Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1990. 7 Viðskipti Ekki hægt að framselja sjónvarpsleyfi: Stöð 2 einskis virði ef ekki væri sjónvarpsleyfið Stöö 2 er einskis viröi fyrir þann sem kaupir Stöðina en fær ekki sjón- varpsléyfið, aðgang að rásinni sem hún hefur núna, og jafnframt aðgang að þeim 45 þúsund afruglurum sem búið er aö selja. Stóra máhð er nefni- lega það að ekki er hægt að fram- selja sjónvarpsleyfiö. Dreifingarkerfi Stöðvar 2 er hins vegar metið á um 450 milljónir króna í reikningum fé- lagsins og er það langt umfram raun- Peningamarkaður dreifingarkerfið metið á 450 milljónir króna INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 11-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 11.5-13 Úb,V- 6 mán. uppsögn 13-14 b,Ab Úb.V- 12mán.uppsögn 12-15 b,Ab Lb 18mán. uppsögn 26 lb Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp Sértékkareikningar 10-12 Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0.75:1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 nema Sp Lb.Bb,- Innlánmeð sérkjörum 21 Sb Allir Innlángengistryggð Ðandarikjadalir 7-7,5 Sb Sterlingspund 13-13,75 Úb.Bb,- Vestur-þýskmörk 6,75-7 Ib.V- b,Ab, Úb.lb,- Danskarkrónur 10,5-11,0 Vb.Ab Úb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb.Ab lægst Útián óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 27,5 Allir Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 31,5-32,75 Lb.Bb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,25-8,25 Úb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 28,5-33 Lb.Bb. j SDR 10,75 Allir Bandaríkjadalir 10,25-10,5 Allir Sterlingspund 16,75 ' nema Úb.Vb Allir Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Allir Húsnæðislán 3.5 nema Lb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,4 MEÐALVEXTIR Óverötr. des. 89 31,6 Verótr. des 89 7.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 2771 stig Byggingavísitala jan. 510 stig Byggingavísitala jan. 159,6 stig Húsaleiguvisitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,551 Einingabréf 2 2,505 Einingabréf 3 2,993 Skammtímabréf 1,555 Lifeyrisbréf 2,288 Gengisbréf 2,019 Kjarabréf 4.507 Markbréf 2,393 Tekjubréf 1,879 Skyndibréf 1,360 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,197 Sjóðsbréf 2 1,676 Sjóðsbréf 3 1,541 Sjóðsbréf 4 1,295 Vaxtasjóðsbréf 1.5505 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 400 kr. Eimskip 400 kr Flugleiðir 162 kr. Hampiðjan 172 kr. Hlutabréfasjóður 168 kr. Iðnaöarbankinn 180 kr. Skagstrendingur hf. 300 kr. Otvegsbankinn hf. 155 kr. Verslunarbankinn 153 kr. Oliufélagið hf. 318 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. verulegt verð kerfisins, þau útgjöld við að koma dreifingarkerfinu upp. Heildareignir Stöðvar 2 eru í kring- um 800 milljónir þannig aö dreifing- arkerfið er langstærsti hluti eigna félagsins. Afgangurinn um 350 millj- ónir eru viðskiptakröfur og ónotað efni. Heildarskuldir eru í kringum 1.300 milljónir króna. Tækin flest á kaupleigu í öllum þeim