Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Page 9
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
9
TILBOÐ
UndirritaAur óskar eftir aö gera neöangreint tilboð:
Nr: Heiti: Kr.
-)
'
Tilboöiö er gert meö þeim fyrirvara aö skoðun vélanna á eftir aö
fara fram.
Greiðslufyrirkomulag: __staögreitt
___% útborgun (lágmark 30%)
og rest meö skuldabréfi til_mánaöa
(hámark 36 mán.) með markaösvöxtum
og lánskjaravísitölu.
Staöur og dags.:____________________
Undirskrift
Nafn:_______________________________
Gata:_______________________________
Bœr:_________________________________
Simi:____________
Tilboöum skal skila inn fyrir föstudaginn 21. júlí 1989, merkt
Vélar/tilboð, Pósthólf 368
222 Hafnarfirði
Óskað er eftir verðtilboðum í
neðangreindar vélar. Nota skal
meðfylgjandi tilboðsblað til
útfyllingar.
TILBOÐ
Vélar og tæki þessi eru flest í
rekstri nú sem stendur og geta
væntanlegir kaupendur skoðað
þau og reynt þegar þar að kemur.
Vél nr. 1
Rennibokkur, TOS D400 x 1.000
mm. Árgerö 1978, i toppstandi.
Nýviröi kr. 700.000. Tilboöi undir
kr. 360.000 hafnaö.
Véi nr. 2
Rennibekkur, Köpping D400 x
15.000 mm. í góöu ásigkomu-
lagi. Nýviröi kr. 700.000. Tilboði
undir kr. 300.000 hafnaö.
Vél nr. 3
Rennibekkur, Atlas d200 x 800
mm. Reimdrifinn, kominn til ára
sinna. Tilboði undir kr. 60.000
hafnaö.
Vél nr. 26
Smergill, 2 x 300 x 50 mm
steinar. Tilboöi undir
kr. 30.000 hafnaö.
Vél nr. 30
Slipivél f. tró. Tilboöi undir kr.
15.000 hafnaö.
Nr. Lýsing Nýv. kr. Lágm. kr.
40 Loftpressa, Stenhoj 5.5KW m/5001 kút 250.000 140.000
41 Loftpressa, Stenhoj 11KW m/2501 kút 350.000 260.000
42 Loftpressa, Stenhoj 8KW m/3001 kút 250.000 120.000
43 Hlaupaköttur, 5 tonn, 7 m spanv. brautir ekki meó 1.200.000 540.000
44 Lyftari, 1,6 tonn, Still Esslingen, 3 hjóla., rafd. 1.500.000 650.000
45 Súluborvél, ekki í gangfæru ástandi 50.000
46 Linde/Nac suöuvél árg. 1987 85.000
47 Beygjutjakkur ásamt klossum f/vökva 35.000
48 Lincoin rafsuöuvél DC/AC 120.000
49 Handvais, breidd 1250 mm. 30.000
50 Punktsuöuvél, gömul 40.000
51 EsabZpbb 125 punktsuöuvél árg. 1985 70.000
52 Beltaslipivél f/tré 25.000
53 Þurrkskápur, max 70 g 300.000
54 Leirbrennsluofn, 110 Kw 350 000
55 Sprautuskápur m/vatnsba4i, læriband, 35 KW ofn 700.000
Vól nr. 6
Radialborvél, Walker Turner
USA. Borö 500 x 600 mm. Tilboði
undlr kr. 40.000 hafnað.
Vól nr. 7
Verkfarasllpivól, Cincinnati
c5109 ásamt segulplani og ryk-
sugu. Tilboöi undir kr. 280.000
hafnaö.
Vól nr. 18
Blikkklippur, brcidd 1500 mm.
Mesta þykkt 3 mm. Tilboöi undir
kr. 145.000 hafnaö.
Vélar nr. 9 og 10.
Klippur, Pulimax typ C. Tilboöi
undir kr. 240.000 hafnaö.
Klippur, Pullmax Timmer 6. Til-
boði undir kr. 360.000 hafnaö.
Vélasamstæöa nr. 39
Vélasamstœöa til aö framleiöa eidhúsviftur, gerö FV-816. Afköst:
20.000 stk. á ári miöaö viö 8 klst. á dag. Sjá meðf. lýsingu og mynd-
ir. Flest mót fyrir plasthluti fylgja meö. Samstæöan er i notkun i dag.
Nýviröi kr. 36.339.000.
1. Loftpressa fyrir viftulínu.
Slenhoj, 3 cyl., 5,5 kw. Kútur
er gamall, o630 x 1600 mm, 500
1. Tækjabúnaöur frá Futurum
A/B. Tækin eru sérsmiöuö til
framleiðslu á eldhúsvHtum af
gerð FV 816.
2. Vökva- og loftknúnar vinnslu-
línur fyrir sérvinnslu á hlutum
úr blikki. Linurnar saman-
standa hvor um sig af blikk-
klippu sem klippir blikkrenn-
inga í heppilega lengd, lokkein-
ingu til aö klippa göt og horn
og beygjuvélum sem beygja
viftuhluta.
1. Suöuvél sem sýður horn á
vHtustykki. Festiklemmur fyrir
hluL sjáHvirk, loftknúin færsla,
tveir TIG suðuhausar. Straum-
gjafi, AGA TIG 200s.
1. Stans fyrir bita i viftur: Hjo
Mekaniska Verkstad Typ. 82B.
Serial nr. 1247.
1. Punktsuðuvél sem sýöur
vHtuhring. 10 punktar soönir í
einu. 70 kVA, 380V. Meðfylgj-
andi er stjórnkassi.
