Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Side 2
2
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989.
Fréttir
Fyrirgreiösla opinberra sjóða við loðdýrarækt:
2,2 milljarðar á rúm
um f jórum árum
lán og styrkir upp á flórfaldar árstekjur
1 •; i \ # | • I ' í
ffz ; % - s J 1
; ' * ; "%L>T
5 f ( ,
Það eru um 40 þúsund refahvolpar í landinu. Það mun leiða til tapreksturs upp á 110 milljónir að ala þá til skinnatöku.
DV-mynd: KAE
A arunum 1985 til 1986 lánaði
Stofnlánadeild landbúnaðarins og
Byggöasjóður um 1.520 milljónir á
núvirði til loðdýraræktarinnar. Auk
þessa styrkti Framleiðnisjóöur
greinina um 375 milljónir. Heildar-
framlög þessara opinberu sjóða var
því rétt tæplega 1.900 milljónir á
þessum fjórum árum.
Á sama tíma námu samanlagðar
útflutningstekjur greinarinnar um
810 milljónum eða rétt rúmum helm-
ingi af lána- og styrkjafyrirgreiðsl-
unni.
Rúmir 2,2 milljarðar
á rúmum fjórum árum
Á þessu ári mun ríkissjóður bæta
við um 128 milljónum í styrki til loð-
dýraræktarinnar. Þá gerir Fram-
leiðnisjóður ráð fyrir að verja um 206
milljónum af ráðstöfunarfé sínu til
styrktar loðdýrum. Samanlagt munu
þessir tveir aðilar því styrkja grein-
ina um 334 milljónir á þessu ári.
Til samanburðar var útflutnings-
verðmæti greinarinnar í fyrra 221
milljón á núvirði.
Fyrir liggur því aö frá 1985 og fram
á þetta ár hefur loðdýraræktin fengið
aðstoð upp á um 2.225 milljónir
króna.
Ofan á styrkveitingar ríkissjóðs og
Framleiðnisjóðs eiga eftir að bætast
lánveitingar úr Stofnlánadeild land-
búnaðarins og lán og styrkir úr
Byggðasjóði. í fyrra námu lánveit-
ingar þessara tveggja aðila 475 millj-
ónum króna.
Ef loðdýrin fá jafnmikið í ár og þá
nemur samanlagður styrkur ríkis-
sjóðs og Framleiðnisjóðs og lánveit-
ingar Stofnlánadeildar og lán og
styrkir Byggðasjóðs um 810 milljón-
um. Það er álíka há upphæö og heild-
arútflutningsverðmæti loðskinna ár-
in 1985 til 1988. Stuðningur opinberra
aöila stefnir því í aö verða um fjór-
faldar árstekjur loðdýraræktarinn-
ar.
2 milljarða styrkur strax
og 500 milljónir á ári
Eins og fram hefur komið í DV taldi
Byggðastofnun litlar líkur til að loð-
dýraræktin gæti staðið undir sér í
náinni framtíð í skýrslu sinni frá í
sumar. Af skýrslunni mátti ráða að
það þyrfi að afskrifa um helming af
skuldum greinarinnar, eða um 1.350
til 1.500 milljónir, og auk þess að
styrkja hana beint með um 270 millj-
ónum á ári og er þá ekki tekið tUlit
til launa- eða fjármagnskostnaöar.
Ef greinin ætti að standa undir þeim
helmingi af skuldunum sem ekki
yrði afskrifaður og meðallaunum á
þau 206 ársverk sem eru í greininni
þyrfti styrkurinn að verða um 520
milljónir.
„Ef við Jón hefðum verið uppi á
söguöld þá væri líklega búið að drepa
okkur,“ segir Bryndís Schram, eigin-
kona Jóns Baldvins Hannibalssonar
utanríkisráðherra, í viðtali í nýút-
komnu Mannlífi.
í viðtalinu eru forsætisráðherra og
fjármálaráðherra ekki vandaöar
kveðjumar:
„Aðalvandi núverandi ríkisstjóm-
ar er sá að hún á sér engan mál-
svara. Með fullri virðingu fyrir for-
Fréttaljós
Gunnar Smári Egilsson
Samkvæmt þessu þyrfti að afskrifa
um 1.350 til 1.500 milljónir í ár og
styrkja greinina um 520 milljónir.
Hún þyrfti því 1.870 til 2.020 milljón
króna aðstoð strax og síðan 520 millj-
ónir á ári.
Refurinn éturfyrir
meira en skinnaverðið
Ástæðan fyrir þessu kemur vel í
ljós þegar skýrsla Félags íslenskra
loðdýraræktenda frá sama tíma er
skoöuð. Þar kemur fram að refur
étur fóður fyrir hærri upphæðir en
nokkur von er til að fá fyrir skinnið
á honum.
Ef tekið er tillit til fóður-, verkun-
ar- og sölukostnaðar og auk þess
launa og fjármagnskostnaðar lætur
nærri að það kosti um 4.244 krónur
að ala refahvolp þar til hann getur
gefið af sér skinn. Markaðsverð er
hins vegar ekki nema 1.510 krónur.
Mismunurinn 2.734 krónur.
sætisráðherra vorum, þá finnst mér
hann á stundum hafa brugöist þess-
ari skyldu sinni... Hann á að standa
meö sínum mönnum og treysta
þannig samstarfið og árangurinn.
Steingrímur hefur ekki staðið upp til
að verja ráðherra sína og þetta er
einn hluti skýringarinnar á því af
hverju stjómin hefur glatað tiltrú
almennings í landinu."
„Það er frekar nöturlegt til þess aö
hugsa að þegar jafnerfið mál og
Það eru um 40 þúsund refahvolpar
í landinu. Það mun leiða til taprekst-
urs upp á 110 milljómr að ala þá til
skinnatöku.
