Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. ar* Leikhús leikfélag REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR i BORGARLEIKHÚSI á litla sviði: «i<* ■ykfrS HtihSÍ US Fimmtud. 23. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstud. 24. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugard. 25. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 26. nóv. kl. 20.00. Fimmtud. 30. nóv. kl. 20. Föstud. 1. des. kl. 20.00. Laugard. 2. des. kl. 20.00. Sunnud. 3. des. kl. 20. Á stóra sviði: ■R> DSINS Fimmtud. 23. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstud. 24. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugard. 25. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Fimmtud. 30. nóv. kl. 20.00. Föstud. 1. des. kl. 20.00. Laugard. 2. des. kl. 20.00. Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. n Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c HAUST MEÐ GORKI - Leiklestur á helstu verkum Maxims Gorki. BÖRN SÓLARINNAR Sýn 25. og 26. nóv. kl. 15. ♦ eftir Nigel Wifliams 15. sýn. í kvöld kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. Fjögur dansverk í Iðnó Athugið, breyttur sýningartími. 9. sýn. flm. 23. nóv. kl. 20.30, nœstsíóasta sýning. 10. sýn. laug. 25. nóv. kl. 20.30, síóasta sýning. Mióasala opin fró kt 17-19 nema sýningardaga til kl. 20.30. Mióapantanir allan sólarhringinn í síma 13191. Ath. Sýningum lýkur 25. nóv. LlJilr ii iiiNitl Í5 aiimiH iLlLij.t iTTltrlnlÉiilfilfiillnh.it*"1 :ÍL“ «bL“ Leikfélag Akureyrar Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 12. sýn. laugardag. 25. nóv. kl. 20.30. Aukasýning. sunnud. 26. nóv. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Slmi 96-24073. Munið pakkaferðir Flugleiða. Leikfélag Kópavogs sýnir gamanleikinn Blúndur og blásýra eftlr J. Kesselring. Frumsýning 23.11. kl. 20.00. Önnur sýning 26.11. kl. 20.00. Þriðja sýning 30.11. kl. 20.00. Sýnt er í Félagsheimili Kópavogs, Fannþorg 2. Miðasala opin milli kl. 16.00 og 18.00 alla daga. Sýningardaga opið frá 16.00 til 20.00. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn. Nauðungaruppboð annað og síðasta á mb. Auðhumlu KE 40 fer fram í skrifstofu embættisins að Hafnargötu 62, Keflavík, fimmtudaginn 23. nóvember 1989 kl. 10. Uppboðsbeiðendur eru Valgarður Sigurðsson hdl., Landshöfn Keflavík - Njarðvík og Sigurberg Guðjónsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík Kópasker Umboðsmaður óskast á Kópaskeri frá og með 1. des. nk. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-52187 og á afgreiðslu DV í Reykjavík í síma 91-27022. ÍSLENSKA ÓPERAN ____lllll OAMLA ÍMO DtOÓLFSSTILETI TOSCA eftir Puccini Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hruza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: Tosca: Margareta Haverinen Cavaradossi: Garðar Cortes Scarpia: Stein-Arild Thorsen Angelotti: Viðar Gunnarsson Sacristan: Guðjón Óskarsson Spoletta: Siguðrur Björnsson Sciarrone: Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit fslensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar: 3. sýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 4. sýning laug. 25. nóv. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00. 6. sýn. lau. 2. desember kl. 20.00. Siðasta sýning. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miðasala opin alla daga frá kl. 16.00-19.00. Sími 11475. VISA-EURO. