Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Qupperneq 16
16
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989.
íþróttir
Sport-
stutor
Orlando Magic, sem
er nýliði í NBA-deild-
inni bandarísku í
körfuknattleik, vann
sinn fyrsta sigur í deildinni
þegar liðið sigraöi hið gamal-
reynada lið New York Knicks,
118-110, í Orlando í fyrrinótt.
Þetta var annar leikur Orlando
en um helgina tapaði liðið með
fimm stiga mun fyrir New Jers-
ey Nets.
Gullit kominn i
form«mars?
Forseti ítalska liðsins AC Milan
sagði í gær í viðtali viö ítalska
íþróttablaðið Corriere Dello
Sport aö Ruud Gullit yröi ekki
kominn í toppleikform fyrr en í
mars á næsta ári. Eins og flestum
íþróttaáhugamönnum átti að
verða kunnugt um hefur Gullit
ekkert leikiö með AC Milan á
þessu tímabiii vegna meiðsla.
Forseti liðsins vonaðist eftir að
GuIIít yrði orðinn góöur þegar 8
liða úrslitin verða í Evrópu-
keppni bikarhafa. Ef allt gengur
upp ætlar þjálfari AC Milan að
prufa Gullit í leik í desember.
Maradona gengur i
þaö heilaga í kvöld
Hinn 28 ára gamli Diego Mara-
dona gengur í kvöld í heilagt
hjónaband í heímaborg sinni,
Buenos Aires. Mikið verður um
dýrðir og er um 1200 manns boðið
til mikiliar veislu, þar á meðal
forseta landsins. Margir vina
Maradona, sem búa víös vegar
um Evrópu, hafa tilkynnt komu
sína í veisluna, má þar nefha
Osvaldo Ardiles, sem nú er fram-
kvæmdastjón Swindon á Eng-
landi og ýmsir frammámenn í
knattspyrnunni i heíminum.
HM í blaki kvenna
hófst í Tokýo í gœr
Heimsmeistara-
keppnin i blaki
kvenna hófst i Tokýo •
í Japan í gær. Sov-
ésku stúkurnar sem eru
ólympiumeistarar í greininni
sigruðú Suður-Kóreu, 3-0, eftir
æsispennandi viðureign. Kúba
sigraöi Perú, 3-0, Kína sigraði
Austur-Þýskaland, 3-0, og Jap-
an vann Kanada, 3-1.
Leii>y á ný i
-danska landsliðið
Sepp Pinotek, landshðsþjálfari
Dana í knattspymu, hefur valið
Sören Lerby á ný í landsliöið fyr-
ir leikinn gegn Rúmenum. Leikur
þjóðanna er liður í forkeppni
heimsmeistarakeppninnar og
sker úr um hvor þjóöin ber sigur
úr býtum í riölinum. Lerby, sem
er 31 árs aö aldri, lék síöast meö
danska landsliðinu í Evrópu-
keppninni í Vestur-Þýskalandi
1988.'
Norðurlandamót í
fimleikum á Laugarvatni
Norðurlandamót drengja í fim-
leikum verður haldið á Laugar-
vatni um næstu helgi, keppni fer
fram á laugardag og sunnudag.
Þetta er í fyrsta skipti sem mót í
þessum aldursflokki er haldið
hér á landi. Norðurlandaþjóðim-
ar koma hingað með fullskipað
liö en það er fimm keppendur frá
hverju landi. Aöeins tveir kepp-
endur hafa verið valdir frá Is-
landi en þeir eru Guðmundur
Brynjólfsson og Jón Finnbogason
frá íþróttafélaginu Gerplu.
Egyptar unnu Túnis
í vináítulandsleík
Egyptaland sigraði Túnis í vin-
áttulandsleik í knattspyrnu meö
flórum mörkum gegn engu en
leikur þjóðanna fór fram í Túnis
í gær.
Pétur Péturs:
sljól
- og Guð
Nýr formaður KSÍ kosinn í byrjun desember?
• Gylfi Þórðarson, núverandi vara-
formaður KSÍ, íhugar aö gefa kost
á sér í formannsembættið og menn
hafa fariö þess á leit við hann.
• Ingi Björn Albertsson alþingis-
maður hafði hug á formannsem-
bættinu en hefur nú ákveðið aö gefa
ekki kost á sér vegna anna.
• Eggert Magnússon, formaður
knattspyrnudeildar Vals, hyggst gefa
kost á sér sem næsti formaður
Knattspyrnusamnbands íslands.
