Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Qupperneq 30
42
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
Sviðsljós DV
Sjónvarpsbömin hans Cosby:
Þau áttu öll sína fyrirmynd
Rudy heillar alla sem vinna með henni. Hlutverk hennar átti að vera I
höndum drengs.
Þegar Bill Cosby leitaði eftir leikur-
um í þætti sína um fyrirmyndarföð-
urinn í upphafi hafði hana sína eigin
fjölskyldu sem viömiðun. Hann vildi
að eiginkonan væri dugleg og falleg
eins og raunveruleg kona hans, Cam-
iile, er. Vanessa átti að líkjast 11 ára
dóttur hans, Erinn. Theo átti að vera
önnur útgáfa af syni hans, Ennis.
Og táningurinn, Dennis, var búinn
til úr fyrirmynd þriggja dætra hans,
Eriim, Ensa og Erika. Yngsta bamið
átti að líkjast fimm ára dreng. Elsta
dóttirin Sandra kom inn í myndina
talsvert seinna en aðrir leikarar.
Sú sem mesta hefur athyglina af
leikuruniun er Lisa Bonet, sem leik-
ur Denise. Þegar Lisa, sem þá var
sextán ára, fór í prufu fyrir hlutverk-
ið var strax eftir henni tekið þrátt
fyrir að hún hefði eimmgis tvö smá-
hlutverk að baki.
„Ég var með spangir á tönnunum
og hélt því að hinar stelpumar sem
þama vom mættar hefðu meiri
möguleika á hlutverkinu en ég,“ seg-
ir Lisa. „Ég var svo taugaspennt að
ég skalf. „Ég las rulluna nokkuð
kröftuglega og Bill Cosby spurði
hvort ég talaði við foreldra mína á
þennan hátt. í næsta skipti las ég
Lisa Bonet hefur náð mestri frægð
af Huxtable-fjölskyldunni en hún
hefur jafnframt hneykslað marga.
eins og mér var eðlilegt. Þegar ég var
síðan valin í hlutverkið féll ég í grát,“
sagði Lisa. „Spangimar em fínar. Þú
verður að halda þeim,“ sagði Bill
Cosby.
Síðan þetta var hefur ýmislegt
gerst hjá Lisu Bonet sem nú er 21
árs. Hún hefur meira að segja heillað
kvikmyndaframleiöendur í Holly-
wood. Hún fer sínar eigin leiðir eins
og að mæta berfætt í upptöku eða
leyfir nektarmyndir af sér í þekktum
blöðum. Nú er hún gift Lonard Kra-
Theo var valinn i hlutverkið vegna
þess að hann líktist syni Bill Cosby.
vitz sem þekktur er sem rokkari. Þau
þykja sérstæð í klæðaburði og bera
giftingarhringina í nefinu. Árið 1987
komst Lisa Bonet á blað yfir verst
klæddu konur í heimi. Þegar Lisa
varð bamshafandi olli það miklum
vandræðum fyrir þættina um Fyrir-
myndarföðurinn og hennar eigin
þætti sem gerast á heimavistarskóla.
Upptökur eiga að hefjast aftur á þeim
innan skamms.
Bill Cosby vildi fá hávaxinn þrettán
ára strák í hlutverk Theo. Hann fann
Malcolm-Jamel Wamer. Malcolm
fékk sitt fyrsta hlutverk er hann var
þriggja ára gamall. Þegar hann var
fimm ára skildu foreldrar hans og
Tempestt Bledsoe hafði ekki mikla
reynslu þegar Bill Cosby valdi hana
I hlutverk Vanessu.
móðir hans, sem jafnframt er um-
boðsmaður hans, flutti með soninn
til Los Angeles. Nú býr Malcolm í
New York þar sem þættimir um
Huxtable-fjölskylduna eru teknir
upp.
Malcolm er aðeins átján ára en
engu að síður hefur honum tekist að
vinna að ýmsum málefnum sem
skipta öll ungmenni máh, s.s. fíkni-
efna- og tóbaksvandamálum og hann
hefpr safnað peningum fyrir sjúk
böm. í nýlegri sjónvarpsmynd þar
sem Malcolm fer með stórt hlutverk
sýndi hann að leikhæfileikar hans
em meiri en svo aö hann geti einung-
is leikið Theo.
Keshia Knight Pulliam var bara
fjögurra ára er hún heillaði Bill Cos-
by upp úr skónum og breytti hlut-
verkinu sem átti að vera drengur í
dóttur. Hún kunni ekki að lesa en
hvíslarar kenndu henni hlutverkið
og breyttu því fyrir Rudy. Hún er
skörp, hæfileikarík og er sífellt að
koma starfsfólkinu í kringum sig á
óvart. Keshia þykir vera fædd leik-
kona.
Hún er nú niu ára og skólanám
hennar fer fram innan sjónvarpsins.
