Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAÍIUK 27. OKTÓBER 1989. Fréttir Fjárlagafrumvarpiö meingallaö, segir Þorvaldur Gylfason: Stjórnin kyndir undir verðbólgu erlend lán 53 prósent af þjóðartekjum í árslok 1990 Löng cricnd lán1980-89 sem hlutfall af landsframleiðslu - löng ..Knmivarp rikisstjnniariimar til Ijarlapa t'yrir na'sta ár nr nu'iiinall- aft að miiiiiiii dóini." sapói Inirvald ur (lyllason, próli'ssnr i haplia'ði vift lláskóla Islands. i samtali vift 1)V. „Tvi'imt iH'r lia'st. I tyrsta lapi a'tlar rikissljórnin aft halda áfram aft kynda undir áframhaldandi vi'rftlHilpu. hálfpartinn nvart aft því it virftist. jaliivc'l Initt viftnáin pepn vnrOlHilpu uipi onn aft heita oitt hnfuftviðfanpsofni ríkisstjórnar- innar. Moft |h'ssu á óp okki cin- pniigu vift fyrirlnipaftan þrit’Kja milljarfta króna halla á A-hluta tjarlapanna, holdur á óp lyrst og froiust vift fyrirhugaðar heildarl- ántökur ríkisins ug þonsluáhrif þoirra á þjnftarbúskapinn á næsta ári. Erlendar skuldir hækka Einn angi þessa vanda birtist í því aft erlendar skuldir þjóðarinnar munu samkvæmt fjárlagafrum- varpinu hækka upp í 53 prósent af þjóftartekjum í árslok 1990, en þær námu 41 prósenti af þjóðartekjum um siöustu áramót. Þessi hækkun á afteins tveimur árum felur þaö í sér aö hvert mannsbarn í landinu skuldar um 700 þúsund krónur er- lendis í árslok 1990 í staö 400 þús- und króna í lok síðasta árs. Þetta þýftir aft erlendar skuldir hverrar fjögurra manna fjölskyldu í landinu aukast um 1.200 þúsund krónur á þessum tveimur árum, 1989 og 1990, eða um 50 þúsund krónur á mánuði að meðaltali. Mjólkurbú í Hafnarfirði „Viö stefnum á að koma á fót mjólkurbúi í húsakynnum okkar, Bæjarhrauni 4 í Hafnarfiröi, fyrir áramótin. Undanfarið höfum við átt í samningaviðræðum við bændur á Suðvesturlandi um mjólkurkaup en ekki hefur enn veriö gengiö frá samningum,“ segir Þórður Ásgeirsson, frara- kvæmdastjóri Baulu hf. Baula hf. auglýsti nýiega að þeir sem söfnuðu 30 áliokum af Bauiu-jógúrtdósum og sendu fyr- irtækinu fyrir miðjan næsta mánuð ættu möguleika á tveimur farseðlum til Lúxemborgar ásamt hótelgistingu í Qögurra daga ferð sem Baula gengst fyrir. „Tilgangurinn með þessari söfnun er tvíþættur. Annars veg- ar er ætiunin að kanna styrkleika þeirra loka sem viö notum á jóg- úrtdósir. Nú notura viö þrjár mis- munandi gerðir af lokum og það á að vera nokkuö auövelt að sjá hvaða lok eru sterkust þegar fóik endursendir okkur þau. Að okkar mati er þetta góð leið til að kanna styrkleika iokanna. Hins vegar munu verðiaunahafamir í Lúx- emborgarferöinni aðstoöa okkur við að velja nýja jógúrttegund sem við hefjum framleiðslu á eft- ir áramótin,“ segir Þórður. TUhögunin í Lúxemborgarferð- inni heftn* nú veriö ákveðia Þeir 7 sem veröa svo heppnir aö vinna utanferðina munu halda utan 1. desember og koma heim þann 4. Hver vinningshafi fær tvo fars- eðla. -J.Mar læssi skuldasöfnun nær auðvitað engri átt í kjölfar einhvers mesta góðæris sem þjóðin hefur lifað. Svo er annað. Þrátt fyrir áfram- haldandi þenslu og meðfylgjandi aukningu erlendra skulda hyggst ríkisstjórnin skera útgjöld sín nið- ur á næsta ári um 4 til 5 