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LTIIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn 6. sýning fi. 23 nóv. kl. 20.00. Aukasýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 7. sýning lau. 25. nóv. kl. 20.00, uppselt. Aukasýning su. 26. nóv. kl. 20.00. 8. sýning fö. 1. des. kl. 20.00. Sýning lau. 2. des. kl. 20.00. Lau. 2. des. kl. 20.00. Su. 3. des. kl. 20.00. Fö. 8. des. kl. 20.00. Lau. 9. des. kl. 20.00. Su. 10. des. kl. 20.00. Síðasta sýning fyrir jól. Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag 26. nóv. kl. 14. * Sunnudag 3. des. kl. 14.00. Sunnudag 10. des. kl. 14.00. Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. Siðasta sýning fyrir jól. Orðmenn og gestir þeirra lesa úr Ijóðum sinum i Leikhúskjallaranum. Heiðursgestur: Þorsteinn frá Hamri. Má. 27. 11. kl. 20.30. Léttar veitingar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17 Simi: 11200 Leikhúsveislan fyrír og eftir sýningu Þriréttuð m^ltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ökeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir. Greiðslukort. LEIKFÉLAG hafnarfjarðar Aukasýningar: Föstud. 24. nóv. Sunnud. 26. nóv. Allar sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir eru í síma 50184 og tekur símsvari viö pöntunum allan sólarhringinn. FACQFACO FACDFACD FACDFACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvilcmyiidahús Bíóborgin frumsýnir stórmyndina HYLDÝPIÐ Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NÁIN KÝNNI Sýnd kl. 5 og 10. A SlÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 7.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir grinmyndina BLEIKA KADILLAKINN Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Framleiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. LÁTTU ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ÞAÐ ÞARF TVO TIL Sýnd kl. 9 og 11.10. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 7.05, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Háskólabíó SAGA ROKKARANS Hann setti allt á annan endann með tónlist sinni og á sinum tima gekk hann alveg fram af heimsbyggðinni með lífsstíl sínum. Denn- is Quaid fer hamförum við píanóið og skilar hlutverkinu sem Jerry Lee Lewis á frábæran hátt. Leikstjóri: Jim McBride. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Winona Ryder, Alec Bald- win. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Frumsýning BARNABASL Runa af leikurum og leikstjórinn er Ron Howard sem gerði Splash, Willow og Cocoon. AðalhL: Steve Martin, Maiy Steenburger, Dianne West, Rick Moranis, Tom Hulce, Jason Robards. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. . B-salur HNEYKSLI Sýnd kl.5,7, 9 óg 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn ENGIN MISKUNN Það eru engin grið gefin, engar reglur virt- ar, aðeins að vinna eða deyja. Hörkuspenn- andi mynd um beljaka i baráttuhug. Aðal- hlutverkið leikur einn frægasti fjölbragða- glímukappi heims, Hulk Hogan. Leikstjóri Thomas J. Wrigt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SiÐASTA KROSSFERÐIN Áðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. STÖÐ SEX 2 Sýnd kl. 5 og 7. PELLE Sýnd kl. 9. HIN KONAN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Sovésk kvikmyndavika: BORGIN ZERO Sýnd kl. 7 og 11.15. GOSBRUNNURINN Sýnd kl. 7 og 11.15. Stjörnubíó EIN GEGGJUÐ Gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KARATESTRÁKURINN III Sýnd kl. 5. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. ÁSTARPUNGUR Sýnd kl. 11. 