Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
47
LífsstQI
Flest eru gistihúsin í herrasetrum og kastölum frá 18. og 19. öld, jafnvel eidri i einstaka tilvikum og við húsin eru
yfirleitt fallegir og vel hirtir garðar.
Bretland:
Bók um herragarðshótel
Fjölmörgum herragöröum á Eng-
landi hefur veriö hreytt í gisthús. Á
síðastliðnum tuttugu árum hefur
vegur þeirra og virðing farið vaxandi
og gestir af fjölmörgum þjóðemum
sækja þangað hvíld og ró. Nú hefur
- kvennahótel
Carol Wright, einn reyndasti ferða-
bókahöfundur Bretlands, vahö eitt
hundrað gistihús og skrifað um þau
bók, „Classic Country House Hot-
els“.
Flest eru þessi gistihús í herrasetr-
um og kastölum frá 18. og 19. öld,
jafnvel eldri í einstaka. tilvikum og
við húsin eru yfirleitt fallegir og vel
hirtir garðar.
í formála bókar sinnar segir Carol
Wright að það sé nú komið í tísku
Tehús í London
Óvíða í heiminum er drukkiö jafn-
mikið te og í Bretaveldi. Fróðir menn
í hinu forna heimsveldi þykjast hafa
komist á snoðir um að sérhvern dag
drekki hvert mannsbarn yfir tíu ára
aldri 3,62 bolla af þessum eðaldrykk.
Það þýðir að 183 milljónir bolla
hverfa þar í teþyrsta maga daglega
eða 70 milljarðar bolla á ári.
Fjarska
gott meðlæti
Staöir þar sem hægt er að fara inn
og setjast niöur og fá sér te í ró og
næði skipta þúsundum og gæðamun-
ur þeirra er eðlilega mikill.
Á betri tehúsum er yfirleitt hægt
að velja á miRi nokkurra tegunda af
tei, svo sem Earl Gray, Darjeeling,
Caylons, ensks morgunverðartes og
á sumum stöðum er boðið upp á aht
að þrjátíu tegundir.
Meðlætiö sem boðið er upp á í te-
húsum er yfirleitt fjarska gott, gjam-
- ný bók
an samlokur með tómötum, reyktum
laxi, eggjum og majonesi, agúrku og
ijómaosti. Litlar kexkökur, sem
bornar eru fram með sultu og þeytt-
um rjóma, eplakökur, ostakökur og
Ferðir
svo framvegis. Það er eitt sem víst
er að ensk eftirmiðdagstedrykkja er
ekki hoh fyrir hnurnar, en hver er
að hugsa um það?
„ThatTea Book"
Nýlega var gefin út í Bretlandi bók
sem ber heitið That Tea Book (Parton
Press) og er hún rituð af Patricia
Rose Cress. Bókin er fáanleg í vel-
flestum bókabúðum þar í landi og
kostar 4,95 pund eða 445 krónur ís-
lenskar.
í bókinni er að finna upplýsingar
um hvar sé best að fá sér síðdegiste
í London, hvort leikin sé tónhst yfir
borðujn og hvað tedrykkjan ásamt
meðlæti kostar á hveijum stað.
í bókinni er fjallað um staði eins
og Hotel Ritz, Fortun and Mason,
Harrods, Lord Cricket Ground, Vic-
toriu og Alberts safnið, auk þess sem
fjallaö er um fjöldann allan af
óþekktari tehúsum.
Tíminn
á að stöðvast
Þeir sem sækja heim London ættu
uhs ekki að láta hjá hða að fá sér
hressingu á tehúsi og þá að hafa í
huga orð Michael Thomas, yfirþjóns
á Browns-hóteh í London, en hann
segir að þegar fólk sá sest aö borðum
eigi tíminn að stöðvast. Þannig á gott
tehús að vera. Staður sem veitir
þreyttum hvíld og svöngum maga-
fylh.
Endurnýja orkuna
Að fara á tehús er nokkuð sem er
bæði afslappandi og skemmtilegt.
Þeir sem eru á ferö í London ættu
ekki að láta hjá höa að skrepp aha-
vega einu sinni á shkan stað og njóta
andrúmslofsins sem er mjög sér-
stakt. Þar er oft að finna fjölbreyti-
leika mannlífsins í hnotskurn. Hafið
bara í huga orð Michael Twomey,
framkvæmdastjóra Palm Court á
Hotel Ritz í London, en hann segir:
Síðdegis, þegar fólk þarf að fara að
huga að því að endumýja orkuna,
hvað er þá betra en að setjast niður
og fá sér boha af góðu tei og eitthvað
gott th að narta í.
