Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989. Viðskipti Mikligarður verð- ur hlutafélag Féfang: Kjartan ráðinn fram- kvæmda- stjóri Kjartan Georg Gunnarsson hef- ur veriö ráöinn framkvæmda- stjóri Qármögnunarleigunnar Fé- fangs hf. frá og með 1. nóvember. Kjartan hefur undanfarin tvö ár gegnt starfi aðstoðarfram- kvæmdastjóra félagsins. Gunnar Helgi Hálfdanarson hefur verið framkvæmdastjóri Féfangs gamWiða stöðu sinni sem framkvæmdastjóri Fjárfestingar- félagsins. Gunnar hefur verið ráöinn forstjóri Landsbréfa hf., hins nýja verðbréfafyrirtækis Landsbankans. flíjartan er 32 ára. Hann lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1983. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnír, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP= Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Einkenni Kr. Vextir 188,55 11,2 SKFSS85/1 5 SKGLI86/25 155,35 10,6 SKGLI86/26 141,10 10,3 BBIBA85/35 215,41 8,2 BBIBA86/1 5 193,36 8,3 BBLBI86/01 4 160,98 7,8 BBLBI87/01 4 157,45 7,7 BBLBI87/034 ' 147,92 7,5 BBLBI87/054 142,27 7,4 SKSÍS85/1 5 323,55 13,5 SKSIS85/2B 5 218,24 11.8 SKLYS87/01 3 150,80 9,8 SKSÍS87/01 5 205,21 11,4 SPRIK75/1 16204,38 6,6 SPRÍK75/2 12107,64 6,6 SPRÍK76/1 11225,18 6,6 SPRIK76/2 8845,77 6,6 SPRÍK77/1 7924,09 6,6 SPRIK77/2 6583,60 6,6 SPRÍK78/1 5372,92 6,6 SPRIK78/2 4205,80 6,6 SPRÍK79/1 3626,37 6,6 SPRÍK79/2 2732,64 6,6 SPRÍK80/1 2365,64 6,6 SPRÍK80/2 1832,93 6,6 SPRÍK81/1 1548,25 6,6 SPRÍK81 /2 1136,52 6,6 SPRÍK82/1 1079,39 6,6 SPRIK82/2 794,05 6,6 SPRÍK83/1 627,15 6,6 SPRÍK83/2 415,06 6,6 SPRl K84/1 420,61 6,6 SPRÍK84/2 452,94 7,5 SPRÍK84/3 441,26 7,4 SPRÍK85/1A 373,04 6,9 SPRi K85/1SDR 297,24 9,8 SPRÍK85/2A 287,01. 7,0 SPRÍK85/2SDR 258.59 9,8 SPRÍK86/1A3 257,38 6,9 SPRÍK86/1A4 291,73 7,6 SPRÍK86/1A6 306,75 7,8 SPRÍK86/2A4 243,64 7,1 SPRIK86/2A6 256,89 7,3 SPRIK87/1A2 204,78 6,5 SPRÍK87/2A6 187,95 6,6 SPRÍK88/1 D2 163,95 6,6 SPRÍK88/1D3 166,81 6,6 SPRIK88/2D3 136,79 6,6 SPRÍK88/2D5 137,16 6,6 SPRÍK88/2D8 135,49 6,6 SPRÍK88/3D3 128,37 6,6 SPRIK88/3D5 131,08 6,6 SPRÍK88/3D8 130,69 6,6 SPRÍK89/1D5 126,54 6,6 SPRÍK89/1D8 126,05 6,6 SPRIK89/2D5 104,88 6,6 SPRÍK89/1A 105,12 6,6 SPRÍK89/2A10 87,25 6,6 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 6.11 .'89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingí fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf., Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. Fyrirtækið Mikligarður hf. hefur verið stofnað, samkvæmt upplýsing- um Hlutafélagaskrár. í tilkynningu tii Hlutafélagaskrár er Þröstur Ólafs- son skráður formaöur en meðstjóm- endur eru skráðir Ásgeir Jóhannes- son, Örn Ingólfsson, Ólafur Friðriks- son og Örnólfur Örnólfsson. Félagið var stofnað í lok apríl og mun stofn- un félagsins birtast í Lögbirtinga- blaðinu á næstunni, að sögn Hlutafé- lagaskrár í gær. Stofnendur hins nýja hlutafélags eru Kaupfélag Reykjavíkur og ná- Stefán Valgeirsson, formaður bankaráðs Búnaðarbankans, hefur samkvæmt heimildum DV enn ekki tekið ákvörðun um það hvort hann myndi meirihluta í bankaráðinu með annars vegar tveim fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins eða hins vegar tveim fulltrúum Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins um ráðningu nýs bankastjóra í stað Stefáns Hilmars- sonar. Ennfremur segja heimildir DV að lítið sé að gerast í málinu og að Stefán sé jafnvel að einangrast í því. Næsti bankaráðsfundur Búnaðar- bankans hefur enn ekki verið ákveð- inn og enn liggur ekki fyrir hvenær bankaráðið skipi