Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989. 31 PV Fréttir Heimsókn páfa: Sænskir frétta- menn óánægðir með lögreglu Sænska fréttastofan TT hefur sent frá sér frétt þar sem lýst er óánægju fréttamanna vegna löggæslunnar við _ heimsókn páfa hingað. Fréttastofan segir að lögreglan hafi lagt stein í götu fréttamanna. „Þetta kemur mér mikið á óvart. Það var reynt að koma eins mikið á móts við blaða- og fréttamenn eins og frekast var kostur. Það eina sem mér kemur í hug er þegar páfi fór í ÞinjjvaUakirkju. Við höfðum fyrir- skipanir frá biskupi íslands og Vatík- aninu um að hleypa fréttamönnum ekki nærri. Við slökuðum á frá því sem áður hafði veriö ákveðið. Það var ekkert, að mínu viti, sem skemmdi heildarmynd öryggisgæsl- unnar,“ sagði Böðvar Bragason, lög- reglustjóri í Reykjavík. -sme Grindavík: Bfllfannst í höfninni Bíll fannst í höfninni í Grindavík í gær. Ekki er vitað hversu lengi bíll- inn hefur verið í höfninni eða hver kom honum fyrir þar. Lögreglan klippti númerin af bílnum í ágúst á síðasta ári. Þá stóð bíllinn skammt frá höfninni. Eigandi bílsins neitar að hafa sett hann í höfnina. Grunur er um að bíllinn hafi verið í höfninm frá því í október í fyrra. Það voru skipveijar á báti, sem var að fara í róður í gær, sem urðu bíls- ins varir. Sjórinn var mjög tær og veður gott. Það gerði það að vel sást til botns í höfninni. ~ -sme Farið að innheimta skilagjaldið Frá og með nýhðnum mánaðar- mótum er lagt skilagjald á öí, gos- drykki og aðra shka drykki í einnota umbúðum úr málmi, gleri, plasti eöa sambærilegum efnum. Skilagjaldið er 5 krónur með söluskatti sem verða endurgreiddar þegar umbúðunum er skilað. Sérstakt hlutafélag verður stofnað til að skipuleggja söfnunar- og skha- kerfi. Gert er ráð fyrir að móttaka skUaskyldra umbúða hefjist í lok júh eða þyijun ágúst. -JJ Bankamenn samþykktu Kjarasamningur Sambands ís- lenskra bankamanna hefur verið samþykktur. 2.352, eða 76 prósent þeirra sem tóku þátt í atkvæða- greiðslunni, samþykktu samninginn. 21 prósent var á móti. 3 prósent skil- uðu auðum eða ógUdum atkvæðum. Af3.670 félögum í Sambandi banka- manna tóku 3.097 þátt í atkvæða- greiðslunni, eða 87 prósent. -gse Stokkseyri: Stútur ók í skurð Ölvaður ökumaður missti stjóm á bU sínum í gærkvöld - með þeim af-. leiðingum að bílhnn staðnæmdist í skurði. BUlinn skemmdist en öku- maðurinn slapp án meiðsla. Leikhús t | sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI ATH. AUKASÝNINGAR í JÚNÍ vegna gífurlegrar aðsóknar: Miðvikud. 7. júní. Kvöldsýning kl. 20.30. Föstud. 9. júní. Kvöldsýn. kl. 20.30. Miðnætursýning kl. 23.30. Laugard. 10. júní. Kvöldsýn. kl. 20.30. Miðnætursýning kl. 23.30. Sunnud. 11. júni. Kvöldsýn. kl. 20.30. Ósóttar miðapantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasala i Gamla bíói, sími 1-14-75, frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta allan sólar- hringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! frumsýnir í Gamla Stýrimannaskólanum, Óldugötu 23. AÐ BYGGJA SÉR VELDI EÐA SMÚRTSINN eftir Boris Vian. Aukasýning miðvikud. 7. júní kl. 20.30. Aðeins þetta eina skipti. Miðasalan opnuð kl. 18.30 sýning- ardaga. Miðapantanir aUan sólarhring- inn í síma 29550. Ath. Sýningin er ekki við hæfi bama! HJÓLBARÐAR þurta að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! UMFERÐAR RÁÐ SVEIT ASINF ÓNÍ A eftir Ragnar Arnalds Föstudag 9. júní kl. 20.30. Laugardag 10. júní kl. 20.30. Alira siðasta sýning. Miðasala i Iðnó, sími 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningartíma þá daga sem leikið er. Símapantanir vlrka daga kl. 10-12. Einnig símasala með Visa og Euro á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c 14. sýn. flmmtud. 