Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Page 10
10 Útlönd MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. DV Stj ómarkreppunnl lokið 1 Grikklandi: Þjóðstjórn til bráðabirgða Hin nýja þjóðstjórn í Grikklandi kynnti í gær efnahagsáætlanir sínar. Gera þær m.a. ráð fyrir töluveröum niöurskuröi ríkisvaldsins - um allt að 3 prósent af vergri þjóðarfram- leiðsu - til að reyna að rétta af mik- inn fjárlagahalla ríkissjóðs. Val á nýjum forsætisráðherra landsins, Xenophon Zolotas, fyrrum seðla- bankastjóra sem talinn er til íhalds- manna, viröist benda til vaxandi óróa vegna stöðu efnahagsmála með- al leiðtoga stærstu stjómmálaflokka landsins. Leiðtogamir náðu sam- komulagi um þjóðstjóm til bráða- birgða í gærdag og bundu þar með enda á sextán daga stjómarkreppu. Stjómin mun sitja þar til í apríl á næsta ári þegar kosningar fara fram aö nýju. Þó að allir flokkamir eigi aðild að stjórninni mun enginn leiötoganna - Papandreou, leiðtogi sósíalista, Flor- akis, leiðtogi kommúnista eða Mitso- takís, leiðtogi hægri manna - eiga sæti í henni. Þessir þrír flokkar ráða saman yfir 298 þingsætum af þrjú hundmð. Samkomulag leiðtoganna náðist eftir margra daga viðræður. Ljóst var að um tvennt var að velja: annað hvort þjóðstjóm eða nýjar kosningar - þær þriðju á þessu ári. Grískur al- menningur hefur sýnt þess merki síðustu vikur að hann sé ekki reiðu- búinn til að ganga til kosninga á ný. Þjóöstjóm er besta lausnin, sagði Mitsotakis. Mikilvægast var að forð- ast nýjar kosningar svo fljótt, sagði Florakis en kosningar fóru fram á Grikklandi þann 5. nóvember. Bandaríkin sögðust í gær mundu hafa samband við grísku ríkisstjóm- ina eins fljótt og auðið væri vegna stöðu bandarísku herstöðvanna á eyjunni en viöræður fulltrúa Grikk- lands og Bandaríkjanna hafa legið niðri síðan í maímánuði. Florakis sagði aftur á móti í gær að engar við- ræður um bandarísku herstöðvamar fæm fram á meöan þjóðstjómin sæti viðvöld. Reuter Hinn nýi forsætisráðherra Grikklands, Xenophon Zolotas, fyrrum seðla- bankastjóri. Simamynd Reuter Daniel Ortega, forseti Nicaragua, aflýsti vopnahléi í landinu fyrr á árinu. Simamynd Reuter Nicaragua: Friðarviðræður fóru út um þúfur Friðarviðræður fulltrúa sandin- istastjómarinnar í Nicaragua og kontraskæruliða fóm út um þúfur í gær og hefur enn ekki verið ákveðið hvort eða hvenær hefja eigi þær á ný. Viðræðuaðilar em ekki á eitt sáttir hvernig best sé að koma á vopnahléi í stríði kontranna og stjómarhermanna en því aflýsti Daniel Ortega, forseti Nicaragua, fyrir örfáum vikum. Sandinistar kenna kontraskæruliðum um að við- ræður rak í strand. Segir stjómin að ef ekki kæmi til<£tuðningur Banda- ríkjanna gætu skæruhðarnir ekki staðiö í bardögum. Alvaro de Soto, sáttasemjari fyrir hönd framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, segir að ekki hafi verið ákveðið hvenær viðræðumar hefjist að nýju. Einn fulltrúi kontranna í viðræðunum sagði í gær að þeir væru reiðubúnir til að halda áfram hvenær sem væri. Viðræðunum var ætlað að koma á vopnahléi í bardögum skæmhða og stjórnarhermanna og undirbúa af- vopnun þeirra fyrrnefndu sam- kvæmt samkomulagi forseta fimm Mið-Ameríkuríkja frá því í sumar. Báðir aðilar lögðu fram sáttatilboð í gær en ekki náðist samkomulag. Stjómin krefst þess m.a. að allir skæruhðar sem komið hafa til Nic- i aragua síðustu vikur snúi til höfuö- stöðva sinna í Hondúras innan fimmtán daga frá framkvæmO samn- . ingsins. Skæruhðar vilja yfirlýsing- um um einhhða vopnahlé af hálfu stjórnvalda. Það voru stjórnvöld í Nicaragua sem buðu til friðarviðræðna þann 1. nóvember síðasthðinn eftir að þau höfðu aflýst vopnahléi því sem gilt hafði í nítján mánuði. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Gijótasel 4, þingl. eig. Ágúst Hreinn Oskarsson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Grófarsel 7, þingl. eig. Kjartan Ólafs- son, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Jón Finnsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grófarsel 20, þingl. eig. Þorsteinn Hannesson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Pteykjavík. Grýtubakki 6, íb. 01-01, þingl. eig. Amar Björgvinsson, föstud. 24. nóv- ember ’89 ld. