Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. 23 ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 -22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Fyrirgreiðslan - Fjármálin í ólagi? Komum skipan á þau f. einstakl. og fyrirt. Spörum innheimtukostnað og drvexti. Komum á staðinn. Trúnaður. Er viðskfr. S. 91-12506 v. d. kl. 14-19. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 RVík.___________________ Rifgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076 og 42494. Micatronic 180 argonsuðuvél til sölu. Uppl. í síma 91-667637. M Skemmtaiúr Ó-Dollýl Síðastliðinn áratug hefur Diskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir- tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn- ingin eða önnur tækifæri láttu góða, reynda „diskótekara" sjá um fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Diskótekið Dísa. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæm- isleikir fyrir alla aldurshópa. Reyndir atvinnumenn, m.a. Dóri frá ’72, Öskar frá ’76, Maggi og Logi frá ’78. Einnig „yngri“ menn fyrir yngstu hópana. Nýttu þér reynsluna og veldu Dísu í s. 51070 kl. 13-17 eða hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Trio-88 leikur alhliða danstónlist: Árs- hátíðir, einkasamkv., þorrablót og alm. dansleikir. Hljómsv. fyrir alla. S. 22125, 681805, 76396, 985-20307. Tökum að okkur að spila dans- og eða dinnermúsík í samkvæmum og á jóla- böllum. Vanir menn. Uppl. í síma 91-39355.. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar - teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára steirfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 11595. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Tök- um að okkur hreingerningar, teppa- hreinsun, veggja- og gluggaþvott. Uppl. í síma 77749,46960 og 985-27673. Teppa- og húsgagnahreinsun, Fiber Seal hreinsikerfið. Einnig hreinsun á stökum teppum og mottum. Sækjum - sendum. Skuid hf„ sími 15414. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halidór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. Bókhald fyrir rekstraraðila og smærri fyrirtæki. Markaðsþjónustan, sími 26984. ■ Þjónusta Fljót og góð þjónusta. Opið frá kl. 8 til 18, mánudag til laugardags. Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970. Húsamálun. Geri tilboð innan 48 klst. Uppl. eftir kl. 16.30 virka daga og all- ar helgar í síma 12039. Kjötþjónusta! Úrbeinum allar tegundir af kjöti, pökkun og merking innifalin a kr. 45,- pr. kg. Kjötmeistarinn, sími 91-84848. Varandi, sími 626069. Alhliða viðgerðir húseigna, innanhúss sem utan. Þið nefnið það, við framkvæmum. (Einnig tekur símsvari við skilaboðum). Málarar geta bætt við sig verkefnum, vönduð vinna, hraun og mynstur- málning. Uppl. j síma 77210 eftir kl. 19. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla og þekking í þína þágu. Uppl. í síma 36929. Á að flísaleggja fyrir jólin? Getum bætt við okkur verkefnum. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 624426. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford .Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy 4WD, s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Sparið þúsundir. Allar kennslubækur og ný endurbætt æfingaverkefni ykk- ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem reynsla og þjónusta er í hámarki. Kenni alla daga og einnig um helgar. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig- urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Honda Prelude GMEXI 1990. Ökuskóli, öll prófgögn. Engin bið. Þór P. Álbertsson, símar 43719 og 40105. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurf'érgsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060. ■ Innrömmun Rammalistar úr tré, úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. Kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. ■ Parket Viðhald á parketi og viðargólfum. Slípun og lökkun. Lagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 79694. ■ Til sölu Vetrarhjólbarðar. Hágæjjahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, . símar 30501 og 84844. ZENNER ZAHLER Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf„ símar 91-671130 og 91-667418. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Utsala á sætaáklæði, vérð 3500 kr. Póstsendum samdægurs. Bílteppi, litir blár, rauður, grænn og svartur. Verð 1250 kr. fm. ÁVM driflokur fyrir flest- ar gerðir jeppa fyrirliggjandi (Manu- al), verð 7400. Sérpöntum varahluti í flestar gerðir bifreiða. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, sími 83744 og 36510. Fisher Price eldavél og leikföng, Lego kubbar, Matchbox leikföng, þrúðu- kerrur, bangsar, stórir vörubílar. 5% stgrafsl. Póstsendum. Leikfangahúsið. Betra verð. Skólavörðust. 8, s. 14806. ■ Verslun Grísaból sf., svínaeldi og svínaslátrun, Eirhöfða 12, 112 Rvk. Nokkrir grísa- skrokkar verða seldir alla fimmtud. kl. 13-18. Gerið góð kaup án milliliða beint við sláturhúsið og framleiðand- ann, það borgar sig. Gnsaból sf. Mikið úrval fristandandi sturtuklefa. Verð frá 34.400 staðgreitt. Einnig úr- val sturtuhurða í horn eða beinar. Erum einnig búnir að fá skilrúm á baðker frá Koralle. Vandaðar vörur - gott verð. Vatnsvirkinn hf„ Ármúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415. Bw Svissneska parketið erlímtágólfið og er' auðvelt að legga Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt.gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun um landsins. Litið inn i sýningarsal okkar í versluninni Bíldshöfða 14. Burstafell hf„ Bíldshöfða 14, Reykjavík, sími 38840. Náttsloppar og náttfatnaður í miklu úrvali. Frábært verð. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, s. 686814. Jólasendingin komin. Stórglæsilegt úrval af dömu- og herrasloppum. Snyrtivöruverslunin Gullbrá, Nóa- túni 17, sími 624217. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2 (Spítala- stígsmegin), sími 14448. Odýr, æðis- lega smart nærfatnaður á dömur, s.s. korselett, heilir bolir með/án sokka- banda, toppar/buxur, sokkabelti og mikið úrval af sokkum' o.m.fl. Meiri háttar úrval af hjílpartækjum ástar- lífsins í fjölmörgunfgerðum fyrir döm- ur og herra. Ath. allar þóstkröfur dul- nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Vel merktur er vel þekktur. Límmiðar: 15x35, 30x60, 35x70 cm. Litir: gull, silfur, hvítur, glær, rauður. Einnig aðrar stærðir og gerðir og al- menn prentþjónusta, t.d. nafnspjöld. Ódýr og góð þjónusta. Skiltagerð. Texta- og vörumerkingar, Hamraborg 1, 4 hæð, sími 641101. Fóðraðir, svartir eða brúnir, leður- eða rúskinnsskór, st. 36-41, verð 1995. Póstsendum. Ódýri skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. sími 18199. Opið 10-18 virka daga og 10-12 laugardaga. Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allár gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkúrvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. ■ BOar til sölu MMC Sapporo ’88 til sölu, ekinn 43 þús. km, fallegur og vel með farinn bíll með mikið af aukabúnaði. Verð 1.380 þús. Uppl. í símum 37306 og 71181 eftir íd. 19. Góður bill. Nissan Sunny SLX ’87, silf- urgrár, 5 gíra, vökvastýri, ekinn 37 þús. km. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 44083 e.kl. 18. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsímar 91-670260 og 641557. Gröfuþjónusta, sími 985-21901 og 91-689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn- anlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Endurskinsmerki stórauka öryggi í umferðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.