1. Beygjuvals sem beygir hring
i vHtur. Þrjú kefli o50 x 200 mm.
Vél nr. 35
Rafsuðuvél Lincoln Tm 300. Til-
boði undir kr. 120.000 hafnaö.
Vél nr. 38
Argon suöuvél, Lehf.
Tilboði undir kr. 78.000 hafnaö.
Vél nr. 36
Punktsuöuvél Messer 10 kva.
Nýviröi kr. 132.000. Tilboði undir
kr. 50.000 hafnaö.
Vél nr. 4
Fræsivél, Maz, plan 1150 x 300
mm. 1.000 sn/min, ýmsir fylgi-
hlutir. Nýviröi kr. 1.100.000. Til-
boöi undir kr. 550.000 hafnað.
Vól nr. 5
Radialborvél Maz, lóörétt 700
mm. Lárótt mótordrifin 1.000
mm. Nýviröi kr. 1.600.000. Til-
boöi undir 650.000 hafnað.
Vél nr. 8
Bandsög, f. stál Doall Mod. M.
Nývirði kr. 220.000. Tilboði undir
kr. 100.000 hafnað.
Vél nr. 11
Blikkklippur, breidd 1.000 mm.
Tilboði undir kr. 95.000 hafnað.
Vél nr. 20
Pressa, F. Muller Typ. ZE 250/1.
300 tonna pressukraftur meö 100
tonna bakþrýstingi. Nývirði kr.
20.170.000. Tilboði undir kr.
6.500.000 hafnaö.
Vól nr. 13
Blikkklippur, Edwards Mod
3,5/3.000. Breidd 3.070 mm, þykkt
%5 mm. Árgerö 1983. Nývirði kr.
1.000.000. Tilboði undir kr.
640.000 hafnaö.
Vél nr. 23
Hand-beygjuvél, Albert Sthal.
Mesta breidd 2.040 mm. Mesta
þykkt 1,5 mm. Tilboði undir
kr. 80.000 hafnaö.
Vélar nr. 14, 15 og 16
Höggpressa, C. S. Christensen.
Tilboöi undir kr. 90.000 hafnað.
Höggpressa, C. S. Christensen,
stór. Tilboói undir kr. 180.000
hafnaö. Höggpressa, Rhodes.
Tilboöi undir kr. 185.000 hafnaö.
Vél nr. 24
Hand-beygjuvél, Jörg typ. 3803,
’85. Mesta breidd 1.550 mm.
Mesta þykkt 2,5 mm. Tilboði und-
ir kr. 225.000 hafnað.
Vól nr. 17
Loftlokkur, meöalstór. Tilboði
undir kr. 75.000 hafnaö.
Vél nr. 25
Hjólsög (bútsög), Trennjager.
Blaöst. 500 mm. 4,3 kw.
Smergill á hinum endanum.
Nýviröi kr. 320.000. Tilboði undir
150.000 hafnaö.
Vól nr. 27
Vals Edwards B = 1250 mm.
Tilboöi undir 160.000 hafnað.
Vél nr. 31
Hjólsög f. tré. Árg. 1987. Tilboði
undir kr. 50.000 hafnað.
Búnaöur tii aö taka á móti blikk-
rúllum:
1 1)Kefli sem blikkrúllur eru
settar á. Kefliö er stillanlegt
fyrir þvermái blikkrúllu og
lyftir henni frá gólfi. Allt
handknúið.
1 2) Dráttarvél sem dregur blikk
af rúllum, meö föstum
stillanlegum hraöa. Dimeco
Typ. 1675/BV. Serie 1767/3.
1 3) Drif fyrir kefli. Stoöir meö
láróttum ási sem kefii festast
á. Vökvadrif 1,5 kW ásamt
vökvamótor.
Vél nr. 37
Plasmasuöuvéi, Ucar 30.
Tilboöi undir kr. 85.000 hafnað.
Vél nr. 19
Blikkklippur, breidd 1200 mm.
Mesta þykkt 3 mm. Tilboöi undir
kr. 120.000 hafnað.
Vélar nr. 21 og 22
Beygjuvél Dias Ramos Adira
árg. '81. 30 tonna þrýstingur,
breidd 2 m. Nýviröi kr. 690.000.
Tiiboöi undir kr. 430.000 hafnað.
Beygjuvél, Albert Sthal, breidd
3 m. Tilboði undir kr. 285.000
hafnað.
Færiband og prófunarstöö fyrir
vlftur.
Vél nr. 34
Punktsuðuvél, Esab 15 kva 380
v. Nývirði kr. 246.000. Tilboöi
undir kr. 95.000 hafnaö.
Vél nr. 12
Hornklippur, Edward 4/250. Notc-
her 600 fyrir blikk. Árgerö 1985.
Nývirði kr. 185.000. Tilboði undir
kr. 150.000 hafnaö.
Vól nr. 28
Oster snittvél árg. 1988. Nývirði
kr. 160.000. Tilboði undir 140.000
hafnaö.
Vél nr. 32
Punktsuðuvél Lew Pma 60. 60
kva max 2x2 mm. Tilboði undir
kr. 140.000 hafnað.
Vél nr. 29
Bandsög f. tré, Walker Turner.
Tilboöi undir kr. 50.000 hafnaö.
Vél nr. 33
Hjólsuöuvél, Dalex Pms 11-3 ’76.
50 kva, 380 volt. Nývirði kr.
800.000. Tilboði undir kr. 370.000
hafnaö.
Dælukerfi fyrir glussa.