Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. 25 LífsstOI Egg seld til Hollands ál.llkrónurkílóið - bakarar greiddu 170 krónur fyrir kílóið á sama tíma 35 tonn af heilum eggjum til Danmerkur í nóvember Útflutningur af þessu tagi mun Síöastliðiö ár voru seld 72 tonn af eggjamassa til Hollands. Kílóverðið var 1,11 krónur, að frádregnum flutningskostnaði. Að sögn Eiríks Einarssonar, starfs- manns Félags' eggjaframleiðenda, var hér um að ræða umframbirgðir sem ekki þótti ráðlegt að setja á markað hér heima. Þetta var um svipað leyti og eggjabændur voru að sameinast í ein samtök og koma á kvóta. Eiríkur sagði að eggin hefðu komið frá nokkrum eggjabúum en kvaðst ekki hafa upplýsingar um hver þau hefðu verið. Hjá Hagstofu íslands var fullyrt að upplýsingar um einstaka útflytjendur væru trúnaðarmál. Hér var um að ræða eggjamassa eins og þann sem eggjaframleiðend- ur selja bökurum. Verð á slíkum massa til bakara í dag er um 180 krónur fyrir kílóið. „Á þessum sama tíma voru eggja- bændur að hækka verðið til okkar, bakara, úr 50 krónum í 170 krónur eða um 140%. Þetta gerðu þeir í skjóh einokunar," sagði Konstantín Hauksson í Grensásbakaríi, stjórn- armaður í Landssambandi bakara- meistara, í samtah við DV. „Bakarar hefðu á þessum tíma vel geta boðið margfalt þetta verð fyrir eggjamassa. Þetta var gert fyrst og fremst til þess að halda verðinu uppi og er í raun sambærilegt við að aka lambakjöti á haugana frekar en að bjóða það á lægrá verði. Á þessum tíma vorum við bakarar, eins og svo oft áður, að reyna að fá eggjamassa á lægra verði. Eggja- bændur voru ekki til viðræðu um það,“ sagði Konstantín. vera fátíður en þó voru seld til Dan- merkur 35 tonn af eggjum í hehu lagi í byrjun nóvember í haust. Útflytjandi var eggjabúið á Vallá sem er stærsti framleiðandi eggja á landinu. Geir Gunnar Geirsson, bóndi á Vallá og nýkjörinn formaður Félags eggjaframleiðenda, vildi í samtali við DV ekki gefa upp hvaða verð fengist fyrir eggin en fullyrti að hér væri um að ræða egg sem aldrei hefðu farið til neyslu. Þetta hefði ver- ið tilraun til þess að nýta egg sem annars hefðu farið á haugana. Ytra færu eggin í dýrafóður og væri enn aht óljóst með verð fyrir þau og hugs- anlegt framhald á þessum útflutn- ingi. Geir Gunnar vhdi ekkert segja um útflutninginn th Hohands á fyrra. Á sama tíma og eggjabændur seldu eggjamassa úr landi fyrir 1,11 krónur kílóið var verðið til bakara hækkað um 140% Engar útflutningsbætur Samkvæmt upplýsingum Hreins Pálmasonar, starfsmanns í land- búnaðarráðuneytinu, hafa aldrei verið greiddar útflutningsuppbætur á egg. Slíkar bætur eru eingöngu Vinnur ríkisstjómin gegn eigin neyslustefnu Stjóm Matvæla- og næringarfræð- ingafélags íslands skorar á ríkis- stjóm íslands að við ákvörðun á virð- isaukaskatti á matvæli verði fuht til- ht tekið til manneldis- og neyslu- stefnu sem ríkisstjórnin samþykkti sl. vor og Alþingi studdi með þingsá- lyktunartihögu. Samkvæmt stefnu þessari ber að stuðla að aukinni neyslu á grófu komi, kartöflum, grænmeti og ávöxtum en draga úr htu- og sykur- innihaldi matvæla. Hafa ber í huga að á íslandi er kom-, ávaxta- og grænmetisrækt stopul og því ekki hægt að byggja á innlendum afurðum eingöngu. A það skal bent að stór hluti fituneyslu þjóðarinnar kemur úr innlendum afurðum. Með því að leggja lægri skatt á innlenda matvöm eingöngu er því verið að vinna gegn manneld- isstefnunni. Því er lagt til að sú matvara sem auka verður í fæöu okkar samkvæmt manneldis- og neyslustefnunni verði Því er haldið fram að með áformum um lægri virðisaukaskatt á innlenda matvöru vinni ríkisstjórnin gegn eigin áætlunum um manneldis- og neyslustefnu. Bylgjan slapp með áminningu Verðlagsstofnun hefur ákveðið að áta nægja að áminna útvarpsstöðina Bylgjuna vegna