Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. Jarðarfarir Július Bjarnason, Akurey, V-Land- eyjum, verður jarðsxmginn frá Aku- reyjarkirkju laugardaginn 25. nóv- ember kl. 14. Farið verður frá Um- ferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 11.30. Sigurður Eiðsson, Suðurgötu 39, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtu- daginn 23. nóvember kl. 15. Minningarathöfn um Guðmund Bernharðsson frá Ástúni, Hátúni 10, Reykjavík, fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 23. nóvember kl. 15. Hann verður jarðsunginn frá Sæbólskirkju á Ingjaldssandi laugar- daginn 25. nóvember kl. 14. Jónina Kristín Þorsteinsdóttir, Skipasundi 29, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn23. nóvember kl. 13.30. Útfor Ebergs Elefsen vatnamælinga- manns fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Axel V. Magnússon garðyrkjuráðu- nautur, Reykjum, Ólfusi, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju fóstudaginn 24. nóvember kl. 15. Ásgerður Jensdóttir lést 15. nóvemb- er. Hún fæddist 9. október 1891 í Am- ardal við ísafjarðardjúp, dóttir Jens Jónssonar og Sæunnar Sigurðardótt- ur. Ásgerður giftist Guðjóxú Ólafs- syni en hann lést árið 1956. Þau hjón- in eignuðust tvö böm. Útfór Ásgerð- ar verður gerð frá Akraneskirkju í dag kl. 14. Sigmundína Pétursdóttir frá Laug- um lést 15. nóvember sl. Hún fæddist í Súgandafirði 16. september 1918, dóttir hjónanna Péturs Sveinbjöms- sonar og Kristjönu Friðbertsdóttur. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Hörður Vigfússon. Þau hjónin eign- uðust sjö böm. Útfór Sigmundínu verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 1 dag kl. 13.30. Kristján Þorgilsson lést 13. nóvemb- er. Hann fæddist í Bolungarvík 8. mars 1924, sonur hjónanna Katrínar Sigurðardóttur og Þorgils Guð- mundssonar. Kristján var vélstjóra- lærður og var sjómannsstarfið hans aðalstarf um ævina. Eftirlifandi eig- inkona hans er Sæunn Guðjónsdótt- ir. Þau hjónin eignuðust sex böm saman en misstu eitt ungt. Fyrir hjónaband átti Kristján einn son. Útför Kristjáns verður gerð frá Akrá- neskirkju í dag kl. 14. Helgi S. Eggertsson lést 14. nóvemb- er. Hann fæddist 4. mars 1923, sonur hjónanna Sumarrósar Sigurðardótt- ur og Eggerts Kristjánssonar. Helgi rak lengi versíunina Roða á Lauga- veginum. Eftir að hann hætti versl- unarrekstri vann hann í 18 ár hjá Landsbankanum. Eftirlifandi eigin- kona hans er Lilja Jónsdóttir. Þau hjónin eignuðust tvær dætur. Útfór Helga verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 15. Fundir Fundur ITC Melkorku og ITC Stjörnu ITC Melkorka í Reykjavík og ITC Stjama, Rangárþingi, halda sameiginlegan fund deildanna á Hellu í dag, 22. nóvember, kl. 20.30. Enginn fundur veröur því þenn- an dag í Gerðubergi. Stef fundarins er: Gott hús er gestum heill. Gestur fundar- ins er Inger Steinsson, ITC Björkinni, þingskapaleiðari Landssamtaka ITC á Islandi. Rúta fer frá Gerðubergi kl. 19 stundvíslega. