Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 22
 MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hlutastarf - söluturn. Starfskraftur óskast strax, unnið um helgar og 3 daga hálfsmánaðarlega, reykingar bannaðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8841. Sölumenn. Óskum eftir að ráða sölu- menn til bóksölustarfa, dag-, kvöld- og helgarvinna, frábær söluvara, miklir tekjumöguleikar. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8851. Tian. Starfskraftur óskast á mynd- bandaleigu/söluturn. Vinnutími frá kl. 11 18. Umsóknir merktar „Tían 8777“ sendist DV, fyrir 12. janúar. Óskum eftir að ráða matsmann á frysti- skip. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8825. __________ Dagheimilið Austurborg. Okkur vantar áhugasaman starfsmann í skemmti- legt uppeldisstarf. Hringið í síma <•*■ 38545 og leitið nánari uppl. Góð og reglusöm manneskja óskast til að búa hjá og hugsa um eldri konu, notalegt húsnæði og kaup í boði. Sím- ar 83452 og 73444. Pipulagningamenn. Vantar pípulagn- ingamann eða mann vanan pípulögn- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8838. ___________ Starfskraftur óskast á veitingastað við uppvask o.fl. Vinnutími frá kl. 13 17 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8846. Starfsmaður óskast í uppeldisstarf á lít- ið, notalegt dagheimili við Suður- landsbraut. Vinnutími frá kl. 13 17. Uppl. í síma 91-33280. Sölumenn, athugið. Vantar sölumann til að selja verkfæri. Góð sölulaun. Uppl. í síma 26984 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. Óskum að ráða starfsmann til ræstinga. Vinnutími frá kl. 14-18. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum frá kl. 9-12. Brauð hf., Skeifunni 19. Bakari i Breiðholti. Starfskraftur ósk- ast í afgreiðslu frá kl. 7 14 og í pökk- un frá kl. 5-10 f.h. Uppl. í síma 74900. Afgreiðslustarf - Bakarí. Starfskraftur óskast ti) afgreiðslustarfa í brauðbúð okkar að Hagamel 67, vinnutími fyrir og eftir hádegi til skiptis og um helgar eftir samkomul. Uppl. á staðnum eftir ^ kl. 15. Brauð hf. Ráðskona óskast i sveit á Suðvestur- landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8816. Starfskraft vantar 4 söluturn annan hvern virkan dag kl. 8 13. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8835. Starfskraftur óskast til heimilis- og bú- starfa á sveitaheimili. Uppl. í símum 97-81433 eða 97-81797. ^. Hlutabréf i Sendibilum hf. til sölu. Uppl. í síma 38899. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í síma 98-78548. ■ Atvinna óskast 40 ára kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, hefur stúdentspróf og er vön J*r allri skrifstofuvinnu, bókhaldi. Vins- aml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8845. 27 ára dönskumælandi stúlka, óskar eftir atvinnu strax. 4 ára nám í eldhús- fræði og framleiðslu. Hef meðmæli. Margt kemur til greina. S. 35365. Lea. Atvinnurekendur ath. Hér kemur starfs- kraftur sem þú hefur leitað af! Hefur einhver starfsmaður orðið veikur í vinnunni eða þarft þú að bæta við einhverjum tímabundið? Við höfum reynslu á mörgum sviðum, t.d. nætur- vörslu við hótel, pökkun á fiski fyrir flug, almenn afgreiðslustörf, bygging- arvinna o.m.fl. Laun kr. 600 700 á tím- ann, jafnaðarkaup. Geymið auglýs- inguna. Það borgar sig að losna við óþarfa leit. Uppl. í síma 624812. Ung kona, sem er að Ijúka enskunámi við Háskóla íslands, óskar eftir vinnu, gjarnan á Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-68052, Sigurrós. Vélvirki um þrítugt óskar eftir starfi, getur byrjað fljótlega eða eftir nánara samkomulagi, allt kemur til geina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8809. 23 ára mann vantar vinnu, allt kemur til greina. Góður í Norðurlandamál- um. Uppl. í síma 39329. 