Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 28
40 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. Knattspyma unglinga íslandsmótið - 2. ílokkur A-riðill: Víkingar sigruðu Þórsara 2-4, fyrir norðan 2. flokkur-A-riðill: Þór, Ak.-Víkingur 2-4 Þetta er stór frétt. Ætla Þórsarar aö missa flugið, eftir góöa byijun eins og í fyrra? Stjarnan-ÍA 2-5 Mörk ÍA: Haraldur Ingólfsson 2, Sigurður Sigursteinsson 1, Amar Gunnlaugsson 1 og Bjarki Gunnlaugsson 1 (víti). Ingólfur Ingólfsson skoraði bæði mörk Stjörnunn- ar. Stjömustrákamir ætluðu að selja sig dýrt og börðust eins og ljón lengst af og var jafnræði með liðunum fram í síðari hluta leiksins. Stjaman þurfti helst að vinna þennan heimaleik til að vera með í toppslagnum. Athygli vakti að enginn meistaraflokksmanna þeirra lék með aö Haraldur Ingólfsson, 2. fl. ÍA, átti frá- bæran leik gegn Stjörnunni í A-riðli og skoraði að auki 2 mörk. Hann er fastamaður í I. deildarliði Akur- nesinga og leikmaður með 21 árs landsliðinu. DV-mynd Hson þessu sinni og greinilegt að Jóhannes Atlason, þjálfari mfl. þeirra Garðbæinga, ætlar ekki að taka neina áhættu. Ekki bætti úr skák að Sigurður Bjamason varð að yfirgefa völlinn snemma leiks vegna meiðsla. Að öðrum Stjömumönn- um ólöstuðum vom þeir Sigurður Guð- mundsson í markinu og Ingólfur Ingólfs- son þeirra bestu menn. Þegar staðan var 2-2 og langt liðið leiks komst ÍA yfir og vildu sumir meina að markið hefði verið ólöglegt þar sem boltinn hefði verið kom- inn aftur fyrir endamörk. Við markið dofnaði yfir leik Stjömunnar og jók ÍA forystuna um tvö mörk. Aðalsteinn Öm- ólfsson, þjálfari Stjömunnar, kvaðst mjög óhress yfir því að fá ekki að nota mflleikmennina: „Maður stendur vam- arlaus gagnvart þessu,“. Það virðist betra - Akumesingar efstir í riðlinum að fara á þrjár æfingar þjá mfl. en spila einn leik með 2 fl. og fá leikæfingu út úr þvi, vom hans orð. - Akumesingar em efstir í riðlinum og hafa engum leik tapað til þessa. Þeir tefldu fram sínu besta hði, Bjarki Gunnlaugsson var inni á allan leikinn og stóð sig mjög vel. Amar, bróð- ir hans, kom inn á seint í leiknum og auðvitað skoraöi drengurinn mark. Har- aldur Ingólfsson var maöur vallarins að þessu sinni, mjög virkur og stjómaði hann spili sinna manna af skömngsskap og skoraði að auki tvö markanna. Var annað sérlega glæsilegt, þmmuskot utan teigs. Miðjumennirnir, Ágúst Guð- mundsson og Sigurður Sigursteinsson, vom góðir, sömuleiðis var Brandur Sig- uijónsson sterkur í vöminni. Athygli vakti að Tryggvi Tryggvason lék sem aft- asti maður og komst hann vel frá þvi hlutverki. Hans staða upp yngri flokka ÍA hefur meira tengst sókninni. Kristján Ólafsson í markinu stóð sig vel, sérstak- lega í síöari hálfleik. Skagamenn hafa góðu liði á að skipa og erfitt að finna veikan hlekk. Hörður Jóhannsson, þjálf- ari Skagamanna, var að vonum ánægður með sigur sinna manna en óánægður með að leikurinn skyldi ekki fara fram á grasi en bætti síðan við: „Þetta er nú bara rétt að byrja." Dómari leiksins, Lúðvík Steinarsson, dæmdi ekki illa en lét kannski full mörg brot fara fram hjá sér. Umsjón Halldór Halldórsson Staðan í A-riðli 2. flokks: ÍA er með 10 stig eftir 5 leiki, Valur 7 eftir 4 leiki, Stjaman 5 stig eftir 5 leiki, Þór 5 stig eftir 5 leiki, KA 4 stig eftir 4 leiki, Víkingar 3 stig, ÍBK og KR ekkert stig. 2. flokkur — B-riðill: UBK-Snæfell 8-0 2. flokkur — C-riðill: Leiknir-Hveragerði 4-0 Grótta-Leiknir 0-3 Leiknir-Víðir 1-0 Víðir-Fram 0-2 3. flokkur- A-riöill: UBK-KR 0-5 Fylkir-ÍA 0-7 Þaö stefnir greinilega í algert einvígi milli KR og ÍA í þessum riöli. Þessi tvö ágætu lið hafa unniö alla sína leiki til þessa. Víkingur-Týr V. 7-4 Stjarnan-Týr V. 4-2 Fram-Valur 0-0 Fylkir-Stjarnan 