Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. 63 Kvikmyndir Enn í Víetnam Sveitarforinginn (Platoon Leader) Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Ro- bert F. Lyons Leikstjóri: Aaron Norris Handrit: Rick Marx o.fl. Sýnd í Regnboganum Myndin gerist einhvers staðar í miðjum frumskógi í Víetnam. Smá- herstöð á að veija þorpið og þorps- búana fyrir óvininum. Menn láta hverjum degi nægja sína þjáningu, reyna að gera sem minnst, halda hausnum niðri og lifa af. Hermenn- imir eiga von á nýjum liðforingja. í þyrlunni á leiðinni til búðanna spyr nýi liðsforinginn (Michael Dudikofl) gamlan hermann hvemig það sé í Nam. Hinn svarar á þá leið að þeir drepi nokkra óvini, óvinurinn drepi nokkra af þeim og svo framvegis. Við komu nýja iiðsforingjans breytist margt. Nú er daglega farið í leiðang- ur út í skóginn til að leita uppi óvin- inn. Þar er mörg hildin háð og oftast vinnst sigur á óvininum en þeir halda áfram aö koma og nýir leiðan- grar em famir. Eftir mikinn og harð- an bardaga særist liðsforinginn en vill ólmur komast aftur til sinna manna. Endurkoma hans vekur lít- inn fögnuð hjá þeim óbreyttu því nú heíjast eftirlitsferðimar aftur. Ovin- imir gerast svo djarfir að ráðast á búðimar en árásin mistekst. í staö- inn brenna þeir þorpið í næstu árás. Þá er hlutverki stöðvarinnar lokið og hermennimir búast til brottfárar. Hve oft hefur þetta blessaða Víet- namstríð eiginlega verið kvikmynd- að. Vafalaust veit enginn tölima en þaö er búið að taka á flestum ef ekki öflum þáttum stríðsins í misgóðum myndum. Á tjaldinu hafa birst ýmsar sögur úr þjálfunarbúðum nýliða, hinum ýmsu leiðöngrum inn í frum- skóginn, ferðum á bak við víglínuna, störfum læknasveita, flfi hins óbreytta hermanns í stríðinu og eftir það (misbæklaðir á sál og flkama), baráttunni heima fyrir og svo fram- vegis og svo framvegis. Með sigur- göngu myndarinnar Platoon hófst enn ný bylgja Víetnammynda og virðist ekki ætla að sjá fyrir endann á henni. í Sveitarforingjanum finn- um við allar þær manngerðir sem komið hafa fyrir í flestum þessara mynda. Nýflðinn sem alflr hata í upphafi en reynist besta skinn, svert- inginn sem á fáa daga eftir, dópar- inn, gamfl reyndi hermaðurinn sem ekkert vinnur á, heimsku óvinimir sem hlaupa fyrir byssukúlumar og svo mætti lengi telja. Sveitaforinginn fylgir formúlunni út í ystu æsar og það er ekkert sem kemur manni á óvart. Þetta er dæmigerð B-mynd sem er gleymd um leiö og komiö er út í sólskinið (eða rigninguna). Unn- endur formúlu stríðsmynda geta fundið eitthvað viö sitt hæfi, því nóg er skotiö og sprengt í myndinni. Stjörnugjöf: * Hjalti Þór Kristjánsson á veginn! Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! ÚXŒ3*™ Leikhús FANTASIA fRUMSYNIR vonsemlifir NÝR ISLENSKUR SJÓNLEIKUR SÝNDUR f LEIKHÚSI FRÚ EMELÍA SKEIFUNNI 3C. SlMI 678360. TAKMARKADUR SYNINGARFIÖLDI FRA 29. JUNI TiL 9 JULI Fumsýning 3. sýning sunnud. 2. júli kl. 21. M iðapantanir i síma 678360 (simsvari) liver er hræddur við Virginíu Wolf? 7. sýning í kvöld kl. 20.30. Miðasala i sima 16620 milli kl. 14 og 19 alla daga og í Iðnó. Leikhópurinn Virginia i Iðnó. IFLUGBJÖRGUNARSVEITIN Reykjavík AUKABLAÐ UM HÚS OG GARÐA Miðvikudaginn 12. júlí nk. mun aukabiað um fram- kvæmdir við hús og garða fylgja DV. Meðal þess sem fjallað verður um er: viðgerðir og við- hald húsa, skjólveggir, málning, viðarvöm, heitir pottar, garðskálar og hellur, auk annars sem tengist fram- kvæmdum við hús og garða. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsinga- deild DV hið fyrsta, í sima 27022. Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er til fimmtudagsins 6. júlí nk. Auglýsinadeild Þverholti 11, sími 27022 Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir úrvalsgrínmyndina I KARLALEIT Crossing Delancey sló rækilega vel í gegn I Bandarikjunum sl. vetur og myndin hefur fengið frábærar viðtökur alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhl. Amy Irving, Peter Rigert, Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe. Leikstj., John Miklin Silver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIÐ BLÁA VOLDUGA Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. 