Það er minna tap á því að ala
minka. Mismunur á kostnaði við
ræktun þeirra og verös á skinnum
er 862 krónur. Hins vegar eru um 300
áfengiskaupamálin komu upp, þá
birtist einn samráðherra Jóns Bald-
vins í fjölmiðlum og lét hafa það eft-
ir sér að áfengiskaupamálin rýrðu
álit þjóðarinnar á stjómmálamönn-
um. Og af því að sláturtíðin er rétt
gengin um garð þá minnist ég þess
að lifrarbandalagið svonefnda var
stofnaö hér í eldhúsinu hjá mér fyrir
rétt rúmu ári. Ólafur Ragnar Gríms-
son væri kannski ekki ráðherra í dag
ef það hefði ekki verið Jón Baldvin
þúsund minkahvoplpar í Jandinu.
Tap af minkaræktinni er því nálægt
259 milljónum króna.
Hreint tap af loðdýraræktinni er
því nálægt 370 milljónum króna. Þá
er ekki reiknað með neinum vanskil-
um sem safnast hafa upp meö til-
heyrandi fjármagnskostnaði.
sem hálfpartinn lyfti honum í þá
stöðu. Samt var hann ekki maður til
að standa með Jóni þegar öll spjót
stóðu á honum. Við erum öll mann-
leg en fá stórmannleg. Ég verð aö
segja að mér finnst lágkúrulegt að
standa ekki meö félögum sínum.
Hver var það sem varði Ólaf þegar
hann fór í það óvinsæla verkefni að
innheimta söluskattinn í vor? Þar
stóð Jón Baldvin með honum, einn
manna," segir Bryndís. -hlh
Þorskaflinn
á næsta ári
10% minni
Halldór Ásgrímsson sjávarút-
vegsráðherra lýsti því yfir við
upphaf þings Farmanna- og fiski-
mannasambandsins í gær að
þorskafiinn á næsta ári yrði um
300 þúsund lestir. Það er rúmlega
10 prósent skerðing frá því sem
hann verður í ár.
Fiskifræðingar Hafrannsókna-
stofnunar höfðu lagt til að ekki
yrði leyft að veiða nema 250 þús-
und lestir. Þetta er þriðja árið í
röð sem sjávarútvegsráðherra
ákveður að mirrnka þorskaílann.
Fyrir þetta ár var hann líka
minnkaður um 10 prósent.
Miðað var við að heildarþor-
skaflirin í ár yrði 325 þúsund lest-
ir en Ijóst er nú að hann fer yfir
330 þúsund lestir.
Halldór Ásgrímsson sagði í gær
að ekki væri mögulegt með tilliti
til efnahagsmála að fara aö ósk-
um fiskifræðinga og skera kvó-
tann niður í 250 þúsund lestir.
Þá sagði sjávarútvegsráðherra
að á næsta ári yrði grálúðukvót-
inn stórlega minnkaður. Grá-
lúðuaflinn í ár er kominn í 56
þúsund Iestir sem er langt um-
fram það sem Hafrannsókna-
stoínun lagði til. Því sagði Halld-
ór að fara yrði með grálúðuaflann
niður í 40 til 45 þúsund lestir á
næstaári. -S.dór
- sjá einnig bls. 7
Óskar Vigfússon:
Þolumekki
meiri tekju-
skerðingu
„Þetta leiðir aö sjálfsögðu til
tekjuskerðirtgar fýrir sjómenn og
var vart á bætandi miðaö við af-
komu þeirra í dag,“ sagöi Óskar
Vigfússon, formaður Sjómanna-
sambánd íslands, um 40 þúsund
tonna skerðingu þorskkvóta á
næsta ári.
Öskar sagöi að þetta yrði þriðja
árið í röð sem sjómenn þyrftu að
þola 10 prósent samdrátt í tekjum
án þess að fá það bætt 1 samning-
um.
„Það má frekar segja það hafi
verið í hina áttina. Við hækkun
oliuverðs hefur skiptaprósentatil
sjómanna lækkað þessu til við-
bótar. Það er þvi alveg ljóst að
sjómenn munu ekki þola frekari
skerðingu umfram aöra þjóðfé-
lagshópa,“sagðiÓskar. -gse
Jakob Jakobsson:
Komið að
skulda-
dögum
„Það hefur verið fariö fram úr
okkar tillögum í mörg ár og það
er augljóst aö ef ekki kemur
Grænlandsganga þá er núna
komið að skuldadögum. Þaö er
greinilegt að 300 þúsund tonna
veiði á næsta ári mun leiða til
þess aö þorskaflinn mun minnka
á næstu árum,“ sagði Jakob Ja-
kobsson, forstjóri Hafrannsókna-
stoftiunar, um ákvörðun stjóm-
valda um 40 þúsund tonna skerö-
ingu þorskafla á næsta ári. Haf-
rannsóknastofnun lagöi til 90
þúsund tonna skerðlngu.
Jakob sagði of sneramt að segja
til um hvort Grænlandsgangan
kæmi og hversu stór hún kynni
aö verða. Úr því fengist ekki skor-
iö fyrr en um áramótin 1990 til
1991 þó einhverjar vísbendingar
ættu að fást fýrr. Flestir sem þessi
mál þekktu byggjust þó við ein-
hverri göngu á árunum 1991 og
1992. -gse
Lánveitíngar tíl loðdýraræktarinnar Tekjur greinarinnar frá 1985 til 1988 í millj. kr.
duu 500- Lán og I j/gt***
s,vrkir '
400‘
300"
200' ^}Tekjur
100’
U' i 1 1 i 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Bryndís Schram sendir samráðherrum Jóns Baldvins kaldar kveðjur:
Lágkúrulegt hjá ráðherrunum