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Gyðufell 2, 2. hæð f.m., þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur eru Veðdeild Landsbanka ís- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Hallgrímur B. Geirsson hrl. Gyðufell 2,3. hæð t.h., þingl. eig. Rósa Hugrún Aðalbjömsdóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gyðufell 12, 4. hæð t.h., þingl. eig. Auður Kristófersdóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hamraberg 10, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, föstud. 24. nóv- ember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hamraberg 30, þingl. eig. Karl Magn- ús Gunnarsson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og toll- stjórinn í Reykjavík. Háberg 36, þingl. eig. Gunnar Sigur- geirsson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veódeild Landsbanka íslands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Háteigsvegur 10, þingl. eig. Þórir H. Óskarsson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. , Hátún 4, talinn eig. Anna J. Kristins- dóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 20,1. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Kjartansdóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hjaltabakki 30, íb. 02-02, þingl. eig. Ingibjörg Loftsdóttir, föstud. 24. nóv- ember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hlaðhamrar 14, þingl. eig. Hulda G. Sigurðardóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafn Gests- son, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Hólaberg 26, þingl. eig. Freyr Guð- laugsson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Hólaberg 48, þingl. eig. Stjóm verka- mannabústaða, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Hólaberg 72, þingl. eig. Bjöm Amórs- son, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbær 14, 1. hæð f.m., þingl. eig. Sveinn S. Öfjörð, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Búnaðar- banki íslands. Hringbraut 119, hluti, talinn eig. Völl- ur sf., föstud. 24. nóvember ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverfisgata 62, talinn eig. Ólafur Sig- urþór Bjömsson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Iðufell 10,1. hæð t.v., þingl. eig. Krist- ín Sigurrós Markúsdóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Jöldugróf 17, þingl. eig. Þór Jóhann Vigfusson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Jörfabakki 24, talinn eig. Eiríkur Harðarson, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Jörfabakki 28, 3. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Sigurbjamason, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka ís- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Kambasel 8, þingl. eig. Valdimar Svavarsson og Dórothea Gunnarsd., föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- barika íslands. Kambasel 54, íb. 0203, þingl. eig. Auð- ur Bjamadóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Kambasel 56, íb. 0201, talinn eig. Sig- ríður J. Sigurðardóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kleppsvegur 38,1. hæð t.h., þingl. eig. Valur Sigurðsson, föstud. 24. nóvemb- er ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kvistaland 19, þingl. eig. Elísabet Gunnarsdóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kötlufell 9, íb. 0403, þingl. eig. Hilda Björk Jónsdóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Kötlufell 11, íb. 0403, þingl. eig. Pétur Tyrftngsson, föstud. 24. nóvember ’89 kí. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugarásvegur 69, aðalhæð og ris, þingl. eig. Ragnhildur J. Þórðardóttir, föstud. 24. nóvember ’89 kl. 14.45. . Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTnD IREYKJAVK | Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Laugavegur 28B, þingl. eig. Húsfélag- ið Laugavegur 28B hf., fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 24. nóvember ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 49, 3. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Einarsson og Sigrún Unn- steinsd., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 24. nóvember ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Urðarstígur 6b, þingl. eig. Erlingur Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 24. nóvember ’89 kl. 16.30. * Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Iðnaðarbanki | íslands hf. ■ BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.