3-sýningar sunnudag kl. 3: ÖSKUBUSKA HUNDALÍF LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL Bíóböllin MEÐ ALLT I LAGI Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það golt um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Seleck I Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega I gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár i kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leiksjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 7 og 11. ENDURKOMAN Sýnd kl. 5 og 9. KALLI KANfNA Sýnd kl. 3 MOONWALKER SÝND KL. 3 Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin, Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Laugarásbíó A-salur Hörkukarlar Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. C-salur ÉG OG MINN Gamanmynd Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu- dögum i sumar. Regnboginn GIFT MAFlUNNI Frábær gamanmynd Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 3 og 7. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 3 og 7. Síðustu sýningar. Barnasýningar sunnudag kl. 3: ALLIR ELSKA BENJI SPÆJARASTRÁKARNIR Stjörnubíó STJÚPA MlN GEIMVERAN Grínmynd. aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. jþann störa ekki ökusldrteinið heldur! Hvert sumar er (% margt fólk í sumarleyfl ~ tekið ölvað við stýrið. yUMFEROAR RÁÐ r'. a. s. FACD FACOI FACO FACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Suðvestanátt um allt land, skýjað og dálítil rigning um vestanvert landið en þurrt og viða léttskýjað á Norö- austur- og Austurlandi. Fremur svalt vestanlands. Akureyri léttskýjað 9 Egilsstaðir skýjað 10 Hjarðarnes skýjað 10 Galtarviti léttskýjað 6 KeflavíkurflugvöUur \éttský}a6 10 Kirkjubæjarklausturiéttskýjaö 15 Raufarhöfh skýjað 5 Reykjavik léttskýjað 10 Sauðárkrókur skýjað 5 Vestmannaeyjar léttskýjað 11 Útlönd kl. 12 á hádegi: Helsinki skýjað 20 Ka upmannahöfn skýjað 17 Stokkh ólm ur skýjað 16 Pórshöfn skýjað 9 Algarve heiðskírt 26 Amsterdam skýjað 17 Barcelona þokumóða 26 Berlin léttskýjað 18 Chicago alskýjað 22 Frankfurt skýjað 17 Glasgow rigning 11 Hamborg léttskýjað 16 London skýjað 21 LosAngeles heiöskírt 16 Lúxemborg skýjað 14 Madrid léttskýjað 33 Malaga mistur 26 Mallorca heiðskírt 29 Montreal léttskýjað 17 New York heiðskírt 19 Nuuk skýjaö 3 Orlando skýjaö 23 Vín skýjað 21 Valencia mistur 27 Gengið Gengisskráning nr. 122 - 30. júni 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,450 58,610 58,600 Pund 90,598 90,846 91,364 Kan.dollar 48,873 49.007 49,046 Dönsk kr. 7,6857 7,7068 7,6526 Norsk kr. 8,1874 8,2098 8,1878 Sænsk kr. 8.7908 8,8147 8,8028 Fi. mark 13,2781 13,3144 13.2910 Fra. franki 8,8047 8.8288 8,7744 Belg. franki 1,4274 1,4313 1.4225 Sviss. franki 34.9268 35.0224 34,6285 Holl. gyllini 26,5254 26.5980 26.4196 Vþ. mark 29,8908 29.9725 29,7757 ft. líra 0.04133 0,04144 0,04120 Aust.sch. 4,2486 4,2502 4,2303 Port. escudo 0,3578 0.3588 0,3568 Spá. peseti 0,4696 0,4709 0.4687 Jap.yen 0.40576 0,40687 0.40965 Irskt pund 79,600 79,818 79,359 SDR 72,7954 72,9947 72,9681 ECU 61,8050 61,9742 61,6999 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislcmarkaðiinir Faxamarkaður 30. júni seldust alls 194.845 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blálanga 0.120 24,00 24.00 24,00 Karfi 65,513 23,24 19,00 24,50 Langa 0,065 15.00 15.00 15,00 : lúða 0,342 153,35 105.00 175.00 i Skarkoli 0.508 62,21 61.00 64,00 \ Skötuselur 0,115 116,39 115.00 120.00 i Sólkoli 0,051 25,00 25.00 25.00 Steinbítur 1,276 22.00 22.00 22.00 Þorskur 31,972 44,36 27,00 57,00 Ufsi 89,125 19,78 7.00 21.00 Ýsa 5,759 56,43 22.50 59.00 A mánudag verdur selt úr Skógey og bátum þorskur, ýsa og fl. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. júní seldust alls 131,431 tonn. Ýsa 1,730 30,99 15.00 80.00 Ufsi 17,082 21,12 15.00 25,000 Þorskur 32,673 46,95 37.00 51,00 Steinbltur 1,414 38,75 37,00 43,00 Skötuselur 0.156 98,15 90.00 102,00 LúAa 0,327 125,90 85.00 150,00 Langa 0,997 23,48 17.00 30.00 Karfi 71,010 24,62 22.00 31.50 Smáþorskur 2,000 20,00 20.00 20.00 Smáufsi 4,050 7,00 7.00 7,00 Koli 0.052 30,00 30.00 30.00 A mánudag veróur selt úr Otri hf. ca 40 tonn af karfa, E tonn af ufsa og fl. og ca. 40 tonn af bátafiski. Fiskmarkaður Suðurnesja 30. júni saldust alls 97,419 tonn. Undirmál 0,021 21,00 21.00 21.00 Skata 0.082 52.00 52,00 52.00 Sólkoli 0.011 35.00 35.00 35.00 Skarkoli 0,178 50,00 50.00 50.00 Blálanga 1,120 15.00 15.00 15.00 Skötuselur 0,433 204,71 112.00 375.00 Keila 0.166 6.00 6.00 6.00 Ýsa 3,982 39.63 21.00 68.00 Steinbitur 1.035 25.15 15.00 35.50 Lúða 0.334 177,17 145.00 215.00 Langa 3,358 21.59 15,00 28.50 Karfi 47,433 22,96 21.50 29.00 Ufsi 17,665 20.18 14.50 32.00 Þorskur 21,592 49.83 30.00 57.50 Á mánudag verður salt úr dagróðrarbátum og öðrum bátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.