Keshia kvartar oft yfir að kennari
sinn sé of strangur en staðreyndin
er sú aö litla leikkonan er stundum
þreytt eftir upptökur langt fram eftir
kvöldi.
Eins og Lisa og Keshia var Tem-
pestt Bledsoe einnig vahn í hlutverk
Vanessu þrátt fyrir að hún hefði ekki
mörg hlutverk að baki. „Þegar ég
fékk hlutverkið faðmaði mamma mig
svo fast að sér að nýi kjóllinn minn
varð ahur krumpaður. í dag er Tem-
pestt sextán ára og á sér átrúnaðar-
goð sem er popparinn Prince. Henni
þykja pitsur afar góðar og hún er
mikið fyrir að spha á sph. Þá hefur
hún búið th leikfimimyndband fyrir
táninga. Tempestt hefur gaman aíf að
skrifa sögur og hefur hug á skriftum
í framtíðinni.
Muhammad Ali, fyrrum heimsmeistari:
Þarf umhugsun eins og smábam
Muhammad Ah, sem eitt sinn var
stærstur, sterkastur, fahegastur og
ríkastur, er í dag sjúklingur sem þarf
að sinna eins og ungbami. Mu-
hammad er með parkinson-veiki á
háu stigi. Tahð er víst að hnefaleikar
hafa farið mjög hla með Muhammad
en mörg líffæri hans eru skemmd
eftir bardagana. Þá er einnig tahö
líklegt að parkinson-veikin hafi
ágerst hraðar en venjulega vegna
hnefaleikanna.
Hendur hans skjálfa, hann á erfitt
með að sitja kyrr og oft brestur hann
í grát. Þannig er sá frægi hnefaleika-
maður í dag. Margir segja að maður-
inn sé þar að auki ekki andlega heh-
brigður. Muhammad talar ekki leng-
ur við fólk, hann lokar sig inni í eig-
in heimi.
Ekki eru allir sammála því að
kenna megi hnefaleikunum um
hvemig komið er fyrir Muhammad
Ah. Sérstaklega em þeir sem halda
íþróttinni á lofti á móti þeim orö-
rómi. „Hann hefði orðið svona hvort
sem hann hefði stundað hnefaleika
eða ekki,“ segja þeir.
En Muhammad Ah hefur þrátt fyr-
ir aht getið sér góðan orðstír, ekki
síst vegna þeirra mhljóna sem hann
hefúr gefið th ólíkra en góðra mál-
efna. Mest hefur hann gefið í þágu
trúar sinnar en hann er múhameðs-
trúar.
Muhammad Ah var stjama í tutt-
ugu og fimm ár. Hann byijaði hnefa-
leika á táningsaldri. Síðustu leikar
hans vom í nóvember 1981. Þá þegar
var orðið vart við sjúkdóm hans og
læknar höfðu löngu áður beðið hann
að hætta öhum hnefaleikum.
Muhammad Ah býr með Yolanda,
32ja ára, sem er fjórða eiginkona
hans. Hann á átta böm frá fyrri
hjónaböndum. Fyrri eiginkonur hafa
sagt að þaö sé mjög erfitt aö búa með
Muhammad Ah. Hann krafðist af
þeim þjónustu eins og væm þær
vinnukonur hans. Þær fengu ekki aö
eiga neitt einkalíf. Hins vegar var
Muhammad mikið upp á kvenhönd-
ina og lét oft sjá sig með öðrum kon-
um en eiginkonunni.
Annað er upp á teningnum í dag.
Yolanda þarf að hugsa um hann eins
og smábam, hann getur ekki borðaö
án hjálpar og varla gengið. Yolanda
hitti Muhammad Ah fyrst er hún var
fimm ára gömul, varð ástfangin af
honum sautján ára og gjftist honum
27 ára. Nú er hún eiginkona og hjúkr-
unarkona mannsins sem eitt sinn
var stærstur, bestur og fallegastur í
heimi.
Muhammad Ali og fjóröa eiglnkonan, Yolanda. Hún þarf að hugsa um hann
eins og lítið barn.
Lisa Marie Presley og eiginmaðurinn, Danny Keough. Þau eru nú orðnir
foreldrar en ekki var það Iftill Elvis I þetta skiptið.
Iisa Marie Presley
fæddi
Lisa Marie, 21 árs, dóttir Elvis heit-
ins Presley og Priscihu, er orðin
móðir. Líth dóttir fæddist fyrir
skömmu á fæðingarheimih í Los
Angeles. Fæðingin var erfið, tók átta
tíma. Ahan tímann sat eiginmaður
Lisu Marie, Danny Keough, hjá
henni. Lisa Marie hafði óskað sér
dóttur
sonar sem gæti borið nafn foður
hennar en vitaskuld er hún í sjöunda
himni yfir dótturinni. Lisa Marie
sagði við móður sína þegar hún kom
að skoða bamabamið: Eg held bara
að bamið hkist þér. Að minnsta kosti
em augun lík.