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 46751. Safnaðarfélag Ásprestakalls verður með fund á morgun, fimmtudag- inn 23. nóvember, í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Spiluð verður m.a. félagsvist. Allir velkomnir. Tónleikar Viðar Gunnarsson í Óperunni Fyrstu tónleikar styrktarfélags íslensku óperunnar á starfsárinu verða á fimmtu- dagskvöld, 23. nóvember, kl. 20.30 en þá munu Viðar Gunnarsson bassasöngvari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari koma fram. Á efnisskránni verða íslensk einsöngslög eftir Áma Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson og Karl O. Runólfsson. Einnig verða fluttar aríur úr óperum eftir W.A. Mozart, G., Verdi og G. Rossini. Tilkyimingar Kvöldvaka Ferða- félagsins Heiti kvöldvökunnar er „í minni sveit“. Þessi sveit er Kjósin. Fjallað verður um land og sögu, menn og drauga. Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum kynnir sveitina, Baldur Sveinsson og Höskuldur Jónsson segja frá írafells- Móra og öðrum kynlegum kvistum, Þor- valdur Om Ámason stjómar almennum söng, Jóhannes Ellertsson stýrir sýningu mynda af stöðum sem frá er sagt og stjómar myndagetraun. Kaffi verður borið fram ásamt meðlæti. Kvöldvakan er kveðja Ferðafélagsins til Þórunnar Lárusdóttur framkvæmdastjóra. Sam- ferðamenn og samheijar Þórunnar fá hér gott tækifæri til að taka undir þá kveðju með því að koma í Sóknarsalinn, Skip- holti 50a, í kvöld, 22. nóvember, kl. 20.30. LyfseðHsmálið á landsfundi: „Mörður stökk á Guðrúnu“ - segir Steinar Harðarson „Vegna frásagnar í DV um átök hjá Ijósritunarvél á landsfundi Al- þýöubandalagsins vil ég fá að koma á framfæri að þama var ekki sagt rétt frá,“ sagði Steinar Harðarson landsfundarfulltrúi í samtali við D V. „Málsatvik voru þannig að Birting- arfólk gaf út „lyfseðil“ fyrir mið- stjómarkjörið sem við komumst yfir. Guðrún Guðmundsdóttir fór fram í ljósritunarherbergið til að ljósrita plaggið. Ég fór á eftir henni af því að ég hafði grun um að eitthvað mundi gerast. Mörður Ámason, að- stoðarmaður fiármálaráðherra, elti okkur án þess að við tækjum eftir honum og reyndi síðan að taka plagg- ið af Guðrúnu. Hann bókstaflega stökk á hana og hrinti henni harka- lega til. Við vorum ekkert á því að láta plaggið enda ekkert sem sagði að það væri bannað að ljósrita það. Þama var varla um að raeða hugverk sem bannað væri að ljósrita enda ekki farið fram á neinn höfunarrétt á því. Mörður hafði sig síðan á brott og seðilinn var svo ljósritaður," sagði Steinar. -SMJ Athugasemd Rétt er, að fram komi vegna um- mæla í grein minn um Jónas Jónsson frá Hriflu 20. nóvember, að aðilar, sem vel þekkja til, telja fráleitt, að Ásgeir Ásgeirsson hafi hvatt Helga Tómasson til að lýsa Jónas Jónsson geðveikan í ársbyrjun 1930. Helgi hafi að eigin frumkvæði haft tal af Ásgeiri um máhð, enda hafi Ásgeir þá verið forseti Sameinaðs alþingis, en Helgi fengið dræmar undirtektir hjá Ásgeiri. Aðrir, sem einnig þekkja vel til, hafa fifilyrt annað við mig. Verður nú ekki skorið úr þessu undarlega máli með neinni vissu. Líklegast er vitaskuld, að Helgi hafi farið eftir sannfæringu sinni sem læknis, þegar hann fór í hina frægu heimsókn til Jónasar. Raunar hygg ég traustustu heimildimar um þessa uppákomu alla saman komnar í Hæstaréttar- dómum þeim, sem gengu í málum vegna brottvikningar Helga og meið- yrða í