Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989. Stjómmál Skiptar skoðanir í stjórn- arliðinu um gengismálin Mjög skiptar skoðanir eru um gjaldeyrismálin í stjómarliðinu. Deilt er um hvernig útflutningsat- vinnugreinarnar standi í raun. Vissulega hefur staða þeirra greina skánað að undanförnu. Þjóðhags- stofnun segir að fiskvinnslan sé fyrir ofan núlhö. Sennilega munu flestir sammála um að ekki sé nóg að fisk- vinnslan sé rekin á núllpunkti. Ein- hver hagnaður verði að koma til í greininni. Nú má gera ráð fyrir að staða fiskvinnslunnar fari aftur versnandi. Sem sagt er deilt um hvort halda skuh genginu nú föstu eða hvort þurfi brátt að lækka það að nýju. Um þetta er ekki samkomu- lag í stjórnarhðinu sem stendur. En miklu fremur er ágreiningur um stefnuna í gengismálum til lengri tíma. Sýnist þar sitt hveijum. Andóf sumra framsóknarmanna Tvær skoðanir eru sem sé uppi í stjómarliðinu um gengismálin á næstunni. Um þessar mundir halda ráðherrarnir Ólafur Ragnar Gríms- son og Jón Sigurðsson því fram að nú megi setja gengið fast og ná niður verðbólgunni. Ekki þarf að segja fólki hvemig gengislækkun kahar á aukna verðbólgu. En hins vegar eru þeir stjórnarhðar, einkum í Fram- sóknarflokknum, sem benda á að nú fái fiskvinnslan töluvert fé úr verð- jöfunarsjóði. Það þurfi að hætta um árámótin. Þetta hefði mikil áhrif á stöðu fiskvinnslunnar. Til em þeir stjómarliðar sem segja að 5-6 pró- sent gengislækkun þurfi að koma til svo að því veröi mætt að hætt verði að greiða úr verðjöfnunarsjóði. Ráð- herrann Halldór Ásgrímsson leggst á sveif með þessum skoðunum. Margir benda nú á að rekstrar- grundvöhur kunni að vera fyrir fisk- vdnnsluna um þessar mundir. En á móti því standa þeir þingmenn stjómarUðsins sem benda á skulda- söfnun greinarinnar frá þvd í fyrra- vetur. Skuldahahnn sé svo mikiU að ekki nægi að tala bara um plús þess- ar síöustu vdkur. Viö getum til dæm- is bent á nýjar tiUögur um frelsi í gjaldeyrismálum sem nýlega komu frá nefnd á vegum Framsóknar- flokksins. En þótt nefndin kæmi með slíkar tiUögur þýðir það ekki að Framsóknarflokkurinn hafi tekið þær upp á arma sína. Um þessar th- lögur verða vafalaust einhverjar svdptingar í Framsókn innan skamms. Hvernig verður tilhögunin? Staðan er nú þannig að ríkisstjóm- in greiðir atkvæði um gengisbreyt- ingar. Sagt er að Seðlabankinn ráði genginu í samráði viö ríkisstjórnina, Sjónarhomið Haukur Helgason sem þýöir í raun að ríkisstjórnin ræður genginu. í lögum um Seðla- bankann eru settar reglur sem erfitt getur verið að samræma. Þar segir í fyrsta lagi að gengi krónunnar skuli vera sem stöðugast. í ööru lagi segir að gengið skuli vera þannig að út- flutningsatvdnnuvegimir hafi rekstrargmndvöll. Loks segir að genginu skuh þannig fyrir komiö að jöfnuður sé í viðskiptum við útlönd. Og hvað gerðist til dæmis í fyrra og hittifyrra? Jú, reynt var að hafa gengið sem stöðugast. Menn héldu þá í fyrsta markmiðið sem nefnt var hér að framan. En hin tvö markmið- in fóru lönd og leið. Útflutningsat- vinnuvegirnir höföu ekki rekstrar- gmndvöll. Skuldahahnn varð gífur- legur. Ennfremur var mikill halli á