umræðum um hinar ótrúlegu skuldir Stöðvar 2 að undan- íornu hafa margir spurt sig hverjar séu raunverulegar eignir Stöðvar- innar en stór hluti þeirra tækja sem Stöðin hefur komið sér upp er á kaupleigusamningum og því ekki bókfært í reikningum félagsins. Tækjakaup Stöðvarinnar á kaup- leigu eru einnig athyghsverð fyrir þær sakir að standi menn ekki í skil- um með afborganir þegar um kaup- leigusamning er að ræða getur sá sem selur tækiö komið hvenær sem er og hirt það. Og engin tæki þýða auðvitað engin útsending. Þess vegna eru afborganir af kaupleigu- tækjum ávaht í efst í forgangsröðinni hjá kaupendum. Dreifingarkerfið er helsta eign Stöðvarinnar Dreifingarkerfi Stöðvar 2, sem met- ið er á um 450 milljónir króna, felst fyrst og fremst í því að um lokað kerfi er að ræða sem ekki er hægt að horfa á nema menn hafi sérstaka afruglara. Stöðin er á svonefndu metrabylgju- sviði en á því tíðnisviði eru tólf rás- ir. Stöð 2 hefur einmitt rás 12. Á sín- um tíma fékk Stöðin leyfi fyrir rás- inni með því skilyrði að ef aðrir sæktu um skyldi Stöðin flytja sig yfir á annað svið, desímetrasviö. Áhorf- endur þurfa að breyta sjónvarpsloft- netum sínum til að ná útsendingum á desiímetrasviði. Þess vegna er það ákaflega mikhvægt fyrir Stöð 2 að vera fyrir fullt og fast á metrabylgju- sviðinu en á því sviði er Ríkistút- varpið. Áhorfendur geta þvi skipt á milli stöðva með því aðeins að ýta á takka á sjónvarpinu en ekki klöngr- ast upp á þak og snúa sjónvarpsloft- netinu. Reyfaraleg saga á bak við mál Stöðvar 2 á gamlársdag: Búið að gera 3 ára samning rið Jón Óttar, Hans og Ólaf - gengið að riftunarkröfum Páls í Pólaris )var 2 sagan a tveimur siðustu iu 19» Lkist fre mur góð víara en raunveruleika. Þann ur UV areiðanlegar heimiktir m að nybúið hafi venð að gera starfssammni! við Jon Onar irsson. Hans Knsyán Amason aí H Jonsson. svo og Magnus ■sted. Ijarbonda á Vatnsenda. nu hans. Kristinu Jónsdónur. fimm fyriruelga hópurinn svo var kvaddur á skyndifund i Fréttaljós Jón G. Haukáson unarbankanum um hadegis- gamlarsdag Enníremur lá þa >Tir að búið var að samþykkja larkrofu Pals C. Jónssonar i ts en hann keypu á stnum uma Stoðtniu hnr um 70 miUjónir. aldi sig hafa verið svtkinn þar hann hefði ekki fengið rénar srngar um fiárhagsstoðu Stöðv- egar hann keypú. Þessir samn reðu úrsbtum um það að fimm ækja hópunnn gaf Stoötna end- 1 frasér. úr slitnaði mlarsdag ■Jður Verslunarbankans vnð ækjahopmn. Hekiu. Hagkaup. ■11. Prtmsmiðjuna Odda og Samúclsson t Btóhollmni. hof- n miöjan november í upphafi fynrtækm raunar þrjú eða . Hagkaup og Vifdfell Oddi og Samuelsson bæaust stðan við. gi vel leit ut fynr að þesst tyrir myndu kaupa Stoðma en eftir x v’Jma viðrsður sbtnaði end- 9 úr a hmum soguJega haldmn var i Verslunar i a gamlarsdag a ma að reyíarmn hafi tekið a stefnu efur jc! þegar Versl- lankinn seru þetm þremenning- aðaleigendum Stoðvar 2. Jom Ragnar»vrn. Han- Knstiam framvtndu mala hja Stoðtnni Tekst Eigrurtuldsfelagi Verslunarbank ans hf að sdja 250 mtiljona hlutafe