Tímanum (4. bindi, bls. 407 o. áfr.). Hannes Hólmsteinn Gissurarson Meimirig Ljóðatónleikar voru haldnir í íslensku ópemnni á laugardaginn var. Ung kontraltsöngkona, Elsa Waage, kom þar fram ásamt bandaríska píanóleikaranum John Walter en einnig lék á selló Malgorzata Kuzi- emska Slawek. Efnisskráin hófst á „Nun wird mein hebster Bráutig- an“ úr jólaóratoríu Bachs en þar sýndi Elsa strax að hún hefur mikla og hljómfagra rödd og er sannur kontralt. Píanóleikarinn lék með af öryggi, en htlaust og án tilþrifa. Gaman hefði hér verið að bæta við obo d’amore eða jafnvel fá sellóið til að leika rödd þess en Malgorzata sú er leiðir sehóin í Sinfóníuhljómsveit íslands lék einmitt með í lögum Brahms, „Zwei Gesánge op. 91“ sem næst vom á efnisskránni. Kom þar vel fram hve góða dýpt Elsa hefur en „artikulati- on“ hennar var fremur óskýr. Tónn sehóleikarans var nokkuð viðkvæmnislegur og hefði Malgorzata hér þurft að leika meira út. Píanóleikarinn var mjög ht- laus og dró þær stöllur fremur niður en hitt. Á léttari strengjum Eftir þrjú Strauss-lög, „Ah mein Gedanken", „Nichts" og „Zueignung“, sem Elsa söng vel, sló hún á léttari strengi og flutti „Seguidiha" Bizets. „The Blue Mountain Ballads“ eftir P. Bowles tóku við, einnig á léttu nótunum, en þá hafði söngkonan sýnt að í henni býr töluverður leikari og með sína miklu rödd ætti hún að hafa töluvert erindi sem óperusöngkona. Lög Síbehusar, „Tih Kváhen“ og „Fhckan kom ifra- an sin álsklingsmöte", svo og lög Griegs, „En svane“, „Ved moders grav“ og „Jeg elsker dig“, vom vel flutt þótt nokkuð vantaði á andstæður í ht raddarinnar í síðara lagi Síbehusar. Krotað í sand íslensku lögin vom einkar fahega sungin, sérstak- rödd Elsa Waage. Tórúist Áskell Másson lega má þar nefna lag Atla Heimis Sveinssonar, „Krot- að í sand“. Að lokum söng Elsa nokkur aukalög, m.a. „Stride la varnpa" eftir Verdi en það var glæsilega sungið og m.a. bæði fahega og vel „artikulerað". Elsa Waage hefur mikla og hljómfagra rödd sem hún þarf að vinna áfram með en sé rétt að farið ætti fátt að aftra því að hún verði mikilhæf söngkona. Henni er óskað til hamingju með þessa „debut“-tónleika sína. Fljúgandi hvalur Það vekur ahtaf forvitni þegar rithöfundar, sem haslað hafa sér völl með ritun bóka fyrir fuhorðna, taka sig til og skrifa bækur fyrir böm. Reyndar em þeir ekki mjög margir sem það hafa gert en oft hefur þeim vel tekist til. Á bókamarkaði er nú bamabók eftir Ólaf Gunnarsson sem skrifað hefur skáldsögur og hefur einnig skrifað pistla í dagblöð og tímarit. Fallegi flughvalurinn heitir þessi htla saga. Hún fiah- ar um htinn hvalastrák sem tekur upp á þeim ósköpum að fara að fljúga. Þetta er saga sem veldur því að les- andinn er aldrei alveg viss um hvort höfundurinn ætlar að ljá henni einhvem raunveruleikablæ eða ekki. Stimdum er eins og sagan skoppi inn og út úr raunveruleikanum. Hugsumokkargang Sagan sækir líka efnivið til þjóðsagna, af tröllum og forynjum, og undir niðri ghttir í náttúruvemdarsjón- armiðin. Kannski vill höfundurinn einfaldlega segja mannfólkinu að það þurfi að fara að hugsa sinn gang. Það sé eingöngu gestir á þessari jörð og aldrei sé að vita nema öfl, sem