vdðskiptum vdö útlönd. Þannig fór um markmiðin. Þegar krónan er skráð of hátt myndast útsala á gjald- eyri. Nú víkjum við aftur að stöðunni í Framsóknarflokknum í framhaldi af þessu og deilum sem þar eru uppi. Fyrmefnd nefnd Framsóknar legg- ur til að gengið fari eftir markaðsá- stæðum. En sterkir menn í flokkn- um, eins og Steingrímur Hermanns- son og Páh Pétursson, eru andvígir þessum tillögum nefndarinnar. Þeir vdlja fremur halda í núverandi kerfi. Nefndarmenn Framsóknar eru annarrar skoðunar. Þeir telja að- reynslan af núgildandi kerfi sé svakaleg að því er tekur til útflutn- ingsatvdnnuveganna. Þá má einnig benda á hugmyndir um að í framtíðinni tengjumst vdð vdð myntkerfi Evrópubandalagsins. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri og Jón Sigurösson ráðherra hafa meðal annars ýjað að því að slíkt mætti gera í framtíðinni. Því fylgdu ýmsir kostir. Við þyrftum þá ekki að vesen- ast svona með gengið. En spuming yrði hvemig færi um verðbólguna. Vissulega kynni hún að nást niður. En yrðum við áfram meö annað verö- bólgustig en grannríki okkar yrði hættulegt að tengja gengið myntkerfi Evrópubandalagsins. Sú er skoðun framsóknarþingmannsins Guð- mundar G. Þórarinssonar. Guð- mundur var einmitt frumkvöðull þess að margumrædd nefnd í flokkn- um var sett á laggimar. Nefndin tel- ur að frelsi skuli ríkja í gjaldeyr- ismálum en genginu haldið stilltu með vaxtapóhtík og launapólitík. Ef gengið yrði tengt myntkerfi Evr- ópubandalagsins mundi það festast. Svo hefur farið aö fyrir nokkrum árum var vdnsælast að tala um fljót- andi gengi, sem kallað var. Nú tala sumir hinir sömu um fast gengi. En nefnd Framsóknar talar um að menn eigi að fá að kaupa gjaldeyri að vdld. Menn geti þá keypt að vild verðbréf og fasteignir erlendis. Seðlabankinn ákvæði enn sem fyrr gengið en gerði það með tilliti til þeirra markaösað- stæðna sem frelsið skapaði. Fólk fengi þá traust á genginu sem það hefur ekki nú þegar gengið er ahtaf aö rúlla. Hér hefur verið greint frá ágrein- ingsmálum um gengisstefnu sem eru innan stjórnarliðsins, einkum Fram- sóknarflokksins. -HH I dag mælir Dagfari_______________ Lánasjóður Alþingis Margir hafa komið að máh vdð Dagfara að undanförnu og gert at- hugasenv^ir við skrif hans um lá- namál forseta Sameinaðs Alþingis varðandi kjólakaupin. Aðallega hafa vdðmælendur Dagfara verið ósammála þeirri skoðun að forset- inn sé betur til fara eftir að hann haföi efni á að kaupa sér kjól. Það hafi verið rangt hjá alþingi aö lána Guðrúnu tvö hundruö þúsund krónur fyrir kjól, vegna þess að hún hafi verið mikiö betur klædd áður en hún keypti kjóhnn en eftir að hún keypti kjólinn. Guðrún hafi verið fræg fyrir að vera verst klædda kona landsins og það hafi farið henni vel. Alþingi á ekki að breyta úthti og persónu- einkennum alþingismanna og Guð- rún var kjörin sem forseti út á þaö, hvað hún var illa klædd. Pólveijar buðu Guðrúnu til Póllands af því hún líktist mjög pólskum konum í klæðaburði og þeir héldu að þarna væri á ferðinni sannur sósíahsti, sem heföi bæði þor og þrek th að koma th dyranna eins og hann væri klæddur. Þeim brá mjög í brún, Pólveijum, þegar