1-2 Staðan í 3. flokki A-riðils: ÍA................... 5 5 0 0 35-5 10 Stjarnan...............5 4 10 14-4 9 KR.....................4 4 0 0 16-1 8 Fram...................4 3 1 0 6-1 7 Valur..................5 113 6-11 3 Víkingur...............4 1 1 2 9-17 3 TýrV...................4 1 0 3 11-21 2 Fylkir.................5 1 0 4 2-15 2 UBK....................3 0 0 3 2-10 0 ÍK.....................5 0 0 5 3-19 0 3. flokkur — B-riðill: ÍBÍ og Afturelding hætt þátttöku. Leiknir-ÍR 0-3 Grindavík-Selfoss 0-1 Selfoss-Þór V. 1-2 Selfoss-ÍBK 1-2 FH-Þór V. 3-0 Mörk FH: Lúðvik Amarson 2 og Brynjar Gestsson 1. FH- strákarnir höfðu töluverða yfirburði í þessum leik og sig- ur þeirra aldrei í hættu. Þórarar vom þó seinheppnir að ná ekki að minnka mun- inn í síðari hálfleik. Sóknarleikur þeirra var svolítið fumkenndur og veittist þeim erfitt að fínna bestu leiðina að marki andstæðinganna. Vestmannaeyjaliðið virkaði ekki nægilega vel sem liðsheild og hafa þeir sjálfsagt, likt og önnur lið frá Eyjum, spilað fáa leiki fyrir íslands- mófiö en slíkt ætti að batna eftir sem á liður. Taki þeir sig á gætu þeir náð fram í úrslitakeppnina. - Ef maður á að vera svolítið gagnrýninn á leik FH-liðsins þurfa strákamir að aðlaga þá tækni, sem þeir búa yfir, meir að leiknum. Ná- kvæmni þeirra í sendingum mætti og vera betri. Þetta em hlutir sem hægt er að fá í lag á tiltölulega stuttum tíma þeg- ar þessi aldursflokkur er annars vegar. FH-liðið er sterkt og hafa strákamir alla burði til að komast í úrslitakeppnina. Ágætur dómari leiksins var Jóhannes Long. Staðan í B-riðli 3. flokks: FH.................3 2 1 0 1(M 5 ÍR.................3 1116-53 ÍBK.................2 110 2-2 3 ÞórV................3 111 3-5 3 Selfoss.............3 1 0 2 5-5 2 Leiknir.............3 1 0 2 3-8 2 3. flokkur-C-riðill: Haukar-Grótta 0-1 Haukar-Fjölnir 10-1 3. flokkur — D-riðill: Þór Ak.-Dalvík 10-0 KA-Leiftur 8-1 Mörk KA: Þóröur Guðjónsson 2, Hreinn Hreinsson 2, Birgir Friöriks- son 1, ívar Bjarklín 1, Höskuldur Þórhallsson 1, Þorvaldur Sigur- bjömsson 1. - Mark Leifturs geröi Tryggvi Sigurðsson. 4. flokkur-A-riðill: Selfoss-FH 0-8 Mörk FH: Þorbjörn Jónsson 3, Sindri Sigurðsson 2, Guðmundur Ath Ás- geirsson 1, Darri Gunnarsson 1, Arn- ar Ægisson 1. Sl. laugardag var rangt farið með markatöluna á unglinga- síðunni og era FH-ingar beðnir vel- virðingar. KR-Víkingur 5-0 Víkingar byrjuðu leikinn af miklum krafti enda uröu þeir að sigra til að eiga möguleika á að komast í úrslitin. Hart var barist í fyrri hálfleik en hvomgu lið- • inu tókst að skora. Síðari hálfleikur byrj- Hrefna H. Johannsdóttir er leikmað- ur með B-liði Leiknis sem sigraði í Gróttumótinu. Hún var eina stelpan meðal þátttakenda að þessu sinni og gaf þeim reyndar ekkert eftir. í knattspyrnu eru það óskráð lög að stelpur mega leika með strákum í 5. og 6. flokki og er það vel. Hrefna stóð sig með miklum ágætum og skoraði 1 mark í keppninni. Ungi- ingasíðan spurði hana hvernig henni fyndist að vera svona ein inn- an um strákana: „Það er bara fínt. Þeir líta bara á mig sem einn af leik- mönnunum og hlífa mér ekkert þó svo að ég sé stelpa og ég hlifi þeim heldur ekki neitt. Það eru engir kvennaflokkar hjá Leikni en þó svo væri myndi ég miklu heldur vilja æfa og spila með strákunum." DV-mynd Hson Búi Bendtsen, 6. fl. KR, var kjörinn leikmaður úrslitaleiks A-liða á Gróttumótinu sem fór fram fyrir stuttu. Það er með ólíkindum hvað boltinn er límdur við fætur drengsins og krafturinn og seiglan að sama skapi í ríkum mæli. Annars er KR- liðið skipað nokkuð jöfnum strákum sem unnu sem ein heild að sigrin- um. Aðspurður sagði Búi að skemmtilegast væri auðvitað að skora mörk. En ekki væri stður gam- an að leggja þau upp. DV-mynd