flestir telja að séu eilíf, eins og til dæmis sóhn, taki í taumana og setji manninum stóhnn fyrir dymar. Hvemig væri til dæmis ef sólin hætti að skína? Hvað ef hanni þætti móður náttúm svo gróf- lega misboðið að hún segði - hingað og ekki lengra. Kannski vih höfundurinn einfaldlega segja okkur að við eigum að umgangast náttúruna með fullri virðingu. Það er ekld öhum lagið að semja læshega sögu, en það kann Ólafur Gunnarsson. Fallegi flughvalurinn er laglega skrifuð saga og virðist faha ungum lesendum vel í geð. „Sagan er æðislega skemmtheg!" sagði ungur áheyrandi eftir að hafa hlustað á hana. Líklega em það bestu meðmæh sem hægt er að fá fyrir rithöfund Bókmenntir Sigurður Helgason sem skrifar fyrir böm. Þau em nefnilega kröfuharðir lesendur og áheyrendur. Ajþjóðlegt samprent í Fallega flughvalnum em hvölunum gefnir ýmsir mannlegir eiginleikar. Þeir leika sér eins og manna- bömin, foreldramir hafa áhyggjur eins og við og hvalastrákar lofa mæðrum sínum að haga sér eins og þær vhja. Og raunveruleikinn gægist inn þegar karl- arnir í flugtuminum neita að trúa því að það hafi verið hvalur sem flaug fram hjá glugganum. Það getur ekki verið - hugsa þeir og þeir óttast líka að ef þeir segi frá því þá verði hlegið að þeim. Og það er hið versta mál - ekki satt? Ég hafði gaman af að lesa þessa fahegu sögu. Banda- rísk myndhstarkona, Joan Sandin, skreytir bókina fahegum myndum sem gera hana ennþá eigulegri. Það kemur ekki á óvart þó hún hafi verið verðlaunuð fyr- ir myndskreytingar sínar. Bókin er gefin út í sam- vinnu við danska útgáfufyrirtækið Carlsen. Gott er til þess að vita að íslenskir rithöfundar skuh vera farnir að leggja sitt af mörkum til alþjóðlegs samprents. Bók- in er prentuð í Portúgal og er allur frágangur hennar með besta móti. Olalur Gunnarsson: FaUegi flughvalurinn. Myndir: Joan Sandin. Útg.: Forlagið, 1989. Fjölmiðlar Sumir áheyrilegustu útvarps- menn landsins starfa á Rás tvö í Ríkisútvarpinu. Þeir Stefán Jón Ras tvo útvarpsmaöur. Ævar Kjartansson getur ólíkt Sigurði G. Tómassyni yrði jafngóður í sjón varpi og hlj óð- varpi. Sjónvarpseíhi veröur að sam- einftfremitren cnnHra n(TdWmnr\ Hafstein, Ævar Kjartansson, Sig- uröur G. Tómasson og Þorsteinn J. Vfihjálmsson hafa ahir þæghegar raddir og hpra framkomu í hljóö- varpi, hver með sínum hætti, og stenst aöeins Hahgrímur Thor- reiðist notalegum rabbstíl Þor- steins. Því er ekki heldur að leyna, að dagskrá Rásar tvö er oft gerð af meiri metnaði endagskrár einka- stöövanna. Mér er ekki ljóst, hver stemsson sonijöniuö viu pd d öinKci' stöðvunum. íítefáti .Tóíi £rf>lfhn*h£icc aft tricit ekki alltaf haldiö aftur af sér, enda skýríngin er á gæðamun einka- stöðvanna og Ríkisútvarpsins: Nú hversu hrokafullur hann virðist og fordómafuhur, en nýtur að sama skapi góðrar kímnigáfu sinnar og mikihar þjálfunar og þekkingar sem málaskoðunum enSígurður. En röddin er framúrskarandl Þor- steinn J. Vilþjálmsson er þó senni- lega hinn eini þeirra fiögurra, sem : nijota fiiiiKaótuövái tiái fctö geia uoö- iö betrilaun. Hvers vegna fá þær þá ekki frambærhegra fólk? Hannes Hólmsteinn Gissurarson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.