1 MINNINGARKORT Sími: 694100 Veður Breytileg átt, gola en kaldi á stöku stað, einkum á Vestur- og Noröur- landi, smáskúrir ööru hveiju um vestanvert landiö en víðast bjart veður austan til. Heldur hlýnandi veður i dag en kólnar aftur í nótt. * Akureyrí léttskýjað 2 Egilsstaðir heiðskírt -7 Hjarðames léttskýjað -3 Galtarviti hálfskýjað 6 Keíla víkurfiugvöllur skýjað 2 Kirkjubæjarklausturléttskýjað 0 Raufarhöfh léttskýjað -7 Reykjavík skúr 2 Sauðárkrókur skýjað 1 Vestmannaeyjar alskýjað 4 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen heiðskírt 2 Helsinki snjókoma -2 Kaupmannahöfn léttskýjað 1 Osló léttskýjað 2 Stokkhólmur skýjað -3 Þórshöfn skýjað 2 Algarve skýjað 17 Amsterdam léttskýjað 5 Berlín snjókoma -2 Chicago snjókoma -3 Feneyjar rigning 8 Frankfurt þokumóða 4 Glasgow hálfskýjað 4 Hamborg þokumóða 1 London alskýjað 8 Lúxemborg þokumóða 5 Madrid alskýjað 8 Malaga skýjað 12 Gengið Gengisskráning nr. 224 - 22. nóv. 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,600 62,760 02,110 Pund 98,367 98,618 97,898 Kan. dollar 53,504 53,641 52,866 Oönsk kr. 8,9110 8,9338 8,7050 Norsk kr. 9,1267 9,1500 9,0368 Sænsk kr. 9,7690 9,7940 9,7184 Fi. mark 14,7642 14,8019 14,6590 Fra.franki 10,1520 10,1780 9.9807 Belg. franki 1.6474 1,6516 1,6142 Sviss. franki 38,8820 38,9814 38,7461 Holl. gyllini 30,6625 30,7308 30,0259 Vþ. mark 34,5918 34,6865 33,8936 It. lira 0,04697 0,04709 0,04614 Aust. sch. 4,9127 4,9253 4,8149 Port. escudo 0,3996 0,4005 0,3951 Spá. peseti 0,5389 0,5403 0.5336 Jap.yen 0,43562 0,43673 0,43766 Irsktpund 91,299 91.532 89,997 SDR 80,2169 80.4219 79,4760 ECU 70,5198 70,5960 69.3365 ■ § Simsvari vegna gengisskróningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 21. nóvember seldust alls 81.82S tonn. Magni Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Undirmál 0,242 15,12 11,00 25,00 Hlýri 0,047 20,00 20.00 20,00 Hrogn 0,021 113,00 113,00 113,00 Kadi 4,734 34,12 25,00 35.00 Keila 0.379 17,00 17,00 17.00 langa 0,466 32,51 20,00 35,00 Lúða 0,619 204,32 100,00 310.00 Skarkoli 0,039 78,85 71,00 89,00 ^ Skötuselur 0,043 150,00 150,00 150,00 Steinbitur 7.342 64,35 45,00 66,00 Þorskur 29.160 71,30 62,00 101,00 Ufsi 17,880 43,64 37,00 45,00 Ýsa 20,854 69,61 40,00 95.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 21. nóvember seldust alls 52.349 tonn. Þorskur 22,722 62,87 38,00 89,50 Þorskur, und. 0,356 20,00 20.00 20,00 Ýsa 15,255 65,12 20,00 75,00 Kadi 0,725 24,79 15,00 26,00 Ufsi 0,293 15,67 10,00 18.00 Steinbitur 0,350 44,00 44,00 44,00 Hlýri 0,300 44,00 44,00 44,00 Langa 3,834 31,05 15,00 35.00 Lúða 0,735 174,73 50,00 335.00 Keila 7,483 16,97 10.00 18,50 Lýsa 0,092 23,00 23.00 23,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. nóvember seldust alls 148.037 tonn. Þorskur 26,087 67,07 63,00 79.00 Ufsi 35,636 38.30 20,00 39,00 Ýsa 25,513 77,26 40,00 84,00 Þorskurósl. 12,855 64,26 46,00 80,00 Karfi 19,719 34,61 25,00 35,00 Ýsa.ósl. 8,378 61.19 40,00 79.00 Lúða 1,110 224,17 100.00 440,00 Steinbitur 12,015 85,01 49,00 57,00 Keila 1,484 14,00 14,00 14.00 Langa 2,050 33,07 30,00 35,00 Koli 0,695 34,72 33,00 35,00 Keila, ósl. 0,631 14,00 14,00 14,00 Langa, ðsl. 0,226 30,00 30,00 30,00 Hlýri 0,380 49,00 49.00 49,00 Keila, sl. 1,484 14,00 14,00 14,00 Langa 2,050 33,07 30.00 35,00 Smáþorskur 0,478 44,07 44,00 46,00 Smáþorskur csl. 0,528 44,00 44,00 44.00 Kinnar 0,060 70,00 70,00 70,00 Gellur 0,015 205,00 205,00 205,00 A morgun verða seld úr Krossnesi ÞH 34 tonn af þorski 20 tonn af karfa, einnig bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.