Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Blaðsíða 11
LAUGARD AGUR 1. 'JÍILÍ 1989. 11 Breiðsíðan íslenskur atyinnumaður í tennis - hefur kennt tennis í sjö ár í Ástralíu „Ég byijaði ekki að spila tennis fyrr en ég var orðinn 16 ára,“ segir Einar Sigurgeirsson, 23 ára atvinnu- maður í tennis, „hálfu ári síðar var ég farinn að leiðbeina ungum böm- um í íþróttinni." Einar hefur búið í Ástralíu frá íjög- urra ára aldri er fjölskylda hans hér nema í nokkra mánuði á ári.“ Einar segist ekki ennþá hafa þurft að aflýsa nokkrxun tennistíma vegna veðurs en segist þó hafa fengið lánuð föt því hann skellti einungis sumar- fotunum í töskuna þegar hann fór frá Alabama. Að sögn Einars hjálpar vissulega í tennis að hafa stundað aðrar íþróttir og nefnir hann sérstaklega veggtenn- is, badminton, golf og knattspymu. „í veggtennis og badminton reynir mikið á snerpu eins og í tennis. Þeir sem hafa stundað golf áður en þeir fóra í tennis eiga oft auðvelt með að ná góðri sveiflu sem er nauðsynleg. Knattspyrnufólk hefur unnið mikið með fótleggjunum en samspil og rétt- ar hreyfmgar fótleggjanna em mjög mikilvægar í tennis. Annars byggist tennisíþróttin ekki síst upp á „innri leik“, það er að segja að hugarfarið sé rétt við iðkunina. Það að trúa því að ÞÚ getir gert hlutina rétt er ekki síður mikilvægt en að vita HVERNIG á að gera þá,“ segir Einar og er þar með rokinn af stað og tekinn til við kennsluna. RóG. Einar Sigurgeirsson tennisþjálfari sést hér við kennsiu. Tennisáhugafólk, byrjendur sem lengra komnir, njóta leiðsagnar hans i sumar en hann hef- ur búið lengst af í Ástralíu. DV-myndir Hanna Breytínq á skíptíkíörum L íúlí c Samkvæmt nýjum lögum um verðtryggingu, verða bankarnir nú að breyta ákvæðum skiptikjarareikninga að hluta. Það er gert á þann veg, að verðtryggingarviðmiðunin gildir fyrir þann hluta innstæðu sem staðið hefur óhreyfður heilt samanburðartímabil. Eftir sem áður munum við kappkosta að bjóða eigendum skiptikjarareikninga bestu fáanleg kjör. < cn XI Cð ,V t/1 O Alþýðubankinn hf 0 iðnaðarbankinn Qo ap Útvegsbanki íslands hf WRSIUNRRBRNKINN flutti þangað. Þar hóf hann að spila tennis, enda á íþróttin gífurlegum vinsældum að fagna í landinu. Það er ekki ofsögum sagt að hann hafl hreinlega fallið fyrir tennis því að eftir að hann komst í kynni við íþróttina hefur hann vart vikiö af tennisvellinum. Ekki hafði hann til- einkað sér íþróttina mjög lengi fyrr en hann var orðinn atvinnumaður. En síðastliöin sjö ár hefur hann feng- ist við kennslu og tekið þátt í ýmsum atvinnumannamótum í Ástralíu. Aðspurður segist hann hafa náð svo góðum árangri fljótt vegna þess hve miklum tíma hann eyddi strax til æfinga. Síðastliðna sex mánuði hefur Einar dvahst í Alabama í Bandaríkjunum þar sem hann stundar nám í sálfræði auk þess sem hann spilar tennis fyrir háskólann sem hann er í. Hann fékk styrk til námsins í Alabama, enda er mikill fengur í því fyrir háskólann að fá Einar til hðs við sig. Einar verður þar næstu þijú árin. Nú nýtur íslenskt tennisáhugafólk góðs af Einari þar sem hann er hing- að kominn í sumar til að leiðbeina í íþróttinni. Hann þjálfar hjá ÍK í Kópavogi og Tennissambandi ís- lands um 50 tíma á viku. Uppgangur I tennis á íslandi „Þaö er frábært að vera kominn th gamla fóðurlandsins,“ segir Einar, „mig hefur alltaf langað til að vera hér meira. Vonandi fæ ég tækifæri til aö koma hingað næstu sumur og þjálfa íslenskt tennisfólk. Það er mik- hl uppgangur í tennisíþróttinni hér og margir nýliðar sem hafa nú þegar komið til mín á námskeið. Margir þeirra sem spila tennis hér hafa kynnst þessu á ferðalögum eða þegar þeir hafa dvalist erlendis th lengri tíma. En vissulega er það þrándur í götu að ekki er hægt aö leika tennis Eigum allt sem prýtt getur garðinn URVALS GARÐPLONTUR • Sumarblóm • Tré og runna • Fjölær blóm • Rósir • Grasfræ • Garðyrkjuáhöld • Áburð • Blómaker NÝTT - NÝTT - IMÝTT - IMÝTT - NÝTT GARÐHÚS fyrir garðáhöldin og fleira. Uppsett sýnishorn á staðnum. Pelargóníur á aðeins kr. 295,- Gróðrarstöðin Sí GARÐSHORN 50 við Fossvogskirkjugarð - sími 40500 Opið mánudaga - laugardaga kl. 10-19 sunnudaga kl. 13-19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.