8. júní kl. 20.30. 15. sýn. fóstud. 9. júní kl. 20.30. 16. sýn. sunnud. 11. júní kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðapantanir og upplýsingar i síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. Þjóðleikhúsið Litla sviðið, Lindargötu 7 Færeyskur gestaleikur: LOGI, LOfil ELOUR MÍH Leikgerð af „Gomlum Götum" eftir Jóhonnu Maríu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Lelkari: Laura Joensen Fimmtud.kl. 20.30. Föstud. kl. 20.30. Aðeins þessartværsýningar. BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Simonarson Leikferð: Bæjarleikhúsinu, Vestmannaeyjum. Mánudag kl. 21.00. Þriðjud. 13.6. kl. 21.00. Miðvikud. 14.6. kl. 21.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöldfrákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. SAMKORT r E Kvikmyndahús Bíóborgin SETIÐ A SVIKRÁÐUM Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og De- bra Winger eru hér komnir í úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leik- stjóra Costa Gavras. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: lr- win Winkler. Leikstjóri: Costa Gavras. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. FISKURINN WANDA Sýnd í Bióhöllinni. Bíóhöllin frumsýnir toppgrínmyndina ÞRJÚ Á FLÓTTA Þá er hún komin toppgrinmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega I gegn vestanhafs og er ein best sótta grínmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Mart- in Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Do- roff, Alan Ruck. Leikstjóri: Francis Veber. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Youngs Guns hefur verið kölluð „spútnik vestri" áratugarins enda slegið rækilega I gegn. Toppmynd sem toppleikurum. Aðal- hlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Philipips, Charlie Sheen. Leikstj. Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 4.50, 7. 9 og 11. Á SlÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5 og 9. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó PRESIDIO HERSTÖÐIN Spennumynd. Leikarar: Sean Connery, Mark Hammon og Meg Ryan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó A-salur FLETCH LIFIR Fletch I allra kvikinda líki. Frábær gaman- mynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð i Suðurríkjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli" en raunveruleikinn er ann- ar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur TVÍBURAR Schwarzenegger og DeVito í bestu gaman- mynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur BLUES BRÆÐUR Sýnd kl. 5 og 9. MARTRÖÐ I ÁLMSTRÆTI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn SYNDAGJÖLD Auga fyrir auga 4. Enn tekur hann sér byssu í hönd og setur sín eigin lög. Örlögin láta ekki Paul Kersy í friði og enn verður hann að berjast við miskunarlausa bófahópa til að hefna fyrir ódæði en hann hefur reynslu. Ein sú allra besta I „Death Wish" myndaröð- inni og Bronson hefur sjaldan verið betri - hann fer á kostum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kay Lenz, John P. Rayan. Leik- stjóri J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.15. Bönnuð inan 16 ára. GLÆFRAFÖR Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. NlSKUPÚKINN Endursýnd kl. 5, 7. