Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_6. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MÁNUDAGUR-8. JANÚAR 1990._VERÐ I LAUSASÖLU KR. 95 Naumur meirlhluti stjómar SÍS samþykkti sölu á Samvinnubankanum: M Erlendir bankar neyddu Sambandið til að selja - krefjast eirrnig sölu Muts SÍS í Aðalverktökum - fulltrúar bankanna til landsins í vikunni - sjá bls. 2 og 6 I Lóranstöðin íhæsta gæðaflokki -sjábls.3 Keflavík: Óánægja með mikla umferð VL-bíla -sjábls.5 Rólegur þrettándi: Fólkhefur ekki efni á vímuefnum -sjábls.6 Kosningum í Rúmeníu ef til vill frestað -sjábls.8 Prófkjörí Reykjavík nauðsynlegt -sjábls. 13 íþróttir: Vítaskotin voru bana- bitiTékka -sjábls. 21 Símahappdrætti: FékksjáKt stóra vinninginn -sjábls.35 Álfabrenna fór fram i Mosfellsbæ á þrettándanum á vegum ýmlssa félaga. Þar var mikiö um dýrðir að vanda. Þar var sungið og dansað og jólin kvödd með hefð- bundnum hætti. Þar mættu álfakóngur og drottning ásamt hirð sinni. Grýla var einnig á staðnum ásamt hyski sínu sem nú fer á fjöll og kemur aftur að ári. Ekki voru allir samkomugestir jalnhughraustir þegar Grýla yggldi sig en héldu þó ró sinni aö mestu. Samkomur á þrettándanum fóru friösamlega fram. Sjá nánar á bls 6. DV-mynd KAE Dreif ikerfi Stöðvar 2 metið á 450 milljónir sjábls.7 Myndlistarannáll fyrir árið 1989 sjábls. 16 Viðræður við Færeyinga um kaup á laxakvóta: Færeyingar eru tilbúnir að hætta laxveiði í sjó -sjábls.4 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.