Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 50
62 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. Laugardagur 1. júlí SJÓNVARPIÐ 15.00 íþróttaþátturlnn. Svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um Islandsmótið knattspyrnu, 18.00 Dvergaríklð (2). (The Wisdom of the Gnomes). Teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Dvergarnir Kláus dómari og Daníel aðstoð- armaður hans ferðast um víða veröld og kynnast dvergum af ólíku þjóðerni en höfuðóvinirn- ir, tröllin, eru þó aldrei langt undan. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn. (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá frétta- stofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Ærslabelgir. - Gangið ekki á grasinu! -. (Comedy Capers - Keep off the Grass). Stutt mynd frá timum þöglu myndanna. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut í sjónvarpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 21.10 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndar- föðurinn Cliff Huxtable og fjöl- skyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35 Fólkið i landinu. Svipmyndir af Islendingum i dagsins önn. - Dóra í Menntó -. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Halldóru R. Guðmundsdóttur Ijósmynd- ara. 22.00 Ókunnur biðill. (Love with a Perfect Stranger). Ný, bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Marilu Henner, Daniel Massey og Dumont. Ung og auðug ekkja fer með lest til Flórens. Spákona hefur sagt henni að ástin sé á naesta leiti og víst er um það að enginn getur flúið örlög sín. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.40 Fjárhættuspilarinn. (Gambler III). - Seinni hluti -. Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1983. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Beggu frænku. Komið þið sæl og blessuð. Nú er ég sko í sumarskapi og við skulum gera eitthvað skemmtilegt saman og horfum á teiknimyndirnar Gló- álfarnir, Óskaskógurinn, Snork- arnir og maja býfluga, Tao Tao og fleiri. Myndirnar eru allar með íslensku tali. 10.30Jógi. Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Ullarsokkar, popp og kók. Is- lenskur tónlistarþáttur endur- tekinn frá föstudagskvöldi. 12.25 Lagt i'ann. Sigmundur Ernir ásamt fræknum vélsleðaköpp- um skoða sig um í Hveradölum. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnu sunnudagskvöldi. 12.55 Sjóræningjamir í Penzance. Pirates of Penzance. Ævintýra- og söngvamynd sem gerist árið 1885. Mikil fagnaðarlæti hafa brotist út á sjóræningjaskipi þegar áhöfninni bætist liðsauki hins unga nýgræðings Fredricks. Aðalhlutverk. Angela Lansbury, Linda Ronstadt og Kevin Kline. 14.40 Ættarveldið. Dynasty. Banda- rískur framhaldsþáttur. 15.30 Napóleon og Jósefína. Napo- leon and Josephine. Annar hluti endurtekinnar framhalds- myndar um ástir og ævi Frakk- landskeisara og konu hans. Aðalhlutverk: Jacqueline Bis- set, Armand Assante, Step- hanie Beacham, Anthony Higgins og Anthony Perkins. 17.00 íþróttir á laugardegi.Heilar tvær klukkustundir af úrvals- íþróttaefni bæði innlendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karls- son og Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamtveður- og íþróttafréttum. 20.00 Helmsmetabók Guinness. Spectacular World of Guinness. Kynnir David Frost. 20.25 Ruglukollar. Marblehead Man- or. Snarruglaðir bandarískir gamanþættir með bresku yfir- bragði. Aðalhlutverk Bob Fras- er, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Pax- ton Whitehead. 20.55 Fríða og dýrið. Beauty and the Beast. Aðalhlutverk Linda Hamilton og Ron Perlman. 21.50 Morð I Canaan. A Death in Canaan. Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysnum í New York og fyrir valinú verður litill bær, Canaan, í Connecticut. Hún er blaðamaður og hann hefur verið í verðbréfaviðskipt- um en ætlar að gerast Ijós- myndari. Allt virðist stefna í það að þetta verði hið mesta róleg- heita líf. Óhugnanlegur atburð- ur verður til þess að bæjarbúar skiptast i tvær fylkingar og það hriktir í hjónabandinu. Aðal- hlutverk Stephanie Powers og Paul Clemens. Bönnuð börn- um. 23.40 Herskyldan. Nam, Tour of Ðuty. Spennuþáttaröð um her- flokk i Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 00.30 Tony Rome. 2.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn á laugardegi: Maðurinn sem aldrei sofnaði yfir dagblaðinu. Lítil saga eftir Jean Lee Latham i þýðingu Þorsteins frá Hamri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Sígildir morguntónar. 