sút i Stoðinni’ Tekst að seba 100 mbljona vtðbotarhlutaíe sem hlu haíafundur samþykku að heimila gamlarsdag’ Bjargar Vamsendi mal unum’ Það er morgum spumingum ósvarað Þctu er revtari •JCH Peningamarkaður INNLANSVEXTIR |V Ua InnUn axetðnyggð Jðn OtUr Ragnaruon. ijónvarputjðri Stöðvar 2. Kominn mað þriggja ara tamning tcm sjonvarputjofi. UTLANSVEXTIR U:tino»etð!ryggð Næturfundur með ríkinu En spennunni var ekkt lokið með aðstoð nkisms nl handa Stoðtnm. Afram var lettað letða Efur tmð- naeiti a fostudagskvold mættu þetr Jön Sveinsson. aðstoöarmaður for sænsraðherra. Mar Cuðtnundsson. efnahagsraðeafi Ólafs Ragnars Gnmssonar og Bjom Fnðfinnsson. raðuneyusstjon t v'.ðskiputraðuneyT mu. a næturíund tVi Stoðv armonn um. Þessi lundahold heidu atram dag- inn eftir. laugardagmn 30. desember. rn klattan Hrnf. tfiimr. da; \« ur ahuga a landtnu undtr bygginga framkvæmdir Skyndifundur i bankanum i hádegi á gamlarsdag Verslunarbankinn boðaðt stðan ul fundar með fimm íynnækja hopnum t Verslunarbankanum klukkan em um hadegið a gamlarsdag. A þennan íund mættu af halíu bankans þeir Gtslt V Etnarsson. formaður banka raðs. Tryggvt Pabson bankastjor. Om A'igfUíMin bankarað^maður. Þorvakhir Guðmund>s.m t Sild og fiski. bankannSmaóur. Þorvarðui VkuaiaftttnL, v ar að sja að mal Stoöv annnar v æm leyst þar sem Vcrslunarbankinn a eftir að seija meirihluu sinn t Stoð inm. 2.70 mtlljonir krona'' Jón Óttar Ijómaði .Ástæðan var auðvttað su að ny stjom Stoðvar 1 en metnhluti henn ar er Eignarhaldsfelag Verslunar bánkans hf hafði gert 7 ara sammng við Jon Ónar. Hans Krktjan oc Ólaí H. Joosíon Somuleiðb la Itka fynr ■! ara starfssammngur við Magnu> Hjaiiested. fjarbonda a jorðtnnt Vamsenda. og konu han>. Knsttnu .IniNÍniliif vVvlnr ftoUH .lor.vvin Li*e>>«1oö«t' birnM; Helsta eign Stöðvar 2 er dreifingarkerfið sem er fyrst og fremst pólitískt úthlutað leyfi fyrir rás 12 á metrabylgusviði, sama sviði og Ríkissjónvarpið er á, svo og aðgangur i lokuðu kerfi að yfir 40 þúsund afruglurum sem eru í eigu sjónvarpsáhorfenda. Sjálfur sendingarbúnaðurinn kostar ekki nema nokkra tugi milljóna. Hvað um það, dreifingarkerfið er metið á um 450 milljónir króna í reikningum Stöðvarinnar, eða langt umfram það fé sem Stöðin er búin að leggja út fyrir þvi. Fréttaljós Jón G. Hauksson Stöð 2 tókst fyrir nokkru aö fá fellt út það skilyrði úr leyfi sínu fyrir rás 12 á metrabylgjusviðinu að hún þyrfti ekki að flytja sig um set yfir á desímetrasviðið ef aörar stöðvar sæktu um leyfi. Þetta var enn einn stórsigurinn hjá Jóni Óttari og félög- um. í hvað hafa peningarnir farið? Þegar haft er í huga að heildar- Magnús Finnsson, framkvæmdastjóri Kaupmannasamtakanna: Samkeppni Visa og Euro búin og þjónustugjöldin munu hækka „Það gengur aldrei aö sömu eigendur séu að báðum krítarkortafyrirtækj- unum, Kreditkortum og Visa íslandi. Samkeppni þeirra er nú búin ög það verður til þess að þjónustugjöldin, sem kaupmenn verða aö greiða, munu nú hækka. Það verður núna svínað á kaupmönnum enda hefur það ekki farið