nýjan bankastjóra. Stefán hefur farið fram á að verða Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvá- Almennra hf., segir að félagið flytji starfsemi sína yfir í nýbyggingu fé- lagsins í Kringlunni um næstu helgi og aö öruggt sé að áætlunin um að taka húsið í notkun 14. nóvember, á þriðjudaginn í næstu viku, standist. „Starfsmenn eru þegar byrjaðir að pakka niður í kassa og undirbúa flutningana," sagði Einar í gær. Nýja byggingin er 4 þúsund fer- metrar að stærð. í kjallara er bíla- geymsla fyrir um 60 bíla. Sjóvá- Almennar eiga þrjá fjórðu hluta hússins og Kaupþing flórðung. Kaup- þing á sjöttu hæðina og hálfa fimmtu. „Upphaílega áætlunin, sem gerð var í byijun síðasta árs, var sú að byggingin yrði tilbúin til notkunar 1. október á þessu ári þannig að það er ekki hægt að segja annað en bygg- ingaráætlunin hafi staðist." Einar segir ennfremur að þetta sé eina húsnæði félagsins á Reykjavík- ursvæðinu. Með byggingunni sé fé- lagið aö minnka húsnæði sitt þar sem fermetrum sem það notar undir starfsemi sína fækki um 1.500 fer- metra. Olíufélagið Skeljungur keypti gamla húsnæði Sjóvá við Suður- landsbraut 4 og nokkrir lögmenn Fæðing husgagnansans, stofn- fundur sameinaðs fyrirtækis Axis, Kristjáns Siggeirssonar og Gamla kompanísins, lætur á sér standa og er meðgangan nú orðin rúmum mán- uði Jengri en upphaflega stóð til en ætlunin var aö stofna fyrirtækið 29. september síðasthðinn. „Það er ekki búið að ákveða ná- kvæmlega ennþá hvenær stofnfund- grennis, KRON, Samband íslenskra samvinnufélaga, Kaupfélag Suður- nesja, Kaupfélag Kjalarnesþings og Dráttarvélar hf. Hlutafé er skráð 15 milljónir króna og er það allt greitt. Prókúruhafar eru þeir Þröstur Ólafsson og Öm IngóÚsson. Tilgangur félagsins er heildsölu- og smásöluverslun, innflutningur, rekstur fasteigna, lánastarfsemi og skyldur atvinnurekstur. Varamenn í stjórn hins nýja félags em skráðir Þórunn Klemensdóttir, endurskipaður í bankaráð bankans eigi hann að mynda meirihluta með fulltrúum ríkisstjómarflokkanna í bankaráðinu. Stefán var skipaður í bankaráðið fyrir íjórum ámm sem fulltrúi Framsóknarflokksins. „Stefán gerir þá kröfu að halda sæti sínu í bankaráðinu en ekki endi- lega sem bankaráðsformaður," segir heimildarmaður DV. Og ennfremur: „Það sem er hins vegar núna að gerast er að ríkis- stjórnarílokkarnir eru ekki tilbúnir að ganga að kröfum Stefáns og styðja hann aftur í bankaráðið. Hann er þess vegna aö einangrast. Það er logn i kringum karlinn núna, það er lítið talað við hann af flokkunum og sjálf- stæðismennirnir í bankaráðinu hafa keyptu húsnæði félagsins við Suður- landsbraut 4a. Reykjavíkurborg keypti gamla húsnæöi Almennra trygginga við Síðumúla 39 undir urinn verður haldinn. Undirbúning- ur er á fullu og á verkinu að minnsta kosti að vera lokiö fyrir áramót. Undirbúningsvinnan hefur veriö meiri en menn ætluðu í fyrstu,“ seg- ir Eyjólfur Axelsson, framkvæmda- stjóri Axis. Áætlað er að fyrirtækin þrjú eigi jafnstóran hlut í nýja fyrirtækinu sem verður til að byija með um 100 Jón Þór Jóhannesson, A. Snævar Guðmundsson, Hafsteinn Eiríksson og Gunnar Sveinsson. DV tókst ekki í gær að ná í Þröst Ólafsson, framkvæmdastjóra Kron og skráðan stjórnarformann hins nýja hlutafélags. Mikligarður hefur verið sameign- arfélag, sf. í sameignarfélagi bera eigendur ótakmarkaöa ábyrgð á skuldbindingum félagsins. í hlutafé- lagi takmarkast ábyrgðin við hluta- féð. ekkeh við hann að semja um.