Fyrir áhugasama tehúsaunnendur
getur því bók Patriciu Rose Cress,
That Tea Book, komið í góðar þarfir.
-J.Mar
Á betri tehúsum er yfirleitt hægt að velja á milli nokkurra tegunda af tei.
að fara í helgardvöl á herragarðs-
hótel, halda þar stjómarfundi fyrir-
tækja og ekki síður aö stimda leir-
dúfnaskyttirí. í hótelum þessum ér
hægt að upplifa gamla tíma.
Hálandaganga
Skosku Hálöndin eru gósenland
þeirra sem vílja njóta útivem og fall-
egrar náttúru. Skipulagðar göngu-
ferðir um þetta svæði eru fjölmargar
þar sem leiðsögumaður fer fyrir
hópnum og bifreiðir sjá um að feija
allan búnað. Eitt fyrirtæki sem býð-
ur upp á svona gönguferðir er WÚd-
erland Treks. Meðal þeirra ferða sem
standa til boða er fjögurra daga ferð
um Cairngorm fjöhin, fjögurra daga
ferð yfir þvert Skotland, frá Fort
Wilham til Dalwhinnie, og sjö daga
ferð um Vestur-Hálandaleiðina sem
er um 150 km gönguleið frá Glasgow
tU Fort William.
Helgi á mióöldum
Áhugamenn um miðaldir eiga þess
kost um miðjan september að eyða
einni helgi á þessu uppáhaldstíma-
skeiði sínu í Coventry, í heimasveit
Shakespeares. Innifahð í helgar-
pakkanum er stórmáltíð að hætti
miðaldamanna í Coombe klaustrinu,
gönguferð um borgina í miðalda-
klæðnaði, móttökuathöfn þar sem
veittur verður gamaldags mjööur og
heimsókn til Stratford-upon-Avon,
fæðingarbæjar Shakespeares. Helg-
arpakki þessi kostar 85 pund.
Karlmönnum
bannaður aðgangur
Hawerby HaU heitir sérstætt gisti-
hús í Lincolnshire á Englandi. Þar
eru engir karlmenn.
Gárungarnir kaha þetta gamla
sveitasetur gjaman Hænsnahúsið
(The Hen House). Það er sumarleyf-
isstaður, klúbbur og fundarstaður
þar sem eingöngu vinna konur.
Gistihúsið er hka aðeins ætlað kon-
um. Þó er heimUt að drengir upp að
13 ára aldri gisti þar ef þeir koma
með mæðrum sínum. Eldri karl-
menn geta einungis gist þar ef þeir
era með hópi sem tekur allt húsið á
leigu.
Gisting er almennt í ein- eöa tví-
býh en einnig eru nokkur herbergi
með þremur rúmum. AUs rúmast 30
gestir og kostar nóttin með kvöld- og
morgunverði 25 sterhngspund auk
þess sem gestir verða að greiða eins
punds árgjald.
Hænsnahúsið reynir að veita gest-
um sínum jafngóða þjónustu og fín-
ustu hótel en í mun afslappaðra
umhverfi. Gestir hafa aðgang að
bókasafni þar sem finna má bækur,
spU, hljómplötur og snældur. Einnig
era þar hljóðfærasalur, leikherbergi
bama, tennisvöUur og bar, eini staö-
urinn þar sem hægt er aö reykja.
Námskeiðahald er nokkurt í
Hænsnahúsinu. Dagana 24.-28. júh
er námskeið í því að eldast með reisn
og 14.-18. ágúst verður námskeið í
sagnaritun.
Hawery House er rétt utan við
Grimsby en frá London tekur ferða-
lagið þijár klukkustundir með lest.
Auglýsing frá
Atvinnutryggingarsjóöi
útflutningsgreina
Vakin er athygli á að umsóknir sem berast sjóðnum
eftir 10. júlí nk. verða ekki teknar til umfjöllunar fyrr
en eftir 10. september nk.
Sömuleiðis er bent á að vegna sumarleyfa verður
starfsemi í lágmarki 17. júlí til 7. ágúst nk.
Þá er nýjum umsækjendum um lán hjá sjóðnum
bent á að með umsóknum er nú nauðsynlegt að fylgi
milliuppgjör á þessu ári.
VEITINGASALURINN
ER ALLTAF OPINN
ALLA DAGA - ALLT ÁRIÐ
Fyrsta flokks hótel
í næsta nágrenni við flugvöllinn.
SlMI 92-152E2 HCEFl_A\/ÍK HAFNA.RGOTU 57