Akvörðun Ellerts
er ennþá óbreytt
- Gylíi og Eggert spá í spilin. Ingi Bjöm hættur við
„Ákvörðun mín þess efnis að sækj-
ast ekki eftir endurkjöri á ársþingi
Knattspyrnussambandsins er ennþá
óbreytt. Ég hef heyrt að menn innan
knattspyrnuhreyfmgarinnar séu að
hugsa sinn gang varðandi framboð í
formannsembættið," sagði Ellert B.
Schram, formaður Knattspymusam-
bands íslands, í samtali við DV í
gær. Ársþing KSÍ verður haldið í
Reykjavík fyrstu helgina í desember
og er búist við frekar flörugu þingi
að þessu sinni.
Umræðan undanfarna daga, um
hugsanlegan formann og arftaka Ell-
erts B. Schram, hefur einkum snúist
um þrjá menn tengda knattspyrnu-
hreyfmgunni. Einn þeirra, Ingi Björn
Albertsson alþingismaður, hefur nú
ákveðið að hætta við framboð en hin-
ir tveir eru þeir Gylfi Þórðarson,
núverandi varaformaður KSÍ frá
Akranesi, og Eggert Magnússon, for-
maður knattspymudeildar Vals.
„Það hefur verið orðað við mig að
géfa kost á mér í formannssæti KSÍ
en það er of snemmt að svara því
hvort af því verður. Það ætti að skýr-
ast á næstu vikum hvort ég gefi mig
í þetta starf en ég hef setið síðustu
14 ár í stjórn KSÍ,“ sagði Gylfi Þórð-
arson í samtali við DV í gær, um
hvort hann muni gefa kost á sér sem
næsti formaður KSÍ.
Eggert Magnússon hafði þetta að
segja um málið í gær:„ Það kemur
vel til greina að ég gefi kost á mér
til formanns KSÍ á næsta ársþingi
sambandsins í desember. Mér finnst
þó of snemmt að svara því á þessari
stundu hvort ég muni láta verða af
því. Ég ætla mér þó ekki út í neinn
slag um formannssætið en ef nægi-
legur stuðningur er fyrir hendi þá
kemur það alveg til greina.“
Ingi Björn Albertsson
hefur ákveðið að hætta við
„Ég hef tekið ákvörðun um að gefa
ekki kost á mér sem næsti formaður
Knattspyrnusambandsins. Ég er
mjög tímabundinn og sé fram á mikl-
ar annir. Ég myndi aldrei gefa kost
á mér í þetta starf nema aö vera þess
fullviss að geta skilað því vel. Ég sé
ekki fram á að hafa tíma á næstunni
og hef því ákveðið að gefa ekki kost
á mér,“ sagði Ingi Björn Albertsson
alþingismaður í samtali við DV í
gær.
• Samkvæmt heimildum DV eru
mestir möguleikar taldir á því að
Ellert haldi áfram sem formaður
KSÍ. Heimildamaður blaðsins sagði í
gær að líklega yrði skorað á Ellert á
komandi ársþingi að gefa kost á sér
áfram.
-SK/GH
„Ég held að alme:
íslenska landsliði
raun ættum við
manna og Tyrkjc
mönnum í leik sem við átt
við aldrei tapað fyrir þeir
Pétursson í samtali við D
liðið er nú þjálfaralaust.
Pétur Pétursson hefur leikið nær
samfellt með landsliðinu í 12 ár. Hann
þekkir því vel til mála og hefur
ákveðnar skoðanir á því hvað eigi að
gera þegar framtíðin er höfð í huga.
Vil að Ásgeir taki
við landsliðunum
Pétur segir: „Ég tel rétt að KSÍ byrji á
því að tala við Guðna Kjartansson og
honum verði boðið að taka að sér þjálf-
un karlalandshðsins. Það hefur enginn
íslenskur þjálfari náð betri árangri
með landsliðið en hann að mínu mati.
Þá er einnig rétt að hafa í huga mjög
góðan árangur 21 árs landliðsins undir
stjórn Guðna. Síðan held ég að rétt
væri að stefna á það að fá Ásgeir Sigur-
vinsson til að taka að sér yfirstjórn
ailra landsliðanna og gefa honum
fimm til sex ár til að byggja þetta allt
upp frá grunni. Síðan vildi ég sjá Atla
Eðvaldsson á bekknum hjá landsliðinu
sem aðstoðarþjálfara. Hann er ómet-
anlegur þegar landsliðið er annars
vegar og er snillingur í því að „peppa"
menn upp fyrir leiki og í leikjum. Ás-
geir ætti að mínu mati að hafa alger-
lega fijálsar hendur. Hann réð þjálfara
fyrir öll landsliðin. Ásgeir hefur yfir
mikilU reynslu að ráöa og hefur gríðar-
leg sambönd út um allan heim, og þá
er ég til dæmis með landsleiki í huga.