prósent að raungildi. Samt gefur efnahags- vandinn nú ekkeri skynsamlegt til- efni til þess að ríkissjóður sé í fjár- þröng. Það er að vísu rétt að tekjur þj($arinnar, vergar þjóðartekjur, hafa rýrnað um 4 prósent alls að raunverulegu verðmæti á þessu ári og í fyrra, en þessi samdráttur er samt smávægilegur í samanburöi við uppsveifluna í efnahagslífinu árin tvö næst á undan, 1987 og 1988, því að þau tvö ár jukust raun- verulegar þjóðartekjur um 20 pró- Sigrim Björgvinsdóttú:, DV, Egiisstödum Sanddæluskipið Perla er nú á Reyð- arfirði en Reyðfirðingar eru með áætlanir um að gera mikla og stóra Veijendumir fimm, sem hafa gert kröfur til þess aö Hafskipsmálinu veröi vísaö frá dómi, hafa óskað þess að fá aö flytja mál sitt munnlega í Hæstarétti. Það er míög fátítt aö munnlegur málflutnigur sé í Hæsta- rétti um kærumál af þessu tagi. sent á sama mælikvarða. Þjóðin er þess vegna miklu betur stæð nú en fyrir fjórum árum, að ekki sé farið lengra aflur i tímann. Við erum eftir sem áður ein auðugasta þjóð heims, ef þjóðartekjur á mann eru hafðar til marks, jafnvel þótt við hefðum getað ávaxtað auðlegð okk- ar miklu betur með skynsamlegra búskaparlagi í mörgum greinum. Skeytingarleysi Rífleg útgjöl^ ríkisins til ýmissa umdeildra ráðninga og verkefna að undanfömu eru reyndar órækur vottur þess að það er nóg til af pen- iningum. Og það segir sína sögu að fjárveiting til aðalskrifstofu fjár- málaráðuneytisins sjálfs á næsta ári er aukin um 18 prósent að raun- gildi samkvæmt fjárlagafrumvarp hafskipahöfn á staðnum. Búið er að gera fyrirstöðugarð og skipið á að dæla þar upp 34 þúsund rúmmetrum sem notaðir verða í upp- fyllingu innan hans. Þar verða um Sakadómur Reykjavíkur synjaöi í gær að taka kröfur lögmannanna til greina. Sá úrskurður var kærður umsvifalaust til Hæstaréttar. Kæran hefur borist Hæstarétti en greinar- gerðimar ekki. Guðmundur Jóns- son, forseti Hæstaréttar, segir að inu í samanburði við gildandi fjár- lög fyrir þetta ár og stöðugildum á vegum sama ráðuneytis er fjölgað um 58, að því er næst verður kom- ist, meðal annars vegna upptöku virðisaukaskatts í stað söluskatts. Útgjöld vegna sendiráða íslands í útlöndum aukast um meira en 20 prósent að raungildi samkvæmt frumvarpinu. Uppbætur á útíluttar landbúnaðarafurðir og fleiri land- búnaðarliðir þenjast út um 8 til 9 prósent að raungildi og annað eftir því. Hins vegar er fjárveiting til Menntaskólans í Reykjavík skorin niður um 6 prósent að raungildi og til Raunvísindastofnunar Háskól- ans um 11 prósent og þannig áfram. Vandinn er ekki fjárskortur, held- ur skeytingarleysi ríkisstjórnar- innar um menntun og menningu þjóðarinnar. Eitt enn að lokum. Það væri hægt að fara miklu betur með opinbert fé en fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir. Með þvi að ráðast gegn gífur- legri sóun á mörgum sviðum þjóð- lífsins, ekki síst í sjávarútvegi og landbúnaöi og banka- og sjóðakerf- inu, væri hægt að losa mjög mikið fé og nýta það til uppbyggingar um aflt land og til þess að renna styrk- um stoðum undir ríkisbús^apinn og binda þannig enda á eilífan hallarekstur ríkisins sem hefur kynt undir verðbólgu og skulda- söfnun