Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1990, Blaðsíða 20
!8 MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Subaru skutla E-10 '86 til sölu, skipti koma til greina á minni og ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-72054. Suzuki Swift '88 til sölu, hvitur, þriggja dyra, 5 gíra, ekinn 24 þús. km, verö 450 þús. Staðgreiðsluafsl. Sími 32760. Til sölu Mazda 323 ’84, sjálfskiptur, ekinn 43 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 75014. Til sölu Mercedes Benz 300D ’81, einn- ig bátur í smíðum, 4,5 tonn. Uppl. í síma 93-71178 á daginn. Til sölu Subaru station turbo 4x4. árg. 1985. og Ford Eseort XR3i, árg. 1984. Uppl. í síma 91-641815 eftir kl. 19. Til sölu Volvo 740 GL ’85, sjálfsk.. ekinn 80 þús. km. skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-652210. Toyota Carina '81. Til sölu falleg og góö Carina. sjálfskipt. góð kjör. skuldabréf. Uppl. í síma 91-46957. Toyota Tercel 4x4 '87 til sölu. ekinn 32 þús. km. mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-31328 eftir kl. 18. Ford Escort 1100 '86 til sölu. Uppl. í síma 91-611562 eftir kl. 19. Lada station 1500 til sölu, árg. '81. verð 60.000. Uppl. í síma 673446 eftir kl. 19. Skoda 1987,120 L, til sölu. Uppl. í síma 91-651244. Subaru 700 sendibill (háþekju), árg. '83. góður bíll. Uppl. í síma 98-33596. Til sölu Volvo 245 station ’77, selst á góöu verði. Uppl. í sima 91-51392. Toyota Corolla XL ’88 til sölu. Verð 670 þús. Uppl. í síma 92-13411 eftir kl. 18. Toyota Hilux ’81 til sölu. Uppl. í síma 91-73929 eftir kl. 19. Chevy Van 4x4, árg. 1973, til sölu. verð tilboð. skipti möguleg. Uppl. í síma 41535. ■ Húsnæði í boði Til leigu góð 2 herb. íbúð á jarðhæð í Þingholtunum. Góð umgengni skil- yrði. Fvrirframgr. ekki skilvrði ef um semst. Lvsthafendur sendi tilboð inn til DV. merkt ..Góð umgengni 8837". 2ja herb. íbúð við Efstasund. Leiga 35 þús. á mánuði. ekkert fvrir- fram. Laus 15. janúar. Uppl. í síma 91-680228. Hafnarfj. Herb. til leigu í nýlegu húsi. aðgangur að setustofu. eldhúsi og baði. Laust herb. á Hringbr.. Rvlt.. m/aðg. að snvrtingu. S. 51076 e.kl. 18. Herbergi með aðgangl að baði og þvottahúsi til leigu á góðum stað í Hafnafirði. Reglusemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8760. Herbergi með aðgangi að baði og jivottahúsi til leigu á góðum stað í Hafnafirði. Reglusemi. Hafið samband við augljjj. DV í síma 27022. H-8760. Herbergi með sérinngangi til leigu í miðbænum strax. aðgangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 6292.36 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Herbergi til leigu með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Góð staðsetning. Uppl. í síma 13550 e.kl. 18. Herbergi til leigu. Til leigu í austur- borginni herbergi með húsgögnum og aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 31151 eftir kl. Í8. Herbergi í Hliðunum, með aðgangi að eldhúsi. sn^Ttingu, setustofu og þvottahúsi, til leigu. Uppl. í símum 673066 og 660683. Nú er tækifærið að fjárfesta i ibúö í Ólafsvík. Næg atvinna. Þetta er góð , 2ja herb. íbúð á góðu verði. Uppí. í síma 672441. Teigar. Til leigu lítil 2 herb. kjallara- íbúð, laus strax, leiga á mán. 30 þús. og 50 þ. trygging. Sendið uppl. til DV , f. miðvikudkv., merkt „Teigar 8847”. Til lelgu 2ja herb. ibúð i Hraunbæ, er laus nú þegar, mánaðarleiga kr. 30.000, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 688423. Til leigu 3 herb. og 5 herb. ibúðir. 3 herb. íbúð í Árbæjarhverfi og 5 herb. íbúð í lyftuhúsi í Breiðholti. Uppl. í síma 91-31988 og 985-25933. Til leigu litil 2ja herb. ibúð með bíl- skýli. Trygging 50 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Krummahólar 8844“, fyrir 12. janúar. Geymsluherbergi til leigu í lengri eða skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 91-685450. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Modesty Vegir guðs eru órannX Eg mun sakna sakanlegir... Kannski jtrúboðsstöðvar var þetta hans leið að/ koma þér aftur heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.