9.40lnnlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarps- ins og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjól- skyldumynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Árni Hjartarson, Halldór Björnsson, Knútur R. Magnússon og Sig- rún Óskarsdóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liöinni viku. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Frá Vestmanna- eyjum) 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. Tilkynningar, 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson, 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi, að þessu sinni Þorsteinn Hannes- son efnafræðingur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: Dálítil óþægindi eftir Harold Pinter. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Erlingur Gíslason og Kristbjörg Kjeld. (Einnig Út- varpað annan sunnudag kl. 19.31.) 18.00 Af lífi og sál. Viðtalsþáttur í umsjá Erlu B. Skúladóttur. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tiikynningar. 19.32 Ábætir. Elly Ameling og Jill Gomez syngja lög eftir Erik Satie og Arnold Schoenberg. James Galway íeikur lög eftir Fritz Kreisler og Gabriel Fauré. (Af hljómdiskum) 20.00 Sagan: Vala eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (8.) 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Islenskir einsöngvarar. Erl- ingur Vigfússon syngur íslensk og erlend lög. Ragnar Björns- son og Fritz Weisshappel leika með á planó. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. . 22.20 Dansaö með harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. - Sigriður Guðnadóttir (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. ,01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8,10 Á nýjum degi með Pétri Grét- arssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Meðal ann- ars munu íþróttafréttamenn fylgjast með leikjum Víkinga og ÍBK og ÍA og FH i fyrstu deild karla á íslandsmótinu í knatt- spyrnu. Umsjón: Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Mar- . geirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Sveinn Rúnar Hauksson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndur- popp beint i græjurnar. (Einnig útvarpað nk, föstudagskvöld á sama tíma.) 00.10 Út á lífið. Anna Björk Birgis- dóttir ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jónat- an Ólafsson sem velur eftirlæt- islögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Úr gömlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. 07.30 Fréttir á ensku. 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Pétur tekur púlsinn á þjóðfélag- inu, ætlar meira að segja að kafa pínulítið dýpra. Andleg máíefni, og allt þeim skylt, verða til staðar, mannlegt fram úr hófi. Viðtöl við forvitnilegt fólk, tón- list sem allir þekkja og sem hæfir tiltektinni á laugardags- morgnum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppákomur og glens taka völd- in á laugardegi. Uppáhaldslög- in og kveðjur í síma 61 11 11. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug- ardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í símum681900og61 11 11. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband I síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljósvakans I bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturdagskrá. 9.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Fjör við fóninn. Hress en þasgi- leg tónlist í morgunsárið. 14.00 Kjartan „Daddi" Guöbergsson. Hressilegir þættir þar sem leikin verður ný og gömul tónlist I bland. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug- ardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í símum 6819 00 og 61 11 11. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband í síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljósvakans i bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturstjörnur. 10.00 Útvarp Kolaport Bein útsend- ing frá markaðinum í Kolaporti, IHiö á mannlifið i miöborginni og leikin tónlist úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Laust 18.00 S-amerisk tónlistlngvi ^Þór Kormáksson kynnir brasiliska tónlist. 19.00Laugardagur til lukku. Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 22.30. KÁ-lykillinn. Blandaður tón- listarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 00.30 Dagskrárlok. 8.00 Stefán Baxter. 12.00 Steinunn Halldórsdóttir. 16.00 Stefán Baxter. 18.00 Kristján Jónsson. 23.00- 8.00 Sigurður Ragnarsson. sc/ C H A N N E L 4.30 The Flying Kiwi. Ævintýrasería. 