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 7, og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd laugard. kl. 5 og 7. Sýnd sunnud. kl. 5 og 7. I LJÓSUM LOGUM Sýnd kl. 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU 'Sýnd kl. 5. UPPVAKNINGURINN Sýnd kl. 7. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó frumsýnir HARRY.. .HVAÐ? Grínmynd með John Candi I aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5 og 7. KOSSINN Sýnd kl. 9 og 11. FACD FACD! FACO FACO FACDFACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Fremur hæg suðvestlæg átt og skýj- að en þurrt að mestu á Suður- og Vesturlandi. Léttskýjað á Noröaust- ur- og Austurlandi. Hiti 3-12 stig. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir léttskýjað 6 Hjarðames léttskýjað 7 Galtarviti skýjaö 6 KeflavíkurflugvöUur skýjað 7 Kirkjubæjarklausturlétískýiað 5 Raufarhöfn léttskýjað 5 Reykjavík léttskýjaö 6 Sauðárkrókur léttskýjað 6 Vestmannaeyjar skýjað 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjað 9 Helsinki þokumóða 15 Ka upmannahöfn rigning 12 Osló léttskýjáð 12 Stokkhóimur þoka 10 Þórshöfn léttskýjað 7 Algarve léttskýjaö 14 Amsterdam skýjað 9 Barcelona alskýjað 13 Berlín þokumóða 10 Chicago léttskýjað 14 Feneyjar skýjað 12 Frankfurt skýjað 7 Glasgow skýjað 9 Hamborg rigning 10 London rigning 10 LosAngeles léttskýjað 16 Lúxemborg þokuruðn. 6 Madrid léttskýjað 10 Malaga heiðskírt 16 MaUorca skýjað 14 Montreal heiðskírt 12 New York skúr 18 Orlando léttskýjað 25 París rigning 9 Róm þokumóða 14 Vín skýjað 12 Valencia skýjað 16 Gengið Gengisskráning nr. 104 - 6. júni 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,690 57,850 57,340 Pund 90.187 90,437 89,966 Kan.dollar 47,981 48,114 47,636 Dönsk kr. 7,4415 7.4621 7,3255 Norsk kr. 8,0081 8,0303 7,9265 Sænsk kr. 8.6065 8,6305 8,4999 Fi.mark 13,0050 13,0410 12,8277 Fra.frankl 8,5277 8,5514 8.4305 Belg.franki 1.3821 1,3860 1,3625 Sviss.franki 33,4241 33,5168 32,6631 Holl. gyllini 25,6971 25,7684 25,3118 Vþ. mark 28.9528 29,0331 28,5274 it. lira 0,03988 0,03999 0,03949 Aust. sch. 4,1156 4,1270 4,0527 Port. escudo 0,3487 0,3497 0.3457 Spá. peseti 0,4479 0,4491 0,4525 Jap.yen 0.40307 0,40419 0,40203 Irskt pund 77,434 77,649 76,265 SDR 71,5489 71,7473 71,0127 ECU 60,0813 60,2479 59,3555 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. júni seldust alls 105,213 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 74,905 52,39 49,50 51.50 Langa 4,654 38,00 35.00 39,00 Ýsa 8,750 54,59 40,00 86,00 Skötuselur 3,776 97,18 86,00 100.00 Lúða 0,704 135.80 70,00 210.00 Karfi 7,984 25,69 15,00 30,00 Smáþorskur 0,500 36,00 36,00 36,00 Ufsi 1,000 298,00 29.00 29,00 Koli 0,600 45,00 35,00 47,00 Hlýri 0,500 27,00 27,00 27,00 Steinbitur 0,550 32,00 ' 32,00 32.00 Skata 0,250 65.00 65,00 65,00 Skötuselur 0,940 292,07 240,00 295,00 Sild 0,097 20,00 20,00 20,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 5. júni seldust alls 64,074 tonn. Þorskut 13,128 54,02 51,00 59,00 Ýsa 26,041 58,71 35,00 90,00 Katfi 7,740 30,54 13,00 32.00 Ufsi 10,390 27,99 27,00 31.00 Steinbltur 2,080 32,93 23,50 40.50 Langa 1.020 33,29 31.00 35.50 Grálúöa 0,045 23,00 23,00 23,00 Skarkoli 0,830 31.39 20,00 41,00 Keila 2,050 19,74 19,50 20,00 Skata 0,248 112,49 70.00 205,00 Skötuselur 0.082 87,85 58.00 92,00 Öfugkjafta 0,397 17,00 17.00 17,00 ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu I umferdinni. FERÐAR -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.