27 ára maður óskar eftir atvinnu, ýmis- legt kemur til greina. Uppl. í síma 91-42623. Ungan mann vantar vinnu í beitningu eða saltfiskverkun. Uppl. í síma 97-31177. ■ Bamagæsla Óska ettir dagmömmu heim til að gæta 6 ára skólastúlku f. hádegi og 1 árs drengs allan daginn, 4 daga vikunnar, búum í Laugarneshverfi. Sími 91-31404 eða 985-28740. Óska eftir traustum unglingi til að gæta rúmlega ársgamals stráks nokkur kvöld í viku og einnig á daginn um helgar. Allt eftir nánara samkomu- lagi. Er í vesturbænum. Sími 622084. Dagmóðir í Fossvogshverfi tekur börn í gæslu. Hefur leyfi. Býr nálægt Borg- arspítalanum. Uppl. í síma 91-37525. Geymið auglýsinguna. Halló mömmur! Vantar vkkur pössun fyrir börnin ykkar? Æskilegur aldur 2 ára og eldri. Hef leyfi og mjög góða aðstöðu í Krummahólunum. S. 79903. Óskum eftir barngóðri dagmömmu með leyfi til að gæta 2ja telpna 3 og 7 ára, frá kl. 12 17 á virkum dögum, helst í Háaleitishv. S. 91-34381 e.kl. 17. Óskum eftir manneskju 2-3 eftirmið- daga í viku til að gæta 4ra mán. barns ásamt húsverkum, erum í Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 671880 e. kl. 19. Dagmamma með leyfi tekur börn á öllum aldri í gæslu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-42955. Tek börn í gæslu allan daginn, er með leyfi, er í vesturbæ Kópavogs. Sími 41915. Dagmamma í Álfheimahverfi getur bætt við sig barni. Uppl. í síma 675134. Tek að mér að passa börn, bý í vest- urbæ. Uppl. í síma 91-29076. ■ Ymislegt Eru greiðsluerfiðleikar hjá þér? Að- stoða við að koma skipan á fjármálin fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr. Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14-19. Félag fráskilinna hefur verið stofnað. Þeir sem óska að gerast félagar leggi inn nafn og símanúmer hjá auglþj. DV í síma 27022. H-8813. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ----------^------------------------ Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum stangaveiðivörum, byssum og skot- færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst- kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-622702 og 91-84085. Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval myndbanda á góðu verði, sendið kr. 100 fyrir mynda-pöntunarlista í póst- hólf 3009, 123 Reykjavík. Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval frábærra mynda á mjög góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst- hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður. ■ Einkamál Fjárhagslega sjálfstæð og myndarleg kona á góðum aldri óskar eftir að kynnast manni á aldrinum 45 65 ára með náin kynni í huga. 100% trúnaði heitið. Svar send. DV, m. „Ánægja". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. ■Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Ég er 41 árs kona og óska eftir að kynn- ast góðum og hressum karlmanni. Svörsendist DV. merkt „Hress8832“. ■ Kennsla Enska, danska, íslenska, stærðfræði og sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f. algera byrjendur og lengra komna. Einnig stuðningskennsla við alla grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og einstaklingskennsla. Skrán. og uppl. alla daga kl. 9 23 í s. 71155 og 44034. Hugræktarnámskeiö. Nýtt námskeið hefst 13. janúar. Kennd er almenn hugrækt og hugleiðing og veittar leið- beiningar um iðkun jóga. Kristján Fr. Guðmundsson, sími 91-50166. Tónskóli Emils. Píanó-, orgel-. fiðlu-, gítar-, harmóníku-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautar- holti 4, sími 16239 og 666909. Námsaðstoð: við grunn-, framhalds- og háskólanema í ýmsum greinum. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál. þýðingar. Rússneska fyrir bvrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla- götu 10, í kjallara, eftir kl. 17. M Spákonur______________________ Spái í spil og bolla Uppl. í síma 82032 frá kl. 10 12 á morgnana og 19 22 á kvöldin alla daga. Strekki einnig dúka. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa._____________________ Viltu skyggnast inn i framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 79192. Er byrjuð aftur að spá á nýju ári. Kristjana. Uppl. í síma 651019. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Gleðilegt nýár. Pottþétt danstónlist, leikjasprell og fjör er hluti af okkar alkunnu gæðaþjónustu fyrir þorrablót og aðrar veislur. Ódýrt og skemmti- legt mál fyrir stóra sem smáa hópa um land allt. Hringdu í hs. 50513 eða vs. 651577 (kl. 13 16) og kynntu þér málið. Diskótekið Dísa. Nektardansmær. Óviðjafnanlega falleg austurlensk nektardansmær, söng- kona, vill skemmta á árshátíðum og í einkasamkvæmum. Sími 42878. Ath. breytt simanúmer. Hljómsveit fyr- ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506. Tríó Þorvaldar og Vordís. