa hefur íhaldssemi í flestum greinum verið á undanhaldi. Mér finnst aö hinir íslensku kven- prestar hefðu átt að taka aðra afstöðu til heimsóknar páfans. Hefði nú t.d. ekki verið skynsamlegra af þeim að fylkja hði, bæði viö messu á Þingvöll- um og á Landakotstúni, reyna að standa honum sem næst og láta hann finna fyrir nærveru sinni og sjá að hér ríkir það jafnrétti, að prestsemb- ætti gegnir fólk af báðum kynjum? Mér finnst kvenprestarnir okkar hafa sett talsvert niður með yfirlýs- ingum sínum og fordómum (ekki síst þar sem þeir em að lýsa fordómum páfa á starfi kvenna í prestsembætt- i). Það er aha vega ekki nógu kristi- legt, finnst mér, að gjalda iht með ihu ef svo má að orði komast í þessu thviki. - íslenskir kvenprestar, þið verðið að taka ykkur á í hugmynda- fræðinni og opna samskiptaglugg- ana. Við lifum í heimi opinna sam- skipta en ekki lokaðra. Það er engin ástæða th að konur í guðfræðinga- stétt fari í fýlu út af heimsókn páfa. Það er ekki ráðið til að vinna sigur eða afla sér fylgis. Hver hefur umboðið? R.L. skrifar: Það var fyrir nokkmm árum að ég komst í snertingu við (í þess orðs fyhtu merkingu) raksápu sem var aldeihs frábær. Þetta er í „foam“ brúsum, líkum þeim sem eru á mark- aðinum, en þetta „foam“, sápa eða hvað maður kallar innihaldið er þeim eignleikum gætt að það þarf ekki að hrista th að verða aö þykkri froðu. Nægir að bera það á fingurna og nudda því svo yfir skeggrótina og þá er það orðið að leöurþykkri sápu- húð sem auðveldar rakvéhnni rakst- urinn og minnkar aha thfinningu fyrir rakvéhnni. Þessa tegund raksápu, sem heitir „edge“ og er í seigfljótandi formi í brúsanum, sá ég fyrst í Bandaríkjun- um. Annars staðar hefi ég hvergi séð þessa raksápu. Ég hefi ahtaf keypt nokkra brúsa þegar ég fer þama vestur, en nú er allt uppurið hjá mér og ég hef reynt að komast aö hver sé með umboð fyrir framleiðandann sem er þekkt fyrirtæki (C. Johnson & Son, Inc.) en enginn virðist vera hér á landi þótt eftir sé leitað! Nú leita ég svars við þessari spurn- ingu; Getur sá sem hefur umboö fyr- ir þetta fyrirtæki (ef hann er hérlend- Raksápan ,,edge“ í seigfljótandi formi. - Er enginn umboðsmaður á íslandi? is) látið í sér heyra og þá upplýst hvort ekki er hægt aö flytja þessa raksápu th landsins. - Þetta er að mínu mati ein langbesta raksápa sem ég hefi kynnst. - í von um einhver jákvæð viðbrögð og svar. Er honum treystandi? Guðmundur Gíslason hringdi: í DV hinn 1. júní sl. var haft eftir forsætisráðherra, Steingrími Her- mannssyni: „Ef mér er ekki treyst- andi th að halda veislur, þá er mér ekki treystandi fyrir starfi mínu.“ Ég tek heils hugar undir það og spyr: - Er manni sem skrifar inn- kaup á grænum baunum og slíku sem kostnað við rekstur bíls treyst- andi? Er manni sem vih bjóða hingað th lands hryðjuverkamönnum treyst- andi? Er manni sem segir landið á barmi gjaldþrots, en á nokkrum mánuðum hefur stóraukið fjármálavanda þjóð- arinnar - er honum treystandi? Er manni sem segir eitt í dag og annað á morgvm og enn annað hinn þriðja daginn um sama hlutinn - er honum treystandi? Er manni sem er svo gleyminn að undrum sætir, treystandi? Þessum fimm spumingum svara ég öllum neitandi. - Þar af leiðandi er honum hvorki treystandi th að Forsætisráðherra, Steingrímur Her- mannsson. halda veislur, sem kostaðar eru af almannafé, né th að sitja í ráðherra- embætti. - En svari hver fyrir sig! „„Bíll er nauðsyn" - hefur hingað til aðeins verið fallegt slagorð," segir bréfritari. Leggjum bílunum i eina viku Bíleigandi 766 skrifar: Enn og aftur níðist stjóm landsins á bíleigendum, nú síðast með gróf- legri hækkun á bensíni og var þó nóg fyrir. Hve lengi ætlum við bheigend- ur, almennir borgarar þessa lands, að láta fara með okkur eins og tusk- ur? Við eigum að taka okkur saman, undir forystu samtaka bheigenda og Neytendasamtakanna í sameiningu, og leggja öhum einkabílum í eina viku, t.d. vikuna 26. júní til 1. júh, að báðum dögum meðtöldum. Ef markviss undirbúningur væri haf- inn nú þegar ætti þetta að hafast. Þessa viku ætti ekki að hreyfa nokk- urn einkabíl nema beinhnis að líf iægi við. Þess í stað ætti að nota almennings- farartæki landsins: Strætisvagna, áætlunarbha, áætlunarflugvélar og skip. Eða sitja heima, þeir sem þaö geta. Með þessu myndi vinnast tvennt: Ríkið og ohufélögin myndu sjá áþreifanlega hvers samtakamáttur hinna undirokuðu bheigenda væri megnugur. Enn fremur kæmi í ljós með eftirminnilegum hætti að al- menningssamgöngur í landinu gætu alls ekki tekið við því fólki sem dags daglega notar einkabhinn. Starfsemi fyrirtækja myndi stórlega skerðast því fólk kæmist ekki í vinnu eða th þeirra viðskipta sem halda fyrirtækj- unum gangandi. Það myndi koma í ljós, sem hingað til hefur aðeins veriö fahegt slagorð, aö „bíll er nauðsyn". Ég skora á FÍB og Neytendasam- tök- in að sameinast í þessu átaki og ég skora á bíleigendur landsins að fylkja sér um áþreifanlega aðgerð af þessu tagi. Bílaverkstæði Badda Guðrún, Fellabæ, hringdi: Hingað til okkar kom leikhópur að sunnan með leikritið „Bílaverkstæði Badda“. Það var ljót „sending“ og hl. Ég held að svona sýningar ættu þeir bara að hafa fyrir sig, fyrir sunn- an. Það hefur aukist veruiega að sýna leikrit og þætti sem gerðir eru með þeim eindæmum að fólki stendur ekki á sama þegar það gengur út af sýningum. Það á kannski einmitt að vera svona. „Boðskapurinn" sem svo er kallaður á að vera svo magnaður að hkist gömlu sendingunum sem galdramenn sendu á óvini sína. Ég hélt nú að ekki væri svo komið í þjóðmálum að svona sendingar eins og Bhaverkstæöi Badda þyrfti aö senda okkur landsbyggðarmönnum sérstaklega. Vonandi verður ekki framhald á því. Við eigum þaö ekki skhið landsbyggðarfólk og ekki heldur þið syðra. Hringið í síma 27022 milli kl. 10 og 12 eða skrifið _-------j----------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.