Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989. 37 - Skák Jón L. Arnason Fimm leikja vinningsskákir eru sjald- séðar en ein slík var þó tefld á opnu móti í Aþenu fyrir stuttu. Grikkinn Kotronias, sem tefldi við góðan orðstír á ReyKjavík- urskákmótinu í fyrra, sat réttu megin við borðið gegn landa sínum, Kourtesis. Fyrstu leikir skákarinnar voru: 1. g3 d5 2. f4 h5 3. RÍ3 h4 4. Rxh4 og nú átti Kotron- ias-<svart) leik: A A & ABCDEFGH 4. e5! 5. fxe5?? Hxh4! Og hvitur gafst upp því að 6. gxh4 Dxh4 mát freistaði hans ekki. Bridge ísak Sigurðsson Hverjum finnst lausnin í þessu spili blasa við sagnhafa? en suður endar í þremur gröndum. Settu þig í spor sagn- hafa, útspil vesturs er laufatvistur, sexa úr blindum og austur setur ásinn: ♦ 62 V 74 ♦ DG852 + 10876 ♦ 9743 ♦ D108 ♦ 104 + G952 N V A S ♦ D1085 V K632 ♦ 9763 + Á ♦ ÁKG V ÁG95 ♦ ÁK ♦ KD43 Suður Vestur 2+ Pass 2 G Pass Norður Austur 24 Pass 3 G p/h Þú setur þristinn, austur spUar væntan- lega spaða tU baka eða hvað? Auðvitað hendir þú laufdrottningu í ásinn, en setur ekki þristinn umhugsunarlaust í. Þig bráðvantar innkomu í tígulinn og hún fæst ekki nema þú losar stifluna í lauf- litnum. Vestur á nær örugglega fjórlit í laufi, og ef hann á færri, áttu samt inn- komu í borð. Ef þér yfirsést þetta færðu aðeins átta slagi, tvo á lauf, tvo á tígul, hjartaslag og þrjá slagi á spaða (þvi vöm- in neyðist fyrr eða síðar tU að hreyfa spaðann fyrir þig). AthygUsvert er að með því að kasta laufdrottningu í fyrsta slag, tapar þú ekki slag á Utinn, eina breytingin er örugg innkoma í bUndan. Vömin getur í milUtíöinni aldrei brotið sér fleiri slagi en tvo á lauf og tvo á hjarta. Krossgáta r~ 2 T~ J r T" ? J J 10 II J )S j 37“ U JS \u 17- J ti> J t Lórétt: 1 rök, 5 karlmaður, 7 stjómaði, 8 hlífa, 10 styrkir, 12 eins, 13 yfirhöfn, 14 ótíð, 15 utan, 17 kærleikur, 18 spUið, 20 Ijómar, 21 UtU. Lóðrétt: 1 þjark, 2 helgidómur, 3 fá, 4 fimur, 5 borg, 6 gremja, 9 bleytuna, 11 dýr, 14 hlaup, 16 læröi, 19 klaki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stjörf, 7 vá, 8 akurs, 10 orka, 11 mók, 12 neitaði, 14 agn, 15 laun, 17 ógna, 18 krá, 20 mirra, 21 él. Lóðrétt: 1 svona, 2 tár, 3 jakinn, 4 ruma, 5 fróður, 6 óskin, 9 katlar, 13 eggi, 16 aka, 17 óm, 19 ál. Segðu henni að þú þurfir að senda þetta á verkstæði til viðgerðar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 27. október-2. nóvember 1989 er í Árbæjarapóteki og Laugamesapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga ki. 9-12. Hafnarfjöróur: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrahjfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjam- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888: Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 27. október Leopold Belgíukonungur biður Bandaríkin um aðstoð til hlutleysisverndar. Spakmæli Hin lengsta ferð byrjar með einu skrefi. Kínverskt. Söfriin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjud., fiinmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar í Dilionshúsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl.. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafiiið í Geröubergi, fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi verður lokað frá 2. til 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í sima 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriöjud-laugard. Þjóðminjasafn tslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnána.____ Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. , Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður dálítið stressaður yfir málefhum dagsins. Neitaðu ekki boðinni aðstoð. Vertu bara viss um að sá aðili standi undir þvi sem gera þarf. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú átt sérstaklega auðvelt með að stjóma fólki um þessar mundir. Þú verður bara að muna að sýna þolinmæði og slá ekki á mismunandi sjónarmið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú liggur undir pressu að gera meira en þér finnst ráðlegt í einhvetju máli. Gerðu þaö sem þér fiimst best, jafnvel þótt það kosti vandræði. Nautið (20. apriI-20. maí): Efþú ætlar að njóta dagsins skaltu varast samneyti við gagn- stætt kyn og fólk sem er rryög ólíkt þér í hugsun. Þú verður aö yfirstíga ákveðinn ótta. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ert stundum dómharður og gagnrýninn. Þú verður að fara varlega því þetta pirrar suma. Reyndu ekki að takast á við erfitt verkefni upp á eigin spýtur. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Heimilisvandamál sem upp kemur er best að taka fóstum tökum strax. Þú hefur rétt hugboð um eitthvað. Þú verður bara að finna ráð til að koma því á ffamfæri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu viðbúinn einhverju sem neyðir þig til að breyta áætl- unum þínum. Þú þarft að taka meiri ábyrgð á þínar heröar, en aðeins tímabundið. Happatölur eru 1,14 og 36. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mjög skemmtileg og góð staða í kringum þig og þína nánustu um þessar mundir. Eitthvað óvænt og skemmtilegt kemur upp í kvöid. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fólk í kringum þig er mjög stressað og niðurdregið. Það jaör- ar við þunglyndi, sérstaklega varðandi peninga. Þetta líður fljótt hjá. Happatölur eru 12,17 o"g 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta verður mjög sveiflukenndur dagur. Samvinna hentar þér betur en að vinna einn sér og sjálfúr. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta er ekki dagur loforða. Þú ræöur ekki viö að standa við þín loforö og aðrir standa ekki viö sín. Ástarmálin eiga f vandræöum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þaö getur reynst ffekar erfitt fyrir þig að koma skoöunum þinum á framfæri. Gengur sennilega betur seinni partinn þegar þú hefúr samstillt þig viö aðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.