Hson aði af sama kraffi en á 14. mínútu kom fyrsta mark KR-inga þegar Ásmundi Haraldssyni var brugðið innan teigs og vítaspyma réttilega dæmd. Eftir markið dofnaði heldur betur yfir leik Víkinga og komu fjögur mörk nánast á færibandi. Víkingsliöið er gott en furðulegt hvað þeim hefur gengið misjafnlega. Helgi Eysteinsson stóð sig vel í markinu, þrátt fyrir mörkin 5, og bjargaði oft vel. En gerði þó slæm mistök í marki númer 2. Amundi Ámundason átti og góðan leik ásamt þeim Hafsteini Garðari Hafsteins- syni og Jóni Grétari Ólafssyni. - KR-liðið sótti sig eftir því sem leið á leikinn og spiluðu strákarnir af festu allan tímann. Atli Knútsson var öryggið uppmálað í markinu. Nökkvi Gunnarsson ávallt með í öllu, bæði í sókn og vöm, og Ásmundur Haraldsson mjög virkur í framlínunni. Bæði Uðin eru þó skipuð nokkuð jafngóð- um leikmönnum. Með þessum sigri hafa KR-ingar tryggt mjög stöðu sína í riðlin- um. Mörk KR: Ásmundur Haraldsson 3, og fékk vinurinn ekki einu sinni eina kók fyrir þrennuna meðan aðrir fá heilu bíl- farmana. En hvað um það, hin tvö mörk KR-inga gerðu þeir Bjami Þorsteinsson og Georg Lúðvíksson. - Skemmtilegur leikur. En Víkingarnir hetðu átt að veita KR-ingunum haröari keppni því óþarfi er að gefa allt upp á bátinn þó svo menn fái á sig eitt mark. Góður dómari leiksins var Geir Þorsteinsson. Þjálfari KR: Sig- urður Helgason. Þjálfari Víkinga: Berg- steinn Pálsson. Leikurinn var í tengslum við dagskrá KR-dagsins. Staðan i A-riðli 4. flokks: KR...... ÍA...... FH...... Valur... UBK..... Stjaman Fram.... Víkingur ÍR...... Selfoss .... .5 4 1 0 16-2 9 .5 3 1 1 16-5 7 .4 3 0 1 17^4 6 .3 3 0 0 9-0 6 .3111 4-4 3 .4 1 0 3 4-8 2 .4 1 0 3 2-8 2 .4 1 0 3 3-11 2 .4 1 0 3 9-19 2 .4 0 1 3 6-25 1 Frá leik KR og Vals i 5. flokki A-liða í íslandsmótinu. KR-ingar eru í sókn og sá sem er annar frá hægri er Andri Sigþórsson, framherjinn sterki í KR. Þegar hér er komið sögu er hann nýbúinn að afgreiða boltann í netið. Mark- vörður Vals, Úgmundur Viðar Rúnarsson, stóð sig mjög vel í þessum leik sem endranær en hér reiknaði vinur- inn eitthvað skakkt enda færið stutt. KR vann leikinn, 10-1. í lið Vals vantaði nokkra af fastamönnunum. DV-mynd Hson Slcot_________ Á að sýna 5. flokks leikmanni rauða spjaldið? í leik Vals og KR í 5. flokki sl. sunnudag sýndi Ólafur Lárusson, ágætur dómari leiksins, einum leikmanna Vals rauða spjaldið. Nú skiptir kannski ekki öliu máli fyrir hvaða brot drengurinn fékk slíkan dóm heldur hitt hvort leikmaður í 5. flokki eigi að hljóta svo harka- lega meðferð. Eftir leikinn hafði Ólafur þetta að segja: „Það er á stefnuskrá dóm- ara um þessar mundir að taka strangara á hlutunum en hingað til og í þessu tilviki taldi ég mig vera að starfa eftir þeirri stefnu og gild- ir einu hvort leikmaður er í 5. flokki eða meistaraflokki." Ljóst er aö það hlýtur að vera gífurlegt áfall fyrir 5. flokks dreng að verða fyrir því að fá brottvísun úr leik meö shkum hrottaskap. Þaö er klárt að sýni krakkar uppivöðslu ber dómara að sjálfsögðu að grípa inn í. En væri ekki hægt að gera það með öðrum hætti? Til dæmis eitthvað í þessa veruna: Ef tiltal dómara til leikmanns dugar ekki, leiöa hann þá að hliðarhnu og ræða við þjálfara Uösins og gefa honum fyrirmæU um að drengnum sé skipt út. Þjálfari gæti síðan í rólegheitum gefið piltinum ráðleggingar og hann síðan farið inn á aftur ef svo bæri undir. Ef einhver ætti að fá að sjá spjaldið í þessum aldurs- flokki er það þjálfarinn sjálfur því börnin eru undir hans stjórn og leiösögn og er hann því ábyrgöar- maður þeirra. Önnur hlið málsins er auðvitað sú að í sjö manna liði er mikill missir að einpm leikmanni - en það er nú önnur saga. Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.