í útlöndum mörg undanfar- in ár. Það verk er óunniö,“ sagði Þorvaidur Gylfason. sex hektarar lands heimtir úr sjó fyrir gámaaðstöðu. Dælingin tekur að öllum líkindum fjórar vikur og kostnaður er talinn veröa um átta og hálf milfjón króna. ekki sé tímabært að segja til um hve- nær Hæstiréttur úrskuröar um frá- vísunarkröfumar. Ósk lögmannanna um munnlegan málflutning hefur ekki borist Hæsta- rétti formlega og því hefur rétturinn ekkitekiðafstöðutilhennar. -sme Verslunarskólinn: 109 nemendur gáfu blóð „Krakkamir mættu mjög vel í blóðgjöfina og vom mjög dugieg- ir. Viðbrögð þeirra vom meö því allra besta sem gerist. Þaö má örugglega þakka þeim nemend- um sem hjálpuðu okkur aö kynna blóðgjöfina meðal skólasystkina sinna,“ sagöi Halldóra Halidórs- dóttir, hjúkrunarfræðingur f Blóðbankanum, við DV. Blóðbankinn leitaöi til nem- enda Verslunarskólans um blóð- gjöf á þriöjudaginn. Viðbrögðin vom sem fyrr segir mjög góð þar sem 109 nemendur gáfu blóð. Fóra tveir ftjúkranarfræöingar í skólann til að mæla blóðþrýsting og blóö til aö sjá hvetjir mættu gefa. Síðan feijaðí bíll Rauða krossins 12-14 nemendur i einu mflh skóians og Blóðbankans. Úr Verslunarskóianemum hafa því fengist um 50 lítrar af blóði sem koma sér mjög vel fyrir sjúkra- húsin. í því sambandi má nefna að í eina hjartaögerð þarf blóð úr 11 blóðgjöftim. Heildarblóö- þörf sjúkrahúsanna samsvarar hins vegar 13 þúsund blóðgjöfúm á ári. Að sögn Halldóru er leitað til framhaldsskólanna á veturna í þeim tilgangi að ná í nýja blógjafa - og gamla - og halda blóðgjafa- hópnum viö. Munu MR-ingar einnig hafa tekið beiöni Blóö- bankans mjög vel á dögunum. „Viö höfúm traustan hóp blóð- gjafa sem við leitum tíl eftir þörf- um. Starfsemi blóbankans þyggir á þessum hóp en til aö fá nýja blóðgjafa í hópinn er leitaö til framhaldsskólanema og farið í ferðir út á land frá vori til hausts.“ -hlh Mokaðá Ströfldum vegna Heklu- óhapps Regína Thoiareraan. DV, Settaœi: Strandlengjuvegurinn frá Hólmavik til NorðurQaröar var mokaður á þriöjudag vegna þess að Guðmundur á Stakkanesi þurfti að fara með vörur til Norð- urtjaröar sem skipað var upp úr Heklu á Hólmavík eftir að skipiö fékk á sig brotsjó á Húnaflóa. Þetta gekk vel enda var snjór víða lítill og fór Guðmundur meö vör- urnar til Kaupfélags Stranda- manna á Norðurfirði. Blóm springa út Regina Thorareraen, DV, Selfoesi: Haustið hefur veriö með ein- dæmúm gott þó komið sé nætur- frost þegar þetta er skrifað; það svo aö sumarblóm hafa veriö aö springa út til skamms tíma. Þar má nefha sóleyjar, morgunfrúr og mörg önnur sem ég kann ekki aðnefna. Ámi Jónsson, 93 ára bóndi sem lengi hefur átt heima á Selfossi, sagöi mér á miövikudag aö hann heföi fundið sjö nýútsprungnar sóleyjar „og þaö hef ég ekki séö áöur á þessum tíma á minni löngu ævi“, sagöi hann. Sóieyjamar voru á túnbletti við Tryggvaskála sem var kallaður „hestagiröing" hér áður fyrr þeg- ar ferðafólk kom á hestum til. Seifoss. -gse Sanddæluskipiö Perla viö dælingu á Reyöarfiröi. DV-mynd Sigrún Hafskipahöfn á Reyðarfirði Hæstiréttur og Hafskip: Verjendurnir vilja munnlegan málflutning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.