þessi sanni sósíalisti var allt í einu búinn að kaupa sér kjól og skhdu alls ekki hvernig Guðrún hefði haft efni á að þessum kjóla- kaupum. Þeir eru víst ekki búnir að breyta þinginu hjá sér í lána- stofnun í Varsjá og Samstaöa hefur ekki skipað þingmönnum sínum að skipta um föt þótt þeir séu oftar í sjónvarpinu en áður. Viðmælendur Dagfara eru sem sagt ósammála Alþingi að vera að lána Guðrúnu fyrir kjól. Hins vegar væri nær fyrir þingið að lána th ýmislegs annars og nefna þeir þá fæöi og brennivín og aðrar nauð- synjavörur. Fólk á að geta klætt sig eins og því sýnist án þess að þurfa að dubba sig sérstaklega upp þegar það fer th útlanda. Fötin sem þing- mennirnir nota í þinginu eru jafn- góð þótt þeir bregði sér th útlanda í þessum sömu fötum. Útlendingar gera sér ekki rehu út af því þótt íslenskir þingmemí'séu hla til fara. Það þykir bara fint. Hitt er verra ef fjárhagurinn er svo slæmur að þeir hafa ekki leng- ur efni á því að búa heima hjá sér og verða að fá styrki til aö búa heima hjá pabba og mömmu. Það er líka slæmt th afspumar að al- þingismenn, sem halda utan í opin- berum erindum, hafa ekki efni á að borða á venjulegum resturönt- um og standa á pylsubörum th að metta sig. Brennivínsvandræöi bæði ráð- herra og forseta sameinaös þings eru sömuleiðis aðkallandi útlausn- aratriði. Ráðherrar hafa ekki efni á að halda upp á afmæh sín og verða að sanna með strimlum og vdtnaleiðslum í sjónvarpi að þeir hafi keypt vín í sínar eigin af- mæhsveislur og raunar upplýsti utanríkisráðherra að hann heföi verið marga mánuði að greiða nið- ur kostnaðinn af þvi að halda upp á afmæli sitt. AUir muna eftir því að fyrrverandi forseti sameinaðs þings keypti nær tvö þúsund áfeng- isflöskur meðan hann var handhafi forsetavalds og það var vegna þess að þá fékk hann flöskurnar á gjaf- verði. Fyrrverandi forseti heföi aldrei haft efni á því aö drekka allt þetta vín, ef hann hefði ekki notið þessara sérkjara. Og svo fær hann ekkert nema skammir og gagnrýni fyrir að sýna þessa ráödehd. Ef forsetar þingsins hafa ekki efni á að kaupa brennivín á útsöluverði og verða kannski að hætta að drekka af því þeir hafa ekki efni á því, þá er illt í efni. Forsetar Al- þingis verða að hafa efni á því að drekka. Sömuleiðis er það aldehis útilokað að þingmenn verði aö éta pylsur á götuhornum þegar þeir representera landið í útlöndum. Mann hrylUr vdð þeirri tilhugsun að alþingismenn verði að svelta hehu hungri bæði heima hjá sér og annars staöar af því þeir hafi ekki efni á að kaupa í matinn. Úr þessu verður að bæta. Al- þingismenn eru ekki neinir kontó- ristar eins og Guðrún Helgadóttir hefur áður bent á og þeir eru á launum hjá alþingi og þjóöinni til að koma fram fyrir hennar hönd, og þá verður að sjá th þess í þing- inu, að þeir fái eðlhega fyrir- greiðslu til að framíleyta sér. Al- þingi á að koma sér upp föstum lánasjóði, sem hefur það verkefni að útvega bágstöddum alþingis- mönnum lán fyrir fæði og klæðum og húsaskjól og brennivín gegn lág- um vöxtum frá þeim tíma sem al- menningur uppgötvar að lánin eru tekin. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.