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónustan. Önnumst all- ar hreingerningar, helgarþjónusta, vönduð vinna, vanir menn, föst verð- tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ALLT A FULLU AEROBIC, TÆKJASALUR, IJÓS, GUFA. Ánanaustum 15 — Reykjavik — Slmi 12815 ■ Framtalsaóstoö Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- * staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjöri og ársreikningi. Sækjum um frest sé þess óskað. Áðstoðum einnig við virðisaukaskatt og staðgreiðslu- uppgjör. Góð menntun og'margra ára reynsla starfsmanna tryggir 100% ár- angur. Bókhaldsstofan Byr, sími 91- 673057 alla daga. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima ASvallagata 60, Rvík, s. 621992. ■ Bókhald Virðisaukaskatturinn er kominn! Iðnaðarmenn, smáfyrirtæki, bændur og útgerðarmenn. Vinnum bókhald, uppgjör f/endurskoð., áætlanir, lykil- tölur o.fl. Almenn fjármála- og tölvu- ráðgjöf. Ódýr, fagleg vinna. Vaskur, s. 622608 um helgar og e. kl. 18. Bókhald - skrifstofuvinna. Tökum að okkur bókhald og alla almenna skrif- stofuvinnu fyrir fyrirtæki og einstakl- inga með sjálfstæðan atvinnurekstur. Tölvuunnin þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 91-14153. Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. ■ Þjónusta Ath. Þarftu að láta rifa, laga eða breyta? Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa, eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma- kaup eða tilboð. Sími 91-77831. Flisalagnir, flisalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 35606. Bjarni. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Húsasmiður. Tek að mér viðhald og breytingar, nýsmíði, uppsetningar, stór og smá verk. Sími 667469. Málari. Þarft þú að láta mála? Tek að mér að mála innan sem utan. F’agleg vinna og vönduð. Uppl. í síma 19575. Neglur. Ef þú vilt fallegar og eðlilegar steyptar neglur, hringdu þá í síma 71022. Geymið auglýsinguna. Pipulagnir í ný og gömul hús. Reynsla og þekking í þína þágu. Uppl. í síma 36929. Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum. Tímavinna eða föst tilboð. Einungis fagmenn. Uppl. í síma 674838. Dyrasímaþjónusta. Geri við eldri kerfi og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778. ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Sfmar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ókuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. ■ Nudd Hugsaðu vel um iikamann þinn. Láttu ekki streitu og þreytu fara illa með hann. Komdu í nudd og láttu þér líða vel. Viðurkenndir nuddarar sjá um þig. Tímapant. í s. 28170 frá kl. 13 19.. Biluðum bílum : v ^ á að koma út vegarbrún! yujraow ■ Til sölu Kinversku heilsukúlurnar eru ævagaml- ar og byggja á sömu lögmálum og nálarstunguaðferðin. Hreyfing beina og vöðva í fingrum og hönd- um örvar orkustöðvar um allan líkam- ann og hefur heillavænleg áhrif á langvinna sjúkdóma. Styrkir hjarta og blóðrás, skerpir hugsunina, bætir minnið og dregur úr kvíða. Kúlurnar eru mjög góðar fyrir íþróttiðkendur, hljóðfæraleikara, liðagigtarsjúklinga og eldra fólk o.fl. Versl. Ággva, Bank- astr. 7a, s. 91-12050. Blómahúsið, Gler- árgötu 28, Akureyri, s. 96-22551. Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. ■ Verslun Kylfingar. Nú er rétti tíminn til að byrja inniæfingar. Nýkomnar mjög vandaðar golfmottur m/teei, upplagt í bílskúrinn. Einnig ný sending af golf- videospólum m/Nick Falto og Greg Norman. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. „By-pack“ fataskápar frá V-Þýskalandi. Nr. 84 kr. 21.380, nr. 208 kr. 31.550. Yfir 20 tegundir í hvítu, eik og svörtu. Hagstætt verð. Gerið verðsamanburð. Biðjið um litmyndabækling. Nýborg hf„ s. 82470, Skútuvogi 4. (1 sama húsi og Álfaborg.) Dráttarbeisli - Kerrar Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Frottéslopparnir komnir aftur. Barna- frá 890, dömu- pg herrastærðir frá 2.200. Náttfatnaður, pils, blússur o.m.fl. á frábæru verði. Sendum í póst- kröfu. S. 44433, Nýbýlavegi 12. Opið laugardaga frá kl. 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.