framhjá neinum kaup- manni að þjónustugjöldin hafa feng- ist lækkuð vegna þeirrar samkeppni sem ríkt hefur á milli þessara tveggja fyrirtækja,“ segir Magnús Finnsson, framkvæmdastjóri Kaupmannasam- takanna, um kaup ríkisbankanna tveggja, Samvinnubanka og spari- sjóðanna allra, á Kreditkortum hf. Um þá staðreynd að í Bandaríkjun- um séu Visa og Euro um 90 prósent í eigu sömu aðila og þar óttist menn ekki að samkeppni þeirra sé fyrir bí, segir Magnús: „Þessu er ekki saman að líka. Það eru mun fleiri krítar- kortafyrirtæki í Bandaríkjunum en þessi tvö en hérlendis eru þau alls- ráðandi á markaðnum með nánast öll krítarkortaviðskipti." -JGH skuldir Stöðvar 2 eru um 1.300 millj- ónir króna en eignir sem búið er að leggja út fyrir í beinhörðum pening- um, eru mörg hundruð milljónum króna lægri er sjálfsagt að spyrja sig í hvað peningarnir hafi raunveru- lega farið. Ljóst er að stór hluti lána hefur ekki farið í eignir heldur beint í reksturinn. Þessu má betur lýsa þannig að þáttur sem átti aö kosta 700 þúsund krónur í vinnslu fer yfir mörkin og lendir í þetta 6 til 7 millj- ónum króna. Þegar hver þátturinn af öðrum fer yfir ætlun kallar þetta á meira og meira fé. Það bil sem hef- ur myndast hefur orðið að brúa með lánum. Sífelldur taprekstur greiddur með lánum Þegar haldið er áfram mánuð eftir mánuð að reka Stöðina með tapi og greiða tapið með lánum myndast hundruð milljóna gap. Það verður að segjast eins og er að það er með miklum óhkindum aö bankinn skuli endalaust hafa mokað lánum í Stöð- ina vegna rekstrartaps en ekki stofn- kostnaðar. Ekki síst vegna þess að sjónvarpsleyfið, aðgangurinn að rás- inni sem allt byggist á er ekki fram- seljanlegur. Það er í raun stórmál fyrir þann sem vakir yfir Stöðinni og vill eign- ast hana að sá fyrirvari sé í kaup- samningi að kaupin séu háð því að sjónvarpsleyfið veitt af ráðherra fylgi með í kaupunum. Annars er Stöðin einskis virði og stendur á eftjr eins og gjöreyðandinn hafi verið að verki. Hrægammur grípur í tómt Þannig má hugsa sér mann sem hangir yfir Stöðinni eins og hræ- gammur og bíður eftir því aö hún verði gjaldþrota til þess auðvitað að geta sest og hreppt hræið. Kaupi hann Stöðina beint án þess að tryggja sér sjónvarpsleyfið gæti hann lent i því að ráðherra veitti honum ekki leyfið að rásinni. Þá væri dæmið búið fyrir hrægamminn. Afruglarar fólksins metnir sem eign Stöðvarinnar Það að dreifingakerfi Stöðvar 2 sé metið á 450 milljónir af um 800 millj- óna heildareign þýöir í raun að verið er óbeint að meta sjónvarpsrás á metrabylgjusviði, sem ráðherra hef- ur í hendi sér að veita, svo og yfir 40 þúsund afruglara á heimilum landsins, til eigna Stöðvarinnar. Óneitanlega er það svolítið kómískt að afruglarar á heimilum lands- manna séu óbeint metnir sem eign hjá Stöðinni. Ef það er þá eitthvað kómískt við þetta mál. -JGH aítarskóli ®^~ÖLAFS GAUKS INNRITUN HAFIN og fer fram daglega á virkum dögum kl. 14.00-17.00 í skólanum, Stórholti 16, sími 27015.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.