„Bíð eftir tækifærinu“
- segir Sigurður Jónsson hjá Arsenal
atvikið átti sér stað. Ég æfði í dag
með aðalliðinu og fann ekkert til
þannig að meiðslin eru afstaðin,“
sagði Sigurður Jónsson, leikmað-
ur hjá Arsenal, í samtali við
DV.
Sigurður hefði að öllu óbreyttu se-
tið á varamanhabekk Arsenal á laug-
ardaginn var en meiðslin komu í veg
fyrir það. Brian Marwood hefur ekki
náð að tryggja sér sæti í hðinu og
hefur leikið tvo síöustu leikina með
varaliðinu.
Graham breytir
líklega ekki liðinu
Sigurður sagði að hann byggist ekki
við því að George Graham myndi
breyta liðinu frá leiknum gegn Nor-
wich en Arsenal leikur á laugardag-
inn gegn Millwall á útivelli.
„Ef svo fer aö ég verð ekki í hópn-
um gegn Millwall mun ég leika með
varaliðinu gegn Reading. Ég bíð eftir
tækifærinu en er að öðru leyti mjög
ánægður með veruna hjá Arsenal en
maður bíður samt ekki endalaust.
Ég hef æft geysilega vel og hef sjald-
an eða aldrei verið í eins góðri æf-
ingu og einmitt um þessar mundir,“
sagði Sigurður ennfremur.
Vellirnir farnir
að þyngjast töluvert
„Vellirnir eru farnir að þyngjast á
Bretlandseyjum að undanskildum
Highbury sem ber af enda voru gerð-
ar endurbætur á vellinum fyrir
keppnistímabilið,“ sagði Sigurður
• Sigurður Jónsson segist vera
ánægöur með veruna hjá Arsenal,
hann bíöi eftir tækifærinu.
„Ég var mjög óheppinn
að fá spark í lærið í æf-
ingaleik gegn Fulham á
fimmtudagskvöldið var,
aðeins tveimur dögum fyrir leik-
inn gegn Norwich. Það voru aðeins
tíu mínútur eftir af leiknum þegar
Jónsson í samtalinu við DV í gær-
kvöldi. -JKS
Vegna leiks landsliðsins ge;
Of dýrt að b
fyrir tvo utai
íslenska landsliðið í körfuknattleik e.t.v. enn stighæsti leikmaður Úrvals-
er nú fariö í keppnisferð til Bandaríkj- deildarinnar.
anna þar sem liðið leikur flölda leikja Á þessu munu litlar skýringar hafa
við þarlend háskólaiið. Einn liður í verið gefnar. Þó mun formaður Körfu-
undirbúningi liðsins fyrir Bandaríkja- knattleiksdeildar Þórs hafa fengið þá
ferðina var leikur liðsins við þá er- skýringu aö svo dýrt heíði verið aö fá
lendu leikmenn sem leika með liðum þessa leikmenn suöur í leikinn aö
í Úrvalsdeildinni, og sigraði íslenska ákveðið hafi verið aö sleppa því!
hðið í þeim leik. Þetta er auðvitað ekkert annaö en
Það hefur vakiö mikla athygli, a.m.k. móðgun við Tindastól og Þór, félög sem
á Sauöárkróki og á Akureyri, að leik- eru fullgildir aðilar að Körfuknatt-
mönnunum Bo Heyden og Dan Kenn- leikssambandinu, félög sem halda uppi
ard sem leika með Tindastóli og Þór merki körfuknattleiksins á lands-
skuii ekki hafa verið boðiö tii leiksins, byggöinni, eru í deild bestu liða lands-
eins og hinum erlendu leikmönnunum ins, og einungis Þór á Akureyri er með
í Úrvalsdeildinni, en Körfuknattleiks- á aðra milljón króna í ferðakostnað,
samband íslands lét ekki svo lítiö að einungis fyrir Úrvalsdeildarlið sitt.
kanna það hjá félögum þeirra hvort Það að fargjöld fyrir þessa tvo leik-
hægt væri að fá þá til að mæta í leik- menn - sennilega samtals um 15 þús-
inn. Hefur Bo Heyden þó verið og er und krónur - hafi einhver úrshtaáhrif