spurningaleiks sem átvarpsstöðin sendi út í samvinnu hð Sjóvá-Almennar. Verðlagstofnun lerði athugasemdir við leikinn og :aldi hann ólögmætan. í fréttathkynningu frá Verðlags- stofnun segir að þar sem útvarps- stöðin hafi þegar hætt auglýsingum í dagblöðum um leikinn og hafi auk þess viðurkennt bréflega að hafa vegna misskilnings farið út fyrir ramma 33. greinar verðlagslaga um verðlag, samkeppnishömlur og ólög- mæta viðskiptahætti verði áminning látin duga. Auk þess hafi íslenska útvarpsfélagið lofað að forðast að sams konar mál komi upp aftur. -Pá í lægra skattþrepi ef um tvö skatt- þrep verður að ræða. Þetta kemur fram í ályktun sem Matvæla- og næringarfræðingafélag íslands hefur sent frá sér. I mars 1989 gaf heilbrigðisráðuneytið út 300 síðna rit, sem heitir Manneldi og neysla, til stuðnings þingsályktun- arthlögu um manneldis- og neyslu- stefnu. Þar segir: „Stefnt skal að því að fella innlenda matvælaframleiðslu • •• Nýtt smíörlíki, Kjarnasmjörliki, hefur verið sett á markaö. Það eru Kjarnavörur h/f sem framleiða nýja smjörlíkið. Aö sögn Öttars Felix Haukssonar, forsvarsmanns Kjarnavara, eru eingöngu notaðar jurtaohur við framleiðsluna sem þýðir mun hærra hlutfah af fjöló- mettuðura fitusýrum en ella. Það telst og nýmæh að smjörlíkið er saltskert og í því eru bindiefni sem eiga aö tryggja að það slettist ekki við notkun og þoh iúta mjög vel. Verð á hverju kílói er 134 krónur í heildsölu. 500 g stykki fást í stór- mörkuðum fyrir 87-89 krónur. -Pá Svíþjóð: Afsláttarkort fyrir ungt fólk Næsta sumar verða gefin út í Sví- þjóð afsláttarkort fyrir fólk yngra en 26 ára. Kortin veita margvíslegan afslátt sem ghdir í 12 Evrópulöndum og á hvert kort að kosta 100 krónur sænskar. Með þessu gefst ungmn Svíum kostur á að njóta ferðalaga, menningar og gistiþjónustu á svip- uðu verði og 2,2 mhljónir jafnaldra þeirra í Evrópu. Kortin eru gefin út að frumkvæði sænskra æskulýðsyfirvalda og snið- in eftir evrópskri fyrirmynd. í Holl- andi t.d. hafa slík kort verið gefin greiddar á kjöt- og mjólkurvörur. Ekki fékkst staðfest í ráðuneytinu hvort umsóknir um slíkar bætur lægju fyrir. -Pá að settum manneldismarkmiðum. Sérstaka áherslu skal leggja á að draga úr sykur- og fituinnihaldi mat- vara, jafnframt því sem viðhalda ber jákvæðum þáttum íslenskrar matar- hefðar.“ Ennfremur segir að við ákvörðun toha og skatta og hvers konar ann- arra opinberra aðgerða, sem hafa áhrif á verðlag matvæla, skuh taka mið af settum manneldismarkmið- um. -Pá út síðan árið 1961. Margot Wahström, æskulýðsráðherra í Svíþjóð, fagnar þessum áfanga sem hún telur vinna gegn einangrun Svíþjóðar frá öðrum Evrópulöndum. Afsláttur, sem kortið veitir, er mis- munandi eftir löndum. í Skotlandi aka korthafar frítt með rútum. Á Spáni fæst 30% afsláttur á öllum dagsferðum og í Frakklandi fæst helmingsafsláttur í bíó gegn fram- vísun kortsins. Noregur og Danmörk hyggja á út- gáfusvipaðrakortainnantíðar. -Pá Hrísmýri 3, Selfossi Símar 21416 & 21655 MMC Pajero ’89 turbo dísil. Verð 2.000.000. Ath., ódýr. Og þessi Paj- ero HI-ROOF, sá fallegasti, á 1.650.000. Ath. skipti á ódýrari. Fjölskyldubíllinn vinsæli, Mazda 626 GLX hlaðbakur m/öllu, árg. ’88, sérlega vel með farinn. Verð 1.050.000. Ath. skipti á ódýrari. Mazda 626 2.0 I 16v, sportlegur, m/öllu, árg. ’88, fagurrauður. Verð 1.230.000. Ath., ódýr. Wagoneer Limited, 4ra dyra, m/öllu, árg. ’87. Tiskubíllinn í ár. Verð 1.900.000. Ath. skipti á ódýrari. Daihatsu Rocky EX, langur, bensin, árg. ’85, dekurbíll á 850.000. Ath., ódýr. Sýnishorn úr söluskrá: Subaru 1800 st. 89, '88, '87, '86. Toyota Corolla '89, 4 dyra. V. 730.000. M. Benz 230 E '89. V. 2.800.000. VANTAR BÍLA Á SKRÁ OG Á STAÐINN Símar 98-21416, 98-21655

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.