5.00 Poppþáttur. 6.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 10.00 íþróttaþáttur. 11.00 Fjölbragðaglíma. 12.00 Kvikmynd. 14.00 Sara.Ævintýraflokkur. 15.00 50 vinsælustu lögin. 16.00 Lítil kraftaverk. Gamanþáttur. 16.30 The Bionic Woman. 17.30 Those Amazing Animals. 18.30 The Love Boat.Gamanmynda- flokkur. 19.30 Kvikmynd. 21.30 Fjölbragðaglíma. 22.30 Poppþáttur. 15.00 Savannah Smiles. 17.00 Prisoners of the Lost Uni- verse. 19.00 Lucas. 21.00 Desperately Seeking Susan. 22.45 Bad Boys. 01.05 The Termlnator. EUROSPORT ★ , ,★ 9.30 Knattspyrna.Heimsmeistara- mót unglinga undir 16 ára. 11.30 Heimskautið lagt að velli.Fyrsti hluti ævintýramynd- ar frá norðurslóðum. 12.30 Hornabolti. Valin atriði úr leik í amerísku deildinni. 13.30 Heimskautiðlagtaðvelli.Ann- ar hluti ævintýramyndar. 14.30 Rugby.Spennandi keppni úr áströlsku deildinni. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 TransWorldSportJþróttafréttir víðs vegar að. 18.00 Hjólreiðar. Kynning á Tour de France, einni mestu hjólreiða- keppni heims. 18.30 Rugby.Astralía keppir við Bresku Ijónin. 20.00 Frjálsar íþróttir.Margir þekktir íþróttamenn keppa á Bislett leikunum i Osló. 22.00 Golf. US Seniors Golf. Keppni eldri golfleikara í Bandarikjun- um. S U P E R C H A N N E L 5.00 Teiknimyndir. 9.00 Tónlist og tiska. 10.00 Tourist Magazine. Ferðaþátt- ur. 10.30 Tónlist og tiska. 11.00 Hollywood Inslder. 11.30 Tónlist og tiska. 12.00 Flame Trees of Thika. 13.00 Flying High. Gamanþáttur. 14.00 WantedDeadorAlive. Vestri. 14.30 Tónlist og tiska. 15.00 Dick Turpin. Ævintýramynd. 15.30 Evrópulistinn. Poppþáttur. 16.30 Körfubolti. Úrslitakeppnin í NBA. 17.30 Tískuþáttur. 18.00 Glorifying the American Girl.Kvikmynd. 20.00 Assassination Run. 20.55 Roving Report. Fréttaskýringa- þáttur. 21.30 Blue Blood.Kvikmynd. Rás 1 ki. 16.30: Dálítill verkur leikrit mánaðarins Lelkrit mánaðarins er „Dálítill verkur" eftir breska leiltskáldið Harold Pinter. Verkið var fyrst flutt í BBC áriö 1959 en hefur síð- ar verið fært upp á sviði. Edward og Flóra eru vel staiö roskin bjón sem iifa kyrrlátu og borgaralegu lífi á sveitasetri sinu. Tilvera þeirra er í föstum skorðum þar til dularfullur eld- spýtnasaU tekur sér stöðu viö garðshliö |3ein-a. Návist iians gerir Edward órólegan en tilraun hans til að ná tök- um á ótta sínum og kveða niður eldspýtnasaiann - sem kannski er draugur úr fortíðinni - endar meö því ■ aö lif þein-a hrynur til Höfundur leikrits mánaðar- ins er Haroid Pinter. Leikritiö er í ætt viö abs- úrdisma sem stóð í miklum blóma á þeim tíma sem verkið var skrifaö. Leikend- ur eru Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gíslason og leik- stjóri er Jón Viöar Jónsson. Ungur maður er sakaður um að hafa misþyrmt og myrt móður sína. Stöð 2 kl. 21.50: Morð í Canaan Stöð tvö frumsýnir kvikmyndina „Morð í Canaan". Ungur maöur kemur að móöur sinni sem er í andarslitrunum eft- ir aö hafa verið illa leikin og svívirt. Hann kallar til lög- reglu og læknalið en lögreglan handtekur hann og er hann grunaður um verknaðinn. Til sögunnar kemur blaðakona, nýflutt til bæjarins, og hyggst hún skrifa ítarlega um mála- ferlin. Með aðalhlutverk fara Paul Clemens og Stefanie Powers. Myndin er frá árinu 1978 og segir kvikmyndahandbókin hana fyrir ofan meðallag. -JJ Stöö 2 kl. 11.15: Einum drykk of mikið Þessi mynd er úr þáttaröðinni „Fjölskyldusögur". Hér segir frá alvarlegu vandamáli margra, að blanda saman áfengi og akstri. Ungur og ráðvilltur háskólanemi á við drykkjuvandamál aö striöa. Vinkona hans reynir, ásamt vinum þeirra, að hjálpa honum en allt kemur fyrir ekki. Það kemur að því að blandan verður banvæn, stútur undir stýri hlýtur að gera mistök. Með aðalhlutverk iara Michelle Pfeiffer og Val Kilmer. Rómantíkin blómstrar á Ítalíu. Sjónvarp kl. 22.00: Ókunnur biðill Ung auðug ekkja fer til Flórens í ferð sem á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Eins og hefur verið spáð fyrir henni hittir hún karlmann og verður ástfangin. Þetta er megininntak nýrrar breskrar sjónvarpsmyndar sem sýnd verður í Sjónvarpinu. Hins vegar eru karlmennimir tveir, annar er lífsglaður Frakki, hinn er sérviskulegur Englendingur. Sjálf veit hún aö fyrstu áhrif geta verið blekkjandi en vill hún gefa sinn eigin frama upp á bátinn fyrir ókunnan mann? Marilu Henner leikur ekkjuna í þessu rómantíska leikriti sem gerist á ítalíu. Hlutverk karlmannanna eru í höndum Daniel Massey og Sky Dumont. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.