“ Sami heimildarmaður segir að Al- þýðubandalagið geri kröfu til þess að fá stöðuna þar sem flokkurinn eigi engan bankastjóra í bankakerf- inu. „Geir Gunnarsson, sem hefur verið orðaður við bankastjórastöð- una, mun hins vegar vera fráhverfur að taka við henni." Talið er fullvíst að annar hvor að- stoðarbankastjóranna, Sólon Sig- urðsson eða Sveinn Jónsson, verði fyrir valinu ef bankaráðið skipar innanhússmann sem bankastjóra. Sjálfstæðismenn styðja þaö fyrst og fremst að bankamaður fái stöðuna. -JGH starfsemi félagsmálastofnunar. Ekki vildi Einar gefa upp hver byggingarkostnaður nýja hússins væri. -JGH milljónir króna. Stefnt er að almennu hlutafjárútboði. Hús Kristjáns Siggeirssonar við Hesthálsinn verður selt, leigt eða leigt með kaupleigu. Framleiðslan verður í núverandi húsakynnum Axis í Kópavoginum og Gamla komp- anísins á Ártúnshöfða. -JGH -JGH Ráðning bankastjóra Búnaðarbankans: Stefán að einangrast? Sj ó vá-Almennar: Tryggt að nýja byggingin verði opnuð 14. nóvember Frágangur nýbyggingar Sjóvá-Almennra við Kringluna er á lokastigi. Kaup- þing á fjóröung hussins. Húsiö er klætt að utan gráyrjóttum plötum sem eiga aö koma í veg fyrir steypuskemmdir svo hvorki þarf að múrhúöa né mála húsiö. DV-mynd S Fæðing húsgagnarisans: Rúmur mánuður fram yfir tímann Innanlandsflugið: Stjórn Flug- leiða vill stofna nýtt flugfélag Sfjórn Flugleiða vill stofna nýtt flugfélag, með þátttöku lands- hlutaílugfélaganna, um innan- landsflugið. Þar með yrði innan- landsflug og utanlandsflug fé- lagsins aðgreint Flugleiðir eiga um 35 prósent í Flugfélagi Norðurlands og 45 pró- sent í Flugfélagi Austurlands. „Þessi stefnubreyting var tekin í framhaldi af stefnubreytingu samgönguráðuneytisins við út- hlutun flugleyfa á ínnanlands- leiöum,“ segir Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða. Forkönn- un hófst þó á síðasta ári. Að sögn Einars munu viðræður við landshlutaflugfélögin heflast á næstunni. Enn liggja ekki fyrir neinar hugmyndir um stærð hins nýja flugfélags eöa hlutafé ef af stofnun þess verður. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 9-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Ub.Vb 6mán.uppsögn 12,5-15 Vb 12mán. uppsögn 12-13 Lb 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar 4-12 Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn Innlán meo sérkjörum 2,5-3,5 lb 21 Lb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 lb Danskar krónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir Viðskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir - Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7.25-8,25 Úb Utlántilframleiðslu Isl.krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38.4 MEÐALVEXTIR överðtr. nóv. 89 29,3 Verðtr. nóv. 89 7.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 2693 stig Byggingavísitala nóv. 497 stig Byggingavisitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvisitala 3,5% hækkaði 1, okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóöa Einingabréf 1 4,387 Einingabréf 2 2,421 Einingabréf 3 2,880 Skammtímabréf 1,503 Lifeyrisbréf 2,206 Gengisbréf 1,940 Kjarabréf 4,333 Markbréf 2.296 Tekjubréf 1,840 Skyndibréf 1,309 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,114 Sjóðsbréf 2 1,657 Sjóðsbréf 3 1.485 Sjóðsbréf 4 1,247 Vaxtasjóðsbréf 1,4845 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 388 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiðjan 168 kr. Hlutabréfasjóður 158 kr. Iðnaðarbankinn 170 kr. Skagstrendingur hf. 228 kr. Útvegsbankinn hf. 146 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.